Tíminn - 28.09.1965, Qupperneq 10

Tíminn - 28.09.1965, Qupperneq 10
10 í DAG TÍMINN í DAG ÞKIÐJUDAGUR 28. september 1965 í dag er þriðjudagur 28. september - Wenceslaus Tumgl í hásuISri kl. 15*15 Árdegisháflæði kl. 7-13 Heilsugæzla •jc Sfysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. ■jf Neyðarvaktin: Srml 11510, opið hvern vtrkan dag, frfi kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónu&tu 1 iwgiTwii gefnar i símsvara iækna félaigs Beykjavíkur 1 síma 18888 Helgarvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 25. — 27. sept. í Hafn arfriðí annast Guðmundur Guð- mnndsson, Suðurgötu 57, sími 50370. Nætnsrvarzla aðfaranótt 29. 9. í Hafn arörfSl annast Jósef Ólafsson Öldu stóð 27, sími 51820. Næturvörzln annast Laugavegs Apótek. ÚTVARPIÐ ÞriSjudagur 28. september 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisút- varp 17-00 Fréttir. 18.30 Harmonikulög 18.50 Tilkynningar 19.20 Veður fregmr. 19.30 Fréttir 20.00 Dag legt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 Þjóðlög frá Bretlandi: Kathleen Ferrier syngur; Phyllis Spurr l’eikur með á pianó. 20.15 Þriðju dagsleikritið: „Konan í þokunni“ eftir Lester Powell. Leikstjóri I-Ielgi Skúlason. Fjórði.þáttur. 20.55 ^Snædrottningin", leikhús tónlist op. 12 eftir Tjaikovský Kór og hljómsveit rússneska út- varpsins flytja. Alexander Gauk stjómar. 21.30 Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Afbrýði“ eftir Frank 0‘Connor. Guðjón Ingi Sigurðsson les (1). 22.30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með mis léttri músik 23.20 Dagskrárlok. Ferskeytlan Ennþá standi stöðug spor stuggi grandi og pínum. Hvetji andans afl og þor &gg í brandl þínum. Sveinbjörn Björnsson. Hjónaband í dag KAUPMAN NASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA ‘ VERZLANA Vikan 27. sept. til 1. okt. Kaupmannasamtök íslands: Kjörbúð Laugamess, Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland, Laugarnes- vegi 82. Heimakjör. Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5. Verzlimin Svalbarði, Framnesv. 44. Verzlun Halla Þórarins h. f.. Vestur- götu 17a. Verzlunin Pétur Kristjánsson s. f., Ásvallagötu 19. Spebecsverzlnn, Háaleitisbraut 58—60. Aðalkjör, Grensásvegi 48. Verzhm Halla Þórarins h. f,. Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi. Austurstræti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82. Verzl'unin Suðuriandsbraut 100. Nýbúð, Hörpugötu 13. Kaupfélag Rvfkur og nágrennis: Kron, Barmahlíð 4. Kron Grettisgötu 46. DENNI .. . . í síðasta sinn: Eg vil held ur vinna næturvinnu hér. heldur Q ^/p* ^ |J 2 | en að Þræla mér út við að passa strákorminn. Flugáætlanir Loftleiðir: g Guðrjður Þorbjamardóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 07.00 Fer 'IMáítfí,'H H IHil tíl baka til N. Y. kl. 02.30 síðdegis. 11. sept. voru gefin saman í Nes kirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Unnur Tómasdóttir Bám- vallargötu 16, R. og Helgi Magnús son Ásaveg 27, Vestmannaeyjum. Heimili þeirra verður að Helga- fellsbraut 20, Vestmannaeyjum. (Studio Guðmundar Garðastr.) Laugardaginn 25. voru gefin sam an í hjónáband í Eyrarbakkakirkju af séra Magnúsi Guðjónssyni, ung- frú Sigrfður Elín Guðmundsdóttir, Stekkum Sandvíkurhrepp og Hauk ur Guðjónsson, Vestmannaeyjum, og Valgerður Hanna Guðmundsdótt ir. Stekkum Sandvíkurhreppi og Böðvar Sigurjónsson, Eyrarjfakka. