Morgunblaðið - 16.07.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.07.1985, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1985 íslandsmótið í 4. deild: Hafnir á beinu brautina — Valdimar meö fernu nyrðra en Halldór og Friörik þrennu LÍNURNAR eru nú nokkuð farnar að skýrast í íslandsmóti 4. deildar í knattspyrnu þó svo spennan sé enn í hámarki í nokkrum riölum. Um helgina var leikið í öllum riðl- unum nema einum, ekkert átti að leika í F-riðli. Leik Grundarfjarðar og Léttis var frestað en á sunnu- daginn geröu Grundarfjöröur og Leiknir markalaust jafntefli. Stór- leikur helgarinnar var í B-riölin- um þar sem Afturelding tók é móti Höfnum í Mosfellssveitinni. Fyrri leik liðanna í Höfnum lauk með sigri heimamanna, 3:2, en að þessu sinni sigruðu Hafnir, 3:0, og eru þeir nú með góða stööu í riölinum og viröist ekkert geta stöðvað þá í að komast í úrslita- keppnína þar sem þeir leika þá við sigurvegara í A- og C-riöli sem líklega verða ÍR og Augna- blik þó svo Árvakur geti sett strik (þann reikning. I leik Aftureldingar og Hafna skoruöu þeir Gunnar Björnsson, • Hilmar Hjálmarsson og Valur Ingi- mundarson en samtals eru þeir þremenningar búnir aö skora 17 mörk fyrir Hafnir í sumar, eða öll mörk liösins aö 10 undanskildum. Leikurinn var ekki eins jafn og bú- ast heföi mátt viö, Afturelding ekki eins sterk og þegar liöin léku fyrr í sumar. Mýrdælingur — Stokkseyri 0:5 Halldór Viöarsson geröi sér lítiö fyrir og skoraöi þrennu í þessum leik og er þaö i fjóröa sinn í sumar sem einhver leikmaöur Stokkseyr- ar skorar þrjú mörk eöa meira í einum og sama leiknum. Páll Leó Jónsson skoraöi eitt mark en hann hefur skoraö í öllum leikjum liösins nema tveimur í sumar. Fimmta mark Stokkseyringa skoraöi Sól- mundur Kristjánsson og var þetta tíunda mark hans í sumar, skoraöi fimm mörk þegar þessi sömu lið bæta um betur i næstu umferö þegar Árvakur kemur í heimsókn, en i marki þeirra stendur gamall „Hólmari“ og er hann örugglega ekkert á því aö láta skora hjá sér á „heimavelli“. Augnablik náöi forystunni í fyrri hálfleik meö marki Siguröar Hall- dórssonar, hans ellefta mark í sumar. j síöari hálfleik varö smá- vægilegur misskilningur á milli markvaröar Augnabliks og varnar- manns sem Siguröur Sigurþórsson notfæröi sér og jafnaöi metin. Árvakur — Bolungarvík 3:0 Friörik Þorbjörnsson skoraði þrennu í leiknum og viröist allur aö vera aö koma til, búinn aö skora mörk í þremur af síöustu fjórum leikjum liösins. Staðan í leikhléi var 2:0 og í síöari hálfleik bætti Friörik viö einu marki úr vítaspyrnu. Eitt af • Árvakuramenn eru nú ( öðru aarti i aánum riðfi, fjóram sbgum á eftv Augnabfiki, an aiga einn Wk tl oóða og gata þvf komist upp að hfið þakra. Hér má sjá fvar Oiaauraraon, Arvakri, aaakja að markvarði Rayraa ( Mk fiðarma fyrr í aumar. Staðan í 4. deild ÍR 8 8 0 0 31:6 23 Grótta 8 6 1 1 22:10 19 Víkverji 7 4 0 3 13:11 12 Grundarfjöröur 7 2 1 4 9:19 7 Léttir 7 1 0 6 7:24 3 Leiknir 9 0 2 7 13:25 2 B-riöill: Hafnir 8 6 2 0 27:6 20 Afturelding 8 5 1 2 34:12 16 Hverageröi 8 3 3 2 13:12 12 Stokkseyri 8 3 1 4 29:18 10 Þór 7 2 1 4 11:19 7 Myrdælingur 7 0 0 7 4:54 0 C-rKMII: Augnabiik 9 7 2 0 32:12 23 