Morgunblaðið - 07.12.1984, Side 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1984
LEIKLIST
Islenska óperan:
Carmen
islenska óperan heldur síöustu
sýningar fyrir jól á óperunni Carmen
I kvöld og á laugardagskvöld kl. 20.
Fjórar sýningar veröa milli jóla og
nýárs og mun Kristinn Sigmundsson
syngja hlutverk nautabanans á peim
sýningum. Aðalhlutverk eru ( hönd-
um Sigrlöar Ellu Magnúsdóttur og
Garöars Cortes.
EGG-leikhúsið:
Skjaldbakan
EGG-leikhúsiö sýnir í kvöld og á
sunnudagskvöld kl. 21 síöustu sýn-
ingar á leikriti Arna Ibsen, Skjald-
bakan kemst þangað llka, og veröur
verkið sýnt I Nýlistasafninu viö
Vatnsstíg. Leikritiö fjallar um sam-
skipti skáldanna Ezra Pound og
William Carlos Williams og er höf-
undur verksins leikstjóri pess, en
meö hlutverk skáldanna fara Viðar
Eggertsson og Arnór Benónýsson.
Leikfélag Reykjavíkur:
Fjöreggíð, Anna og
Félegt fés
Leikfélag Reykjavlkur sýnir verk
Sveins Einarssonar, Fjöreggiö, ann-
að kvöld og er þetta síðasta sýning
verksins. Leikstjóri verksins er Hauk-
ur J. Gunnarsson, en með aðalhlut-
verk fara Guörún Asmundsdóttir,
Þorsteinn Gunnarsson og Pálmi
Gestsson.
í kvöld sýnir Leikfélagið leikritiö
um Onnu Frank og er þaö slöasta
sýning verksins fyrir jól. Leikstjóri er
Hallmar Sigurösson, en hlutverk
Önnu leikur Guörún Kristmannsdótt-
ir. önnur aðalhlutverk eru I höndum
Siguröar Karlssonar, Valgeröar Dan,
Jóns Sigurbjörnssonar og Kristjáns
Franklín Magnús.
Félegt fés eftir Dario Fo hefur ver-
iö sýnt á miðnætursýningum I Aust-
urbæjarbíói og er slðasta sýning
verksins fyrir jól annað kvöld. Leik-
stjóri er Gísli Rúnar Jónsson, en
meö aöalhlutverk fara Briet Héö-
insdóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Hanna Marla Karlsdóttir og Aðal-
steinn Bergdal.
Þjóðleikhúsiö:
Þrjú leikrit
I kvöld og á sunnudag veröa sið-
ustu sýningar fyrir jól á verki Matthf-
asar Jochumssonar, Skugga-Sveini.
Brynja Benediktsdóttir leikstýrir
verkinu, en meö aðalhlutverk fara
Erlingur Gíslason, Arni Tryggvason,
Randver Þorláksson og Hákon
Waage.
Slöasta sýning fyrir jól á teikritinu
Milli skinns og hörunds, eftir Ólaf
Hauk Simonarson, verður annaö
kvöld. Leikstjóri er Þórhallur Sig-
urösson, en með aðalhlutverk fara
Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriks-
dóttir, Siguröur Sigurjónsson og Sig-
urður Skúlason.
A Litla sviðinu hefur Þjóöleikhúsiö
sýnt verktð Góða nótt mamma, eftir
HVAÐ
ERAÐ
GERAST
UM
Mörshu Norman. Siöasta sýning
verksins veröur á sunnudagskvöld.
Lárus Ýmir Öskarsson leikstýrir
verkinu, en I hlutverkum eru þær
Kristbjörg Kjeld og Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir.
Revíuleikhúsið:
Litli og Stóri Kláus
Revíuleikhúsiö sýnir barnaleikritiö
Litli Kláus og Stórí Kláus I sföasta
sinn fyrir jól á morgun kl. 14. Leikrit-
iö, sem er eftir H.C. Andersen, er
sýnt I Bæjarbíói og fara Þórir
Steingrímsson og Júllus Brjánsson
meö aöalhlutverk, en leikstjóri er
Saga Jónsdóttir.
Alþýðuleikhúsið:
Beisk tár Petru
Alþýöuleikhúsiö sýnir verk Fass-
binders, Beisk tár Petru von Kant, á
morgun og á sunnudag kl. 16 og á
mánudagskvöld kl. 20.30. Sigrún
Valbergsdóttir er leikstjóri, en leikar-
ar eru: Marla Siguröardóttir, Kristln
Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Hall-
dórsdóttir, Edda V. Guðmundsdóttir,
Erla B. Skúladóttir og Guöbjörg
Thoroddsen.
Regnboginn:
Los Tarantos
Spænskudeild Háskóla islands
stendur fyrir sýningu á kvikmyndinni
Los Tarantos I Regnboganum á
morgun kl. 15.15 og kl. 17. Kvik-
myndin fjallar um sígauna I Barce-
lona. Tvær voldugar ættir elda gratt
silfur og piltur og stúlka, sem elskast
heitt, lenda I ýmsum erfiöleikum, þvl
þau eru hvort af sinni ættinni. Mynd
þessi var tilnefnd til Öskarsverð-
launa áriö 1964.
Norðurljós:
Deter heste
Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós
sýnir dönsku gamanmyndina Det er
ikke appelsiner, det er heste, I Nor-
ræna húsinu á sunnudag kl. 17.
Myndin, sem gerö er eftir sögu Mark
Twain, fjallar um nokkra unga list-
málara, sem vilja ólmir veröa frægir.
Þeir vita hins vegar af reynslunni, aö
frægöin kemur eftir aö listamaöurinn
er látinn. Þeir láta þvl einn sinna
manna hverfa og frægöin lætur ekki
standa á sér. Leikstjóri er Ebbe
Langberg.
