Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 5
stjórnmál eftir gríska forn- skáldiö Aristófanes í þýö- ingu Kristjáns Árnasonar. Leikritin eru Lýsistrata og Þingkonurnar. 209 blaðsíöur. Útg. Bókaútgáfa Menning- arsjóðs. Verð: 1125 kr. m.sölusk. v^artland Veðmál' ogást VEÐMÁLOG ÁST Barbara Cartland Brock hertogi veöjar viö vin sinn um þaö aö hann geti fariö einsamall ríöandi frá London til York án fylgdar- liös og án þess aö þekkjast. Á krá nokkurri á leiöinni hittir hann hina fögru Val- oru, sem er ung og saklaus stúlka, en stjúpmóöir henn- ar ætlast til þess aö Valora giftist gegn vilja sínum gömlum barón. Brock her- togi hjálpar Valoru aö flýja frá stjúpmóöur sinni og þau lenda í ýmsum hættum og ævintýrum áöur en þau ná tilYork. 173 blaðsíður. Útg. Skuggsjá. Verð: 843,75 kr. m. sölusk. VEGUR ÁSTARINNAR Danielle Steel Hvaö gerir fögur, sjálfstæö — einstök kona á hraöri leiö upp framabrautina, þegar eiginmaðurinn glæsi- legi segist skyndilega vera á förum fyrir fullt og allt. Farinn til annarrar konu, — konu sem haföi eitt fram yfir Samönthu, — gat átt barn. Hvaö veröur um sjálfstraustiö og sjálfstæö- iö? Og er ástin horfin úr lífi hennar eins og maöurinn sem hún elskaði? Samant- ha skiptir um umhverfi um stundarsakir og kemst aö þvi aö ástin er of dásamlegt afl til þess aö fara á mis viö ... Ný bók eftir Danielle Steel, ástarsaga, eins og þær gerast bestar. 208 blaðsíður. Útgefandi Setberg. Verð: 844,00. ÞEGAR ÖRLÖG RÁÐAST Georgette Heyer Ólgandi ástríður, leiftrandi MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 B 5 kímni og magnaöur sögu- þráöur eru einkenni þessar- ar sögu breska metsöluhöf- undarins Georgette Heyer. Georgette Heyer hefur um árabil veriö einn alvin- sælasti höfundur skemmti- sagna erlendis og bækur hennar seljast í milljónaupp- lögum. Þegar örlög ráöast er önnur bókin sem kemur út eftir hana á íslensku, en fyrsta bókin seldist upp á nokkrum vikum. Má því segja aö hún hafi strax sleg- iöígegnhérálandi. 265 blaðsíður. Útg. Vaka — Helgafell. Verð 896 kr. m. sölusk. ÆVÍ&ÁSTIR ÆVIOG ÁSTIR KVENDJÖFULS Fay Weldon Hvaö gerir heiöarleg hús- móöir þegar eiginmaöurinn kallar hana kvendjöful og hleypur á brott meö annarri konu? Hvaö getur hún gert — ófríöari en amma skratt- ans meö undurfagra skáld- konu aö keppinaut? „Köld eru kvennaráö. Söguhetjan leitar allra leiða til aö ná fram hefndum og sigra andstæöinginn. En hvaöa tiigangi þjónar barátta hennar og hverju fórnar hún? Þaö er ein hinna mis- kunnarlausu spurninga sem Fay Weldon spyr lesendur sína í þessari meinfyndnu og miskunnarlausu satíru. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi söguna. 240 blaðsíður. Útg. Forlagið. Verð: 1.180 innb. kr. m. sölusk. kilja 880 kr. m. sölusk. GRANT AlltN. SÖGUSAFN HEIMILANNA ÆTTAREINKENNIÐ Grant Alle /Ettareinkenniö kom út fyrir mörgum árum hjá Sögu- safninu en hefur veriö ófá- anleg æöi lengi. Mikiö hefur veriö spurt um hana hjá forlaginu og gefst nú fólki kostur á aö eignast hana. Þetta er ein af þessum gömlu góöu sögum, sem margir lesa aftur og aftur. 