Morgunblaðið - 04.12.1985, Side 3

Morgunblaðið - 04.12.1985, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR4. DESEMBER1985 B 3 sé úr gæöum þeirrar þjónustu sem veitt er. Meginsjónarmið Þau sjónarmið sem hijóta m.a. aö gilda viö gerö fjóriaga eru aö framlög leiöi ekki til óeölilegrar mismununar milli einstaklinga, fé- lagasamtaka og landshluta. Ríkis- umsvifin eiga sem minnst aö hefta eljusemi og atorku einstaklinga. Þess ber og aö gæta aö markmiöin sem sett eru með framlögum úr ríkissjóöi séu raunhæf. Ríkiö má ekki taka til sín svo hátt hlutfall þjóöarframleiöslunnar aö þaö leiöi í raun til þess að minna verði til skiptanna en ella heföi oröiö. I fyrsta lið tillagnanna (II. kafli, A-liöur) er lagt til aö felld veröi niður framlög til ýmissa félaga, áhugahópa og stofnana. Hættan viö slik föst framlög er sú aö þau veröi að hefö sem leiöir af sér mismunun. Hér er sú staöhæfing sett fram aö í mörgum tilvikum stafi slík framlög af óljósri verkaskiptingu milli ríkis og sveitar- félaga. Þetta gildir t.d. um ýmsa menningarstarfsemi, vatnsveitur, æskulýósstarf og íþróttamál. i öörum liö tillagnanna (II. kafli, B-lióur) eru fyrirtæki og stofnanir sem lagt er til aö færö veröi til einstaklinga og samtaka þeirra. Rökin fyrir því eru einkum þau aó þessi starfsemi samrýmist ekki eöli- legu hlutverki ríkisins. i þriöja liö tillagnanna (II. kafli, C-liöur) er lögö til lækkun útgjalda á ýmsum framkvæmdum svo og á þeim liöum sem vega þyngst í út- gjöldum ríkissjóðs. f fjóröa liö tillagnanna (II. kafli, D-liöur) er lagt til aö þær stofnanir sem þar eru tiigreindar auki sértekj- ur sinar. Þessar stofnanir hafa flestar sértekjur aö einhverju marki en mikill misbrestur er á þvi að sam- ræmis sé gætt í þessu efni milli stofnana og viröist þar ráöa mestu áhugi einstakra forstööumanna hvort stofnunin leggur áherslu á sórtekjur eöa ekki. Helstu rökin fyrir auknum sértekjum stofnana eru þessi: Meö því aö auka sértekjurnar og minnka ríkisútgjöldin aö sama skapi má búast viö aukinni hag- kvæmni í rekstri þessara stofnana. Aukin kostnaðarhlutdeild notenda þjónustunnar eykur kröfur þeirra um gæöi hennar. Þetta skapar aöhald, hvetur til hagræöingar og dregur úr hættu á misnotkun þjónustu, sem seld er undir kostnaöarveröi. Um leiö og þessi leið yröi farin yröi aö huga aö tvennu: i fyrsta lagi þarf í mörgum tilvikum aö skilgreina eftir- litshlutverk opinberra stofnana upp á nýtt. Hér má t.d. benda á Hollustu- vernd ríkisins og Vinnueftirlitiö sem í mörgum tilvikum felur í sér óþarfa kostnaö fyrir atvinnufyrirtækin. Hór eins og annars staöar þarf aö tryggja aó „lækningin" veröi ekki verri en „sjúkdómurinn", aö afskipti hins opinbera séu raunverulega til góös. í ööru lagi þarf aö tryggja stofnunum sérstaka meöferö viö gerö fjárlaga þannig aö þeim nýtist tekjurnar sem þær geta aflaö sér. í fimmta lið tillagnanna eru nefnd þau ríkisfyrirtæki sem ekki fá fram- lög á fjárlögum en rétt þykir aö selja eöa koma til annarra aöila, svo sem sveitarfélaga (RARIK). Rökin fyrir þessu eru einkum þau aö einka- rekstur og sveitarfélagarekstur á þessum sviðum sé aö jafnaði hag- kvæmari en ríkisrekstur. Einstakar tillögur A. Fyrsti hluti tillagnanna hljóöar upp á riflega 547 milljónir króna. Athugasemdir vió einstaka liöi fara hór á eftir: 1. Lagt er til aö framlög til forseta- embættisins veröi lækkuö um 780 þúsund.en þaö er fjárhæö sem skv. fjárlagafrv. á aö verja til bifreiöa- kaupa. 