Morgunblaðið - 16.08.1985, Page 1

Morgunblaðið - 16.08.1985, Page 1
 i n PRKNTSMIÐJA MORG UNBLA DSINS FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST1985 BLAD -f-J Feröamál Heimilishorn Útvarp / Sjónvarp Hvaö er aö gerast um helgina Knattspyrna í Bandaríkjunum Þær sem heima sátu í stríöinu Morgunblaöiö/Vllborg Elnarsdóttir iiiaviiiiR Viö sem búum á eylandi veljum oftast flugleiö- ina til utanferöa og höfum því aö eigin raun kynnst tveimur eöa fleiri flugvöllum — sem sjálfsagt eru eins misjafnir og þeir eru margir. Þaö er a.m.k. sú niöurstaöa sem erlendur blaöa- maöur komst aö eftir aö hafa eytt um hálfu ári á helstu flugvöllum heims og skrifað í lokin lýsingu á hverjum og einum. í dag birtum viö niöur- stööur hans um evrópska fluavelli. O 13 9/10 14/15 11 12/13 GUÐIRNIR UNGU — hverjir skyldu þeir nú vera? Jú, þá er aö finna i Stúdentaleikhús- inu þessa dagana, en þar er nú veriö aö leggja lokahönd á upp- færslu samnefnds sænsks rokksöngleiks, sem Ragnhildur Gísla- dóttir hefur frumsamiö tónlist viö. Og eftir for- sýningu i Reykjavik veröur fariö landleiöina meö leikinn og ungling- um á landsbyggöinni gefinn kostur á aö berja Guöina ungu augum. Fólk á föstudegi Sigþrúður Pálsdóttir heitir hún, kölluð Sissú dags daglega og það er nafnið sem hún setur í hægra hornið á verkun- um sínum. Verkum sem hún segist ekki geta sett í einn eða annan ttokk, ekki frekar en sjálfa sig. Sissú hefur dvalíð hér sl. þrjú ár, en þar á undan bjó hún í New York og var í myndlistarnámi þar. Myndlistin hefur lengi skipað stóran sess í líf- inu, „enda hef ég alltaf eins og tteiri, átt auð- veldara meó aö sjá lífió og tilveruna í sjónrænu samhengi. “ Nánar um það i Fólki á föstudegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.