Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 9

Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 9
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGAR1. OKTÓBER1985 B 09 Evrópumeistarar Juventus skutust á topp 1. deildarinnar í knattspyrnu á Ítalíu um helgina er þeir unnu Verona á útivelli, 1—0. Þaö var danski landsliös- maöurinn Michael Laudrup sem skoraði sigurmarkiö, sem var mjög glæsilegt. Karl Heinz Rummenigge skorar enn fyrir Inter Milan. Verona — Juventus 0—1 Þaö var danski leikmaðurinn Laudrup sem skoraöi sannkallaö draumamark á 18. mín., þrumuskot hans af 22 metra færi fór efst í markhornið fjær. Meö þessum sigri er liöið á toppnum í deildinni og lætur sætiö ekki af hendi áreynslu- laust. 42.000 áhorfendur sáu leik- inn. Udínese — Inter Milan 1—1 Karl Heinz Rummenigge kom Inter yfir á 2. mín. og þannig var staðan þar til á 51. mín. er Andrea Carnevale skoraöi jöfnunarmarkiö. Áhorfendur voru 48 þúsund. Torino — Sampdoria 1—0 Junior skoraöi eina mark leiksins fyrir Torino og tryggöi þeim sigur í þessum leik. Torino hefur nú 6 stig ogeríð.sæti. Napoli — Roma 1—1 Roma náöi yfirhöndinni með marki Sandro Tovalieri á 37. mín. og þannig var staöan í hálfleik. Þaö var svo gulldrengurinn frá Argen- tínu, Diego Maradona, sem jafnaöi fyrir heimamenn á 52. mín. Áhorf- endurvoru 85.000. Milan — Avellino 3—0 Mark Hateley var á skotskónum í þessum leik, geröi tvö mörk fyrir Milan. Þriöja markiö geröi Filippo Galli. Fiorentina — Lecce 3—1 Paolo Monelli skoraöi fyrstu tvö mörkin fyrir Fiorentina og Daniel Passarella skoraöi þriöja. Mark Lecce geröi Marino Palese. Bari — Como 1—1 Paul Rideout skoraöi fyrst fyrir Bari en Dan Corneliusson jafnaöi fyrir Como í seinni hálfleik. Áhorfendur voru 33.000. Atlanta — Piea 1—2 Mörk Pisa gerðu Klaus Berggreen og Willem Kieft. Mark heimamanna gerði Glen Peter Stromberg. Staöan í ítölsku 1. deildinni er nú þannig: Juventus Fiorentina Milano Napoli Torino Inter Roma Udinese Verona Bari Pisa Sampdoria Atalanta Lecce Avellino Como Ai'/Símamynd • V-Þjóðverjinn Bernhard Langer sem leikiö hefur vel í sumar, varð að sætta sig viö tap fyrir Spánverjanum Ballesteros. Langer hlaut þó 35 þúsund dollara í verólaun fyrir annað sætið. Ballesteros sigraði Langer naumlega Juventus náði efsta sætinu Anderlecht nálgast toppinn FC BRUGGE heldur áfram sigur- göngu sinni í belgísku knatt- spyrnunni, liöiö vann um helgina Antwerpen á heimavellí meö tveimur mörkum gegn engu. Anderlecht vann mikllvægan sigur á Standard, 1-0, og er meö í baráttunni um efsta sæti deildar- innar, er nú í ööru sæti meö 13 stig, eöa tveimur stigum á eftir Brúgge. Arnór Guöjohnsen lék ekki meö í þessum leik þar sem hann hefur ekki náö sér aö fullu eftir landsleik- inn viö Spánverja á dögunum, en þar kenndi hann sér meins eftir leik- inn. Waterschei sem Ragnar Mar- geirsson er á leiö til tapaöi stórt um helgina og er í botnbaráttunni. Urslit leikja í Belgíu uröu þessi: Lierse-FC Nechlin 0:0 Beerschot-Beveren 3:1 Charleroi-Sk Briigge 0:1 AA Ghent-RWDM 4-0 Kortrijk-FC Llege 0:1 Waterschei-Lokeren 1:4 Anderlecht-Standard 1:0 FC Brugge-Antwerpen 2:0 Seraing-Waregem 1:1 Staöanernú þannig: FC Brúgge 9 7 1 1 25: 9 15 Anderlecht 9 5 . 3 \ 1 20: 9 13 Ghent 9 5 i 2 ! 2 ! 15: 8 12 Waregem 9 4 3 2 15: 5 11 Beerschot 9 4 3 2 12: 9 11 Beveren 9 4 2 3 16:17 10 Lokeren 9 3 4 2 12:10 10 Standard 9 3 4 2 9: 9 10 Llerse . 