Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBRR1985
B 3
flokknum „Rauöu ástarsög-
urnar". Ást, afbrýöi og
óvenju spennandi frásögn
skapa rithöfundinum Erling
Poulsen vinsældir metsölu-
höfundarins.
Barátta ástarinnar er
hugljúf og rómantísk ástar-
saga. Skúli Jensson þýddi.
183 blaösíöur.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verö: 794 kr. m. sölusk.
AnttiTuuri
DAGUR
DAGURí AUSTURBOTNI
Antti Tuuri
Þetta er mögnuö skáld-
saga, enda hlaut bókin
bókmenntaverölaun Norö-
urlandaráös 1985. Sagan
gerist á sólheitum júlídegi
í Austurbotni. Allfjölmenn
fjölskylda hefur safnast
saman til aö skipta meö
sér lítilfjörlegum arfi. Fljót-
lega kemur í Ijós innri
spenna milli þessa fólks,
því hefur vegnaö misjafn-
lega vel í lífinu. Þótt sagan
gerist einungis á einum
degi, þá er blóöi drifin saga
héraösins á baksviöi. Sagan
er afhjúpun úreltrar hetju-
hugsjónar, sem harla litiö
stendur eftir af. Mótvægi
viö hina málglööu karl-
mennsku bræðranna skap-
ar móöir þeirra, hin sann-
kallaöa hetja, — því aö lif-
inu veröur aö lifa hvaö serp
yfir dynur. Þýöandi er
Njöröur P. Njarövík.
300 blaösíður.
Útg. Setberg.
Verö: 1.250 kr. m. sölusk.
EF DAGUR RÍS
Sidney Sheldon
Sidney Sheldon hefgr öðlast
feiknahylli fyrir spennusögur
sínar. Kvikmyndir og mynd-
bönd eru gerö eftir öllum
helstu sögum hans. „i tví-
sýnum leik“ (Master of the
Game) sló öll met og kom út
í tveim bindum hjá Bókafor-
laginu. Aöalpersónan í
þessari nýju sögu, „Ef dagur
rís“ er Tracy Whitney. Hún
er dæmd í 15 ára fangelsi
fyrir þjófnaö og morötilraun,
en ákveöur aö hefna sín
grimmilega á þeim sem þar
léku hana grátt. Helstu voþn
hennar eru fegurö og gáfur.
Leikurinn berst frá New
Orleans til London, Parísar,
Biarritz, Madrid og Amst-
erdam. Og karlmannslaus
erTracyekki...
302 blaösíöur.
Útg. Bókaforlag Odds
Björnssonar.
Verð: 975 kr. m. sölusk.
‘Endurfœðingin
ENDURFÆÐINGIN
Max Ehrlich, þýöandi Þor-
steinn Antonsson
Höfum viö lifaö áöur? Er líf
eftir þetta líf? Hvaö eru
draumar? Er mark takandi
á þeim? í skáldsögunni
Endurfæöingin er þetta sér-
stæöa efni tekið til meö-
feröar í dulrænni spennu-
sögu, stutt vísindalegum
rannsóknaraöferöum og
gert aögengilegt meö góöri
frásagnartækni.
279 blaösíður.
Útg. ísafold.
Verö: 975 kr. m. sölusk.
EXOCET-FLUGSKEYTIN
Jack Higgins
cc8.6Ný bók eftir Jack Higg-
ins, höfund bókarinnar
„Örninn er sestur", sem varö
stórsölubók hér á Islandi.
Þúsundir manna sáu sam-
nefnda kvikmynd sem hér
var sýnd. Excet-flugskeytin
var oftsinnis í efstu sætum
á metsölulistum erlendra
blaöa á síðasta ári. Bækur
Higgins eru metsölubækur
í mörgum löndum og kvik-
myndir hafa veriö geröar
eftir nokkrum þeirra. Gissur
0. Erlingsson þýddi.
195 blaðsíöur.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verð: 838 kr. m. sölusk.
AGATHA
CHRISTIE
Fílargleymaengu
M ~
fc " li
Höfundur sem á 50 milljonlr eÁrte
FÍLAR GLEYMA ENGU
Agatha Christie
Höfundur sem á 50 milljónir
aödáenda
172 blaösíöur.
Útg. Bókhlaöan hf.