Arvakur 8 6 1 1 25:12 19 Haukar 6 2 2 2 10:12 8 Snæfeil 7 1 3 3 7:12 6 Reynir Hn. 8 0 4 4 11:19 4 Bolungarvik 8 0 2 6 7:25 2 D-rtöM: Reynir A. 8 6 0 2 22:8 18 Hvöt 8 6 0 2 17:8 18 Geislinn 7 3 2 2 19:10 11 Skytturnar 7 3 0 4 16:12 9 Svarfdælir 7 2 2 3 8:11 8 Höföstrendingur 7 0 0 7 3:36 0 E-rföW: Vaskur 8 6 2 0 31:6 20 Tjörnes 8 4 3 1 24:14 15 Arroöinn 8 4 1 3 18:13 13 UNÞ 8 2 2 4 12:25 8 Bjarmi 7 2 0 5 6:26 6 Æskan 7 1 0 6 13:20 3 F-riöW: Sindri 7 4 3 0 18:7 15 Hrafnkeil 7 4 2 1 16:12 14 Höttur 7 4 1 2 13:11 13 Neésti 6 4 0 2 15:11 12 Súlan 7 1 0 6 13:16 3 EgiH 6 0 0 6 7:25 0 Markahæstu menn i 4. deild eru nú: Qarðar Jónsson, Hvðt 11 Siguröur Halldórsson, Augnabliki 11 Jón Gunnar Traustason, Geislanum 10 Sólmundur Kristjánsson, Stokkseyrí 10 Magrkis Hreiöarsson. Tjðrnesi 9 Páll Rafnsson, iR 9 Atli Atlason, Aftureldíngu 8 Páá Leó Jónsson. Stokkseyri 8 Ragnar Hermannsson, Arvakri 8 Jónas Ólafsson, Súlunni 8 • Leiknir og GrundarQörður skldu meö markaiauat jafntefli á sunnudaginn. Hér má sjá Svarfdælir — Geislinn 2:2 léku saman síöast, en þá vann Stokkseyri, 13:0. Hveragerði — Þór 1:2 Óvænt úrslit í Hverageröi. Jón Alfreð Hreiöarsson skoraöi bæöi mörk Þorlákshafnarliösins og þeir sáu einnig sjálfir um aö koma knettinum inn fyrir marklínu sína. Hverageröi samt enn í þriöja sæti riöilsins. C-riðill: Snæfell — Augnablik 1:1 Augnabliksmenn voru víst eitthvaö fáliöaöir þegar þeir héldu vestur til Stykkishólms til aö leika viö Snæfell. Heimamenn komu á óvart og náöu jafntefli og aö þeirra sögn mátti Kópavogsliðiö þakka fyrir eitt stig ef miöaö er viö mark- tækifæri í leiknum. Heimamenn sögöust vera staöráönir í því aö því fáa sem gladdi augað í leiöin- legum leik var frábær markvarsla hjá markveröi Árvakurs í eitt skipt- iö sem Bolvíkingar áttu skot aö marki. Lárentínus sýndi þá aö hann er ekki búinn aö gleyma öllu og sveif fallega efst í markhorniö og sló knöttinn í horn. O-riðill: Hvöt — Skytturnar 2:1 Þessi leikur var á laugardaginn og Hvatarmenn kunnu betur viö slæman völlinn á Blönduósi. Garö- ar Jónsson var aö vanda potturinn og pannan í liði Hvatar, lék mjög vel og skoraöi aö auki bæöi mörk liösins, sitt í hvorum hálfleiknum. Helgi Elíasson skoraöi eina mark Skyttanna og jafnaöi metin i upp- hafi síöari hálfleiks en Garöar skallaöi síöan i netiö skömmu fyrir leikslok. Garöar hefur nú skoraö 11 mörk fyrir Hvöt. Mikið skorað 14. deild MIKIÐ hefur verið skorað af mörkum í 4. deíldinni í sumar og aðeins tveimur leikjum hefur lyktað með markalausu jafn- tefli, Leiknir og Grundarfjöröur skildu með markalausu jafntefli á sunnudaginn, og í D-riðli lauk leik Geislans og Svarfdæla með markalausu jafntefli. Margir leikmenn hafa veriö iönir viö að skora mörk og sem dæmi má nefna aö í einum leik tókst einum leikmanni aö skora sex mörk. Þaö var í leik Geislans og Höfðstrendings sem Jón Gunnar Traustason skoraöi sex mörk fyrir Geislann í 9:0-sigri liösins. Þrívegis hafa leikmenn skoraö fimm mörk í einum leik. Atli Atlason skoraöi fimm mörk fyrir Aftureldingu gegn Mýrdæl- ingum og Sólmundur Kristjáns- son fyrir Stokkseyri, einnig gegn Mýrdælingum, og Magnús Hreiö- arsson skoraði fimm mörk fyrir