2. Framlög í Félagsheimilasjóö eiga aö nema 18 milljónum króna og starfar hann samkvæmt lögum nr. 107/1970. Á fjárlögum 1985 var 7 milljónum variö í sjóöinn, en þrátt fyrir þesa verulegu hækkun er fram- lagíö samt skert miöaö viö rétt sjóösins, sem hefur markaöan tekju- stofn í lögunum um skemmtana- skatt. Þá á aö verja 40 milljónum króna til byggingar dagvistarheimila á næsta ári. Þetta eru dæmigerö verkefni sveitarfélaga og því lagt til aö þau veröi felld niöur af fjárlögum. 3. Þaö er ekki vió hæfi at ríkis- sjóöur standi undir rekstri Félags- stofnunar stúdenta, þaö er eölilegra aö námsmenn viö Háskóla islands standi sjálfir undir kostnaöi viö fé- lagslif sitt. Hiö sama á viö um viö- hald stúdentagaröa þar sem eölilegt er aó leigutekjur standi undir kostn- aöi viö rekstur og viðhald þeirra. Þaö er nægur stuöningur viö fé- lagslíf stúdenta aó skv. lögum um Félagsstofnun nr. 33/1968 skuli hún felld undan tekju- og eignarskatti, aöstööugjaldi og útsvari. 4. Til jöfnunar á námskostnaöi á aö verja 20 milijónum króna. Þetta framlag er samkvæmt lögum nr. 69/1972 sem þarf aö breyta eöa hreinlega fella niöur. Styrkurinn nemur óverulegri fjárhæö til hvers og eins og skiptir því ekki sköpum fyrir þá sem njóta hans nema í algjörum undantekningartilvikum. 5. Samkv. fjárlagafrv. á aö verja 4 milljónum króna i Listskreytingar- sjóð. í lögum um sjóöinn, nr. 34/ 1982, er þaö markmið sett að verja skuli 1% álagi á samanlagöar fjár- veitingar A-hluta fjárlaga til bygginga á vegum ríkisins. Óeölilegt er aö Alþingi skuli binda hendur sínar til framtióar meö þessum hætti i Ijósi þess aö ekki veröur ávallt unnt aö standa viö slík loforö. Slíkum ákvæöum hefur fjölgaö á undan- förnum árum og er mikilvægt að fariö veröi yfir löggjöfina og slik sjálf- virk ákvæöi grisjuð út. Hvaö Llst- skreytingasjóöinn áhrærir er lagt til aó framlag til hans veröi skoriö niður og athugaö hvort ekki sé rétt aö fella lögin um hann úr gildi a.m.k. aö framangreindu ákvæöi veröi breytt. 6. Um alla þá listaliöi sem lagt er til aö felldir veröi brott gildir þaö meginsjónarmiö aó óeólilegt sé aö ríkið veiti þangaó framlög. i öörum tilvikum á þaö viö aö eölilegra sé aó viðkomandi starf sé borió uppi af sveitarfélögum eöa þeim áhuga- mönnum sem einkum bera hag þessa starfs fyrir brjósti. 7. Lagt er til aö útgjöld vegna UNESCO falli brott enda hafa ungir sjálfstæöismenn ályktaó um og hvatt til þess aó islendingar segi sig úr þeim samtökum. 8. Til æskulýósmála á aö verja 9 milljónum 760 þúsund krónum. Þar eru veigamestu þættirnir Ungmenna- félag islands og Bandalag íslenskra skáta. Þaö vekur sérstaka athygli aó á fjárlögum 1985 nam framlag til skáta 560 þúsund krónum en nú á aö hækka þaö í 2 milljónir 850 þúsund krónur. Ungir sjálfstæöis- menn telja þaö frekar réttlætanlegt aó skera niöur framlög ríkissjóös til slíkra þátta heldur en almennra velferöarmála. Færa má gild rök fyrir þvi aó þaö sé verkefni sveitarfé- laga fremur en ríkisins aö styöja viö bakið á æskulýösstarfi í hverju umdæmi fyrir sig. Einnig má benda á aö ýmsar aörar fjáröflunarleiöir eru fyrir hendi sem æskulýösfélög gætu nýtt sér meö þeim dugnaöi og atorku sem þau búa yfir. 9. Þá er lagt til aö framlag til Kvenfélagasambands islands veröi fellt niöur enda engin sérstök rök fyrir slíku framlagi umfram önnur félög og hagsmunasamtök. 