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10.50. Fer til Luxem borgar kl. 11.50 fyrir hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.30 í nótt. Heldur áfram til N. Y. kl. 02.30. Snorri Sturluson fer til Glasg. og London kl. 08.00. Er væntanleg ur til baka frá London og Glasg. kl. 01.00 í nótt. Þorfinnur Karlsefni fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.30. Er væntanlegur til baka frá Kaup- mannahöfn og Ósló kl. 01.30 i nótt. Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 23. 00 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Væntanlegur áftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 14.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.00 á fimmtudag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir^ ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavikur og Sauðárkróks. Sigiingar Hafskip h. f.: Langá er i Kaupmanna höfn. Laxá lestar á Austfjarðarhöfn um. Rangá fór frá Hull’ 26. þ. m. til Reykjavikur. Selá fór frá Rott erdam í gær til Hull og Reykjavík ur. Ríkisskip. Hekla er i Reykjavík Esja er væntanieg til Reykjavíkur á morgun að vestan úr hringferð Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 11.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land til Akur eyrar. Herðubreið er á Austfjarðar höfnum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S.. Amarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Grimsby í dag, fer þaðan til Cala- is. Dísarfell er væntanlegt til Reykja víkur í dag. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell fer væntanlega frá Gdynia í dag á- leiðis til Austfjarða. Hamrafell fór 24. þ. m. frá Constanza til Reykju víkur. Stapafell fer í dag frá Hjalt eyri til Reykjavíkur. Mælifell fór í gær frá Þorl’ákshöfn til Norður* landshafna. morgun Miðvikudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna. 1500 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisút I varp 18.30 Lög úr kvik- | myndum 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Þegar Texas og Kal’ifomía bættust við Bandarjkin. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur síðara erindi sitt. 20.15 Samleikur á fiðlu og píanó. Yehudi Menuhin og Ro- bert Levin leika sónötu nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Grieg. 20.35 „Mig hefur dreymt þetta áður“ Jóhann Hjálmarsson skáld les úr nýrri ljóðabók sinni. 20.50 íslenzk ijóð og lög. Kvæðln eftir Grétar Fells. 21.10 „Síðasta bókin“, smá saga eftir Alphonse Daudet Vil borg Dagbjartsdóttir les þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. .21.20 Capriccio fyrir píanó og hljóm sveit eftir Stravinsky. Chariotte Zaika og þýzka útvarpshljómsveit in leika; Harold Byms stj. 21.40 Uppskera garðávaxta og geymsla þeirra Óli Valur Hansson ráðu nautur flytur búnaðarþátt 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ^fbrýði" eftir Frank 0‘Connor Guðjón Ingi Sig urðsson les (2). 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdótt ir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. — Kiddi er sofnaður — og ég ætla að sjá svo um, að það verði langur svefnl Hægt en stöðugt brennur kveiklþráðurinn í áttina að sprenglefninu, se melndýra- eyðirinn hefur sett undir litla gistihúsið, þar sem Ktddi og Pankó dvelja. Ánægður með dagsverkið heldur MeiÁ--, dýraeyðirinn brott. — Hinn náunginn kemur til með að springa í loft upp líka — skyldi Fopp vilja borga aukalega fyrir hann? Það fyrsta, sem Lucy sér þegar þau koma undan fosslnum. er dvergur með taoga og ör. Ekki verður hún minna undrandi við að sjá Hauskúpuhelli Sjðan ser hún glað an hóp sem hleypur á móti þeim — hina sérstæðu þegna Dreka. — Þetta er eins og draumur, sem hefur allt í einu rætzt! 1 1 1 11 .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.