Morgunblaðið - 06.09.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985
B 7
leggi hluta hans undir grænmetis-
rækt. Ekki þarf bletturinn aö vera
stór, en sjálfsagt er aö leita til
kunnáttumanna þegar bietturinn
er skipulagöur og ákveöiö hvaö
rækta skal. Blaöamaöur og Ijós-
myndari fengu aö skoöa nokkra
garöa og spjölluöu viö eigendur
þeirra.
Á Látraströnd 11, Seltjarnar-
nesi, búa hjónin Inga Hersteins-
dóttir og Kornelíus Sigmundsson.
Inga sagöi okkur aö Auöur
Sveinsdóttir, landslagsarkitekt,
heföi hannaö garöinn og gert ráö
fyrir smábletti fyrir grænmeti undir
suöurvegg hússins. Hún sagöist
vera að prófa sig áfram með þaö
hvaö heppilegt væri aö rækta. í ár
væri þaö 3 tegundir af salati,
grænkál, spínat, dill, radísur, karsi,
lægt garörækt áöur, en sér fyndist
þaö ótrúlega gaman og þægilegt
væri að geta sótt sér sjálfur mat-
jurtir úr eigin garöi þegar manni
hentaöi.
Á Malarási 1 búa hjónin Margrét
Egilsdóttir og Jóhann Jóhannsson.
Margrét sagöi okkur aö Stanislas
Bohic garöarkitekt heföi hannaö
fyrir þau garöinn. Hann heföi gert
ráö fyrir því aö grænmeti yröi
ræktaö í suövesturhorninu. Þar
væru 6 hringlaga beö og heföu
þau reynt aö rækta gulrætur o.fl.
fyrsta áriö, en þaö heföi ekki
heppnast vel, enda sumariö kalt
og rigningasamt. Síöan heföu þau
veriö meö rabarbara sem alltaf
sprytti vel og kartöflur er einnig
heföu sprottiö mjög vel. f fyrra
heföi uppskeran t.d. enst fram aö
Stúlka í íslenskum búníngi ( garói viö Árbæjarsafn
steinselja og graslaukur. f fyrra
heföu þau verið meö kartöflur og
heföi uppskeran veriö þokkaleg.
Annars væri aöalatriöiö ekki magn
uppskerunnar heldur ánægjan og
þægindin viö þaö aö hafa græn-
metiö alltaf nýtt og ferskt viö
hendina.
Á Smáragötu 5, er nýendur-
skiplagöur garöur í grónu umhverfi
og er gaman aö sjá hvaö vel hefur
til tekist. Viö töluöum viö einn eig-
enda garösins, Ármann Reynisson.
Hann sagöi okkur aö Ragnhildur
Skarphéöinsdóttir, landslagsarki-
tekt heföi hannaö garöinn. f suö-
austurhorninu væri hringlaga beö,
er skiptist í 5 hluta. I miðjunni
væru sumarblóm og eins milli
grænmetisjurtanna í ööru beöi til
þess aö fá fleiri liti meö hinum
græna. i ár væru ræktuö jaröar-
ber, salat, kál (blómkál og græn-
kál) og sinnepssalat, en íbúar hús-
sins heföu fengiö þau fræ send alla
leiö frá Thailandi. Ármann sagöi aö
jurtirnar þrifust mjög vel og aö
uppskeran í fyrra heföi veriö góö
og aö útlit væri fyrir hiö sama í ár.
Hann sagöist ekki hafa komiö ná-
áramótum. Núna væru þau byrjuö
aö taka upp og kartöflurnar væru
jafnstórar og Ijómandi bragögóö-
ar.
Margrét sagöi aö steinarööin
utan um hvert beö geröi þaö aö
verkum aö þægilegt væri aö hiröa
garóinn. Gott væri aö komast aö
beöunum bæöi tii þess aö reyta
arfa og taka upp. Auövelt væri aó
skola steinana svo óþrif væru Iftil.
