Morgunblaðið - 05.06.1984, Page 27

Morgunblaðið - 05.06.1984, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1984 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudag 6. júní Kvöldferö Kl. 20 — Skógræktarferö i Heiömörk. Ókeypis kvöldferö í Heiömörk undir stjórn Sveins Ólafssonar. Allir velkomnir. Brottför frá Umferöarmlöstöö- inni, austanmegin. Feröafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Hvítasunnan — ferö í Þórsmörk 8.—11. júní. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni og í sima 24950. Farfuglar. Skíöadeild Ármanns Fundur meö keppendum Ár- manns veröur i Ármannsheimil- inu þriöjudaginn 5. júní kl. 20.30. Kynnt veröur sumar- og haust- þjálfun og reifaöar hugmyndir varöandi næsta vetur. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 6. júní Esjuhliöar — skrautsteinaleit. Létt kvöldganga f. alla. Brottför frá BSi bensinsölu. Verö 200 kr. Frítt fyrir börn meö fullorönum. Útivtst. UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Hvítasunnuferöir Úti- vistar 8.—11. júní 1. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Mjög góö gistiaöstaöa í fé- lagsheimilinu Lýsuhóli. Sund- laug, ölkelda, heitur pottur. Skoöunar- og gönguferöir um strönd og fjöll t.d. kringum jökul, Tröllaháls, Bjarnarhafnarfjall. Stutt sigling um Breiöafjsröar- eyjar. Kvöldvökur. 2. Þórsmörk. Gönguferöir og kvöldvökur. Góö gistiaöstaöa i Útivistarskálanum Básum. 3. Purkey. 3. ferö. Náttúrupara- dis á Breiöafiröi. Léttar göngu- feröir. Nýr spennandl feröa- möguleiki. Fuglaskoöun, sigling um eyjarnar m.a. aö Klakkeyjum. 4. Skaftafell — Öræfasveit. Skoöunar- og gönguferöir. Jöklaferö meö snjóbil f Mévs- byggöir. Tjaldaö i Skaftafelli. 5. Öræfajökull — Skaftafell. Tjaldaö í Skaftafelli. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. Sa. Pantið tímanlega. Feröafélagiö Útivist. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferðir Útivistar 8.—11. júni 1. Snæfellsnes — Snæfells- nesjökull. Mjög góö gistiaö- staöa i félagsheimilinu Lýsuhóli. Sundlaug, ölkelda, heitur pottur. Skoöunar- og gönguferöir um strönd og fjöll t.d. kringum jökul, Tröllaháls. Bjarnarhafnarfjall, stutt sigling um Breiöafjaröar- eyjar. Kvöldvökur. 2. Þórsmörk. Gönguferöir og kvöldvökur. Góö gistiaöstaöa i Útivistarskálanum Básum. 3. Purkey. 3. ferö. Náttúrupara- dis á Breiöafiröi. Léttar göngu- feröir. Nýr spennandi feröa- möguleiki. Fuglaskoöun, náttúruskööun. Sigling um eyj- arnar m.a. aö Klakkeyjum. 4. Skaftafell — Öræfasveit. Skoöunar- og gönguferöir. Jöklaferð meö snjóbíl f Máva- byggöir. Tjaldaö i Skaftafelli. 5. Óræfajökull — Skaftafell. Tjaldaö í Skaftafelli Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Pantið tímanlega. Opið hús á mánudagskvöldiö 4. júni kl. 17—22. Kynning á hvíta- sunnuferöunum, útbúnaöi o.fl. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjáumst. Esjuhlíðar — skrautsteinaleit á miövikudagskvöldiö. Útivist. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstræti 1, sími 14824. verobréfamarkaour' HU» VER8LUMARINNAR SlMI 087770 SlMAIlMAR KL IO-12 OQ 16-17. KAUPOGSALA VEBSKUL OABRtFA Bútasala — Rýmingarsala Teppasalan, Laugavegi 5, sími 19692. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar aæaMHBæææBsææBBan^^^HæaBBæaiBeæææææMiæææMaæiHææsæBaæaæeaeHBiBæaBBnMmæ (0 ÚTBOÐ Tilboð óskast í skólaborð og skólastóla fyrir Fræösluskrifstofu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 21. júní nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sirni 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í 2400 m3 gröft og 1890 m3 affyllingu vegna byggingar leikskóla og skóladagheimilisins Hálsakots, útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama stað, fimmtu- daginn 21. júní nk. kl. 14.00 e.h. I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 bátar - - skip | Fiskiskip til sölu 125 lesta, byggt 1972, aöalvél CAT 750 ha. 1983. 