10. Jaröasjóöur starfar skv. V. kafla Jaröalaga nr. 65/1976 og er tilgangur hans aö aöstoöa sveitarfó- lög og bændur viö eigendaskipti aö jöröum og, eins og segir í lögunum, „aö stuöla aö því meö lánveitingum og framlögum, aö búseta á jöröum og nýting lands veröi i sem mestu samræmi viö hagsmuni viökomandi sveitarfélags". I fjárlagafrv. eru fyrlr- hugaöar 1 milljón 694 þús. kr. í þessu skyni. Lagt er til aó þetta framlag verói fellt niöur enda hniga öll rök aö því aö lánastofnanir greiöi fyrir þessum viöskiptum. Breyta þarf framangreindum lögum til aö koma þessu í kring, þ.e. einkum 33. gr. laganna. 11. Lög um forfalla- og afleysing- arþjónustu í sveitum eru nr. 31/1979. í 2. gr. þeirra laga segir aö kostnaö- ur búnaöarsambandanna viö stjórn- un og skipulagningu þessarar þjón- ustu greiöist úr ríkissjóöi „eftir reikn- ingi sem Búnaöarfélag íslands samþykkir". Hér er um aö ræöa framsal opinbers valds til hags- munasamtaka, en þaö er ekki óal- gengt ( landbúnaöarlöggjöfinni. Ungir sjálfstæöismenn vilja fella framlög til þessarar þjónustu niöur enda er þaö óþekkt fyrirbrigði meöal annarra stétta aó ríkiö reki fyrir þær afleysingaþjónustu. f 3. gr. laganna segir aö „ríkissjóður leggi fram fé til aö greiöa föst mánaðarlaun 60 afleysingamanna, skv. lögum þess- um“. 12. Um framlög til mats á land- búnaöarvörum, einangrunarstöö holdanauta, búfjárrækt, tllrauna- stöövar, búnaóarsambönd og fleiri landbúnaöarframlög gildir þaö sama, aó eölilegt er aö kostnaöur sé borinn af bændum sjálfum og óeölilegt er aö ríkiö standi undir kostnaöinum. Þess má geta aö verja á 21 milljónum 695 þúsundum króna til búfjárræktar og ráögjafaþjónustu á næsta ári. Hér þarf aö breyta lögum, fyrst og fremst Búffjárræktar- lögunum nr. 31/1973. 13. Ástæöulaust þykir aö kostnaö- ur viö próf málflytjenda sé greiddur úr ríkissjóöi, hiö sama gildir um „ókeypis" lögfræöiþjónustu Orators. Hér eiga þeir sem taka prófiö og þeir sem veita þjónustuna „ókeypis" aö standa undir kostnaöinum. Svip- uð rök eiga viö um öleftirlit. Þá þykir ástæöulaust aö styrkja „nor- ræna samvinnu í sakfræöi". 14. Til vatnsveitna á að veita 8 milljónum króna og er þaö skv. lögum 93/1947. Þetta er enn eitt dæmi um verkefni sem fremur eiga heima hjá sveitarfélögunum. 15. Af framlögum til ýmissa vinnu- mála vegna einna þyngst framlög til hagdeilda og hagræöingarstarf- semi aðila vinnumarkaöarins, svo og til fræöslumála verkalýóshreyf- ingarinnar. Samtals á aö veita í þessa styrki 12 milljónum 450 þús- und krónum. Þetta er óþarfa greiöa- semi. Hiö sama á viö um styrki til almennra félagasamtaka og til kvennaathvarfa i Reykjavík og á Akureyri. Hvaö bindindisstarfsemi snertir er um aö ræöa verkefni sem eölilegt er aó þeir greiöi fyrir sem vinna á vegum sjálfstæöra arkitekta og verkfræöistofa. Á næsta ári á aö verja 2 milljónum og 699 þúsund króna til þessa embættis. Þetta er töluverö aukning frá fjárlögum 1985 þar sem 1 milljón 725 þúsund króna var varið í þessu skyni. 