Hún sagöi að aöalkosturinn viö
svona heimilisgarö væri, aö geta
skroppiö út, kippt upp nokkrum
grðsum og sótt sér kartöflur í soö-
iö. Kartöflurnar geymdust best (
moldinni, en eftir aö taka þyrfti
þær upp væru þau svo heppin aö
hafa kalda geymslu til aö geyma
þær í.
Aö lokum lá leiö okkar aö
grænmetisgöröunum í Byggöa-
safninu í Árbæ. Geröir hafa veriö
garóar viö tvö hús, Nýlendu og
Dillonshús og eru þar ræktaöar
kartöflur og kál. Þetta skemmti-
lega framtak gefur okkur smá-
hugmynd um, hvernig umhorfs
hefur veriö hjá grænmetisrækt-
endum fyrri tíma. O
LEDU
Ljós fyrir alla
Þú skiptir ekki um augu - þú bætir lýsinguna.
Skrifstofulampinn Vinnuljós með stækkunargleri
Rafkaup
SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMAR: 6-81518—6-81574
__T M ra, //------
Frístundalampinn
Vinnulampi fyrir skólafólk
Skrifstofulampinn
Apríkósumauk
100 g þurrkaöar apríkósur,
1 dlvatn.
Apríkósurnar kllpptar í bita,
soðnar meyrar og síöan kælt. Sett
í blandara eöa hrært vel, bragöbætt
meö sykri eftir þörf, eöa hunangi,
og síöan smurt á kökuna.
Uppskeru-máltíð
Þaö er áratuga gamall siður á
mörgum heimilum, aö sjóða allt
þaö grænmeti, sem fáanlegt er aö
hausti í máltíö, boröa meö nýupp-
teknum kartöflum og hræröu
smjöri. Þeir sem vanist hafa slíku
frá fyrstu tíö þykjast hafa himin
höndum tekiö þegar slíkt góögæti
er á boröum. Grænmetiö er allt
hægt aö sjóöa í sama potti, en þaö
þarf aö sjálfsögöu mislanga suöu.
Soöiö í litlu vatni, saltaö. Rófurnar
er afhýddar og skornar í bita, gul-
rætur skafnar og skornar í tvennt
eöa smærra, hvítkál, púrrur, blóm-
kál og hvaöeina annaö hreinsaö og
skoriö, nema blómkáliö haft heilt.
Heitt grænmetissalat
3gulrætur,
3 púrrur,
1 sellerírót,
2 msk. smjör eöa smjörlíki,
’/ítsk. salt,
V* tsk. pipar,
1 msk.edik,
’Amsk.sykur.
Heitt grænmetissalaf.
Kaka með gulrótum,
rúsínum og hnetum.
Grænmetiö hreinsaö, púrrurnar
skornar í sneiöar, gulrætur og sell-
erí skoriö í bita. Grænmetinu
brugöiö í smjör á pönnu við mjög
lítinn straum og látiö malla þar til
þaö er meyrt. Bragöbætt meö salti,
pipar, ediki og sykri. Boriö fram
heitt meö brauöi og smjöri, eöa
sem meölæti meö steiktum eöa
reyktumfiski.
Gulrætur og kartöfflur
ífati
500 g gulrætur,
500 g kartöflur,
2 msk. smjör eöa smjörlíki,
1 eggjarauöa,
2dl.rifinn ostur,
rjómi,
grænmetissoö.
Hráar gulrætur og kartöflur rifnar
á grófu járni, soöið örstutt í litlu
vatni, saltaö. Vatniö látiö síga vel
af grænmetinu, sem síöan er sett í
smurt ofnfast fat. Eggjarauöa og
ostur hrært saman, dál. af græn-
metissoöinu og rjóma bætt saman
viö og öllu hellt yfir grænmetiö.
Sett í ofn, 225° C heitan, í 10-15
mín. Haft sem sjálfstæöur réttur,
boriö fram meö brauöi og smjöri,
eða meðlæti með ööru. Q