Morgunblaðið - 08.02.1985, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.02.1985, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 B 3 meltum mat. Ofát dregur mikið af blóði frá heilanum til meltingarfær- anna en viö þaö veikist viljinn um stund. Þú gætir þurft á öllum þínum viljastyrk aö halda til aö standast tóbakslöngunina. Gott ráö til aö losna viö mesta tóbakshungriö er aö fá sér sykur- laust tyggigúmmí eöa þá sveskju og sjúga steininn á eftir. Vatnsglas hef- ur líka góö áhrif. En gættu þín svo þú þurfir ekki aö kljást viö offitu í staö tóbaksins. Þvi ættiröu ekki aö bæta þér upp tóbaksleysiö meö sælgætisáti eöa aukabitum milli mála. Eitt er það sem þér finnst ef til vill kjánalegt en er í rauninni árangurs- ríkt. Búöu til litla setningu um þaö hve skynsamlegt það var aö hætta að reykja. Skrifaðu hana á blaö. Skrifaöu hana eins oft og þú getur. Horföu vel á hana og endurtaktu hana í huganum. Á þennan hátt hef- uröu áhrif á undirmeövitund þina svo að hún vinnur fyrir þig og styrkir ákvöröun þína. Fyrstu dagana kann aö vera aö þér finnist ekki rétt aö halda því mik- iö á loft aö þú hafir hætt aö reykja. En faröu sem fyrst aö tala um þaö. Talaöu viö alla sem nenna aö hlusta á þig, og segöu þeim frá því hve dásamlegt þaö er aö reykja ekki lengur. Því meira sem þú talar um þaö, þeim mun meiri styrkir þú þína eigin ákvöröun. Og ef þú talar viö einhverja, sem eru einnig hættir aö reykja, getiö þiö skipst á ráöum og reynslu. Hvaö gerist þegar þú hættir? Þrír af hverjum fjórum reykinga- mönnum fá fráhvarfseinkenni þegar þeir hætta aö reykja. En þau standa sem betur fer ekki lengi. Fyrst í staö getur veriö aö þú veröir var viö skjálfta í höndum. Ef til vill færöu svitaköst og tilfinningu sem líkist þvi aö fiörildi sé í magan- um, eða þú sefur ilia á næturnar. Margir fá höfuðverk. Taugaspenna og bráölyndi kunna aö gera vart viö sig en mundu aö það gengur fljótlega yfir. Láttu ekkert af þessu hagga ákvöröun þinni. Margir sem hætta aö reykja reyna fyrst á eftir aö sannf- æra sig um aö best sé fyrir þá aö byrja aftur af þvi aö þeim líöi svo illa. En gefstu ekki upp. Eftir viku tek- uröu eftir því aö vellíöan hefur aukist til muna. Og fljótlega mun þér liöa betur en þér hefur liöiö árum saman. Þú munt sofa betur á næturna og svefninn mun veita þér betri hvild. Mæöin minnkar — likamsástand þitt verður miklu betra. Bragö og lyktarskyn batnar veru- lega. Þú munt losna viö hinn vel þekkta reykingahöfuöverk. Allur likaminn veröur sem endur- næröur, þú andar léttar og veröur hraustari meö hverjum deginum sem líöur. Hugsaðu um sparnaðinn! Þú munt smátt og smátt spara heilmikiö fé sem þú getur notaö til einhvers þarfara. Sumir leggja dag- lega eöa vikulega til hliöar þaö sem þeim sparast en auövelt er aö reikna út sparnaöinn á hverjum tima. Marg- ir, sem hætta að reykja, nota „reyk- ingapeningana" til einhvers sem þeir heföu ekki getaö veitt sér ella, t.d. utanlandsferöar. Hvað gerist ef þú hrasar? Sjálfsagt hefurðu oft dottiö þegar þú varst aö læra aö ganga. Sem bet- ur fer þá gafstu ekki upp heldur reyndir aftur. Eins er þegar menn eru hættir aö reykja, þaö er slæmt aö falla en hitt er miklu alvarlegra aö standa ekki upp aftur. Fjölmargir fyrrverandi reykingamenn eiga mis- heppnaðar tilraunir aö baki. Reyk- ingarnar eru orðnar svo rótgróinn ávani aö erfitt getur veriö aö rjúfa hann — en þaö er hægl. Ef þú vilt heils hugar hætta aö reykja mun þér takast þaö. ef ekki i þetta skipti þá næsta. Gangi þér vel. Letöbeiningar þesaar hetur Morgun- Maöiö tengiö fré Krabbameinaféleg- inu. Þar er tuegt að fé ýtarlegan letö- beiningabæfcling sem heitir „Ekki fóm — hetdur frelsun“. Tiskuverslanir hafa lengi veriö einn aöal samveru- staöur ungs fólk, þær eiga sér ákveöna áhangendur, sem koma þangaö ef til vill daglega Meö þessu nýja sniöi er veriö aö koma enn betur til móts viö jaarfir þessa fófcs. COMPANY — post modem Skömmu fyrir jólin var opnuð ný tískuverslun, sem hlaut nafnið Company og er staösett í nýupp- geröu gömlu húsi viö Frakkastíg- inn rétt ofan viö verslanirnar Gall- eri og Evu sem eru viö Laugaveg- inn enda í eigu sama fólksins, þeirra Mörtu Bjarnadóttur og Þór- arins Ólafssonar. Þessi verslun er einmitt í hinum nýja anda. Því enda þótt eigendurnir hafi hugsaö sór, aö selja þarna föt veröa þau meö ýmsu sniöi, stundum veröur búöin undirlögö af karlmannafatnaöi, en rishæð, Þar sem eru plaköt