Alþýðublaðið - 24.12.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Qupperneq 3
£1íÞ$Ð0B1í*E!1Ð S Hér me'ð tiíkynnist, aö konan mín, Anna Björnsdóttir, and- aðist í gær að heimili sínu, Syðri-Lækjargötu 4. Hafnarfirði, 22. dez. 1931. Halldór Haildórsson. Jólatrés- skemtnn handa bðrnnm Dagsbrðnarmanna verður haldin í Alpýðuhúsinu Iðnó mánudag- inn 28. dezember 1931 og'fhefst kl. 4 Va síð degis og stendur fram til kl. 9 um kvöldið. Aðgöngumiðar veíða afhentir í Alpýðuhúsinu Iðnó sunnudaginn 27. dez. 1931 frá kl. 2—7 og kosta 50 aura. Fyrir aðgöngumiða handa fleíri bömum en einu írá sama heimili parf þó eigi að greiða nema 50 aura alls. Aðgangur að skemtun þessaii er að eins fyrir börn á aldiinum trá 5 til 13 ára. Danzskemtun fyrir fullorðna hefst að lokinni jólatrésskemtuninni kl.10 um kvöldið þ. 28. dez. og kostar aðgangur kr. 2,00. Aðgöngu- miðar að danzskemtuninni verða afhentir kl. 2—8 á mánu- daginn. — Sýníð félagsskírteini pegar aðgöngumiðar eru sóttir. Nafndin. B. Cohen, 11 & 15 Trinity House Lane, Hull. Óska yður öllum gleðilegra jóla og góðs og farsœls nýárs. Gleymið ekki hinni stóru kjarakaupa útsölu minni, sem byijar 1. janúar og endar í febr- úarlok 1932 og er sérstaklega vegna íslenzku viðskitanna minna. Ég vil lika minna þá, sem koma til Gríms- by, á það, að það mun meir en borga sig íyrir þá að koma yfirum til Hull og líta inn til mín. Yðar einlægur B. Cohen. Beztu egipzkn cigarrettunar í 20 stk. pökk- um sem kostar kr. 1,20 pakkinn eru Soussa Clgarettur frá Nicolas Sonssa firéres, GairO. Einkasaiar á íslandi: Tóbaksverzlun l^iands h. f >ooooooo<xxxx: Fyrirlestnr, í Hafinarfirði: Sunnudaginn 3. jólum kl. 4 flytur Árni Ágústsson fyrirlestur í Hafnaifirði ura deiluatriði milli jafnaðarmanna og kommúnista Nánar auglýst með götuauglýsingum í Hafnarfirði. H Ó T EL B O R G . Eigendurnir óska innílega öllum sínum mörgu vinum og stuðningsmönnum gleði- legra jóla. svo og sínum mótstöðumönnum. S3 ■ ! I S3 n U1! i S3 | Gleðileg jól! g W . íi;#t 1 :l ' ! Verzlunin Björn Kristjánsson. ^ Jón Björnsson & Co. J3 g pj-; |r; l|| ^ ££ jffj : : ’ 1 ■ '•! ” ~ ££ æxtaxæxiaxnxíaxæxíaxæxæxæxæxx g Gleðileg jól! § § § Sölutuminn, Einar Þorsteinsson. X J3 X J3XJ3XJ3XJ3XJ3XJ3XJ3XJ3X33XJ3XJ3XJ3XJ3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.