Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 5

Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 5
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1985 B 5 Viðtal vid sálfræðinginn dr. Joan Borysenko Dr. Joan Borysenko er leiðbeinandi við lækna- deild Harvardháskóla og hefur yfirumsjón meö sérstökum hug- og lík- amsþjálfunar námskeið- um við atferlisdeild Beth Israel-sjúkrahússins í Boston í Bandaríkjunum. Dr. Borysenko er bæði sálfræðingur og líffræð- ingur. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Simi 26755. Pósthólf 493, Reykjavik Bladburöarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Granaskjól Sóleyjargata Miöbær I LITGREINING MED CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANOAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. Er sumt fólk þannig úr garði gert strax viö fæðingu, aö þaö þoli streitu betur en aörir eöa er þetta áunninn haafíleiki, sem á rætur sín- ar að rekja til reynslu manna í líf- inu? Hvort tveggja getur veriö reyndin. Hjá sumu fólki er ósjálfráöa tauga- kerfiö afar viökvæmt og bregst mjög sterklega viö áreiti eins og streitu. Aðrir hafa tamiö sér þannig taugaviöbrögö aö fenginni reynslu. A-manngeröin telst til þeirra, sem hafa til aö bera ósjálfrátt taugakerfi meö tilhneigingu til ofursterkra viöbragöa viö áreiti. Fólk af þessu tagi gengur aó hlutunum meö oddi og egg, er ávallt í tímahraki eöa á annan hátt undir álagi tímans, og þaö á frekar á hættu aö fá hjarta- og kransæöasjúkdóma, jafnvel þótt þaö kunni annars aö vera aö mestu laust viö venjulega áhættuþætti eins og arfgenga tilhneigingu til hjarta- kvilla, hættu á aö vissar breytingar veröi á blóöfitu þess eöa þaö hafi stundaö sígarettureykingar um langt skeið. Eitt af því, sem veldur A-mann- geröinni hvaö mestri streitu, er þeg- ar þeim er sagt aö slaka á og fara sér hægar. Sumum myndi víst ör- ugglega finnast, aö þaó væri hin mesta hvíld og afslöppun í þvi aö geta tekið sér langt sumarfrí, en mörgu fólki af A-manngerðinni finnst þaö svo sannarlega ekki. Mjög svipað því sem kemur fram í fari A-manngeröarinnar, er svo hegöunarmynstrið hjá því fólki, sem sálfræöingurinn David McClelland viö Harvardháskóla lýsir sem haldið „félagslegu valdamótífi". Slíkt fólk hefur til aö bera hæfi- leikana til aö veröa góöir stjórnend- ur og framkvæmdastjorar stærri fyrirtækja, þar sem þaó beinlínis nýtur þess aö hafa áhrif og völd og geta sagt öörum fyrir verkum, en þar aö auki er þessi manntegund gædd miklum sjálfsaga. En þegar aftur á móti einhverjar þær hindran- ir veröa á vegi þess, þannig aö þaö geti ekki beitt valdi sinu eöa því finnist, aö valdsviöi sínu sé ógnaö, þá fer adrenalínmagnió i blóöi þess ört vaxandi. Svo eru aftur á móti þeir einstakl- ingar, sem McClelland lýsir á þann veg, aö þeir láti stjórnast af svoköll- uöu „afslöppuöu samvirku mótífi". Þetta er þaö fólk, sem finnur þörf hjá sér aö koma á og viöhalda vin- samlegum tengslum vió aöra í um- hverfi sínu, ekki til að ná á annan ÞUGBTUR AUDVITAÐ MALAÐAFTUR ENÞUÞARFT ÞAÐ EKKI Ending og styrkur International málningar er slfkur að einyfirferð með henni ermargfaldur jafnoki venjulegrar málningar. íLitahúsinu á Hringbraut 119 færðu International plastmálningu, gólfmálningu, húsgagnalakkog skipamálningu. Þar fást einnig ýmis verkfæri, lím og þéttiefni. Opið: mánudaga-fimmtudaga kl. 9.00-18.00, föstudaga kl. 9.00-19.00 og laugardaga kl. 9.00-16.00. International-níðsterk og ódýr HRINGBRAUT119, SÍM116550.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.