Morgunblaðið - 16.08.1985, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.08.1985, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 B 11 | ÍÞRÓTTIR j | Knattspyma i Bandaríkjunum Aáttunda ára- tugnum náði vinsælasta íþróttagreinin í heiminum, knattspyrna loksins fótfestu sem keppnis- íþrótt í Bandaríkjunum. Meö stofn- un fyrstu alvöru atvinnudeildarinn- ar (NASL) gátu Bandaríkjamenn nú fariö á völlinn til aö horfa á knattspyrnu. Athafnamenn komu upp hverju liöinu á fætur ööru og áöur en langt um leiö voru komin 24 liö í deildina. Frægast þessara liöa var eflaust New York Cosmos. Margir af virtustu atvinnu- knattspyrnumönnum heims flykkt- ust til Bandarikjanna, þar sem mikil laun voru í boöi fyrir aö leika knattspyrnu og meiri en víöast hvar annars staöar. Pele, sem lagt haföi skóna á hill- una, sneri aftur til sinnar gömlu iöju aö hrella markveröi. Hollensku knattspyrnusnillingarnir Johan Cruyff og Johan Neeskens og Franz Beckenbauer frá V-Þýska- landi fóru allir yfir hafiö, heillaöir af launakjörum sem jafnvel ÞEIR höföu aldrei þekkt áöur. Alvöru knattspyma Ekkert virtist geta komiö i veg fyrir aö nú loksins myndu Banda- ríkjamenn falla fyrir „alvöru“ knattspyrnu. Stórstjörnur, stórir sjónvarpssamningar, fleiri áhorf- endur, já, meiri peningar en for- ráöamenn NASL-deildarinnar höföu nokkru sinni þorað aö vona í upphafi, voru núna i veltunni. í dag, aöeins örfáum árum eftir aö framtíö atvinnuknattspyrnunnar utanhúss virtist tryggö í Bandaríkj- unum, hefur NASL-deildin nú lagt upp laupana. Bandarískir knatt- spyrnuunnendur geta ekki lengur horft á atvinnuknattspyrnu á sumr- in. Það sem verra er þó fyrir knattspyrnuíþróttina hór, er aö landsliö Bandaríkjanna sem veriö hefur í stööugri framför um árabil viröist nú vera aö missa flugiö. Lió- iö stóö sig sæmilega á Ólympíu- leikunum i Los Angeles í fyrra, þar sem aðrir landar þeirra sópuöu til sín verölaunum og athygli, en var fyrir nokkrum vikum slegiö út úr undankeppni heimsmeistara- keppninnar af liöi Puerto Rico. Þetta þótti nokkuö stórt áfall fyrir knattspyrnuna hór í landi þar sem forráöamenn landsliösins höföu vonast eftir aö þaö kæmist í úrslitakeppnina í Mexíkó næsta sumar. Vitaö er líka aö Mexíkanar sjálfir höföu vonast eftir liöinu í keppnina til aö laða fleiri banda- ríska knattspyrnuunnendur og ferðamenn til Mexíkó. Hvers vegna er svo komið fyrir bandariskri knattspyrnu, kunna margir aö spyrja. Ptatbotti & Margar stórstjömur knattspyrnunnar hafa leikiö í NASL-deildinni í Bandaríkjunum. Knattspyrnukappinn Pele frá Brasilíu var um tíma hjá bandariska liðinu New York Cosmos. i raun er hór um samspil margra þátta aö ræöa. i fyrsta lagi átti NASL-deildin í vandræðum með samskipti sín viö Alþjóöaknatt- spyrnusambandiö (FIFA) vegna Knattspymaní verið á undanhakfí núna síðustu mánuói og vilja margir teija aó hún mgi ekki upp á pailbordió itjá Bandaríkjamömum eins og reglumar eru hjá Alþjóóaknattspyrnusambandinu, en Bandaríkjamenn hafa sett sér sínar eigin reglur. Hér fer á eftir tyrri hluti um knattspyrnu í Bandaríkjunum sem fréttaritari okkar hefur tekió saman. þeirra sérreglna sem giltu í deild- inni. FIFA þrýsti á aö liöin í deild- inni léku eftir alþjóðareglum, en þaö gekk erfiölega og einangraöist því atvinnuknattspyrnan í Banda- ríkjunum nokkuö. Þegar þetta geröist voru forráöamenn hinna ýmsu liða aö reyna aó laöa til sín yngri stórstjörnur frá Evrópu, en vegna þeirrar einangrunar sem NASL-deildin var komin í voru margir leikmenn hikandi aö fara yfir hafiö. Það voru mest leikmenn sem voru komnir af léttasta skeiði sem fóru til Bandaríkjanna, og ýtti þaö undir þá ímynd aó í deildinni væri leikinn „platbolti". Stórt hlutverk Þetta geröi þaö aö verkum aö smámsaman færöi deildin reglur sínar nær reglum FIFA, en reglur NASL-deildarinnar voru upphaf- lega sniönar meó þaö i huga aó gera knattspyrnuna aö vinsælli sjónvarpsíþrótt. Viö þessar breyt- ingar minnkaði áhuginn hjá banda- riskum sjónvarpsstöövum á íþrótt- Inni. Sem dæmi um þær reglur sem NASL-deildin byrjaöi með, var aö leikiö yrði i 6x15 minútur, til að auóvelda sjónvarpsauglysingar á miili hléa. Af þessum ástæöum tapaöi NASL-deildin sjónvarps- tekjum sínum. I Bandaríkjunum er íþróttagrein- um, sem