Tíminn - 28.09.1965, Page 1

Tíminn - 28.09.1965, Page 1
ff'CU I ! 11 ” M I (: \, „;.,/, /„ /,///;. < < *' V0Æmmwm%Mwmm. ' lÉtftfl HttW/V/ JÁRNTJALDIÐ ÞYNNIST töigverjar hafa síðustu daga fýatSægt jarðsprengjur á nokkr nm svæðtrm á landamærum •Asistarrílás og Ungverjalands, eai þœr voru .settar þar á sínum tfma, þegar járntjaldið var speamt um Evrópu þvera. Á myndimn hér til hliðar eru ungverskir hermenn að full- gera jámtjaldið seint á árinu 1956. Fregnir hafa borizt af því, að Ungverjar ætli að fjarlægja allar jarðsprengjur sín megin við landamærin við Austurríki Er það talið merki um breytta afstöðu Ungverja til nábúa síns. Ungverska fréttastofan MTI sagði nýlega, að ungversk yfirvöld hefðu í hyggju að gæta landamæranna með betri og nýtízkulegri aðferðum, en gaf ekki nánari .skýringu á því hvaða aðferðir það væru. Stað festi fréttastofan, að ýmis jarð sprengjusvæði hefðu verið af numin. 'ímmmm VANTAR150 ÞÚS. IN. SALTSÍLDAR MB-Reykjavík, mánudag. Nú hefur verið saltað í 287.515 tunnur fyrir norðan og austan, og Prentara- verkfall á föstudag? EJ-Reykjavík, mánudag. Samningafundur prentara og jwentsmiðjueigenda hófst kl. 20,30 í kvöld, og var honum ólok- ið, þegar blaðið fór í prentun. Eru viðræður deiluaðila rétt að hefjast, en blaðið hefur ' fyrir satt, að mikið beri á milli. Eins og kunnugt er hafa prentarar boðað verkfall frá og með 1. októ- ber n. k. eða á föstudaginn. Ef samkomulag næst ekki áður en verkfall skellur á, telja marg- ir, að verkfallið geti orðið langt. Og má telja frekar ólíklegt, að samkomulag náist á tæpum fjór- um dögum. VILJA „VEST- RÆNNI" IÐNAÐ NTB—Moskvu, mánudag. Miðstjórn sovézka kommúnista- flokksins kom saman til fundar í dag til þess að samþykkja um- bætur, sem gera mun iðnað So- vétríkjanna „vestrænni“. Segja góðar heimildir að umbæt-, FB_Reykjavík mánudag. , urnar mum leiða til þess, að iðn I aðarfyrirtæki í Sovétríkjunum j Nú hefur verið sagt upp dómi, j hefji samkeppni sín á milli í | sem gerðardómur kvað upp 20. j fyrsta sinn síðan byltingin var \ september s.l. varðandi laun þau,! gerð 1917. Verð og ágóði verða j er læknar í Keflavík og í Njarð-1 aftur lykilatriði í efnahagslífi! víkunum skulu þiggja fyrir varð- j landsins. : þjónustu að nóttu til og alla- helgi j Kosygin forsætisráðherra, lagði i og frídaga. Byggist uppsögnin á j hina nýju áætlun fram í skýrslu j því, að gerðardómur hefur ákveðið j sinni um nýja stefnu í iðnaðar- j læknum á þessu svæði lægri laun j málum. í tilkynningu þeirri, sem en starfsbræður þeirra í Reykja-1 Vilja fá sömu og læknarnir í kjor Rvík varðþjónustuna og læknar í I Reykjavík, og sneri blaðið sér því til Jóns Þorsteinssonar, sem er í l stjórn LR, og spurðist fyrir um kjörin hér í borginni. Sagði hann Framhald á bls. 2 vantar því enn rúmlega 150 þús. tunnur til að fylla gerða samninga, en samið hafði verið um sölu á 440 þúsund tunnum saltsíldar fyrir fram. Eftir þennan tíma í fyrr* var aðeins saltað í 18 þúsund tunn ur, en vonir standa til að miklu meira magn verði saltað enn að þessu sinni. í fréttatilkynningu um síldveið ina fyrir norðan og austan segir að síldveiðin síðustu viku hafi ver ið mikil og góð og aðfaranótt fimmtudags fékkst mesti sólar- hringsafli sumarsins. Vikuaflinn síðustu viku er sá mesti sem af er vertíðinni og var alls 232.363 mál og tunnur og heildaraflinn á miðnætti aðfaranætur sunnudags- ins var 2.100.006 mál og tunnur. Vikuaflinn sömu viku í fyrra var 71.642 mál og tunnur og heildar- aflinn þá var orðinn 2.413.737 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt hafa farið 287.515 uppsaltaðar tunnur, en á sama tíma í fyrra hafði verið saltað í 335.795 tunnur. f frystingu hafa nú farið 15 