Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
A LEIKVELLI LÍFSINS
Pórunn Elfa
Á LEIKVELLILÍFSINS
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Bókin hefur aö geyma
fimmtán smásögur Þórunn-
ar Elfu.
204 blaðsíður.
Bókaútgáfa Menningar-
sjóós.
Verö 875 kr. m. sölusk.
ÍLIND
LFAR
SkaUlaaga
BLINDÁLFAR
Páll H. Jónsson
Blindálfar er fyrsta skáld-
saga Páls H. Jónssonar sem
ætluö er fullorönum. Þetta
er áhrifamikil saga um ör-
væntingarfulla leit aö lifs-
fyllingu — skáldsaga um
drauma og leit aö draumum.
Páll hefur tvívegis hlotiö
verölaun fyrir barnabækur
sínar.
Blindálfar á eflaust eftir
aö vekja athygli fyrir þaö hve
mannleg sagan er og viöur-
kennd stílsnilld höfundar
nýtur sín þar til fulls.
176 blaösíöur.
Útg. Vaka — Helgafell.
Verö: 998 kr. m. sölusk.
NJÖRVI MIÐNÆTURSKÁLD
Dagur í lífi
piparsveins
EÐA
ÖNNUR DAGBÓK FRANKS
/ '.
■OkaCtgAfan
ÖSlRtS
DAGUR í LÍFI PIPAR-
SVEINS EDA ÖNNUR
DAGBÓKFRANKS
Njörvi miðnæturskáld
Fyrsta bók höfundar. Skop-
leg ádeila á þjóöfélagiö og
tilveruna séö frá sjónarhóli
piparsveins, sem þráir aö
vera háfleygur og mál-
skrúöugur dagbókarhöf-
undur. Bók í sérflokki.
66 Ms.
Bókaútgáfan Ósíris sf.
3oo kr. m. sölusk.
ELDUR OG REGN
Vigdís Grímsdóttir
Með nýju smásagnasafni
leiðir Vigdís Grímsdóttir þig
um furöur veraldar þinnar,
sækir óspart til ævintýra,
þjóösagna, biblíu og goö-
sagna, kallar þig á fund
huldufólks, trölla, drauga
og djöfla, gefur þér kost á
aö glíma viö gátur og þraut-
ir sem hvarvetna blasa viö
þér og sýnir þér aö dálítiö
liggur viö hver svör þín
veröa.
Vigdís kvaddi sér hijóös
sem sagnaskáld meö smá-
sagnasafninu Tíu myndir úr
lífi þínu er út kom 1983.
Þaö hlaut einróma lof bók-
menntagagnrýnenda og
vakti hrifningu fjölda les-
enda: Nýja bókin hennar
mun vekja athygli og umtal.
132 bls.
Frjálst framtak hf.
895 kr. m. sölusk.
ELDVÍGSLAN
Jónas Kristjánsson
Söguleg skáldsaga. Eld-
vígslan er saga mikilla átaka
og hrikalegra örlaga, rituö á
fögru og kjarnmiklu máli
sem ber hæfilegan svip af
stíl fornsagnanna. Spenn-
andi saga sem menn leggja
ekki frá sér fyrr en þeir hafa
lesiö síöustu setninguna.
324 blaðsíður.
Útg. Örn og örlygur.
Verð: 785 kr. m. sölusk.
FROSKMAÐURINN
Hermann Másson
Hvaö getur Froskmaöur
gert þegar hann hittir haf-
meyju sem heimtar aö hann
yfirgefi konu og börn og
taki saman viö sig? Verður
hann ekki aö hlýöa þegar
hún hótar aö leggja at-
vinnuvegi íslendinga í rúst
meö því aö flækja net fiski-
skipanna í skrúfuna. — Er
hafin neöansjávarbylting
hér á landi? Uppreisn hafs-
ins gegn rányrkju fram-
sóknarblesanna?
Hermann Másson er ungur
froskmaöur sem kafar djúpt
í djúp samtímans og á eftir
aö synda meö heiöur is-
lands víöa um heim.
