Morgunblaðið - 07.12.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
B 7
Dansk-íslenska félagið
hefur samið við Feröamiöstööina um
áramótaferð til Kaupmannahafnar.
Gist á SAS Royal. Verð kr. 12.490,- fyrir sex daga
ferð. Veisla á gamlárskvöld. Verð kr. 560,- dkr.
Brottför 28. des.
Allar frekari upplýsingar hjá Ferðamiöstöðinni, s.
28133.
DANSK-ÍSLENSKA FÉLAGID.
GROHE
Ladylux - Ladyline:
Nýtt fjölhæft heimlllstækl i eldhuslð
RR BYGGINGAVÖRUR HK
AKJDUR
LAXNESS
EDDA ANDRESDOTTIR
Metabo
snúrulaus - makalaus borvél
Hentug til notkunar í sumarbústöðum,
uppi á þaki og í nýbyggingum, þar sem ekki
er hægt að draga marga metra af
snúru á eftir sér.
Metabo Akku borvéiin er tveggja hraða,
snýst aftur á bak og áfram,
er með 10 mm patrónu og höggbor.
Hleðslutæki fyrir rafmagn fylgir.
Hleðslutæki fyrir sígarettukveikjara bílsins
fáanlegt.
Metabo Akku er kraftmikil og hentug borvél
fyrir þá sem vilja ekki draga snúrur
á eftir sér.
METABO = Kraftur, ending, öryggi.
BYGGINGAVÖRUR HE
Nethyl 2, Ártúnsholti, Sími 687447 og Suðurlandsbraut 4, Sími 33331
sér oft á tíöum ekki grein fyrir um hvaö
tilfinningalegu vandamálin snúast og þau
viöurkenna það oftast.
Þau eiga sum einnig erfitt meö aö halda
sig viö aö finna lausn á vandanum, í staö-
inn vilja þau rífast og eru þá oft aö endur-
taka sömu hlutina aftur og aftur án þess aö
miöa nokkuö áfram. Þaö er eins og fólkiö
hlusti ekki hvort á annaö eöa staldri viö og
hugsi áöur en þaö sýnir viöbrögö.
Þaö er Ijóst aö á bak viö þessa fram-
komu liggur mótþrói af hálfu aöilanna aö
fást viö sín tilfínningalegu viöbrögö og upp-
lifun. j staöinn túlka þau sjálf sig og þaö
sem hinn aöilinn segir og gerir og eyöa
miklum kröftum í aö endurtaka óklárar og
hálfkveönar skýringar, sem minnka líkurn-
ar á gagnkvæmum skilningi og ýta undir
togstreitu. Þaö getur nefnilega verið erfitt
aö fá fólk til aö skýra raunverulegar tilfinn-
ingar sínar og setja þær í orö.
I samtölum milli fólksins er algengt aö
þaö geri hvort ööru upp tilfinningar, hugs-
anir og hvatir, sem viö nánari eftirgrennsl-
an hafa ekki viö nein rök aö styöjast. Þann-
ig geta sambúöaraöilar lifaö í þeirri trú að
þeir viti allt um hvorn annan og í rauninni
þurfi þau ekki lengur aö tala saman. Á
þennan hátt geta pörin búiö saman í mörg
ár þ.e. án þess aö skilja hvort annaö og
þekkja hvorki sjálft sig né hinn aöitann.
Þegar fólk stendur svo frammi fyrir þvi aö
þurfa aö gera upp raunverulegar tilfinn-
ingar sínar sýnir þaö mótþróa og kvíða.
Þaö er heldur ekki óalgengt aö fólk loki
augunum fyrir því aö þaö sé eitthvaö aö hjá
því sjálfu og telji sökina mótaöilans. „Bara
ef hann/hún breytir sér þá er vandamáliö
úr sögunni,“ segir þetta fólk gjarnan. En
þegar viö ræöum þetta nánar kemur venju-
lega í Ijós, aö þaö er ef til vill allt annars
staöar sem skórinn kreppir aö.
j samtölunum ber margt á góma, meöal
annars er rætt um barnæskuna, uppvöxt
og unglingsár, því þar er ef til vill aö finna
ástæöu fyrir viöhorfum eöa hegöan sem
hinn aöilinn á erfitt meö aö sætta sig viö.
Einnig er rætt um tilfinningalegar þarfir og
líkamlegar kröfur eins og kynferðislega full-
nægju, möguleika á aö þroska sig innan
hjónabandsins o.s.frv. Þannig er reynt aö
leita skýringa í fortíðinni á þeim áhrifum
sem nútiminn hefur svo og í þeim vonum
sem fólk gerir sér um framtíöina.
þaö er því miður oft svo, aö þó aö fólk sé
ástfangiö og hefji sambúö eöa gifti sig og
telji sig vera aö gera þaö aö vel yfirveguðu
máli getur annaö komiö upp á teninginn.
Pörin fara aö reka sig á viðhorf eöa hegöan
sem þeim líkar ef til vill alls ekki. Fara
vandamálin þá aö láta á sér kræla. Þaö er
okkar verkefni aö miðla þeim af þeirri
reynslu og innsýn, sem vlö höfum af þess-
um málum."
VIDTAL: HILDUR EINARSDÓTTIR
tekist aö leysa fullkomlega sín mál höföu
þau not af hjálpinni.“
— Hvernig er fólk venjulega statt tilfinn-
ingalega þegar þaö leitar til ykkar? Á þaö
auövelt meö aö tjá tilfinningar stnar og
vanKöan?
„Þaö er Ijóst aö fólk á oft erfitt með aö
- árita bóksína
„Á Gljúfrasteini"
í Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18,
laugardaginn 8. des. kl. 3-5.
Hægt er að fá bókina áritaða
og senda í póstkröfu.
Bókin kostar kr. 998.-
Bókabnð
K.MALS & MENNINGAFL
LAUGAVEG118-101 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242
tjá tilfinningar sínar. Yfirleitt eru konurnar
þó opnari en karlarnir en þaö þýöir þó alls
ekki að karlarnir sitji hjá og. láti sér fátt um
finnast. Þaö þarf bara aö hjálpa þeim svo-
lítið af staö.
Eftir aö viö hófum aö starfa aö þessum
málum tókum viö eftir því, aö pörin gera
Hlustarvernd
Heyrnarskjól
JQtOFOæotLD^jiUKr
Vesturgötu 16, sími 13280