150 lesta, byggt 1960, aöalvél BRONS 750 ha. 1974. 165 lesta, byggt 1964, aöalvél Callesen 800 ha. 1982. 230 lesta, byggt 1967, aöalvél Lister 660 ha. 1967. 273 lesta, byggt 1965, aðalvél M. Blackstone 1150 ha. 1978. 275 lesta, byggt 1963, aðalvél Wichmann 1350 ha. 1980. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, sími 22475, heimasími sölumanns 13742. Veiðileyfi Veiöi hefst í Veiðivötnum á Landmannaafrétti þriöjudaginn 19. júní 1984. Sala veiöileyfa verður í Skarði, Landmannahreppi sími 99-5580 kl. 16.00—20.00. Stjórnin. >8' Feröasjóöur Flugleiða og ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um ferða- styrki úr sjóðnum Samkvæmt reglugerö sjóösins er tilgangur hans aö greiða fyrir feröalögum íþróttafólks vegna æfinga- og keppni. Úthlutun úr sjóön- um fór fram í febrúarmánuöi sl. og hafa viökomandi aðilum innan ÍSÍ veriö sendar til- kynningar þar um. í reglugerö sjóösins er heimild um aö verja alit aö * 1 */5 af úthlutun hverju sinni til sérstakra verkefna, sem stjórn sjóösins ákveður. Sam- kvæmt þessari heimild er hér meö auglýst eftir umsóknum um ferðastyrki úr sjóönum sem nema kr. 160.000. í umsókninni skal tekið fram í hvaöa tilgangi á aö nota styrkinn, en honum skal variö til aö greiöa feröakostnaö meö Flugleiöum. Stefnt er aö úthlutun fyrri hluta júlímánaöar. Um- sóknarfrestur er til 26. júní nk. og skulu um- sóknir sendar til skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiö- stöðinni, Laugardal. Flugleiðir, íþróttasamband íslands. Nói — Siríus hf. Hreinn hf. Frá 1. júní sl. veröa skrifstofur og söludeild okkar opnar frá kl. 8 til 4. Síma verður þó svaraö til kl. 5 á daginn. Þessi tilhögun verö- ur höfö á til 1. september nk. Nói — Siríus hf. Hreinn hf. Viðskiptavinir verksmiðj- unnar Hlín hf. Nýtt síma- númer — Nýtt pósthólf 1. Frá og meö 1. júní 1984 veröur símanúmer okkar 68—6999. 2. Frá og meö 30..maí nk. veröur pósthólf okkar nr. 8007. (Pósthólf R—8, 128 Reykja- vík). Frá Verkamannasam- bandi íslands Nýtt símanúmer 68 64 10 Verkamannasamband íslands hefur fengið nýtt símanúmer 68 64 10. Hafnarfjarðardagur Bæjarstjórn Hafnarfjaröar hefur ákveöið að efna árlega til Hafnarfjarðardags, þar sem hluti af starfsemi Hafnarfjaröarbæjar veröi kynntur. Hafnarfjaröardagur veröur haldinn 5. júní og aö þessu sinni verður kynnt starfsemi slökkviliðs og Bæjarútgeröar. Fiskiöjuverið við Vesturgötu og Slökkvistööin viö Flata- hraun veröa opin milli kl. 10 og 16. Bæjarbúar eru hvattir til að nota þetta tæki- færi til að heimsækja stofnanirnar og kynn- ast starfsemi þeirra. Bæjarstjóri. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur SÍF Aöalfundur Sölusambands íslenzkra fisk- framleiöenda fyrir áriö 1983 veröur haldinn aö Hótel Sögu 7. júní nk. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiöenda. Núpsverjar 1973—1974 í tilefni af því aö 10 ár eru liöin frá því að viö vorum aö Núpi við leik og störf, ætlum viö aö hittast þar helgina 6.—8. júlí nk. Þeir sem áhuga hafa hafiö samband viö Nanný og Stjána, í síma 92-3519, Freyju í síma 91-71573, Ásu í síma 91-27563 og Möggu í síma 94-7732, fyrir 1. júlí nk. Mæt- um öll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.