Morgunblaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1986 Óttinn kann aö vera undirrót allra tegunda streitu hátt einhverju marki, heldur sem til- gang í sjálfu sér. Yfirleitt er minna adrenalínmagn í blóöi þessa fólks heldur en gerist og gengur, einnig viö kringumstæöur, þar sem það þarf aö horfast i augu viö mjög krefjandi verkefni, sem aftur á móti myndu valda mikilli adrenalínaukn- ingu hjá þeim einstaklingum, sem hafa valdamótíf aö leiöarljosi. Á hvern hótt þarf svo fólk aö gjalda streituhneigðar sinnar lík- amlega? Streita getur haft ærin áhrif, ekki einungis á jafnvægi sálarlífsins, heldur einnig á starfsemi líkamans. Þaö er vitaö aö því meiri streita, sem mæöir á einhverjum einstaki- ingi, þeim mun meiri eru líkindin á því aö hann eöa hún kunni aö veikj- ast. Hjarta- og kransæöasjúkdóm- ar, minnkandi hæfni manna til aö veita smitsjúkdómum og krabba- sýkingu viönám — allt eru þetta heilsufarslegir þættir, sem settir hafa verið i samband viö streitu á almennt heilsufar Hefur strsita af misi ólík áhrpf á fóík? d stredú, sem hvað “'t hafur veriö könnuö, nn,'T>em raunar kann vel aö vera undirrót allra tegunda streitu. Þegar hugur maríns er sleginn ótta, fara ósjálfrátt af staö ýmis samstillt viöbrögð af þessari filftnningu, sem stundum hafa verið kölluö „hrökkva eða stökkva“-viöbrögðÉi. Einn þátt- ur i þessum ósjálfráöu viöbrögöum er framleiösla adrenalins, stera og annarra hormóna. Þegar því einhver heyrir skerandi ískur í hemlandi bif-| reiö, þá fer hjartslátturinn aö vi ~ hraöari og öndunartíönin eykst h honum innan örfárra sekúndna; haldi óttaviðbrögin svo áfram, tekur munnurinn arnir verða arnir stifna. En það oft fyrir, ai hættu, þar feröum. bregöast vii ástapdi. urffténgslum meö sér og ynslu þess. Þetta fi isér áhyggjur af þ' rælna að innan, lófti ir af svita og vööv- r hins^ vegar lika all- fremur við viss- ber hiö innra qeta~^H^ð af fyrri sífellt aö ger- ast rfftírtf á morgun, hvaö muni bera í skauti sér, hve li hann eöa hún muni lifa, hvernig fara eigi aö því aö borga reikningana, hvort kjarnorkustyrjöld sé nú í þann veginn aö skella á. Slíkir ógnvaldar sálarlfsins geta svo hæglega leitt til stööugra „hrökkva eða stökkva"- viöbragða viökomandi einstaklinga. Hverjar verða tvo afleiöingarnar af því að vera stöðugt í þess háttar hugarástandi? Onæmiskerfi líkamans getur orö- iö fyrir verulegum áhrifum frá adren- alíni, frá sterum og öörum hormón- um, sem standa í sambandi viö þaö andlega ástand, sem menn eru í hverju sinni. Sterar geta þannig dregiö aö verulegu marki úr fjölda hvítu blóðkorna líkamans, sem eiga aö berjast gegn sjúkdómum, og í tengslum viö önnur hormón geta sterar dregiö mjög úr starfshæfni hvitu blóðkornanna. Stööug erting ósjálfráöa tauga- kerfisins getur svo Itka ýtt undir hjartabilun eöa aöra sjúkdóma. Eru nokkrar þær leiðir til, sem það fólk er mjög hættir til að þjást af streitu, getur valiö í varnar- skyni? Já, og þaö er í sambandi viö þaö átak aö lata sér lærast aö hafa nokkurn veginn hemil á vanabundn- um viðbragðsmynstrum sínum. Maður getur setið einhvers staöar, þar sem lítiö ber á, í algjöru öryggi heima hjá sór og samt fundiö fyrir streituviöbrögöum af fullum styrk- leika hiö innra, vegna einhverra tengsla viö áhyggjuefni, sem þó heyra fortiöinni eöa framtíöinni til. j þessu dæmi er ekkert þaö að gerast í svipinn, sem valdið gæti nokkrum öröugleikum. Spurningin er því í raun og veru sú: Hvernig getur maö- ur þá brotizt út úr þessum erfiöa vítahring skilyrtra