Morgunblaðið - 07.12.1984, Page 3

Morgunblaðið - 07.12.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984 B 3 Deigið mótað 6 borðinu. Uppskriftir Gedaust brauðdeig 6 bollar heilhveiti (vel fullir). V* tsk. salt. 3Vi bolli vatn. Aðferð: Blandiö fyrst þurru efnunum saman og setjiö síöan vatniö út í. Hnoðiö deigiö vel þangaö tit þaö veröur mjúkt viökomu eins og eyrnasnepill! Setjiö blautan klút yfir deigiö og setjiö þaö í lokaö ílát og látiö þaö hefjast viö her- bergishita í 12 tíma. Síöan er þaö bakað þangaö til þaö veröur gulbrúnt á litinn og tekur þaö um hálftíma. Smákökur Viö látum fylgja meö Ijúffenga smákökutegund. 1 bolli heilhveiti. 1 bolli döölur. 1 bolli valhnetur. Handfylli af kókos. Vz tsk. negull. 'A tsk. lyftiduft. 'k tsk. lyftiduft. 2 msk. olía Örlítiö salt. Ef fólk vill hafa kökurnar sæt- ari má bæta í þær svolitlu af eplasafa. Aðferö: Fyrst er þurrefnunum blandaö saman og síðan er olían og van- illudroparnir sett út í. i staö olíu- nnar má líka hafa smjör ef vill. Kökurnar eru bakaöar í 20 mín- útur eöa þangað til þær eru orönar fallega brúnar. Það má breyta uppskriftinni á ýmsa vegu. Til dæmis setja kókos í staö daölna og hneta og þá möndludropa í staö vanilludrop- anna. Annars hvetur Patricia ykkur til aö nota bara ímyndun- arafliö viö kökugeröina. jóla stór- útsölumarkaðnum Fosshálsi 27 21 fvrirtæki sem Þúsundir vörutegun_da í 100 fm húsnæöi Breakararnir eftir hádegi sjálfur áritar plötu sína frá kl. 3 Opið í dag frá 13—19. Laugardag frá 10—18. a Þú gerir ekki betri kaup.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.