Morgunblaðið - 16.08.1985, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985
4 B
LEIKUST
StúdentaleiktT
og svnir fvrir flesta ungtinaa á landinu
Guöirnir ungu, f.v. Börkur Baldvinsson, Arna G. Valsdóttir, Anna E. Borg, Steingrímur Másson, Soffía Karlsdóttir, Guðmundur Karl
Friðjónsson, Stefán Jónsson, Halla Helgadóttir, Ari Matthíasson, Einar Þór Gunnlaugsson og Ásta Arnardóttir. — Innfellda myndin er af
leikstjóranum, Andrési Sigurvinssyni.
FLUG-
VELLIR
kerfi og má þaðan komast inn í
miðborgina á 15 mínútna fresti.
HEATHROW/ LUNDÚN-
UM/ ENGLANDI
Á Heathrow er í boöi fjölbreytt
þjónusta viö feröalanga — og ekkl
nema von. Þaöan er á degi hverj-
um flogiö til um 207 ákvöröunar-
staöa, þar af 185 utan Bretlands-
eyja. Um 700 flugvélar fara dag-
lega um völlinn sem er hvaö „al-
þjóölegastur" af evrópskum flug-
völlum. Á móti öllum þessum aug-
Ijósu kostum eru svo ókostlr. Má
þar benda á öngþveitiö sem Iöu-
lega myndast fyrir þær einföldu
sakir aö flugvöllurinn er ekki nógu
stór til aö sinna öllum þeim sem
um hann fara. Flugstöðvarnar eru
þrjár og dágóöur spölur þeirra i
milli, þannig aö farþegar í milli-
lendingu eiga oft fyrir höndum
þreytandi feröalag innan flugvall-
arins þegar þangaö er komiö.
Þessar innanhússferöir lengjast
væntanlega enn, því aö í október á
þessu ári er ráðgert aö taka í notk-
un fjóröu flugstöðvarbygginguna.
Samkvæmt tölum flugvallaryfir-
valda er eölilegur tími ein, til ein og
hálf klukkustund til aö komast
feröa sinna á milli flugstööva, en
þaö er heldur knappur tími og
skyldi fólk gefa sér rýmri tíma sé
þess kostur.
Verölag í fríhöfninni er svona allt
í lagi miöaö viö aöra evrópska
flugvelli, en aöstaöa í farangurs-
móttöku sem og veitingaþjónusta
veröur aö teljast heldur fátækleg.
Neöanjaröarkerfi Lundúna nær til
vallarins og fara lestir þaöan á 48
minútna fresti.
MADRID/ MADRID/
SPÁNI
Frá flugvellinum í Madrid eru í
boöi fleiri möguleikar á aö komast
til Suður-Ameríku en frá nokkrum
öörum evrópskum flugvelll.
Spánska flugfélagiö Iberia flýgur
auk þess þaöan til margra áfanga-
staöa í Arabalöndum og ráögert er
aö auka mjög möguleika á flugi til
Afríku og Austurlanda fjær.
Frá flugvellinum má komast inn
í miöborgina ýmist meö ieigubílum
sem eru svona sæmilega ódýrir,
eöa meö venjulegum strætisvögn-
um. Þjónusta á flugvellinum er
þokkaleg, nema yfir hásumariö
þegar þar skapast reglulega óviö-
unandi ástand, sérstaklega fyrir
brottfararfarþega. Fríhöfnin er lítil
en verölag þokkalegt.
CHARLES DE GAULLE/
PARÍS/ FRAKKLANDI
Frá þessum flugvelli má komast
til fjölbreytilegra ákvöröunarstaöa
um heim allan og þó aö úrvaliö sé
kannski ekki sambærilegt viö
Heathrow, þá er flugstööin sjálf
ólíkt þægilegri.
Flugstöð 1, sem tekin var í notk-
un fyrir 10 árum er út af fyrir sig
meistaraverk arkitektúrlistarinnar
— þó listaverkið sé víöa fariö aö
láta á sjá vegna hreinnar van-
rækslu. Þrátt fyrir falleg form getur
þessi hringlaga bygging veriö
heldur ruglingsleg fyrir ókunnuga
og fríhöfnin er sérstaklega óhent-
uglega staösett, a.m.k. fyrir far-
þega sem eru í þann mund aö
missa af vélinni — þeir þurfa
nefnilega aö fara í gegnum fríhöfn-
ina til aö komast aö útgönguhliö-
unum. Og talandi um fríhöfn, þá er
verölagiö á Charles de Gaulle
nokkuö frábrugöiö því sem annars
staöar flokkast undir „fríhafnar-
verölag".
Flugstöö 2, þar sem flugfélögin
Air France, Sabena og Air Inter
hafa sína aöstööu er bersýnilega
hönnuö á annan hátt en flugstöö 1,
þ.e. meö ánægju farþega í huga
fremur en arkitekta. Til aö komast
á milli flugstöövanna þarf um eina
klukkustund.
ORLY/ PARÍS/
FRAKKLANDI
Frá Orly eru mun fleiri innan-
landsflug í boöi en frá Charles de
Gaulle og er ágætt aö feröast á
þann mátann þaöan. Flugstööin
fyrir utanlandsflug er hins vegar