þúsund uppmældar tunnur, en á sama tíma í fyrra 35.484 tunnur. f bræðslu hafa far ið 1,797.491 mál, en 2.042.458 á sama tíma í fyrra. Heildaraflinn sunnanlands nemur nú 708.143 uppmældum tunnum. Alls munu hafa verið gerðir fyrirframsamningar um sölu á um 440 þúsund saltsíldartunnum í sumar, svo enn vantar meira en 150 þúsund tunnur upp á samn- ingana að viðbættu því magni, sem þarf til umpökkunar. f fyrra tókst ekki að salta upp í gerða samninga, en þá var samið um sölu á heldur minna magni en í ár. Þá var ekki saltað nema í 18 þúsund tunnur eftir 27. sept. Menn gera sér vonir um að nú verði saltað mun meira eftir mán- aðamótin september/október held ur en í fyrra, en engu að síður óttast margir, að ekki verði unnt að salta upp í alla fyrirframsamn- inga. fréttastofan Tass sendi út um fundinn segir að tilgangurinn með hinni nýju stefnu sé að skapa betri .stjórn iðnaðarins, gera áætl unargerð iðnaðarins fulkomnari og styrkja efnahagslega örfun inn an iðnaðarins. Miðstjórnarfundur inn mun einnig taka afstöðu til skýrslu um að kalla saman 23. flokksþingið, er að öllum líkind- um verður haldinn í febrúar næsta ár. 175 fulgildir fulltrúar sitja mið stjórnarfundinn ásamt 155 aðstoð armönnum. Auk þess sitja fund- inn mörg hundruð háttsettra emb ættismanna, efnahagssérfræðinga og aðalritstjóra. Ekki hefur verið sagt neitt opin Framhald á bls. 2 vík þiggja, en allir eru þessir i læknar í Læknafél. Reykjavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu frá LR ákvað Tryggingastofnun ríkis- ins, að hún vildi bjóða læknum í Keflavík og Njarðvíkum laun fyr ir varðþjónustu, og skyldu þau vera 26 kr. fyrir hvern samlags- mann á ári, auk greiðslu fyrir börn samlagsmanna og síðan fengju þeir 110 kr. fyrir hverja vitjun. Þeir urðu hins vegar að leggja sér til bifreið til vitjana. af not af síma og lækningastofu. Þar sem læknarnir vildu ekki hlýta þessum kjörum, var málinu skotið til gerðardóms, sem samþykkti þær. Læknamir í Keflavík og Njarð víkum vildu fá sömu laun fýrir RÆÐA MALIN I SKUGGA NÝRRA ÞINGK0SNINGA NTB-Blackpool, mánudag. Formaður brezka Verkamanna- flokksins, Ray Gunter, setti þing flokksins í Blackpool í dag. Eru þingfulltrúar varkárir í orðum sínum, og andrúmsloftið einkenn- ist af hugsanlegum nýjum kosn- ingum bráðlega. Gunter, sem er vinnumálaráðherra í ríkisstjórn Wilsons, skoraði á þingfulltrúana, sem eru 1200, að sýna samstöðu. Sagði hann, að ef flokksþingið yrði í opinni andstöðu við ríkis- stjórnina, gæti það orðið til þess að flokkurinn missti völdin Leiðtogar íhaldsmanna hafa að undanförnu reynt að notfæra sér deilur milli hægri og vinstri manna innan Verkamannaflokks- ins, og fullyrða, að flokkurinn geti ekki komið sér saman um ákveðna stefnu í þýðingarmiklum málum. Flestir þingfulltrúanna fóru að áskorun Gunters og ræddu af ró- semi og án stóryrða um innan- ríkismálin, t. d. íbúðabyggingar og lífeyriskerfið. Aftur á móti virðast hinir vinstrisinnuðustu á flokksþinginu vinna að því að tjaldabaki af mik- illi hörku, að fá samþykkta harða árás á áætlun stjórnarinnar um að takmarka innflytjendur. Vinn- ur 16 manna hópur að því að vinna fylgi við ályktun til ríkis- stjórnarinnar um að hún dragi til baka Hiíitbókina um innflytjend- ur. Verður ályktunin rædd á mið- vikudaginn. Samkvæmt Hvítbók- inni vill ríkisstjórnin koma á strangara eftirliti með innflytjend- um við komu þeirra til Bretlands og einnig vill hún takmarka at- vinnuleyfi fyrir innflytjendur við töluna 8.500 á ári hverju. Þessir 16, sem allir eru þing- menn, og á meðal þeirra er Mic- hael Foot, munu að öllum líkind- um aðallega ráðast á tillögu ríkis- Framhald á bls. 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.