2. Þaö er óeólilegt aö ríkiö standi undir kostnaöi viö rekstur stofnana einstakra atvinnugreina á borö viö Búnaöarfélag íslands og Fiskifélag islands. Þessum félögum er faliö opinbert stjórnvald, en slíkt er til þess fallið aö rugla stjórnarfram- kvæmdina, gera hana óþarflega flókna og festa stofnanirnar i sessi á fjárlögum. Enginn greinarmunur er geröur á fjárlögum milli stjórn- sýsluverkefna og þjónustuverkefna sem eölilegt er aö greinarnar kosti sjálfar. Búnaöarfélagiö á aö fá 33 milljónir 569 þúsund krónur skv. fjár- lagafrv. og Fiskifélagió 20 milljónir 533 þúsund kr. 3. Lagt er til aö verkefni Bifreióa- eftirlitsins verði fært yfir til almennra bifreiðaverkstæöa, áform um nýtt númerakerfi komi til framkvæmda og þaö eftirlit sem hugsanlega veröi þörf fyrir veröi greitt af bifreiöaeig- endum. Fyrirhugaö er aö verja 40 milljónum 118 þúsund króna ( Bif- reiöaeftirlit ríkisins á næsta ári. 4. Lagt er til aö aöilar ( teröa- mannaiónaói standi sjálfir aö rekstri Feröamálaráós, sem styrkja á meö 99 í fjárlagafrumvarpinu er reiknað meó því að innheimtur tekjuskattur eínstaklinga brúttó nemi 3.800 millj. króna á næsta ári. Meó því aö nýta alla fjárhæðina sem fæst meö ráö- deildartillögum ungra sjálfstæðismanna til tekjuskattslækkunar stæöu aöeins um 1.200 millj. eftir af innheimtum tekjuskatti. Myndi hann þá einungis leggjast á raunverulegt há- tekjufólk. 99 sjá þörfina fyrir slfkt starf. Reynslan hefur raunar sýnt aó þaó eru hin frjálsu félagasamtök, rekin á ábyrgö og kostnaö einstaklinga, sem mest- um og bestum árangri hafa skilaö í þessu efni. 16. Lagt er til aö sérstakur styrkur til blaðanna og til útgáfumála sam- kvæmt ákvöröun þingflokka veröi felldur niöur. Samtals á aö verja 20 milljónum króna í þessum tilgangi. 17. Þá er lagt til aó felld veröi niður framlög til lífeyrssjóöa sjó- manna og bænda, enda eru þaö einu sjóðirnir sem njóta slíkra fram- laga og þaö er athyglisvert aö bændur eiga aö fá 32 milljónir og 200 þúsund krónur meöan sjómönn- um eru skammtaöar 690 þúsund kronur. Samkvæmt upphaflegri gerö laganna nr. 50/1984 um Lífeyrissjóö bænda átti þetta beina framlag úr ríkissjóöi aö falla niöur nú um ára- mótin, enda er sjóönum markaöur tekjustofn annars staöar ( löggjöf- inni, en því ákvæöi var breytt meö lögum nr. 20/1985 og ákveöiö aö framlengja tíma hins beina styrks um 5 ár. Hér er nauösynlegt aö breyta lögum og láta hina upphaf- legu áætlun gilda. 18. Loks er lagt til aö framlög til olíustyrkja veröi felld niöur og aö lögin um úthlutun þeirra nr. 53/1980 falli brott. Þessir styrkir leiöa til margvislegrar mismununar, eru erf- iöir í framkvæmd og óhagkvæmir þar sem þeir gera notkun erlendra orkugjafa hagstæöari en þeir í raun eru og letja menn til orkusparnaöar. 19. Um Ríkismat sjávarafurða er þaö aö segja aö þaö á ekki aö vera hlutverk ríkisins aö annast slíkt mat. Ef þörf er talin á fiskmati eiga viökomandi aöilar aö leysa þaö sfn á mHN. Sé þriöji aöili kallaöur til á þaö aö greiöast af þeim sem biöja um matiö. Þetta sama á viö um mat á landbúnaðarvörum. 