Tíminn - 28.09.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.09.1965, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 28. september 1965 TIMINN Coca-Cola hressir bezt! Framleiðandi Verksmiðjan Vífilfell hf. i umboði The Coca-Cola Expoit Corporalion. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á húseigninni no. lOb við Garðaveg, eign Skarphéðins Vemundssonar, fer fram á eigninni sjálfri í dag kl. 13.30. Bæjarfógetinn í HafnarfirSi. TIL SÖLU Svefnsófi og tyeir stólar, einnig Taffel, Steinbeck píanó, mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 41224# eftir kl. 7 í kvöld. BlLAHLUTIR i FLISTAR GERÐIR BÍLA. KRISTINN GUÐNASON hf KLAPPARSTlG 25—27 LAUGAVEGI 168 SÍMAR 12314—21965 Einangrunarkork 11/2' 2' 3' og 4' tyrirliggiandi JONSSON & JULlUSSON Hamarshúsinu vesturenda Simi .5-4-30 Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingargjöldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, sem greiðast áttu á árinu 1964, svo og þeim, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., söluskatti árs- ins 1964, 1. og 2. ársfjórðungs 1965, svo og öll- um ógreiddum þinggjöldum og tryggingargjöld- um ársins 1964, tekjuskatti, eignarskatti, náms- bókagjaldi, slysatr.yggingariðgjaldi, atvinnuleysis- tryggingasjóðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, kirkju- gjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í lögsagnarumdæminu. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingargjaldi öku. manns sem gjaldfallin eru. Ennfremur fyrir skipulagsgjaldi af nýbyggingum, vitagjaldi, raf- stöðvargjaldi, auk dráttarvaxta og lögtakskostn- aðar. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar, ef skil verða eigi gerð fyrir þann tíma. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Borgarnesi, 23. sept. 1965, Ásgeir Pétursson. TIMBUR SMÍÐAVIÐUR GÓLFBORÐ LOFTBORÐ KLÆÐNING BYGGINGAVÖRUSALA S.Í.S. við Grandaveg. Atvinna Kvenmann vantar til þvotta og fráganga á fatnaði nemenda í Reykjaskóla á komandi vetri. Nánari upplýsingar hjá skólastjóranum. Sími um Brú. Kópavogur Blaðburðarbörn óskast víðs vegar um bæinn. Upplýsingar í síma 40748. Sendistörf Óskum eftir að ráða ungling til sendistarfa hálfan eða allan daginn. HAFSKIP HF., Hafnarhúsinu, sími 2-11-60.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.