158 bls.
Forlagið
850 kr. m. sölusk.
HOLL
HAMINGJUNNAR
HÖLL HAMINGJUNNAR
Ingíbjörg Siguröardóttir
Þetta er 26. bók Ingibjargar
Siguröardóttur, sem á sér
tryggan hóp lesenda. Eins
og í fyrri skáldsögum sínum
leiðir hún lesandann á vit
vina og elskenda, sem rata
í ýmis ævintýr, — misjafn-
lega blíö og víöa um lönd.
189 blaðsíöur.
Útg. Bókaforlag Odds
Björnssonar
Verð: 750 kr. m.sölusk.
KRISTJAN KARLSSON
KOMID TIL MEGINLANDSINS
FRA NOKKRUM UTEYJUM
SOGUR
KOMID TIL MEGINLANDS-
INS FRÁ NOKKRUM
ÚTEYJUM. SMÁSÖGUR
Kristján Karlsson
Þaö fer naumast hjá því aö
útkoma þessara sjö smá-
sagna veröi talin til viö-
buröa í íslenskri smásagna-
gerö, svo sórstæöar eru
sögurnar og snilldarlega
ritaðar. Þær eru ritaöar á
allöngum tíma og er þeim
raöaö hér í tímaröö þannig
aö vel kemur í Ijós þróunin
í smásagnagerö höfundar-
ins og breyting sú sem
verður á viöhorfi hans til
sagnageröar og mannlífs.
Eldri sögurnar gerast vestur
í New York en þær yngri á
islandi, en aö ööru leyti eru
þær óháöar staö og líklega
einnig tíma. Þær kafa undir
yfirborö mannlífsins, ef til
vill einkum nútímalífs, en
um þaö viljum viö þó ekki
fullyröa.
120 bls.
Almenna bókafélagið
kr. 980 m. söluskatti.
NÓTT í LÍFI KLÖRU SIG.
Stefanía Þorgrímsdóttir
Klara Sig. — glæsileg kona,
gift öndvegismanni í góöri
stööu, býöur karlmanni
með sér heim af balli. En
speglarnir sem Klara skoö-
ar sig í, brotna og hún
stendur varnarlaus frammi
fyrir nóttinni. I tiu ár hefur
hún veriö Klara, sterk, sjálf-
bjarga, frambærileg. Hún
hefur bælt ótta sinn, agaö
vilja sinn, unniö sigra. Gætt
þess aö vega fremur en aö
vera vegin. Af næmi hins
þroskaöa listamanns lýsir
Stefanía ótta og einsemd
þess sem reist hefur hús
sitt á sandi í einni eftir-
minnilegustu kvenlýsingu
íslenskra bókmennta á
seinni árum.
125 bls.
Forlagið
850 kr. m. sölusk.
NÆTURFLUG í SJÖUNDA
HIMNI
Guömundur Björgvinsson
Bókin greinir frá þúsund og
einum degi í lífi Halldórs
Guöbrandssonar mennta-
skólanema.
Sagan vellur áfram í ynd-
islegri óreiöu þar sem öllu
mögulegu og ómögulegu
ægir saman, ævintýrum,
goösögum, mataruppskrift-
um, lífsreglum, spakmæl-
um, klisjum, blaöagreinum,
viötölum og hversdagsleg-
um atburöum. I höföi Hall-
dórs Guöbrandssonar
menntaskólanema eru
margar vistarverur.
Bókin er prýdd málverk-
um og teikningum eftir höf-
und.
220 blaðsíður.
Útg. Lífsmark.
Verð: 1.090 kr. m. sölusk.
SALTAR
SOGUR
SALTAR SÖGUR
Jónas Guðmundsson
Þetta er sýnisbók af smá-
sögum höfundar. Helgi
Sæmundsson valdi sögurn-
ar fimmtán aö tölu og reit
eftirmála.
172 blaðsíður.
Útg. Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs.
Verö: 875 kr. m. sölusk.
