Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 12

Morgunblaðið - 08.02.1985, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRtJAR 1985 FOLKÁ FÖSTUDEGI — Hvar eigum við aö hefja samtaliö? „Á Kolbrúnu." — Kolbrúnu? „Já, erum viö ekki annars aö ræöa um Ijósmyndun. Sjáöu til Kolbrún er fyrsta myndefniö mitt og einhvers staöar á ég ennþá mynd sem á stendur „Kolbrún, uppáhaldsbeljan mín“. — Þá var ég 8 ára gamall í sveit, fékk kodac instamatic-myndavél í afmælisgjöf frá mömmu og tvær filmur meö. Aöra tók ég alla af Kolbrúnu, en kom heim meö hina óátekna um haustið." Maöurinn sem hér rifjar upp bernskubrölt meö myndavél er Páll Stefánsson, sem seinna geröi bröltiö aö atvinnu sinni. „Ljós- myndun er áhugamál nr. 1, nr. 2 og nr.3 — ég held aö ég eigi ekk- ert 4. áhugamál/ segir hann þar sem hann situr gegnt mér og drekkur mjólk meö dulitlum kaffi- dreitli og lofar því aö vera kyrr næstu tvo tímana. Loforð, sem ráölegt er aö taka meö fyrirvara. Hann á þaö til aö fara fyrirvaralítiö á fjöll, getur þess vegna veriö á Bakkafiröi á morgun og í New York næsta dag. Páll er Ijósmyndari lceland Re- view-útgáfunnar, sem auk sam- nefnds tímarits gefur út Storö, Atl- antica og News from lceland. Ljósmyndir skipa háan sess í fyrr- nefndum ritum, e.t.v. hærri sess en viö eigum aö venjast í íslenskum tímaritum. Fýsti okkur því aö kynn- ast þessum 26 ára gamla Ijós- myndara sem „tekur ekki myndir af því sem allir sjá, heldur því sem allir ganga framhjá og enginn tek- ur eftir“, eins og annar Ijósmynd- ari, Eliot Parker, komst aö oröi um starfið. Páll er fyllilega sammála þessari lýsingu á starfi Ijósmyndara og bætir viö aö þar sé ekkert sem heitir að vera búinn í vinnunni. „Ljósmyndari veröur aö vera vak- andi fyrir umhverfinu og reiöubú- inn aö spreyta sig á því hvenær sem er,“ segir hann og bætir viö meö áherslu: „Annars staönar hann, hættir aö þroskast og endar í hring, upptekinn viö aö elta eigiö skott. Ég get aldrei skiliö þessa hugsun, — klukkan er oröin 6, ekki fleiri myndir í dag.“ — Svo viö komum aftur aö Kolbrúnu. Ekki hefur þú ákveöið þaö þar og þá, 8 ára gamall, að veröa Ijósmyndari. „Nei, nei. Ég var oröinn 20 ára gamall og vissi í raun ekkert hvaö ég vildi gera, nema aö þaö yröi á einhvern hátt í tengslum við fjöl- miölun. Haföi þá unniö litillega á Vísi sem blaöamaöur. Nú, í mars ’78 kaupi ég mér myndavél, tek strax óskaplega mikiö af myndum og um sumariö ’79 er ég farinn út í nám. Svíþjóöarárin voru góöur tími. Þaö er nauösynlegt aö fá tíma til aö gera bæöi vel og illa og fá óvægna gagnrýni. Geta gert mis- tök til aö læra á þeim. Mistök sem maöur leyfir sér ekki í starfi.” — Þegar Páll ræöir hlut Ijós- myndar og Ijósmyndara er ekki laust vió aó þeirri tilkynningu skjóti upp aö metnaóargirni og miklar kröfur í eigin garö sóu rík- ur þáttur í skapgeró Ijósmyndar- Páll Stefánsson Ijósmyndari ans. Þeirri spurningu er kurteis- lega komiö aö. „Jú, ég er metnaöargjarn. Læt ekki nafniö mitt standa fyrir hverju sem ef. Sé ég óánægöur meö mynd, þá læt ég hana ekki birtast. Tek aöra. Siðan er aö fylgja sínum myndum eftir í litgreiningu, útlits- hönnun o.fl. Allt er þetta spurning um aö gera sem best, Ijósmyndun er ekkert annaö en 85% vinna og metnaöur, 10% heppni og 5% hæfileiki." — Maður sem leggur mikinn metnaó í vinnuna, tekur hann gagnrýni? „Sæmilega, held ég. Sum gagn- rýni er þannig og þaöan komin aö ég tek mark á henni, veg hana og met, önnur ekki. Annars var fyndn- asta athugasemdin sem ég hef fengiö vegna myndar sem þiö birt- uö m.a. undir yfirskriftinni „Úr myndaalbúmum atvinnuljósmynd- ara“. Ég var beöinn um persónu- lega mynd og sendi eina frá Sví- þjóöarárunum, af hundi. Ekki á ég konu og börn til aö birta myndir af, en hef á stefnuskránni aö eignast 4 börn a.m.k. seinna meir. Nema Páll Stefánsson, Ijósmyndari. hvaö, þegar myndin birtist hringir mamma og spyr því í ósköpunum ég þurfi alltaf aö vera ööruvísi en aörir. Seinna segir litla systir mín: „Attir þú virkilega ekki betri mynd?