atvinnumennska er stunduö I nauösyn aö sniöa reglur sínar aö þörfum sjónvarpsstööva, ef þær eiga aö ná mikilli út- breiöslu. Þetta þýöir aö íþróttin veröur aö hafa margar lotur og mörg hlé, þannig aö sjónvarps- stöóvar komi inn miklu af auglýs- ingum, því án auglýsinga hafa stærstu stöövarnar engar tekjur. Vinsælar bandariskar íþróttagrein- ar eins og körfuknattleikur, horna- bolti (basebail), hnefaleikar, bandarískur fótboiti (football) og íshokkí hafa allar þessi einkenni. Fleira kemur einnig til, Banda- ríkjamenn eru lítt hrifnlr af stífum varnarleik yfir höfuö sem áhorf- endur. Þeir vflja mikió af mörkum, körfum og stig. (Viljum viö þaö ekki ö*l?) i upphafi var mikiö skoraö af Klappstýrur Minnesota-liösins. Mikiö er lagt upp úr því í Bandaríkjunum aö hafa Irflegar uppákomur fyrir knattspymuleiki. mörkum í NASL-deildinni, en meö tilkomu evrópskra þjálfara og leikmanna varö meira um sterkan varnarleik og því færri mörk. Þetta ásamt minnkandi sjónvarpsút- sendingum leiddi til minnkandi áhuga og fækkunar á áhorfenda- pöllunum í deildinni. Með minni tekjum áttu fleiri og fieiri liö i fjárhagserfiöleikum og þegar niundi áratugurinn hóf göngu sína varö hvert liöiö af ööru gjaldþrota. Nú í sumar var svo komió aö aöeins fjögur liö voru eftir i deildinni. Þegar svo eigendur New York Cosmos lýstu því yfir fyrir skemmstu aö félagiö yrói lagt niöur, varö Ijóst aö atvinnu- knattspyrna utanhúss var búin aö vera, aó minnsta kosti í bili. Altar þessar skýringar eru hlutir sem nokkuö auðvelt er aö benda á, atriöi sem hægt er aö skoóa nokkuö auöveldlega. En eitt atriöi er þó útundan, sem er er til vill ekki jafn augljóst og hefur ekki veriö haldiö hátt á iofti sem hluta af skýringu á því af hverju atvinnu- knattspyrna utanhúss lagóist niöur í Bandaríkjunum. Effíng þjóóemishyggju Fyrir útlending sem eyöir heilu sumri í Bandaríkjunum er erfitt aö skilja þann áhuga sem nánast hver einasti Bandaríkjamaöur hefur á hornabolta (baseball). Þessi þjóö- aríþrótt þeirra nánast heltekur all- ar iþróttafréttir i fjölmiölum og í flestum almenningsgöróum og leikvöllum má sjá firma- og bæj- arkeppni í gangi allt sumariö. Á miðjum áttunda áratugnum, þegar NASL-deildin var aö taka viö sér fyrir alvöru, haföi áhugi Bandaríkjamanna á hornabolta ekki veriö jafn lítill í mörg ár. Minni áhorfendafjöldi var á leikjum en þekkst haföi í fjölda ára og íþróttin var i mikilli lægö. Þetta notfæröu forráðamenn NASL-deildarinnar sér og sniöu aflar sínar gjöröir í þá átt aö fá fjöfskyldur á knattspyrnuvellina. Þeim varö vel ágengt og fjölmargir áhorfendur fóru nú á knattspyrnu- leiki aö staóaldri, sem ekki höföu gert þaö áður. En samfara jjeim atriöum sem nefnd voru hér aó framan, snerist þessi þróun viö í kringum 1980. Skýringar á þessu eru frekar úti i þjóöfélaginu og áttu sér rætur utan iþróttaheimsins. Fyrir : forsetakosningarnar i Bandaríkjunum 1980 var mjög kynnt undir aö „hefðbundin" bandarisk gildi yröu efld á ný. Þetta lýsti sér í nokkurri eflingu þjoöernishyggju og aukinni áherslu á allt sem væri sér-banda- riskt. Homaboib, hamborg- arar og Hollywood Aö mínu viti er ekkert amerísk- ara til en hornabolti, hamborgarar og Hollywood. Hornabolti hefur Iðngum verið talinn íþrótt sem heil- ar fjölskyldur færu aö horfa á sam- an (meira karlpeningurinn þó) og þvi féll þaö vel inn í þá vakningu sem virtist vera i Bandaríkjunum á þessum tíma aö fara á völlinn og horfa á alvöru bandariska íþrótt. (Þetta má vel sjá í auglýsingum sem hornaboltasambandiö banda- ríska sjónvarpar í leikjum sínum.) Þessi skýring kann e.t.v. ekki aö hafa veriö frumorsök minnkandi áhuga manna á NASL-deildinni, en hefur mjög sennilega flýtt fyrir endurreisn hornaboltans, sem átti á þessum tima í haröri samkeppni viö knattspyrnuíþróttina um hylli áhorfenda yfir sumariö. Öll þessi atriöi hér aó framan hjálpuöust aö viö aö knésetja at- vinnuknattspyrnu utanhúss i Bandaríkjunum. En knattspyrnuíþróttin í Banda- ríkjunum er ekki þar meö dauö úr öllum æöum eins og menn gætu haldiö, langt því frá. í síöari hluta þessarar greinar fjalla ég um hvernig iþróttinni reið- ir af í dag. Samantekt/Gunnar Valgeirsson, fréttaritari Morgunblaösins í Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.