THE HONOUR OF THE
HOUSE
Halldór Laxness
The honour of the house er
ensk þýöing á sögunni Úng-
frúin góöa og húsiö, sem
kom fyrst út áriö 1933 í
smásagnasafninu Fótatak
manna.
Ensk útgáfa sögunnar er
eftir Kenneth G. Chapman
og var fyrst gefin út á vegum
Helgafells áriö 1959. Hún
kemur nú út i snotru kilju-
formi ætluö feröamönnum
og þeim, sem vilja gleöja
vini erlendis meö skemmti-
legri gjöf.
131 blaðsíður.
Útg. Vaka — Helgafell.
Verö: 494 kr. m. sölusk.
TÓLFTÓNAFUGLINN
Guömundur Daníelsson
Tólftónafuglinn snýst um
atburði í sjávarþorpinu
Skerveri. Eins og mörg
önnur þorp á Skerver sér
glæsilega fortíö en óvissa
framtíö. Þaöan eru margir
helstu framámenn þjóöar-
innar, jafnt athafnamenn
sem listamenn, allir löngu
burtfluttir en Skerverjar
engu aö síöur.
25 ára gamall sendi
Guömundur Daíelsson frá
sér fyrstu skáldsögu sína,
Bræöurna í Grashaga, sem
Isafold gaf út áriö 1935 og
nú hálfri öld síöar, á 75 ára
afmæli höfundarins, gefur
Isafold út Tólftónafuglinn.
182 blaösíöur.
Útg. iaafold.
Verð: 1.195 kr. m. sölusk.
Snjólaug Bragadóttir frá
Skáldalæk
Spennandi bók um unga
stúlku sem fer til Los
Angeles í Bandaríkjunum
og veröur þar heimilisvinur
heimsfrægra poppstjarna.
Þar kynnist hún ótrúlegum
fjölskylduflækjum, eitur-
lyfjaneyslu og miskunnar-
leysi samkeppninnar í há-
borg músíklífsins. Unga
stúlkan fékk tækifæri lífs
síns, hún sneri heim reynsl-
unni ríkari en eöli steingeit-
arinnar býöur henni aö læra
svo lengi sem hún lifir.
180 bls.
örn og Örlygur
995 kr. m. sölusk.
Bók
er best
vina
ÞYDDAR
SKÁLDSÖGUR
AF JARÐARFÖRLANDS
MÓÐURINNAR GÖMLU
Gabriel García Márquez
Makondó — þorpiö þar
sem menn þrauka og bíða.
Þorpiö þar sem grimmdin
og niöurlægingin ríkir. íbúar
Makondó skapa enga sögu
— þeir þrauka aöeins og
bíöa. Andrúmsloftiö mettað
raka — hitasvækjan óbæri-
leg.
Af meistaralegri íþrótt
fléttar skáldiö saman sögu
þjóöar sinnar, kvunndags-
leika hennar, kjaftasagnir
og goösagnir. Þessi veröld
er allt í senn, jarðbundin
og smámunasöm, full af
undrum og stórmerkjum. —
Þorgeir Þorgeirsson þýöir
verkiö af einstakri snilld.
139 blaösíöur.
Útg. Forlagið.
Verð: 1.087 kr. innb. — 850
kr. kilja m. sölusk.
f
ffl
ÁST í SKUGGA FORTÍÐAR
V.E.D. Ross
Solveig Jónsdóttir íslensk-
aði
Enid er vel menntuö ung
stúlka, sem kynnist manni
á myndlistarsýningu. Þau
kynni leiöa til þess aö hún
fer meö honum til heim-
kynna hans. En hún kemst
aö raun um aö þar er ekki
allt sem sýnist. Hún er
kjarkmikil og dugleg og
lætur ekki erfiöleikana buga
sig. Spennandi og heillandi
ástarsaga.
170 bls.
Útg. Sögusafn heimilanna.
Verö: 695 kr. m. sölusk.
ERUNO POULSEN
BARÁTTA
ÁSTARIINNAR
BARÁTTA ÁSTARINNAR
Erling Poulsen
Þetta er 10. bókin í bóka-