Morgunblaðið - 05.06.1984, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. JÚNl 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
SKRÁNING
NR. 102 - 29. MAl
1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,650 29.730 29,690
1 St.pund 40,984 41,094 41,038
1 Kan. dollar 22,893 22,955 23,199
1 Donsk kr. 2,9511 2,9590 2,9644
1 Norsk kr. 3,7954 3,8057 3,8069
1 Sjcnsk kr. 3,6696 3,6795 3,6813
I Fi. mark 5.1041 5,1179 5,1207
1 Fr. franki 3,5194 3,5289 3,5356
1 Belg. franki 0,5310 0,5324 0,5340
1 Sv. franki 13,1311 13,1665 13,1926
1 Holl. gyllini 9,6048 9,6307 9,6553
1 V-þ. mark 10.8251 10,8543 10,8814
1 k líra 0,01751 0,01756 0,01757
1 Austurr. sch. 1,5407 1,5448 1,5488
1 Port. escudo 0,2120 0,2125 0,2144
1 Sp. peseti 0,1932 0,1937 0,1933
1 Jap. yen 0,12782 0,12816 0,12808
1 Irskt pund SDR. fSérsL 33,223 33,312 33,475
dráttarr.) ^ 30,8679 30,9513
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundið meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjórðung umfram 3 ár baetast
við lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi
hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast við höfuðstól leyfilegrar láns-
upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir junimánuö
1984 er 885 stig, er var fyrir maimánuö
879 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100
í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er
0,68%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhalaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
4
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýslngamiöill!
Heimildamyndaflokkur
um gamlar járnbrautir
Nýr heimildaflokkur hefur
göngu sína í sjónvarpinu í kvöld og
ber hann heitid „A járnbrautar-
leiðum“ og fjallar um gamlar
járnbrautir og lestarferðir.
Myndaflokkurinn er í sjö þátt-
um sem hver er um fjörutíu mín-
útna langur og er hann kvik-
myndaður í Ameríku, Indlandi,
Póllandi, Portúgal, Filippseyjum
og Grikklandi.
Aðallega verður fjallað um
styttri járnbrautarleiðir en á
síðustu 30 árum hafa þær horfið
að mestu vegna samkeppni við
bifreiðir.
Sumar þessara járnbrautar-
leiða liggja um mjög fáfarna og
fallega staði og sumstaðar eru
gamlar eimreiðir enn í ferðum á
þessum leiðum. Einnig verður
rætt við suma þá er stjórnuðu
járnbrautarlestunujn á árum áð-
ur.
Útvarp kl. 14.00:
Endurfæðingin
í dag heldur Þorsteinn Antons-
son rithöfundur áfram lestri þýð-
ingar sinnar á bók Max Ehríich,
„Endurfæðingin" („The Raincarn-
ation of Peter Proud“).
Sagan fjallar um ungan mann,
Peter Proud, sem tekur að
dreyma sömu sjö eða átta
drauma nótt eftir nótt. Þessir
draumar eru að mestu látlausir
og úr hversdagslífi fólks sem
hann kannast ekki við. Einn
draumanna er þó martröð, Pétur
dreymir að hann sé myrtur.
Greinir sagan síðan frá við-
leitni Péturs til að losna við
þessa drauma og skilja hvernig á
þeim stendur. Loks fyrir hend-
ingu sér Pétur kynningarmynd í
sjónvarpi frá einu fylki Banda-
ríkjanna og telur hann sig
þekkja til staðhátta þar úr
draumum sínum. Fer hann síðan
til þessa fylkis og hefur leit að
því fólki sem hann kannast við
úr draumum sínum.
Sagan er blanda af vísinda-
skáldskap, hryllingssögu og bók-
menntalegri mannlífsstúdíu.
„Endurfæðingin" er áttunda
skáldsaga höfundarins, Max
Ehrlich, og var hún fyrst útgefin
Þorsteinn Antonsson, rithöfundur
og þýðandi raiðdegissögunnar.
árið 1975 í Bretlandi. Fimm
skáldsagna hans hafa verið
kvikmyndaðar og þar á meðal sú
er Þorsteinn les um þessar
mundir í útvarpið.
Sjónvarp kl. 22.15:
Einkarekstur —
Níunda maí síðastliðinn gekkst
Stjórnunarfélag íslands fyrir ráð-
stefnu að Hótel Sögu. Þar fóru
fram pallborðsumræður um efnið
einkarekstur — opinber rekstur,
og lét sjónvarpið taka umræðurnar
upp.
opinber rekstur?
Þátttakendur eru: Árni Gunn-
arsson, Ingi R. Helgason, Jón
Magnússon, Valur Valsson, Vil-
hjálmur Egilsson og Þröstur Ól-
afsson. Umræðum stýrir Þórður
Friðjónsson.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
5. júní
MORGUNNINN
7.0« Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Morgunútvarp. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Marðar Arnasonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Oddur Albertsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hindin góða“ eftir Kristján
Jóhannsson.
