Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 2

Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 2
2 R MnpniTWRT Anin bRTnnmAr.ar 1 OKTrtRifR 1 qsp; • Sigurður Grétarsson leikur með FC Luzern í Sviss. Sviss ZUrich, 30. uptember. Frá önnu Bjarnsdóttur, frétta- ritara Morgunblaóaina. FC LUZERN, liö Siguröar Grét- arssonar, er nú í þriðja sæti í svissnesku deildarkeppninni í fotbolta. Liðiö vann La Chaux- de-fonds, 3—1, um helgina og skoraöi Siguróur annaö mark leiksins ó 54. mínútu. Leikurinn þótti ekki góóur en þaó er tekið fram í dagblööum í dag aö Siguróur hafi staóið sig vel. Fyrsta mark Luzern var skoraö með frísparki úr 25 metra fjar- lægð frá marki á 26. mínútu leiksins. La Chaux-de-fonds lagöi sig mjög fram um að jafna, en við þaö opnaöist vonin hjá þeim og Luzern gat beitt helsta styrkleika sínum, hraðri gagn- sókn. „Leikmennirnir, Grétars- son þá sérstaklega, spiluðu ískalt fram hjá varnarmönnunum þegar þeir voru komnir of langt út á völlinn,“ segir í blaðinu Sport ídag. FC Zúrich, sem hefur sýnt áhuga á aö fá Sævar Jónsson til liös viö sig, er í 8. sæti í deildar- keppninni. Þaö tapaöi 2—3 fyrir Lausanne á heimavelli um helg- ina. Leikurinn var fjörugur í fyrri hálfleik og staöan var jöfn, 2—2, í hálfleik. Ekkert varð um mörk í seinni hálfleik fyrr en dómarinn dæmdi víti á Zurich á 90. mínútu og Lausanne skoraöi 3ja mark sitt á 92. mínútu viö mikil mót- mæli áhorfenda og leikmanna Zúrich. Úrslit leikja í Sviss og staðan f I. deild: St. Gall — Wettingen 4-2 La Chaux-de-fonds — Luzern 1—3 Aarau — Kamak 0—1 Vevey — Grasshoppers Zurich 0-3 Young Boys Bern — Servette 0—3 Sion — Grenchen 6-1 F.C. ZUrich — Lausanne 2—3 Baden — Basel 1-3 Kamak 14 35—10 Servette 13 21—12 Luzern 13 21-14 Grasshoppers 12 21—10 Sion 12 22—13 Young Boys 12 18—12 Aarau 10 23-15 F.C. Zurich 9 20—18 Basel 9 13—12 SLGall 9 15—15 l>ausanne 9 21—24 Wettingen S 16—16 Chaux-de-fonds 6 8—19 Vevey 4 10—24 Grenchen 4 15—31 Baden 0 3-37 Noregur Brann — Viking 4—1 Bryna — Moaa 2—1 Kongavingar — Mjoandalan 0—5 Roaonborg — Eik 5—3 Start — Molde 3—1 Vaalerengen — Lilleatröm 0—0 Lillestróem 20 11 8 1 38—10 30 Rosenborg 20 13 3 4 41—22 29 Vaalerengen 20 8 6 6 43—29 22 Viking 20 8 5 7 28—33 21 Mjoendalen 20 8 4 8 37—29 20 Kongsvinger 20 7 6 7 29—33 20 Molde 20 7 6 7 23—30 20 Brann 20 8 3 9 25—30 19 Start 20 8 3 9 34—42 19 Bryne 20 5 8 7 32—28 18 Moas 20 6 4 10 27—33 16 Elk 20 1 4 15 13—51 6 Æsispennandi lokamínútur þegar KA vann Stjörnuna LEIKMENN KA létu sér ekki nægja að sigra Þrótt á laugardag- inn heldur sigruðu þeir einnig í seinni leik sínum í þessari ferö suður til Reykjavíkur. Þeir lögöu Stjörnuna að velli í Digranesi á sunnudaginn 23:21 þar sem mikil spenna og fjör einkenndu loka- mínúturnar. Stjörnumenn byrjuðu ekki gæfulega. Hermundur lét verja frá sér vítakast strax á 2 mínútunni en þeim tókst þó aö skora fyrsta mark leiksins á 3. mínútu. Jafnt var á öllum tölum upp í 6:6 og þegar fimm mínútur voru til leiksloka haföi Stjarnan yfir 8:7. Þegar hér var komið sögu haföi Guömundur Guömundsson, línumaöurinn sterki hjá KA, skorað fimm mörk af línunni fyrir KA og hjá Stjörnunni haföi Magnús Teitsson, línumaöur hjá Stjörnunni, gert þrjú af mörk- um liðs síns. Stjörnumenn höföu yfir, 10:8, í Stjarnan — KA 21:23 komu noröanmenn til leiks ákveönir í aö selja sig dýrt. Varnar- leikur þeirra var mjög góöur fram- an af síöari hálfleik og komust Stjörnumenn ekkkert áleiöis gegn vörninni. KA breytti stööunni úr 10:8 í 10:13 á sjö mínútum og þar af voru þeir einum leikmanni færri í tvær mínútur. Um miöjan síöari hálfleikinn haföi KA náö fimm marka forystu, 19:14, en nú tók Stjarnan fjörkipp og sótti á. Þeir breyttu stööunni í 21:22 en þá voru ekki eftir nema 34 sekúndur og þrátt fyrir aö þeir reyndu