Tíminn - 28.09.1965, Qupperneq 14

Tíminn - 28.09.1965, Qupperneq 14
ÞRIÐJUDAGUR 28. september 1965 14 TIMINN Kjörgarður Karlmannaföt, verð kr. 2800—4000. Unglingaföt, verð kr. 1850—2800. Saumum eftir máli, mikið efnaúrval. Munið okkar sérstaka verðflokk af ódýrum fötum. Verð aðeins kr. 2250. mtima Takii eítir Ferðafólk, sem á leið til Akraness, lítið inn hjá Verzluninni Lind. Alls konar barna- og unglingafatnaður og margt fleira. VERZLUNIN LIND, Kirkjubraut 56, Akranesi. Þakka ykkur, sem munduð eftir mér á sjötíu ára afmæli mínu, 22. september, og gerðu mér daginn ógleymanlegan með gjöfum, skeytum og hiýjum hand- tökum. Lifið heil. Theódór S.igurgeirsson, Brennistöðum^ Reykholtshreppi. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlutteknlngu við andlát og jarðarför móður minnar; Valgerðar Bjarnadóttur frá Gillastöðum f. h. aðstandenda, Ingibjörg Svelnsdóttir. Konan mjn, Jóhanna Jörgensdóttir Heiðdal andaðist aðfaranótt 27. september á Landsspítalanum. Sigurður Helðdal og fjölskylda. Eiginmaður mlnn Guðmundur Vilhjálmsson fyrverandi framkvaemdastjórl, andaðist í Landsspítalanum sunnu- daginn 26. september. Kristín Thors Vilhjálmsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannslns míns, Guðmundar Ágústs Halldórssonar Súgandafirði, Sveinbjörg Hermannsdóttir. MINNING Framhald af 2. síðu heimsækja Geir í Digurholti, glaS værð og góður kaffisopi alltaf á reiðum höndum. í framburði góð- gerða og umgengni allri úti og inni ríkti mikil snyrtimennska, og snotrum blómagarði hafði hann komið sér upp. Honum þótti vænt um litla heimilið sitt, hann prýdli það með umgengni sinni eftir getu og hann vildi hjálpa okkur öllum hinum til þess að gjöra slíkt hið sama gagnvart okkar heimilum. Geir var og er vinur okkar allra í minningum okkar. Og þó naut hann sín bezt í návist ungmenna. Þar virtist hann glaðastur og yngst ur allra. Vertu sæll vinur minn _Geir. Ég þakka góðu kynnin öll. Ég þakka samstarfið allt í þarfir ungmenna félagsins „Valur“. Ég þakka sam- starfið í félagsmálum þessarar sveitar yfirleitt í litlu sveitinni okkar. Við þökkum öll. Hafðu þökk fyrir allt og aiit. 11-9. 1965 Kristján Benedtktsson Einho'ti. MILTISBRANDUR Framhald af bls. 16. en hann hefur samt fylgzt með atburðum á Þórustöðum síðustu Auglvsið í íímanum HAl.LDOK K.KISTINSSON I <ruilsmiJ>UT - Stmt 1 | BRYNNINGARTÆKI ÞAKKARÁVORP Öllum þeim, sem heimsóttu mig á 75 ára afmælisdag- inn minn og gerðu mér þá stund ógleymanlega, þakka ég af alhug. Skúli Th. Guðmundsson, Stóra-Laugardal. Með kopar-fittings og galv- aniseruðu lokí eru nú fyrirliggjandi. KRISTJÁN G. GÍSLASON Sími 20-000. dagana. Hann kvað tvo menn hafa veikzt á Þórustöðum og þótti ým- islegt benda til þess að miltis- brandssýklar hefðu borizt í sár á höndum þeirra. Annar maðurinn var sendur á sjúkrahús, en mun nú kominn heim aftur. Magnús kvað sér ekki kunnugt um að miltisbrandssýklar hefðu fundizt í sýnishornum, sem tekin voru frá mönnum þessum, og væri því alls ekki sannað að um veikina hefði verið að ræða. Þegar veiki þessi kemst í menn, þjóta upp ígerðir eða stór kýli, og fékk Magnús ein- mitt slíkt tilfelli til rannsóknar fyrir þrjátíu árum, þegar veikin kom upp í Borgarfirði. Magnús kvað nú orðið auðvelt að fást við þessa veiki í mönnum, ef rétt væri að farið, þar eð penisilínlyf- in ráða niðurlögum hennar. Magn- ús kvað sýkla miltisbrandsins geta leynzt svo áratugum skiptir í jörðu, ef hræ hafa verið grafin og væri því ávallt viss hætta fyr- ir hendi á endurkomu sjúkdóms- ins, þar sem hans hefði einu sinni orðið vart. Til dæmis gat hann þess, að þegar sýkin kom upp í Borgarfirði fyrir þrjátíu árum, var vitað að hræ sýktra dýra hefðu verið grafin í landi viðkomandi jarðar upp úr aldamótunum. HÚTEL-SELFOSS óskar eftir tveimur stúlkum til framreðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá hótelstjóra. HÓTEL SELFOSS. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164, til kl. 15.00. Reykjavík, 24. 9 1965, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, Reykjavík. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 1. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neya vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 5. okt. n.k. Stjórnin. Stúlkur óskast Stúlkur óskast i veitmgasai og tiJ afgreiðsiustarfa í sælgætisbúð Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi LAUN EFT IR ivfcl a a ca t ‘u >> W •>C« s U 'CÖ rH U 'CO co u 'Cts co U 'CC O T—1 U • 'CÍ ift rH 1. 3.605 Kauptaxti 2. 3.A 4.419 6.627 6.860 4.883 7.093 7.371 7.663 7 965 8.267 V. R. frá 1. 3.B 6.240 6.472 6.698 6.883 7.159 ? 445 7.740 4. 7.174 7.371 7.570 7.872 8.174 8.499 8.837 sept, 1965 5. 7.815 8.117 8.442 8.768 9.115 9 477 6. 8.499 8.848 9.210 9.581 9.976 10.372 (GrunnL + 7. 9.255 9.627 10.023 10.418 10 849 11.279 8. 10.011 10.476 10.906 11.338 11 790 12.301 vísit 4,88%) 9. 10.964 11.395 11.849 12.325 12 813 13.325 10. 12.127 12.802 13.5H 14.255 15.046 VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.