Viðar Eggertsson les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu
leið“
Kagnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Tónleikar
Ólafur Þórðarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Sven Bertil Taube syngur
lög eftir Theodorakis
Art Blakeley, Count Basie o.fl.
leika jasslög.
SÍDPEGID
14.00 „Endurfæðingin" eftir Max
Ehrlich
Þorsteinn Antonsson les þýð-
ingu sína (4).
14.30 Miðdegistónleikar
Hljómsveit Tónlistarskólans í
París leikur danssýningarlög
eftir Giuseppe Verdi og Camille
Saint-Saens; Anatole Fistoulari
sti.
14.45 Upptaktur
—Guðmundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Guðmundur Jónsson syngur
með Karlakór Reykjavíkur
„Flyv, fugl, flyv“, eftir Johan
Hartmann; Sigurður Þórðarson
stj./ Guðmunda Elíasdóttir
syngur „Skal blomstrene da
visne“ og „Irmelin Rose“ eftir
Carl Nielsen. Anna Pjeturss
leikur á píanó./ Karlakór
Reykjavíkur syngur „Fædre-
landssang“ eftir Carl Nielsen;
Sigurður Þórðarson stj./ Manu-
ela Wiesler og Sinfóníuhljóm-
sveit danska útvarpsins leika
„Euridice“ fyrir Manuelu og
hljómsveit eftir Þorkel Sigur-
björnsson; Gunnar Staern stj./
Sinfóníuhljómsveit fslands leik-
ur „Jalousie“ eftir Jacob Gade;
Páll P. Pálsson stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Stjórnandi: Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: Flambardssetrið II.
hluti, „Flugið heillar“ eftir
K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les (8).
p2<,30 Ensk þjóðlög-
20.40 Kvöldvaka
a. Hafnfirski söðlasmiðurinn í
Klattau
Gunnar Stefánsson les frásögu-
þátt eftir Jón Helgason rit-
stjóra.
b. Úr Ijóðum Fornólfs
Þorsteinn frá Hamri les.
21.10 Frá ferðum Þorvalds Thor-
oddsen um fsland
1. þáttur: Austurland sumarið
1882
IJmsjón: Tómas Einarsson. Les-
ari með honum: Snorri Jónsson.
21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og
ein nótt“
Steinunn Jóhannesdóttir les
valdar sögur úr safninu í þýð-
ingu Steingríms Thorsteinsson-
ar (22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Listahátíð 1984: Tónleikar í
Bústaðakirkju 3. þ.m.
Gunnar Kvaran og átta aðrir
sellóleikarar flytja ásamt Elísa-
betu Erlingsdóttur söngkonu
tónlist eftir Johann Sebastian
Bach og Villa-Lobos. — Kynnir:
Ásgeir Sigurgestsson.
23.45 Fréttjr. Dagskrárlok.
n
ÞRIÐJUDAGUR
5. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur
Símatími. Spjallað við hlustend-
ur um ýmis mál líðandi stundar.
Músíkgetraun. Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tóm-
asson og Jón Olafsson.
14.00—16.00 Vagg og velta
Létt lög af hljómplötum. Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur
Komið við vítt og breytt í heimi
þjóðlagatónlistarinnar. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund
Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eð-
varð Ingólfsson.
ÞRIDJUDAGUR
5. júni
19.35 Hnáturnar
Ixikaþáttur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. Sögumaður Edda
Björgvinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Myndlistarmenn
2. Ragnar Kjartansson, mynd-
höggvari og leirkerasmiður.
20.40 Á járnbrautarleiðum
(Great Little Railways). Nýr
flokkur — 1. Gullgrafaralestin.
Heimildamyndaflokkur í sjö
þáttum frá breska sjónvarpinu,
BBC, um gamlar járnbrautir og
lestarferðir á fögrum og oft fá-
(ornum slóðum í Norður- og
Suður-Ameríku, Evrópu og
Asíu. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson.
21.25 Verðir laganna
3. Pólitíkin er söm við sig.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur um lögreglustörf í
stórborg. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.15 Einkarekstur — opinber
rekstur?
Pallborðsumræður á ráðstefnu
sem Stjórnunarfélag íslands
gekkst fyrir á Hótel Sögu 9. maí
síðastliðinn og Sjónvarpið lét þá
taka upp. Þátttakendur eru:
Árni Gunnarsson, Ingi R. Helg-
ason, Jón Magnússon, Valur
Valsson, Vilhjálmur Egilsson og
Þröstur Olafsson. IJmræðum
stýrir Þórður Friðjónsson.
23.20 Fréttir í dagskrárlok j