Verö: 850 kr. m. sölusk.
GUÐLAUN 4
HRROSUWATER1
Kurt Voniiejfut r A
S f f
GUÐLAUN HR. ROSEWATER
Kurt Vonnegut, Sveinbjcrn
l. Baldvinsson þýddi
Sprenghlægileg sorgarsaga
eftir hinn óviöjafnanlega
Kurt Vonnegut. Sagan af
Eliot Rosewatér, drykk-
fellda bandariska auö-
manninum og sjálfboöa-
slökkviliösmanninum sem
haldinn er ofurást á með-
bræörum sínum, ekki síst
smælingjanum. Hvaö á slík-
ur maöur aö gera? Bókin
kafar djúpt í bandarískt
samfélag og nútímann yfir-
leitt meö hjálp skemmti-
legra og fjölskrúöugra per-
sóna.
190 blaösíöur
Útg. Almenna bókafélagiö
Verö: 980.00 kr.
m. söluskatti
GÖNGIN
Ernesto Sabato
Á yfirboröinu óhugnanleg
og spennandi morösaga.
Undir niöri er Göngin saga
um mannlega einsemd og
örvæntingu þess sem ferö-
ast einn um sín eigin dimmu
göng.
Ernesto Sabato, hinn
heimsfrægi argentínski rit-
höfundur, hlaut á síöasta
ári Cervantes-verölaunin,
virtustu bókmenntaverö-
laun spænskumælandi
þjóöa. Guöbergur Bergsson
þýöir þessa áhrifamiklu bók
og ritar ítarlegan eftirmála.
120 blaösíður.
Útg. Forlagið.
Verö: 981 kr. m. sölusk.
HÁLFSYSTURNAR
Else-Marie Nohr
Eva er á leiö aö dánarbeöi
fööur stns, þegar hún hittir
litla telpu eina síns liös, sem
haföi strokið af barnaheim-
ili. Eva ákveöur aö hjálpa
henni, en meö því leggur
hún sjálfa sig i lífshættu.
Faöir litlu stúlkunnar er
eftirlýstur af lögreglunni og
svífst einskis. Örlög Evu og
telpunnar eru samtvinnuö
frá þeirra fyrsta fundi.
176 bls.
Skuggsjá
843,75 m. sölusk.
seldust upþ. Hersteinn
Pálsson þýddi.
202 blaösíöur.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verð: 838 kr. m. sölusk.
BetiiF fóislwty
Mamingju
drauniar
HAMINGJUDRAUMAR
Bodil Forsberg
Þetta er 17. bókin sem út
kemur hjá Hörpuútgáfunni
eftir þennan vinsæla
danska höfund. Þetta er
spennandi bók um ást og
afbrýöi. Ástarsögur Bodil
Forsberg valda ekki von-
brigöum. Skúli Jensson
þýddi.
183 blaösíður
Útg. Hörpuútgáfan
Verð: 794 kr. m. sölusk.
Híjómur
hamingjunnar
HLJÓMUR
HAMINGJ-
UNNAR
Netta Muskett
Þetta er hrífandi og spenn-
andi ástarsaga sem veldur
ekki vonbrigðum. Bækur
Nettu Muskett hafa hlotiö
frábærar viötökur lesenda
og veriö seldar í milljónum
eintaka víöa um heim. Snjó-
laug Bragadóttir þýddi bók-
ina.
158 blaösíöur.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verö: 794 kr. m. sölusk.
tiElLLASTJARMtt
HEILLASTJ ARN AN
Elínborg Kristmundsdóttir
íslenskaði
Lucy Walker
Kylie Brown er uppalin hjá
frænku sinni og manni
hennar og veit ekki annaö
en aö hún sé löglegur erf-
ingi þeirra. En þegar þau
falla frá kemur á daginn
aö hún er eignalaus. Hún
hefur þá trú aö heillastjarna
fylgi henni þótt á móti blási
og margvíslegir erfiöleikar
séu á næsta leiti. Hugþekk
og spennandi skáldsaga,
þar sem ástin kemur aö
sjálfsögöu viö sögu.
155 blaðsíöur.
Útg. Sögusafn heimilanna.
Verö: 750 kr. m. sölusk.
