Morgunblaðið - 06.09.1985, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.09.1985, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 B 11 Leikstjórinn og kvik- myndatökumaðurinn, f.v. Hilmar Oddsson og Sigurður Sverrir Pálsson. „Ertu með í Loömundar- fjörðinn?" —Loðm ... hvað fjörö, er ég ekki á Seyðisfirði? „Jú, en ætlar þú meö í næsta f jörö?“ Ekkert svar. „Jæja, haltu þá bara áfram að sofa, þú kemur þangað seinna." — Þessar samræöur áttu sér stað fyrir allar aldir sunnu- dagsmorgun eínn á Seyðisfirði þegar tökur stóöu yfir á kvikmyndinni Hvítum mávum. Tiltekinn sunnudagur var frí- dagur eftir langt og strangt laugardagskvöld og þegár blaðamaður loks komst til meövitundar rámaöi hann í einhverjar samræöur í gegn- um svefninn. Spuröi þann fyrsta sem á vegi hans varö hvort einhver hefði verið að tala um einhvern fjörð fyrr um morgunin. Jú, jú það stemmdi, Hilmar Oddson, þáverandi kvikmyndagerðarnemi í Þýskalandí og skrifta í Máv- unum hafði ákveöið að nýta daginn og skoöa enn og einu sinni draumastaðinn sinn fyrir kvikmyndatökur. Loðmundar- fjörð. Reyndar þá voru hug- myndir hans um það sem þar skyldi kvikmynda vel á veg komnar, bæöi í huganum og handriti. Nú síðan er liðiö ár og eins og hann sagði, til Loö- mundarfjarðar komst blaöa- maður um síðir, þ.e. um sl. helgi til aö fylgjast með kvikmyndatökum á mynd hans sem ber heitið „Eins og skepnan deyr,...“. Var þá samferöa tónskáldinu Hróð- mari Sígurbjörnssyni sem þangað fór til að upplifa sjálfur umhverfið og andrúmsloftiö, áður en sest yrði niður með nótnaheftið til að semja tónlist viö myndina. Kvikmyndatökur hófust í Loö- mundarfiröi fyrir tveimur vikum síöan og miðar vel áfram, þrátt fyrir einstaklega óliölegt veöur- far sem aöallega hamlaöi vinn- unni í upphafi, er koma þurfti tækjum, vistum og bíl landleiö- ina þangaö. „Annars eru þetta ekki nema þrír dagar sem viö erum á eftir áætlun og okkur hefur unnist vel,“ segir Hilmar, enda skiptir veöriö ekki alfarið sköpum. Kvikmyndin veröur aö 45 prósentum eöa svo tekin utan dyra, annaö þar fyrir innan og fara innitökur fram í sama — kvikmyndagerðarmenn í Loðmundarfirði sóttir heim Myndir og texti/Vilborg Einarsdóttir Þröstur Leó Gunnarsson, nýútskrifaður leikari sem fer nú með sitt stærsta hlutverk til þessa, sem Helgi, aöal- persóna myndarinnar „Eins og skepnan deyr,..."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.