Morgunblaðið - 15.01.1985, Blaðsíða 3
f
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985
Akureyringar
mjög sigursælir
W AKUREYRINGAR voru mjög «ig-
- á drengjameistaramóti íslands í
júdó. Unnu sex af átta meistaratitlum
m i
ursælir á drengjameistaramóti
íslands í júdó, sem fram fór í
íþróttahúsí Kennaraskólans á
laugardag. Akureyringarnir
unnu sex meistaratitla at átta
og er greinilegt aó júdóíþróttin
nyrðra er í mikilli framför.
Keppendur á mótinu voru 78
frá 7 félögum, Ármanni, Gerplu,
Júdófélagi Reykjavíkur, Júdóráöi
Akureyrar, UMFG og UMFK.
Keppt var í þremur aldursflokk-
um og skipt í þyngdarflokka inn-
an hvers þeira: í níu til tíu ára
flokki voru tveir þyngdarflokkar,
þrír þyngdarflokkar voru í flokki
11 — 12 ára og þrír þyngdarflokk-
ir voru einnig í 13—14 ára flokki.
Urslit í einstökum fiokkum
uröu þessi á mótinu:
»—10 éra +34 kg:
1. Július Árnason,
2. Kristófer Einarsson,
3. Vignir Helgason,
»—10 éra +34 kg:
1. Haukur Garðarsson,
2. Rúnar Jósepsson.
3. Július S. Heiðarsson,
3. Guömundur Rafnsson,
11—12 éra +37 kg:
1. Jón 0. Arnason,
2. Hans R. Snorrason,
3. Gunnlaugur Sigurjónsson,
3. Karl I. Viibergsson.
11—12 éra +45 kg:
1. Gautl Sigmundsson,
2. Auðjón Guömundsson.
3. Baldur Jóhannsson,
3. Stefán Guðmundsson,
11—12 éra +45 kg:
1. Vernharöur Þorleifsson,
2. Jóhannes Guöjónsson,
3. Hartmann Kárason,
3. Hilmar Elvarsson,
13—14 éra +45 kg:
1. Baldur Stefánsson,
2. Helgi Júliusson,
3. Július Sigurösson,
3. Ólafur J. Herbertsson,
13—14 éra +5« kg:
1. Eiríkur Kristinsson,
2. Guömundur Matthiasson,
3. Þór Hjartarson,
3. Ami Ólafsson,
13—14 éra +58 kg:
1. Karl Jónsson,
2. Ólafur Kjartansson,
3. Högni Sturlaugsson,
3. Trausti Haröarson,
IBA
iÐA
UMFG
A
IBA
Gerplu
IBA
iBA
iBA
iBA
UMFK
IBA
IBA
iBA
ÍBA
IBA
A
UMFG
JR
iBA
A
UMFG
IBA
A
A
A
iBA
iBA
A
UMFK
iBA
Morgunblaðið/Friöpjófur
• Giæsileg tilþrifl Hér hefur sá til hægri reynt bregð er kallast Tomoe-nage. En mótherjinn verst vel og er kominn niöur með annan fótinn og er að leggja höndina á völlinn. Góð
sóknar- og varnartilþrif. Já, það var mikið fjör og hart barist á drengjamótinu um helgina, þar sem Friðþjófur mætti með myndaválarnar sínar og tók m.a. þessar skemmtilegu
myndir hár á síðunni.