20. Lagt er til aö felld veröi niöur framlög til Pósts og síma og Skipa- útgeröar ríkisins enda er annars staöar i þessum tillögum hvatt til sölu þessara fyrirtækja. B. Annar hluti tillagnanna felur í aér tilfaerslu verkefna frá rfki til einkaaóila. Til þesaara verkefna er áætlaö að verja um 140 milljónum króna. Hluti þesa fjár myndi aparast viö slíkar tilfaerslur. Athugasemdir vió einstaka liói eru þessar: 1. Þau störf sem unnin eru hjá Húsameistara rfkisins er unnt aö 18 milljónum 575 þúsundum króna á næsta ári. Feröamálaráö hefur afmarkaðan tekjustofn sbr. 8. gr. laga nr. 60/1976 um skipulag feröa- mála, en þar er ákvæði um aö 10% af söluverömæti Fríhafnarinnar í Keflavík skuli ráöstafaö til tiltekinna þátta feröamála eftir tillögum ráðs- ins. Þar er einnig ákvaaöi um aö kostnaöur viö starfsemi Feröamála- ráós skuli aö ööru leyti greiddur úr ríkissjóöi eftir því sem fó er veitt á fjárlögum. Starfsemi Feröamálaráðs er þjónusta vió mjög afmarkaöan hóp sem telja verður aö geti staöiö af eigin rammleik undir þessu starfi. 5. Um Rannsóknarstofnun fiskiön- aöarins er þaö aó segja aö aöilar f sjávarútvegi hafa sýnt áhuga á því aó taka yfir rekstur starfseminnar. Meö þvi yröi hún í nánara sambandi viö fyrirtækin sem hún á aö þjóna. C. i þriója hluta tillagnanna er lögó til veruleg lækkun rfkisútgjalda og hljóóar hann upp á rúmlega 1.800 milljónir króna. GerA veróur sárstök grein fyrir skiplagsbreytingum sem ungir sjálfstæöismann leggja til í húsnæöismálum, menntamálum, heilbrigöis- og tryggingamálum, og i málefnum Lánasjóös íslenskra námsmanna í IV. kafla. Athuga- semdir vió aAra liói eru þessar helstar 1. Lagt er til aö þingmenn veröi látnir axla sinn hluta sparnaðarins á næsta ári Ifkt og aörir. Þannig veröi dregió úr feröalögum þeirra, þeir veröi aö láta gömlu húsgögnin duga út næsta fjárlagaár a.m.k. og treysta meir á eigin kunnáttu en gert er ráö fyrir í fjárlagafrv. Þvf er lögó til lækkun framlaga vegna alþjóöastarfs þingmanna (fækkun utanlandsferóa), lækkun á framlagi vegna sérfræöiaöstoöar og lækkun stofnkostnaöar um þá fjárhæö sem verja á til húsgagnakaupa. 2. Þaö eru einkum tveir liöir sem ástæöa er tii aö spara á útgjöldum forsætisráöuneytisins, en þaö er annars vegar rúmar 2,5 milljónir vegna svonefndrar „framtíöarspár" og hins vegar er lagt til aö frestaö verói kaupum á borðbúnaði í Ráö- herrabústaöinn aö Tjarnargötu 32. 3. Þeir verklegu þættir sem lagt er til aö slegiö veriö á frest eru þessir: Bygging grunnskóla og íbúöa fyrir skólastjóra, en í þann þátt á aö verja 116 milljónum 368 þúsund- um króna. Jaröræktarframlög, en skv. fjárlagafrv. á aö verja 143 millj- ónum 869 þúsund króna vegna Jaröræktarlaga en þar af eru 130 milljónir til beinna jaröræktarfram- iaga. Slík framlög eru óskynsamleg þar sem þau miöa aö því aö auka offramleiöslu í landbúnaöi. Vegagerö ríkisins, en f fjáriagafrv. er gert ráó fyrir því aó 2 miiljöröum 37 milljón- um króna veröi varið til Vegageröar- innar. Til hafnarmála á aö verja 104 milljónum 254 þúsundum og i Orku- sjóö og til orkumáfa samtals 414 milljónum 421 þúsundum króna. Lagt er hér til aó framlag til bygging- ar grunnskóla veröi skoriö niöur um fjóröung, aö jaröræktarframlög veröi skorin niöur um þrjá fjóröunga, aö framlag til vegaframkvæmda veröi skorin niöur um fjóröung, aö framlag til hafnarmála veröi skoriö niöur um 10%, aö framlag til Orkusjóðs veröi skoriö niöur um 15% og til ýmissa orkumála um 25%. i þessu sambandi er vert aó vekja athygli á þvf, þar sem hér er m.a. um skeröingu á framlögum til orkuveitna aó ræöa, aö lítiö samræmi er í því aö leggja há aóflutningsgjöld á efni og búnaö til orkudreifingar sem síöan leiöir til of hás orkuverös og sem sföan þarf aö greiöa níöur meö opinberum styrkjum. Um leiö og lagt er hér til aö niöurgreiðslur húshitunar falli út er hvatt til þess aö slíkir skattar veröi lækkaöir verulega. 