Alþýðublaðið - 28.12.1931, Síða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1931, Síða 2
2 ALPíÐUSLAБРískyggilegar fréttir frá Spáni. Mðingarleysi kanplækknnarkiðfunnar. Eins og kunnugt er sögðu út- gerðarmenn upp samningum við sjómenn í haust. Kom pað flest- um á óvart og urðu menn hissa við, því lækkun allmikil hafði far- ið fram á kaupi ver'kafólksins með krónulækkuninni í haust og þar af leiðandi hækkuðu vöru- verði, Mun sú kauplækkun nema um 20o/o. Á þessari lækkun tap- aði verkafólkið auðvitað, en út- gerðarmenn græddu, og munu jseir vera næstum því þeir einu af landsmönnum, sem græddu á lækkun krónunnar, enda var að því stefnt af stjórnarvöldunum með þessari ráðstöfun. Auðvitað er sú tilætlun útgerð- armanna, að viilja fá laun sjó- manna lækkuð í viðbót við það, sem orðið er, hin mesta fásinna og óralangt frá allri sanngirni, enda munu þeir sjálfir varla trúa því að sú krafa þeirra nái fram að ganga. Veit og verkailýðurkm, bæði til sjós og lands, að vinn- an eykst alls ekki þótt kaupið myndi lækka, og er því algerlega þýðingarlaust að fara fram á kauplækkun við hann. Engir fundir hafa enn verið Iraldnir milli samninganefnda út- gerðarmanna og sjómanna. Ungverjar veita gjalðfrest. Peshawar, 26. dez. U. P. FB- Lögreglulið og hermenn hófu ‘.kothríð á um 500 manns, sem :ru í félagsskap, er kallaður er „Rauðu skyrturnar" og vinnur að ; jálfstæði landsins. Biðu 8 menn bana, en 50 særðust. Hafði lög- reglan bannað félaginu að halda útifund, en fundurinn var haldinn engu að síður. Öeirðir á Indlandi. Budapest, 24. dez. U. P. FB. Ungverjar hafa lýst yfir, að þeir fállist á gjaldfrest á erlendum skuldum frá og með 23. dez. að telja. Greiðslur þær, sem um er að ræða, nema 200 miilljónum pengoes árlega. Stjórnin hefir lagt jafnháa upphæð inn í ríkisbank- ann og má ekki kaupa erlendan gjaldeyri fyrir það fé meðau gjaldfresturinn stendur. ,— Nokk- u.' erlend lán eru undanþegi'n á- kvörðunum um gjaldfrest og eru greiðslúr vegna þeirra um 100 miilj. pengoes árlega. Togctrwnir komu flestir inn hiigað á aðfangadaginn, 17 eða 18, af veiðum og sumir úr Eng- iandsför og lágu hér um jóiin, en fóru síðan aftur á veiðar. „Eslgaum" kom aftur hingað í morgun. islenzka krörum. er í dag í 57 43 gullaurum. Var Thorvaldsen ekki íslenzkur að faðerni. Við íslendingar höfum hingað til haldið, og þózt að meiri menn, að hinn mikli listamaður Bertel Thorvaldsen væri af íslenzku bergi brotinn í föðurætt, og á sömu skoðun hafa Danir verið, eins og líknieski han;s ber vott um, sem þeir gáfu hingað og staðið hefir á Ausfurvelli, þang- að til það nú í haust var flutt í skemtigarðinn við Tjörnina. Einnig hefir Thorvaldsen sjálfur talið það fullvíst, ef það er rétt, að hann hafi gefið skírnarfontinn I dómkirkjunni í Reykjavík til minningar um íslenzkt ætterni sitt. En nú hefir brytt á þeirri skoð- un hjá Iistarsögufræðingum dönskum, áð Thorvaldsen hafi ekki verið rétt feðraður, heldur muni hann vera sonur Grönlunds nokkurs: undirfógeta, og byggja þeir þá skoðun sína á því, aö Thorvaldsen sé fæddur á fæðingarstofnuninm; að foreldrar Thorvaldsens hafi lengi notið styrks frá Grönlund þessum; og að í fyrra hafi Thorvaldsens- safninu áskotnast tvær teikningar (litaðar) af Grönlund og konu hans, gerðar af Thorvaldsen sjálfum, og komi þar fram greiná- legur ættarsvipur með þeiam Grönlund og Thorvaldsen. Af þessum ástæðum og fleiri, sem ekki er getið, er talið mjög líklegt, að Grönlund hafi verið hinn rétti faÖir Thorvaldsens, þótt Gottskálki Porvaldssyni hafi verið kendur króinn. Enn sem komið er virðast ekki vera frain komin nægileg rök fyrir því, að þessi skoðun hinng dönsku fræðimanna sé rétt, og verður því að halda sem lengst í þá skoðun, að Thorvaldsen hafi verið sonur Gottskálks, og til þess að bera i bætifláka fyrir móður hans, sem hét Kanen Grön- lund, gæti hugsast, að velgerðir Grönlunds fógeta hefðu verið látnar í té vegna skyldleika Kar- enar og fógetans, og ef um skyld- leika er að ræða, þá er ekki- óJík- legt að drengurinn hafi líkst í móðurætt, og þess vegna sé sýni- legur ættarsvipur með frændun- um. Um myndirnar er það að segja, að hugsast gæti að þær væru af foreldrum