Þrjú leikfélög:
Þrír einþáttungar
Leikfélög Kópavogs, Mosfells-
sveitar og Hafnarfjaröar sýna I kvöld
þrjá einþáttunga undir samheitinu
Græna brúðkaupsveislan. Sýningin
verður I Bæjarbfói I Hafnarfiröi og
hefst kl. 21. Þessi sýning er jafn-
framt hin slðasta á verkinu.
Stúdentaleikhúsið:
„Skrftin bianda ... “
Stúdentaleikhúsiö frumsýndi fyrir
skömmu nýja dagskrá, sem nefnist
„Skrltin blanda", sagöi Brigid. Ekki
er um eiginlega leiksýningu að
ræöa, heldur öllu fremur bók-
menntakynningu og hafa Islensku-
nemar viö Háskólann tekið efni sam-
an úr bókum, sem flestar koma út
fyrir jólin. Þær bækur, sem unniö
hefur veriö úr, eru: Ekkert slor eftir
Rúnar Helga Vignisson, Ydd eftir
Þórarin Eldjárn, Þel eftir Alfrúnu
Gunnlaugsdóttur, Með kveðju frá
Dublin eftir Arna Bergmann, Maöur
og haf effir Véstein Lúövlksson, Viö
gluggann eftir Fríðu A. Sigurðardótt-
ur og Gaga eftir Ólaf Gunnarsson.
Að auki er unnið úr óútkomnum
handritum eftir Gyröi Ellasson, Hall-
grlm Helgason, Lindu Vilhjálms-
dóttur, Sigfús Bjartmarsson, Stefán
Snævarr og Sveinbjörn I. Baldvins-
son. Leikstjóri er Guðmundur Ólafs-
son og verða næstu sýningar I
kvöld, annaö kvöld og á sunnu-
dagskvöld kl. 21 i Félagsstofnun
stúdenta.
Leiklistarskóli íslands:
Kirsuberjagarðurinn
NEMENDUR 3. bekkjar Leiklistarskóla íalands kynna í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi verk
Tjekovs, Kirsuberjagaröinn. Leiöbeinandi leikaraefnanna er Kári Halldór Þórsson, en nemend-
urnir eru Bryndís Bragadóttir, Eiríkur Guömundsson, Guöbjörg Þórisdóttir, Inga Hildur Har-
aldsdóttir, Skúli Gautason og Valdimar Flygering. Auk þeirra taka þátt í sýningunni gestaleíkar-
arnir Ellert Ingimundarson, Karl Ágúst Úlfsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir,
Þröstur Guöbjartsson og Guöjón Pedersen. Næstu sýningar verksins eru á morgun kl. 20 og á
mióvikudag á sama tíma.
TÓNLIST
Kristskirkja:
Mótettukórínn
Mótettukór Hallgrlmskirkju heldur
aöventutónleika I Kristskirkju,
Landakoti, á sunnudag og hefjast
þeir kl. 17. Stjórnandi er Hörður
Askelsson, organisti. A efnisskrá er
Magnificat I fimm óllkum geröum, en
á milli veröur flutt aöventu- og jóla-
tónlist og endaö á verki eftir Gabri-
eli. Flytjendur ásamt kórnum er,
blásarakvintett og strengjaleikarar
úr Sinfónluhljómsveit Islands, Mar-
teinn H. Friöriksson, organisti, og
einsöngvararnir Sigrlöur Gröndal,
Ellsabet Waage, Einar örn Einars-
son og Kristinn Sigmundsson.
MYNDLIST
Kjarvalsstaðir:
Hörður Vilhjálmsson
Höröur Vilhjálmsson, Ijósmyndari,
heldur nú Ijósmyndasýningu I vestur-
gangi Kjarvalsstaða. Sýningu þessa
kallar Höröur Litbrigði og eru á
henni 35 Ijósmyndir I lit. Höröur hef-
ur starfað viö Ijósmyndun frá 1971
og er nú Ijósmyndari hjá sjónvarpinu.
Sýning þessi er fyrsta einkasýning
Haröar og er hún opin frá kl.
14—22 daglega, en henni lýkur 16.
desember.
Gallerí Langbrók:
Jólasýning
i Gallerl Langbrók stendur nú yfir
jólasýning Langbróka. A sýningunni
eru grafíkmyndir, gler- og vatnslita-
myndir, textll, keramik og fatnaöur,
skartgripir og fleira. Sýningin er opin
frá kl. 12—18 virka daga og á laug-
ardögum á sama tima, en fokaö er á
sunnudögum.
Listasafn íslands:
Franskar Ijósmyndir
i Listasafni íslands stendur yfir
sýning á verkum 10 franskra Ijós-
myndara. Meöal þeirra eru Cartier-
Bresson, Riboud, Doisneau og
Boubat. Sýningin er farandsýning
frá Musée d’Art Moderne I Parls og
er hún opin frá kl. 13.30—18 virka
daga og frá kl. 13.30—22 um helg-
ar, en henni lýkur á sunnudag.
Kjarvalsstaðir:
Gautaborgarbúar
Fimm listamenn frá Gautaborg
halda nú málverkasýningu I vestur-
sal Kjarvalsstaða. Þaö eru þeir Tore
Ahnoff, Erland Brand, Lennart
Landquist, Lars Swan og Jens
Mattiasson. Sýningin er opin frá kl.
14—22 alla daga og lýkur henni 16.
desember.
Ásmundarsalur:
Magnús Heimir
Magnús Heimir Glslason, bygg-
ingafræöingur, sýnir nú 40 vatnslifa-
myndir I Asmundarsaf við Freyju-