Tíminn - 28.09.1965, Side 13

Tíminn - 28.09.1965, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 28. septembfer 1965 TÍMINN 13 Bíla & búvélasalan V/MtKLATORG, Við höfum alltaf: Vörubrla Fólksbíla Jeppa T raktora Tætara Kerrur Rafstöðvar David Brown 990 ár- gerð ‘64 með ámoksturs- tækjum. Samkomulag með greiðslur. Loftpressa getur fyigt. BÆNDUR. Ef þið ætlið að selja traktora eða annað af tækjum, látið skrá það sem fyrst. Bíla & búvélasalan V/MIKLATORG, sími 2-31-36. Herbergi óskast Miðaldra mann vantar her- bergi. — Upplýsingar í síma 19.0-84 kl. 7—9 á kvöldin. Atvinna Tvær stúlkur óskast í Iðnó. Vaktavinna. Herbergi get- ur fylgt. — Upplýsingar á staðnum og i síma 12350. { — Kvöldferðir til Gullfoss og Geysis til 15. október alla daga. — Kvöldferðir til Reykjavík- ur frá Selfossvegamótum alla daga kl. 8.50 til 9 að kvöldi, síðasta ferð til Reykjavíkur úr Suðurlands kjördæmi. B. S. í. — sími 18911, Ólafur Ketilsson. JÓN EYSTEINSSON lögfræðingur lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. sími 21516 bliRFOR FJOLFÆTLUNNAR ER ENGIN TILVILJUN FAHR-FJÖLFÆTLAN hefur margsannað ágæti sitt hérlendis undanfarin þrjú sumur. Til vitnis um vinsældir FJÖLFÆTLUNNAR má nefna, að FAHR-FJÖLFÆTLAN var mest selda búvélin á íslandi s.l. sumar. Erlendis hefur FJÖLFÆTLAN verið fyrirmynd, sem aðrar verksmiðjur hafa reynt að eftirlíkja.. Ems og tmdanfarin ár fæst FJÖLFÆTLAN ei nnig á vetrarverði, og er verð vélanna með söluskatti á hver jum afgreiðslutíma áætlað s em hér segir: ' FJOLFÆTLAN þolir verð og gæðasamanburð við allar aðrar vélar sinnar tegundar. Bændur. Sendið pantanir yðar tímanlega — vegna mikillar eftirspurnar getur reynzt erfitt að afgreiða vélar fyrirvaralítið. ÞÖRHF REYKJAVIK SKOLAVÖRÐUSTÍG 25 NISTIER jimiG TQINIVEUI TEIKNIVÉLAR MEÐ 0G ÁN PLÖTU, í HANDHÆGUM UMBÚÐUM. TILVALDAR FYRIR IDNMEISTARA, TÆKNIFRÆÐINGA, IÐNSKÓLANEMENDUR 0G TEIKNARA. Brautarholt 20 sími 15159 VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótleg Vönduð vinna Þ R I F — sími 21857 og 40469. s K BOLHOLl (i (hús Belgjagerðarlnnar) BALLET Framhald af bls. 9 og lýrisk tilfinning. Hún er fá- gætlega skemmtileg dansmær, að v.ísij aTclH há *ítni 1 aa Xflw,cdi-affji ing í lofti, en bætir það upp með fágætum kostum öðrum, persónu- töfrum og fullkomnu valdi á hverri hreyfingu. Býsna skemmtilegur var ball- ettinn um sirkusflokkinn, þar sem einkum dansmennirnir Felix Blaszka og Gil Urbain sýndu spaugilegan látbragðsleik, Cor- inne Dupuy leyndi því heldur spauggreininni í fimleikum sín- um, og samleikur síömsku tvíbura systranna var óborganlegur. Von- tektir sviðsáhorfendanna við undir tekir sviðáhorfendanna luku þess um leikdansi svo ísmeygilega, að miriBti á hliSctteð aa óalevmanleg atriði úr Chaplinsmynd. Síðast leikdansinn, Svart og hvítt, sen: hefur engan söguþráð, var másk fullangdreginn. Þar eiga flestii dansararnir jafnmikinn rétt 0| sýnir hann betur en allir hinii dansararnir, að flestir þátttakenc urnir í þessum flokki sýnast full færir um að dansa aðalhlutverl hver fyrir sig, ef í það fer. O; hljóðfæraleikararnir úr Sinfóníu hljómsveit íslands létu mætave að stjórn hins franska hljóðfæra stjóra Jean Doussard. M. ö.o. yfii höfuð að tala var þessi sýninj bæði frönsk og fín. Gunnar Bergmann,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.