Morgunblaðið - 07.12.1984, Side 5
Þegar fóik leitar til okkar gerum viö því
Ijóst aö viö vinnum einungis meö pör, því
þegar veriö er aö sætta aöila þarf auövitaö
tvo til aö svo geti oriö. Pörin veröa líka aö
greiöa ráögjöfina hvort fyrir sig. Þetta telj-
um viö nauösyniegt, til aö fólk leggi sig
betur fram um aö ná árangri, en komi ekki
bara til aö athuga, hvaö þarna sé aö ger-
ast.
En þaö hafa ekki aliir fjárhagslega getu
til aö greiöa kostnaöarsama þjónustu sem
þessa, svo viö ákváöum aö veröiö yröi í
samræmi viö brúttólaun viökomandi. Fyrir
hvern tíma borga menn sem nemur eigin
tímakaupi, þetta er okkur kleift vegna
stuönings Egmont-sjóösins.
Greiöslan er mikilvæg, vegna þess aö
fjármál eru hluti af lífinu. Þegar fjallaö er
um mál af þvi tagi sem viö gerum, þar sem
sérstaklega reynir á aö fólk vinni meö sín
mál teljum viö eðlilegt aö fólk greiði fyrir
þjónustuna. Þannig er þaö meö í aö taka
ábyrgö á þeirri vinnu sem fer fram.“
— Þiö vinniö í hópum, ekki satt?
„Jú, þaö er ráðgjafahópur sem vinnur
meö pörunum og samanstendur hann af
sálfræöingi, geölækni og lögfræöingi. Þaö
er háö eöli vandans hverjir taka þátt í viö-
tölunum. Sálfræöingur eöa sálfræöingur og
geölæknir eru meö ef pariö er fyrirfram
ákveöiö í þvi aö vilja vinna meö sambandiö
sem slíkt. Þá er lögfræöingur ekki meö. Sá
síöastnefndi er hinsvegar meö, þegar pariö
íhugar skilnaö eöa hótar skilnaöi og þegar
þriöji aöili er inni i myndinni.
Viö teljum nauösynlegt aö hafa lögfræö-
ing í hópnum, því þaö veröur aö taka á
vandamálunum í heild sinni. Þegar fólk
skilur er þaö mikiö tiifinningamál og
ógrynni spurninga, sem krefjast svara og
úrlausna tafarlaust. Spurningar eins og:
Hvaó veröur um heimilið? Hver á aö hafa
forræöi barnanna? Hvernig standa fjármál-
in? Aö ógleymdri andlegri vanlíöan eins og
biturleika, reiði, hatri og einmanaleika.
Þanniq tvinnast tilfinningaleg og lög-
fræóileg mál saman.
Þaö er því ekki hyggilegt aö okkar mati
aö einn daginn sitji fólk hjá okkur og ræöi
tiflinningamálin en hinn daginn á skrifstofu
lögfræöings og ræöi hagnýta hluti.
Tökum dæmi um eiginmann sem fær aö
vita þaö hjá lögfræóingnum, aö hann eigi
aö borga meö konunni þrátt fyrir aö hún sé
vel stödd fjárhagslega. Hann veröur bitur
en eins og viö vitum eru lögfræöingar ekki
vanir aö sýsla meö tilfinningalíf fólks, þann-
ig aö allt gæti fariö í hnút viö slíkar aö-
stæður.
Þaö er nefnilega reynsla okkar, aö þegar
fólk er aö skilja notar þaö alla orku sína t
tilfinningar, þannig aó lítiö er eftir til aö
hugsa og framkvæma skynsamlega. En í
skilnaöarmálum er slíkt auóvitaö afar mik-
ilvægt. Viö leggjum því mikla áherslu á aö
fá aöilana til aö slaka á hvorn gagnvart
Ljósm./ Friðþjófur.
öðrum. Ef við getum þaö teljum viö mikiö
unniö. Þetta er ekki síst mikilvægt, þegar
veriö er aö ræöa um forræöi og framtíö
barnanna. Og sem betur fer hefur okkur oft
tekist aö koma í veg fyrir, aö aöilarnir lýsi
stríöi hvor á hendur öörum, meöan á skiln-
aöinum stendur og jafnvel lengur meö
börnin aö vopni.
En ég undirstrika aö okkar hlutverk er
aöeins aö hjálpa fólkinu til aö finna hvaö
þaö vill gera viö líf sitt. Ef þaö vill vera í
sambúö áfram getum viö ef til vill hjálpaö
þeim til aö finna nýja og farsæla leiö til
þess. Vilji þaö skilnaö getum viö á hinn
bóginn hjálpaö því aö komast yfir hann,
þannig aö fólkiö geti eftir sem áöur tekiö í
höndina á hvort ööru.“
— Rannsóknarvinna ykkar hefur leitt í
Ijós, aó góöur árangur hefur náöst meö
Hjónabands- og skilnaöarráðgjöfinni, getiö
þiö sagt okkur nánar frá niöurstööum
rannsóknar ykkar?
„Sú rannsókn, sem viö geröum á 100
hjónum, sem komu til okkar á árunum
Morgunblaölö/Arnl Sæberg
Mvndin er tekin á heimili Sólveigar Hákonardóttur matreiðslumeistara og Ólafs Thoroddsen lögfræðings.
Meðlæti meö glögginu
í desember er jafnan bakað safr-
anbrauð í Svíþjóð til aö hafa með
jólaglögginu, og öðrum þjóðlegum
réttum. Hér kemur ein uppskrift af
safranbrauði.
5 pokar safran,
2 molasykursmolar,
1 1 mjólk,
100 g pressuger,
400 g smjör,
5 dl sykur,
1 Va tsk salt,
2 kardimommur,
2 egg,
3Vfe 1 hveiti.
Safranið er þurrkað í volgum ofni
og síðan mulið í morteli með mola-
sykrinum. Gerinn er lagður í bleyti,
og síðan hrærður í volga mjólkina
og brætt smjörlíki. Hveiti og kryddi
blandað í. Hrært og síðan látið hef-
ast þar til það hefur tvöfaldað stærð
sína. Hveiti stráð á borð og deigið
hnoðað. Deiginu er skipt og það
mótað i kransa eða kringlur.
Bragðbæta má hluta þess með
möndlum og rúsínum. Knnglurnar
eru penslaðar með eggi og síðan er
stráð á þær perhisykri, möndlum og
rúsínum.
Skornar piparkökur
250 g smjör,
2'h dl sykur,
1 mtsk sýróp,
2 tsk natrón,
1 egg,
2 tsk kanill,
1 'h tsk negull,
1 'h. tsk engifer,
1 tsk pottaska,
1 tsk kardimommur,
6V4 dl hveiti.
Egg og smjör hrært létt saman,
natroni hrært í, eggi síðan bætt í
með kryddinu og hveitinu. Hnoðað.
Rúllað upp. Geymt í isskáp. Skorið
niður og bakað við 150°C 12—15
mín.
Nú ætti allt að vera til reiðu til að
halda ánægjulegt jólaglöggboð.
Góða skemmtun!
TEXTI: BESSÍ
JÓHANNSDÓTTIR