viöbragöa? Ein leiöin til aö losna út úr þessu er sú aö temja sér hugleiöslu eöa stunda afslappandi æfingar til þess aö ná fram því, sem dr. Herbert Benson kallar „slökunarviöbrögð". Lífeölisfræöilega séö eru þetta al- gjörlega andhverf viöbrögð viö „hrökkva eöa stökkva“-svöruninni. í staö þess aö líkaminn lendi í hraö- gír, fer líkaminn í hæggengan gir. Hjartslátturinn róast og þaö dregur úr öndunartíöninni, og ef menn þjást af of háum blóöþrýstingi, þá tekur hann aö lækka. Þaö hægir á efnaskiptum líkamans og þaö veröa breytingar á mynstri blóöstreymis- ins; þá veröa einnig breytingar á heilalínunum. Um þaö bil 70 prósent allra þeirra veikindatilfella, sem koma fólki til aö iila til læknis, standa á einhvern ibandi viö streitu og lifnað- árhætti manna Meö því aö fram- kalla „slökunarviöbrögö", getur fólk sjálft lagt sitt af mörkum til þess aö viðhalda vellíðag siiirii. Á hvern hátt vtrkar þessi svörun nánar til tekið? Þaö veröur viss samhæfing á breytingum á fíkamsstarfseminni, sem fylgir í kjölfar afslappaörar, óvirkrar athýB, sem beint er aö ein- um einstökum, afmörkuöum þætti. Þaö er þannig hægt aö einbeita allri athygH sirini aö önduninni, aö síend- urteknu oröi eöa setningu, aö hátt- [di öndunarinnar og camans meðan á tndur eöa í raun ^^jatriöi sem er, ef þaö s ikilyröi aö valda irfni ekki hugaræsingi eöa óróa. ofur einfalda Íeiöbeiningu í ^^^^_snda mönnum tja í þægöegtfi stellingum og iugunum. Menn eiga aö láta |s rækilega og irfli til ilja og iita svo athyflli sinni allri aö inn, sem maöur andar’Tra aðr, a^aartndurtaka oröiö einn. Höfuöatriðiö er aö halda sér meö öUu óvlrkunC og þegar ein- hverjar truftandl'ímgsanir taka aö láta á sérmæra, er bezt aö láta þær ta og fara aö vild en halda ’athýglinni af alefli bundinni viö inn- og útöndunina og viö aö endurtaka þetta meinleysisorö einn. Þessum slökunaræfingum ber aö halda áfram í 15 til 20 mínútur. Fólki er kennt aö einbeita athygli sinni aö önduninni á þann hátt, aö þaö feli um leiö í sér hæfileikann aö fylgjast meö öllu, sem gerist í kring um leið. Fólki lærist þannig aö losa sig viö ófrjóan hugsanagang, sem skapar óæskileg líkamleg viöbrögö. Enda þótt þaö sé tiltölulega auö- velt aö læra aö ná slíkri svörun fram, er þó ráölegast aö gera þess- ar slökunaræfingar undir umsjón og eftirliti sérfróös manns. Þegar fólki hefur einu sinni lærzt að ná valdi á þessari aöferð, heldur það þá áfram að beíta henni með framhaldandí hagstæðum áhrifum á hverja þá útgáfu af atreitu, sem þaö kann að þjást af? Sv. Eftir aö fólki hefur lærzt aö ná fram svöruninni, halda sumir áfram aö stunda reglulega hugleiöslu. Þeim tekst aö ná fram slökunar- svöruninni svo til daglega eöa altt aö þvi. Svo eru aftur aörir, sem bregöa þessum slökunaræfingum fyrir sig rétt viö og viö, ef til vill einu sinni eöa tvisvar í viku. Þaö er því skoöun okkar, aö sú breyting, sem veröur á sjálfu hegð- unarmynstri fólks, haldist áfram í raun og veru. Og þar sem streita er aö miklu leyti metin og vegin af þeim sem standa álengdar og viröa viökomandi fyrir sér, skipta breytt viðhorf þess, sem hættir aö þjást af streitu, raunverulega höfuömáli viö aö brynja sig sem bezt og til fram- búöar gegn öllu kífi. Katrfn Hafsteinsdóttir {fatnaði sem Dóra hannaði undir merki „Doris Day and Night“ fyrir veturinn, en hún vinn- ur nú að lokafrágangi á „vorlínunni“ og lætur Iftiö uppi um útlit hennar. Viðtal: Vilborg Einarsdóttir Myndir: Friöþjófur Helgason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.