eftir ýmsa þekkta listamenn eins og Andy Warhol og Ijósmyndarann David Bailey. Einnig er þar aö finna nokkur erlend tímarit, sem ekki hafa fengist hér eins og fransk/bandaríska ritiö “Passion", enska tímaritið “Ritz“, og hiö bandaríska “Interview", sem segja frá því helsta sem er aö gerast í þessum löndum. Á loftinu eru svo borö og stólar fyrir gesti og gang- andi. Innréttingar og heildarútlit búö- arinnar hefur aö mestu orðið til í hugum eigendanna. Utlitiö í heild er nútímalegt, „post modern", stílhreint og einfalt og ef til vill svolítiö kuldalegt. Veggir og loft eru máluð í pastei-litum auk þess sem speglar þekja aö mestu gafl- inn og grátt steingólf. En sjón er sögu ríkari. „Viö viljum hafa búöina þannig, aö fólk hafi gaman af þvi aö koma hingaö og þaö sé alltaf eitthvaö sem komi því á óvart,“ segir Viö opnun Companys tyrir jólin. gegnt margþættu hlutverki. Eitt sinn hýsti þaö svín, í aöra tíö var þar mjólkurbúö og nú siöast var þetta hálfgerö ruslakompa. Þannig aö húsiö á ekki eftir aö kippa sér upp viö hiö nýja hlutverk, þótt margbreytilegt veröi. SPÚÚTNIK I oxsmáskum stil Á annarri hæö í húsi viö Laugaveginn er ný verslun, sem heitir Spúútnik. Reyndar eru sömu eigendur aö henni og versluninni Kjallaranum, sem er á fyrstu hæðinni, en þaöan er gengiö upp í Spúútnik. Spúútnik er í oxsmáskum stíl. Hvaöa stefna í innanhússarki- tektúr er nú þaö, spyrja ef til vill einhverjir? Notagildis- og sparnaöarstefna menn inn í fullbúna stofu meö sjó- nvarpi og málverkum á veggjum eftir myndlistarmanninn Omar Stefánsson, sem nú nemur í Berlín, og skúlptúr eftir Brynhildi Þorg- eirsdóttur. Þarna er líka fólk. Á stofugólfinu standa vel „túberaöar og málaðar Ijóskur úr tré í fatnaöi frá Spúútnik, og gott ef ekki einn meölima Oxsmá hefur veriö dubb- aöur upp í tré. Alltént er hár- geiöslan sú sama. Og ef viö tölum um sparnaöarhl- iöina hafa veggir veriö brotnir án þess aö múraö hafi veriö upp í sár- iö. Leiðslur dingla lausar út úr veggjum og rússneskar Ijósakrón- ur hanga í lofti, allt er þetta auövit- aö mjög hagkvæmt. Svo öllu gamni sé sleppt má segja um þessa ágætu búö, aö hún hafi sérstæöan þokka, sem felst í þverstæöu i.ennar, því jafn- framt því aö vera “smart" er búöin pínulítiö hallærisleg en í því síöar- nefnda felast töfrar hennar, ekki síst. Spúútnik er einmitt í þessum nýja anda, sem við vorum aö tala um hér aö framan því ekki er þar aðeins fatnaöur á boöstólum held- ur einnig myndlist. Hún er því mik- ið fyrir augaö og ímyndunarafliö. Síöan getur fólk haft þaö notalegt í stofunni, ef svo ber undir. Viö höfum aöeins lýst öörum enda búðarinnar. i hinum endan- um er heföbundnara verslunarh- úsnæöi meö afgreiösluboröi og stúlku á bak viö. Hún heitir Sunna María Magnúsdóttir og er verslun- arstjóri. Sagöi hún aö þau heföu fengiö alveg frjálsar hendur víö innréttingu og skreytingu Spúútn- iks og væri þaö aö þakka eigend- unum, Ástu Ólafsdóttur og Oddi Péturssyni. Þegar við spuröum hana hvort þau heföu haft eitthvaö ákveöiö í huga sagöi hún: „Viö ger- öum bara þaö sem okkur fannst skemmtilegt og búiö mál.“ Texti: Hildur Einarsdóttir. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. í hinum enda Spútnika ar heföbundnara veralunarhúsnæöi, þar atendur Sunna María Magnúadóttir veraiun- aratjóri. fram til þessa hefur þar einkum verið úrval kvenfatnaöar frá þeim fyrirtækjum, sem þau skipta viö auk þess, sem bætt hefur veriö viö nokkrum nýjum merkjum. Company er þannig innróttuö aö á fyrstu hæöinni er stór salur þar sem er aö finna fatnað og skartgr- ipi. Þaðan er gengiö upp á svolitla Marta, þegar viö ræöum um fram- tíöaráform. „Viö höfum ekki ennþá ákveðið með hvaöa hætti þetta má veröa. Viö feröumst mikiö og dett- um niður á skemmtilega hluti, sem viö njótum og vonum aö fólk eigi eftir aö njóta meö okkur.” Þetta gamla hús, sem nú hýsir tískuverslun hefur í gegnum tíöina myndu sumir segja sem viröa fyrir sér húsakynnin því notast er viö þaö sem til er en ekki keypt nýtt. Og ef eitthvaö vantar er þaö búiö til á staönum og stundinni. i oxsmáskum stíll er líka að finna afar listrænan smekk, myndu margir benda á og benda á vegg- ina, sem myndskreyttir hafa veriö af Óskari í Oxsmá. i uppganginum hefur veriö málaö á veggina, meö- al annars má sjá varaþykkan munn sem rekur út úr sér tunguna fram- an i væntanlega kaupendur. Og þegar upp er komiö ganga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.