Thorvaldsens, en ekki af Grönlund fógeta og konu hans. Smátt og smátt eru gerðar til- raunir tiil að plokka af okkur Is- lendingum skrautfjaðiiTnar, svo sem þrálátar staðhæfingar Norð- manna um að Eirikur rauði, Leif- ur heppni og Þorfinnur Karlsefni hafi verið norskir, og komið mun það hafa fyrir bæði í bókum og blöðum norskum, að Snorri Sturluson hafi verið talinn Norð- maður. Sjálfsagt er, að rétt sé farið Á .aðfangadag barst hingað svo hljóðandi skeyti; Madrid, 23. dez. UP. -FB. Rík- iisstjórnin hefir veitt landbúnað- ár-, verzlunar- og iðnaðar-ráðu- neytunum umboð til þess að tak- marka imnflutning á fiski, þurk- uðum, nýjum og í dósum, og timbri og glervarningi. Síðar: í isambandi við tilskipun- ina um takmörkun innflutninga hefir verið tilkynt: Tilgangurinn er að draga úr innflutningi frá þeim löndum, sem að voru áliti hafa farið lengra en góðu hófi gegnir í að takmarka innflutning á framleiðsluvörum vorum og Ráðuneyti forsætisráðherra til- kynti FB. í dag: 22. dez. koinst á samkomulag milli Islands og Þýzkalands um nokkur atrdði snertandi verzlun- arviðskifti þesisara þjóða. Er þar með fengið leyfi handa íslenzkum fiskiskipum, er gildi til marz- loka, til þess að selja afla Binn á uppboðum I Wesermúnde, Bre- merhaven, Cuxhaven, Altona og Hamborg, en andviröi aflans á að verja til greiðslu á opinber- um gjöldum og kostnaði í /Þýzka- landi, til kaupa á skipsnauðsynj- um og til greiðslu á þýzkum vör- um, er flytjast til Islands. Heild- arupphæðin fyrir þessi viðskifti af hálfu hvors ríkis er á nefndu tímabili ákveðin 700 þúsund mörk (rúmlega ein miilijón króna). með þjóðerni mikilmenna, en hins vegar er ekki rétt aö láta það óá- talið, ef aðrar þjóðir txleinka sér að fullu og öllu fræga rnenn, þó þeir starfi rneðal þeirra, ef þeir sannanlega eru islendingar eða af íslenzku bergi brotnir. Fræðimenn okkar ynnu þarft verk með því að semja vel rök- studda skrá yfir þá fræga menn, sem íslenzkir eru eða af ísilenzk- um ættum, og gæti hún orðið góð handbók fyrir kennara við barna- og alþýðu-skóla, og yrði sá fróðleikur hugþekkur nemend- um. Ag. Áfengisbruggari tekinn. Á þorláksmessukvöld var Ein- ar Jöhann Jónsson, Laugavegi 28, staðinn að áfengiisbruggun þar uppi á efsta lofti. Kom lögregl- an að honum þar sem hann var að brugga. Hafði hann bruggað töluvert af áfengi og segist hafa byrjað á því um miðjan nóvern- ber. beitt til þess ströngum og ósann- gjörnum ráðstöfunum, — og stuðla að því, að Spánverjar kaupi meira frá þeim þjóðum, sem ekki gera slíkar ráðstafanir gagnvart þekn. Gefið hefir verið í skyn af mönnum, en ekkert opinberlega um það tilkynt, að ráðstöfunum - þeim, sem að framan getur um, sé aðallega beint gegn Bandarikj- unum og Frakklandi. Fundur kvað verða haldinn í dag í utanríkismálanefn dinni ís- lenzku út af þessu máli. Til skýringar skal það tekið fram, að samkomulag þetta nær að eins til framtíðarviðskifta, en þess er þó vænst, að bráðlega muni fást samkomulag við þýzku stjórnina um að látnar verði laus- ar innstæður íslendinga í Þýzka- landi. Þess skal jafnframt getið, að af hálfu íslenzku ríkisstjórnarinn>- ar -vann Jóhann Jósefsson alþm. að samningsgerð þesisari. Ath. Alpbl. Ekki verður séð. að hér sé um neina nýjung að ræða, nemia þá, að takmörk eru sett fyrir því, hve mikið af ís- fiski íslendingar megi selja tií Þýzkalands. Hai'isarf jörðuit*. Jólotrésskemtun beldur verka- kvennafélagið „Framtíðin“ á mið- vikudaginn í bæjarþiogssalnurh. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun. Sjó auglýsingu! AfengisbrDgannaidóinar. Nýlega var kveðinn upp hæstir- réttardómur yfir Sigurði Sæ- mundssyni í Hvassahrauni fyrir áfengisbrúggun. Var hann dæmd- tur i 20 daga fengelsi og 800 kr. 'sekt. I undirrétti hafði hann verið dæmdur í 10 daga fangelsi og 500 kr. sekt. Stjórnin skaut mól- inu til hæstaréttar. Þjódverjar geta ekki borgað. Nefnd sú, er alþjóðabankinn hafði. sett til þess að rannsaka greiðslu- getu Þjóðverja, hefir látið í iljós, að Þjóðverjar muni ekki geta borgað skuldir þær, er falla í gjalddaga í júnílok, þegar greiðsluhlé Hoovers hættir. fstisksala til Þýzkalands.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.