aö leika maöur á mann þann tíma sem eftir var gekk dæmiö ekki upp og Erlingur skor- aöi síðasta mark leiksins þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Þaö má segja að Stjörnumenn geti þakkaö Brynjari Kvaran, markveröi sínum, aö hluta fyrir aö ekki fór verr í leiknum á sunnudag- inn. Hann varöi vel í leiknum, sér- staklega á þeim kafla þegar þeir voru aö vinna upp forskotið í síöari hálfleik. Alls varöi hann þó ekki nema 11 skot og þar af eitt víta- kast. Þeir tóku bræðurna Jón og Erling úr umferö um tíma í síðari hálfleik og gafst þaö vel en annars var vörnin hjá Stjörnunni léleg framan af leiknum. Guömundur Guömundsson úr Ka lék lausum hala á línunni og skoraði og skor- aöi á tímabili, alltaf á sama staön- um. Magnús Teitssson var besti leikmaöur Stjörnunnar í þessum leik. Hjá KA átti Guðmundur góöan leik og markvöröurinn, Sigmar Þröstur, varöi alls 18 skot í leikn- um, þar af tvö vítaköst. Þorvaldur Jónsson brá sér í markiö um tíma og varöi eitt vítakast. Jón Krist- jánsson var góöur í síöari hálfleik þegar hann tók sig til og stökk upp fyrir utan og skaut. Geysilega sterkur leikmaöur sem má gera meira af því aö skjóta. Logi Ein- arsson komst ágætlega frá leikn- um. M0,6.Mörk Stjörnunnar: Magnús Teitsson 5, Gylfi Ðirgisson 5, Hannes Leifsson 4/3, Sigur- jón Guömundsson 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Hermundur Sigmundsson 2. Mörk KA:Guómundur Guómundsson 6, Jón Kristjánsson 5, Erlingur Kristjánsson 4, Logi Einarsson 3, Þorleifur Ananíusson 3, Siguröur Pálsson 1/1, Hafþór Heimisson 1. Dómarar voru þeir Gunnar Kjartansson og Rögnvaldur Erlingsson og voru alveg þokka- legir. Stjörnuleikmenn voru útaf í 8 mínútur en KA-menn í 20 mínútur. Þess má geta aö báöir markveröir félaganna voru reknir af leikvelli í tvær minútur hvor. — sus 8 | Morgunblaöiö/Júlíus • Magnús Teitsson er hér kominn inn af línunni og í mjög gott færi en markvörður KA, Sigmar Þröstur, varði mjög vel eins og svo oft áður í leiknum. Félagi Magnúsar, Hermundur Sigmundsson, fylgist vel með og það sama má segja um þá noröanmenn Sigurð Pálsson og Erling Kristjánsson. x FH náði átta marka forskoti í fyrri hálfleik FH-ingar sigruðu lið KR með 23 mörkum gegn 20 í 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn í Hafnarfirði. Það var fyrst og fremst góður leikur FH-inga í fyrri hálfleik sem tryggði þeim sigur- inn. í hálfleik höföu þeir náö átta marka forskoti 16—8 og það dugöi þeim til sigurs í leiknum. í síöari hálfleik sóttu leikmenn KR þó stíft á og minnkuðu muninn hægt og bítandi. í heilar tuttugu mínútur í síðarí hálfleiknum tókst FH ekki að skora nema eitt mark. Þeir Guöjón Árnason og Stefán FH — KR 23:20 Kristjánsson voru atkvæðamiklir í fyrri hálfleiknum í liöi FH, en Guöjón varö fyrir því óhappi aö þurfa aö yfirgefa völlinn vegna meiðsla, sem þó reyndust ekki alvarleg, undir lok fyrri hálfleiks. I síöari hálfleik gekk ekkert upp hjá ungu liði FH og KR náöi aö minnka muninn niður í 17—15 svo ekki var nú munurinn mikill. En reynslulitlu liöi FH tókst aö sigra þrátt fyrir pressuna. Bæöi liöin eru meö mikiö af ungum og óreyndum leikmönnum en þeir sýndu oft ágæta takta í leik sýnum. En mættu þó hafa hugfast aö kapp er best meö forsjá þvi aö of oft runnu sóknarlotur út í sandinn vegna bráðlætis. En ungu mennirn- ir í liöunum eiga án efa eftir aö láta mikiö aö sér kveöa í framtíöinni. Mörk FH í leiknum skoruöu Stefán Kristjánsson 6, Þorgils Óttar 5, Guöjón Árnason 4, Guömundur Magnússon 3, Óskar Ármannsson, Jón Erling Ragnarsson 2, Valgarö Valgarösson og Friörik Þorbjörns- son, Ólafur Lárusson og Björn Pét- ursson, 1 mark hver. Olafi Lárus- syni, KR, var vikiö af leikvelli eftir aö hafa fengiö gula spjaldiö tvíveg- is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.