Tjörnes gegn Bjarma. Annaö atriði sem athyglisvert er viö markaskorun í 4. deildinni er aö Siguröur lilugason, Tjör- nesi, hefur skoraö mark í öllum átta leikjum liös síns nema einum og þaö sem meira er, Siguröur hefur alltaf skoraö eitt mark. Augnablik og Hafnir viröast hafa mesta breiddina í marka- skorurum því hjá báöum þessum liöum hafa tólf menn séð um aö skora mörkin, hjá öörum liðum eru þaö færri sem komið hafa knettinum yfir marklínuna. Geislamenn náöu aöeins í ann- aö stigið í þessum leik en þaö var mjög mikilvægt fyrir þá aö sigra ef þeir heföu ætlaö aö vera meö í baráttunni um efsta sætiö. Þaö tókst ekki og eru þeir þar meö búnir aö missa af lestinni. Gunn- laugur Jón Gunnlaugsson skoraöi annað mark Svarfdælinga en Guö- mundur Jónsson skoraöi hitt. Fyrir Geislann skoruöu þeir Þröstur Vil- hjálmsson og Ólafur Magnússon, sá fyrrnefndi úr vítaspyrnu. Reynir — Geislinn 2:0 Veöriö lék ekki viö knattspyrnu- menn nyröra, hvorki á laugardag né sunnudag. Reynir sigraði hér í mikilvægu leik því þeir tóku meö þessum sigri forystuna í riölinum, eru meö 18 stig eins og Hvöt en hagstæöara markahlutfall. Spenn- an í algleymingi. Þaö var Örn Viðar Árnason sem skoraöi bæöi mörk Reynis í leiknum sem var þóf- kenndur og lítiö var um marktæki- færi. E-riðill: Bjarmi — Vaskur 0:8 Fátt viröist nú getaö stöövaö sigurgöngu vaskra leikmanna frá Akureyri í E-riölinum, þeir hafa nú fimm stig á næsta liö og lítiö sem getur komiö í veg fyrir sigur þeirra í riölinum. Bjarmamenn áttu ekki i liö þegar þeir mættu til leiks en þegar líöa tók á leikinn bættist þeim mannskapur. Allt kom þó fyrir ekki, vaskir leikmenn Vasks skoruöu fjögur mörk í hvorum hálf- leiknum og unnu stóran sigur. Valdimar Júlíusson skoraöi fjögur Morgunblaðiö/ÞorXei undátoúa eina af fjöbnörgum aukaspymum leiksáns. mörk, Jónas Baldursson tvö, þar af annaö úr vítaspyrnu, og þeir Gunnar Bergs og Hjörtur Unnars- son skoruöu sitt markiö hvor. Tjörnes — Áróðinn 1:0 Óvenju lítiö skoraö í þessum leik en eins og í öllum leikjum Tjörness í sumar, aö einum undanskildum, skoraöi Siguröur lllugason mark fyrir liöiö og hefur nú gert sjö mörk í átta leikjum. Veöur var alls ekki þesslegt aö vert væri aö leika knattspyrnu, snjór í fjöllum og há- vaöa rok og rigning. UNÞ — Æskan 3:2 Annar sigur UNÞ í sumar og hafa þeir báöir unnist yfir Æskunni. Veðriö á Kópaskeri var alveg snarvitlaust á meöan á leiknum stóð, rok og rigning og jaöraöi viö snjókomu á köflum. Hjalti Hall- dórsson, Guöni Björn Jónsson og Gylfi Árnason skoruöu mörk UNÞ en Jóhann Sævarsson skoraöi annaö mark Æskunnar, hitt var sjálfsmark heimamanna. Völlurinn á Kópaskeri þykir ekki góöur til knattspyrnuiökunar aö sögn Æskumanna og ekki bætir kolvit- laust veöur úr. F-riðill: Ekkert var leikiö á Austurlandi um helgina. Staöan í riölinum er tvísýn og spennandi. Sindri er í efsta sæti meö 15 stig, Hrafnkell er með 14 stig og í þriöja sæti er Höttur meö 13 stig. Neisti er í fjóröa sæti meö 12 stig og á einn leik til góöa, ef þeim tekst aö sigra i þeim leik eru þeir komnir meö 15 stig eins og Sindri og þá fer fyrst aö hitna í kolunum eystra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.