4. Samkvæmt upplýsingum sem fram koma í fjárlagafrumv. (bls. 276) vega niöurgreiöslur vöruverðs sára- Iftiö í visitölu framfærslukostnaöar. Hækkun hennar yröi aöeins 1% ef niöurgreióslur á vöruveröi féllu niöur, mióaö viö verölag í ágúst 1985. Nióurgreiöslurnar eru ööru fremur framleiöslustyrkir til bænda. A næsta ári á aö verja samtals 870 milljónum króna i þennan liö. Einn veigamesti þáttur niðurgreiöslna er svonefnt „vaxta- og geymslugjald" sem greitt er vinnslustöövunum. Vel mætti hugsa sér aö sá þáttur yröf fyrst felldur niöur af fjárlögum. Einn- ig má fella niöur nióurgreiöslur á mjólk og undanrennu án þess aö þaö hafi nein teljanleg áhrif á neyslu þeirrar vöru. Hér er lagt til aö gerö verói þriggja ára áætlun um afnám niöurgreiöslna og aö þriöjungur verói skorinn niöur þegar á næsta ári. Þessu skylt er framlag vegna útflutningsuppbóta landbúnaöaraf- uróa. Þar er lagt til aö tekin veröi upp ný skilgreining útflutningsupp- bóta og aö niöurgreiöslur til inn- lendrar iönaöarframleiöslu, þ.e. á undanrennu og ull, veröi skilgreindar sem útflutningsbætur og fé til þeirra (en á næsta ári á aö verja 600 milljónum króna f útflutningsbætur) veröi lækkað sem því nemur. Varö- andi útflutningsbæturnar er þaö aö segja aó samkvæmt lögum nr. 46/ 1985 um framleiðslu, verölagningu og sölu á búvörum, er áætlaö aö fella þser smám saman nlöur á fimm ára tfmabili. Ekki þykir ástæöa til aö gera tillögur um sérstaka niöur- fellingu framlaga rfkisins f þessu efni aö svo stðddu enda rétt aö sjá til hvernig framkvæmdin af hin- um nýju lögum veröur. Á hinn bóg- inn er hvatt til þess aö þessi nýju lög veröi tekin til endurskoöunar t.d. eftir eitt ár meö hlfösjón af þeirri reynslu sem þá veröur fengln. 5. A undanförnum árum hafa framlög til Kvikmyndasjóðs og íþróttamála aukist verulega. A fjár- lögum 1985 er variö 8 milljónum f Kvikmyndasjóö, en með aukafjár- veitingum á árinu hefur framlagiö samtals numiö 28 milljónum króna. i fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir að veitt veröi 32 milljónum króna í sjóöinn. i iþróttasjóö var 1985 veitt 32 milljónum 860 þúsund- um króna en á næsta árl á skv. fjár- lagafrv. aö verja til hans 39 milljón- um 650 þúsundum króna. Lagt er til aö framlag til iþróttasjóös og íþróttamála lækki um 25% enda er hér um aö ræöa starfsemi sem hefur ýmsa fjáröflunarmöguleika aöra en ríkisstyrki og er dæmigert verkefni fyrir sveitarfélög. Lagt er tll aö fram- lag f Kvikmyndasjóö veröi lækkaö um 50% enda er hér um gæluverk- efni aö ræöa sem ekkl á neinn sér- stakan rétt á sér. Kvikmyndastarf- semi er styrkt langt umfram aörar listir og þessar styrkveitingar komn- ar út f hreinar öfgar. Þá veröur ekki séö aö farsæld þjóöarinnar sé hætta búin þótt styrkur þessi félli niður. D. f fjórða hluta tillagnanna er lagt til aA aértekjur ýmiaaa atofnana verAi auknar og framlög úr ríkiaajóAi lækkuA aem því nemur. Vel má hugaa aér aA aú mikla aérþekking aem fyrir hendi er hjá ýmaum ríkia- atofnunum verAi boAin aAilum utan ríkisgeirana gegn eAlilegu gjaldi þessum atofnunum til hagsbóta. Sú hækkun aértekna aem hér er lög til

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.