9 3 4 2 9:10 10 FC Liege 9 4 1 4 14:13 9 Sk Brúgge 9 4 1 4 14:14 9 Seraing 9 2 5 2 7: 8 9 Waterschei 9 2 3 4 11:15 7 Antwerpen 9 1 4 4 7:14 6 RWDM 9 1 4 4 8:16 6 Kortrijk 9 1 3 5 8:15 5 FC Mechlin 9 0 5 4 4:15 5 Charleroi 9 1 2 6 8:15 4 llla gengur hjá Barcelona ATHLETICO de Bilbao er nú efst í 1. deildinni á Spáni. Liöiö vann meistarana frá síóasta keppnis- tímabíli, Barcelona, 2—1 á heimavelli. Liö Péturs Pétursson- ar Hercules lék á sunnudag viö Sevilla á útivelli og varö marka- laust jafntefli. Liöin þóttu ekki sýna góöan leik. Urslit leikja uröu þessi: Bllbao — Barcelona 2-1 Osasuna — Cadiz 0—0 Madrld — Valladolid 1—4 Santander — Celta 3-0 Espanoi — Gijon 0-0 Valencia — Real Sociedad 3-1 Las Palmas — Betis 1-0 Zaragoza — Real Madrid 1 — 1 Staöan er nú þannig: Athl. de Bilbao 5 4 1 0 8—3 9 Real Madrid 5 3 2 0 11—4 8 Gijon 5 2 3 0 5—2 7 Valladolid 5 2 2 1 8—5 6 Zaragoza 5 2 2 1 6—4 6 Valencia 5 3 0 2 8—9 6 Betis 5 1 3 1 6—6 5 Sevilla 5 2 1 2 6-6 5 Athl. de Madrid 5 2 1 2 8—9 5 Real Sociedad 5 1 3 1 6-7 5 Cadiz 5 2 1 2 4—9 5 Santander 5 1 2 2 5—4 4 Ðarceiona 5 1 2 2 6—5 4 Osasuna 5 1 2 2 3—4 4 Espanol 5 1 1 3 7—5 3 Celta 5 1 1 3 4-9 3 Las Palmas 5 1 1 3 4—10 3 Hercules 5 0 2 3 2—5 2 GOLFLEIKARINN snjalli frá Spáni Severiano Ballesteros vann um helgina í fjóróa sinn heimsmeist- arakeppnina í holukeppni, hann vann Vestur-Þjóðverjann Bern- hard Langer í úrslitum 6—5. Þetta mót fór fram í Englandi og nefnist „Match-play“, leikiö var á Wentworth vellinum viö Virginíu- vatn. Keppnin var mjög jöfn og spennandi hjá þeim Ballesteros og Langer. Þetta var í fjóröa sinn sem Ballesteros vinnur, en hann hefur tíu sinnum tekiö þátt i þessu móti, Gary Players frá Suöur-Afríku hef- ur unnið þessa keppni oftast allra eöa fimm sinnum alls. „Ég spilaöi eins vel í dag og þurfti gegn Langer,“ sagöi Ballest- eros eftir keppnina á sunnudag. „Ég hef ekki leikiö svo illa í lang- an tíma,“ sagöi Langer eftir keppn- ina. Þeir félagar eru báöir 28 ára gamlir. Ballesteros sagði: „Mér finnst eins og þaö hafi veriö eitthver ann- ar sem ég vann i dag, ekki Langer hann getur varla leikiö svo illa". Langer sagöi aö hann hafi veriö mjög þreyttur og veriö aö ná sér eftir kvef sem hann haföi haft í upphafi keppninnar. Ballesteros haföi 70.000 dollara fyrir aö sigra í keppninni, Langer fékk 35.000 dollara. Ballesteros sýndi aö hann er mjög góöur kylfingur og fer þaö ekkert á milli mála hver var bestur í þessari keppni og viröist hún eiga vel við kappann. Golfleikararnir hafa veriö mikiö aö keppa aö und- anförnu og fá nú hvíld frá keppn- um í nokkurn tima. Þeir sögöu báöir aö þeir væru þreyttir eftir keppnina á undan. Þá vann Evróp- uliðið þaö bandariska í fyrsta sinn í 28. ár. Markar þaö tímamót, en bandarískir kylfingar hafa um ára- raöir veriö nær ósigrandi í þessari íþrótt. Erla með flest ERLA Rafnsdóttir, knattspyrnu- kona úr Breiöabliki, varö marka- kóngur 1. deildar í kvennaknatt- spyrnu áriö 1985. Lengi vel töldu menn aö Ragnheiöur Jónasdóttir frá Akranesi hefói hreppt titilinn en öll mörk sem skoruö voru gegn ísfiröingum hafa veriö strikuð út og þá er Erla markahæst meó 20 mörk. Ástæöa þessa er sú aö isfiröing- ar gáfu seinni leikinn viö UBK og því ekki annað sanngjarnt en strika út markaskorið úr leikjum þeirra. Erla er efst meö 20 mörk, Ragn- heiöur skoraöi því 19 mörk og í þriöja sæti er Ásta B. Gunnlaugs- dóttir, UBK, með 18 mörk. Fundur Víkings- kvenna AÐALFUNDUR Kvennadeildar Vík- ings veröur haldinn þriðjudaginn 8. október í félagsheimili Víkings við Hæðargarð og hefst kl. 20.30. Venju- leg aðalfundarstörf. AP/Símamynd • Severino Ballesteros frá Spáni sigraói í keppninni, hlaut 75 þús- und dollara í verölaun og þennan glæsilega verölaunagrip. Sigur hans var þó naumur, hann sigraói Langer aöeins 6—5 í úrslitunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.