HEFNDARVERKASVEITIN
Duncan Kyle
Efni bókarinnar snýst um
flugrán, mannrán og flótta.
Bresku blööin sögöu m.a.
um bókina: „Spennusaga í
hæsta gæöaflokki...
Harösvíruð og æsileg at-
buröarás ... Fyrsta flokks
flóttafrásögn.
í fyrra og hitteðfyrra komu
út eftir sama höfund bæk-
urnar „i gildru á Græn-
landsjökli" og „Njósna-
hringurinn", sem báöar
DAlJf.'NI: MAITHi't
HRINGIR í SKÓGI
Ví.Ki>t.Al \AfíÓK M.í SIOLKMKÍKI
HIRNGIR í SKÓGI
Dal
Verölaunabók frá Suöur-
Afríku.
306 blaösíöur.
Útg. Bókhlaðan hf.
Verö: 1288 kr. m. sölusk.
ONN ff>?M3h NUJfkNW SFCNNUSAGMHCVt IWXJIWél
tt&TTI
HROSSAKAUP
Dick Francis
Metsöluhöfundurinn Dick
Francis hefur lengi veriö álit-
inn meðal allra fremstu
spennusagnahöfunda á
Vesturlöndum, bæöi af
gagnrýnendum og almenn-
ingi. Söguhetjan í Hrossa-
kaup er ungur bankastjóri
sem lánar stórfé til kaupa á
veöhlaupahesti til undan-
eldis. Síöan dregur til ótíö-
inda ... Þýöandi er Þuríður
Baxter. Úr erlendum blaöa-
dómum: „Besti spennu-
sagnahöfundur nútímans“
(Atlantic Monthly). „Dick
Francis fer á hlemmiskeiöi
um ritvöllinn enn einu sinni“
(Daily Mail). „Besta bók
hans í þó nokkurn tíma“
(The Guardian). „Öllu hug-
vitsamlegri atburöarás og
glæpafléttu hefur Dick Fran-
cis trauöla samiö“ (Daily
Express).
310 bls.
Útg.: Bókaútgáfan Nótt
Verö: Innbundin 975 kr. m.
sölusk.
Kilja 775 kr. m. sölusk.
ASfi* l«4> SC*S:: afSÍÍ
i f>Sf:TA 9NK : *!»*«
HÖRKUTÓL STÍGA
EKKIDANS
Norman Mailer
Norman Mailer, einn virtasti
en jafnframt umdeildasti
rithöfundur samtímans, gef-
ur lesendum sínum engin
griö í þessari vel skrifuöu
og hörkuspennandi bók um
Tim Madden, sem vaknar
minnislaus eftir 24 daga
drykkju og kemst aö því aö
líklega hafi hann framiö
morö ... Þýöandi er Árni
Ibsen. Úr erlendum blaöa-
dómum: „Ein af 5 bestu
skáldsögum ársins 1984“
(Time). „Stórbrotinn rithöf-
undur skrifar sér til skemmt-
unar og býöur lesendum
meö“ (People). „Tryllings-
legt, yfirgengilegt og klæm-
iö meistaraverk" (Playboy).
„Óútreiknanlegasti höfund-
ur Bandaríkjanna og sífellt
sá athyglisveröasti"
(Vogue). Spennan er eins
fínstillt, ógnandi og ending-
argóö og í bestu myndum
Hitchcocks" (Chicago Tri-
bune).
328 bls.
Útg.: Bókaútgáfan Nótt
Verö: Innbundin 1.250 kr.
m. sölusk.
Kilja 875 kr. m. sölusk.
í NÆTURVILLU
Desmond Bagley
í næturvillu kom út fyrir
síöustu jól og seldist þá
upp. Nú er hún komin út í
nýrri útgáfu. i næturvillu er
ein af allra skemmtilegustu
bókum þessa dáöa höfund-
ar og ættu þeir sem misstu
af henni í fyrra aö tryggja
sér eintak tímanlega, þar
sem upplagið er mjög tak-
markaö.
263 blaösíöur.
Útg. Suöri.
Verö kr. 750 m. sölusk.
KOMMISARINN
Sven Hassel
Ný bók eftir frægasta stríös-
bókarhöfund veraldar
292 blaösíður.
Útg. Bókhlaðan h.f.
Verö: 938 kr. m. sölusk.