“ Þetta fannst henni lélegt og ljótt.“ — Þarftu alltaf aö vera ööru- vísi? Nú brosir Páll meö sjálfum sér og steinþegir. Lengi. Klárar úr kaffibollanum og segir: „Viö hvaö áttu?“ — Síöa háriö, til dæmis. „Það er spurning um aö vera öðruvísi gagnvart engum öörum en sjálfum sér. Breyting er mér lífs- nauösynleg, í öllu. Viö getum sagt sem svo, aö þegar ég lít í spegil, á tveggja mánaöa fresti, geri ég þá kröfu til sjálfs min aö sjá eitthvaö annaö en síöast. Ætli ég láti ekki klippa mig einhvern daginn.” — Einhvern tíma heyröi óg þig tala um aö Ijósmyndun væri biö. Bió eftir róttu Ijósi, réttrí hreyf- ingu, o.s.frv. Hvenær beiðstu lengst? „Þaö var í Eyjafirðinum, þegar ég stóö meö vélina á þrífæti í veg- arkantinum og beiö í fjóra tíma eft- ir því aö kýr lyfti höföinu. Sem hún gerði undir lokin. Hins vegar fannst mér myndirnar ekkert sér- stakar þegar allt kom til alls.“ — Hvaöa myndataka var erfiö- ust? „Louisa Matthíasdóttir," svarar hann aö bragöi. „Ég hef aldrei ver- iö eins óskaplega þreyttur eftir myndatöku. Þaö er eitthvaö viö þessa konu, hún hefur sterkan persónuleika sem mig langaöi aö ná fram í myndunum, en á sama tíma er hún mjög hlédræg og bersýni- lega ekki allra.” — Varstu ánægóur meö mynd- irnar? „Mér þykir vænt um þær.“ — Þegar þú ræöir núna um manneskju sem ekki er allra, dettur mér í hug hvernig þaó só meö ykkur Ijósmyndara. Þió eruð alltaf aö reyna að mynda fólk „eins og það er“. Til aö yfirbuga t.d. Ijósmyndahræöslu fólks, þurfið þið ekki á vissan hátt aö vera „allra“? „Þaö veröur auövitaö aö nálgast fólk, vinna traust þess, tala viö þaö og ná sambandi áöur en mynd er tekin. Koma til dyranna eins og maöur er klæddur og hvorki upp- hefja sjálfan sig né þröngva myndavélinni aö fólkinu. Ég gef mér tíma og legg töluvert á mig til aö vinna traust viökomandi. En maöur er ekki allra í þeirri merkingu, þaö er ekki hægt. Auö- vitaö er til múr, sem ég hleypi eng- um inn fyrir nema mínum albestu vinum.“ — Þú ætlar þó ekki aö segja mór aö þú sórt feiminn innst inni? „Nei, ég er ekki feiminn, en þetta er viss vörn. Ég er allan dag- inn aö vinna meö fólki, kynnast nýju fólki til að geta unniö meö því og þaö er bara ekki hægt aö hleypa öllum aö sér. Þaö er í raun komiö til af slæmu en ekki góöu. Hins vegar reyni ég aö vera opinn fyrir fólki, aö vissum mörkum. Æöi ekki aö því og segi: „Stattu kyrr, nú ætla ég aö taka mynd. Takk og bless.“ Ljósmyndari veröur aö gefa sér tíma, vera fljótur aö hugsa og sjá út persónuna og vinna traustið. Þaö veröur aö fara eftir aöstæöum hverju sinni, ég ræöi t.d. um allt annað viö sextugan mann í Reykjavík en sextugan bónda á Austfjöröum ... þá tala ég um þingeysku rollurnar hans afa.“ — Er svolítil bændarómantík í þór, þaó kemur einhver hugljúfur tónn í málróminn þegar þú talar um „þingeysku rollurnar hans afa“? „Jú, ég held aö þaö sé svolítil bændarómantík í mér, enda hef ég aldrei taliö mig vera af suövestur- horninu. Er aö noröan, fæddur í Þingeyjarsýsiunni og hef óskap- lega miklar taugar þangaö. Sem og til landsbyggöarinnar yfirleitt. Mér líöur einna best úti á landi. Hitti þar mikiö af skemmtilegu fólki, skemmtilegum „karakterum" og öll umræöa er yfirleitt miklu menningarlegri en daglegt kjaft- æöi í Reykjavík. Einu sinni var mér bent á aö heimsækja tvo bræöur um áttrætt aö Árnanesi í Hornafiröi. Ég lagöi af staö meö vangaveltur um hvaö i ósköpunum ég, rétt um tvítugt, heföi aö gera þangað. Sneri viö, en

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.