157 blaösíður. Útg. Sögusafn heimílanna. Verð: 695 kr. m. sölusk. ANDVAR11985 Aöalgrein Andvara aö þessu sinni er æviágrip Siguröar Þórarinssonar jaröfræöings eftir Sigurö Steinþórsson. 160 blaðsíður Útg. Bókaútgáfa Menning- arsjóðs Verð: 495 kr. m. sölusk. glTONUHIANIMN BIRTAN AÐ HANDAN SAGA GUÐRÚNAR SIG- URÐARDÓTTURFRÁ TORFUFELLI Sverrir Pálsson skráði Þetta er saga Guðrúnar Siguröardóttur frá Torfu- felli. Guörún var lands- þekktur miöill og frá henni hafa komiö bækurnar Leið- in til þroskans, Leiðin heim og Ragnheiður Brynjólfs- dóttir I—II. Hér er saga Guörúnar sjálfrar sögö og lýst er skoöunum hennar og lífsviöhorfum. Hún helg- aöi sig þjónustu viö aöra til hjálpar og huggunar og notaöi til þess þá hæfileika, sem henni voru gefnir í svo ríkum mæli, skyggnigáfuna og miöilshæfileikana. Þetta er bók sem á erindi til allra. 223 bls. og myndir. Útg. Skuggsjá. Verð: 1.375,00 kr. m. sölusk. BUSTÓLPI SAGT FRA NOKKRUM G0DBÆN0UM BÓNDIER BÚSTÓLPIII Ritstjórn Guðmundur Jóns- son fyrrv. skólastj. á Hvanneyri. Sagt frá 12 góöbændum úr ýmsum byggðarlögum landsins. 10 höfundar skrifa. 300 blaðsíður. Útg. Ægisútgáfan. Verð: 1288 kr. m. sölusk. EINARS SAGA GUÐFINNSSONAR, 2. ÚTG. Ásgeir Jakobsson Þetta er endurútgáfa á ævisögu Einars Guöfinns- sonar sem veriö hefur ófá- anleg i nokkur ár, en hlaut óspart lof er hún kom fyrst út 1978. Þetta er baráttu- saga Einars Guöfinnssonar frá Bolungarvík og lýsir einstökum dugnaöarmanni, sem baröist viö ýmsa erfið- leika og þurfti aö yfirstíga margar hindranir en gafst aldrei upp; var gæddur ódrepandi þrautseigju, kjarki og áræöi. Einnig er í bókinni mikill fróðleikur um Bolungarvík og islenzka sjávarútvegssögu. 368 bls. og myndir. Útg. Skuggsjá. Verö: 1787,50 m.sölusk. EYSTEINN í STORMI OG STILLU Vilhjálmur Hjálmarsson Þriöja og síöasta bindi ævi- sögu Eysteins Jónssonar, fyrrum ráöherra og for- manns Framsóknarflokks- ins. Bókin spannar 30 ára sögu í pólitík og þjóömálum og birt er úr fjölda heimilda sem ekki hafa áöur komiö fyrir almenningssjónir en varpa Ijósi á þaö sem gerst hefur á bakviö tjöldin í heimi íslenskra stjórnmála. 372 blaðsíöur. Útg. Vaka — Helgafell. Verö: 1.625 kr. m. sölusk. GENGNAR LEIÐIR n Jón (Jísfí Högnoson GENGNAR LEIÐIRII Jón Gísli Högnason Þetta er 6. bók Jóns Gísla,- sem hefur gott lag á aö fá viömælendur sína til aö lýsa íslensku alþýöulífi: Frásagn- armenn í II. bindi af Gengn- um leiðum eru: Sigrún Sig- urðardóttir, Kristinn Sig- urösson, Jón Eiríksson, Árni Sigurösson, Hannes G. Hannesson, Egill Egilsson og Jón Pálsson. Þetta er 6. bók höfundarins, prýdd fjölda mynda og meö ítar- legri nafnaskrá. 197 blaösíður. Útg. Bókaforlag Odds Björnssonar. Verö: 975 kr. m. sölusk. FJm Pálniatkmir Gerður Ævisagi myndhöggvara GERÐUR - ÆVISAGA MYNDHÖGGVARA Elín Pálmadóttir Gerður var oröin fræg um alla Evrópu er hún lést aðeins47 ára, 1975. Ein nánasta vinkona henn- ar, Elín Pálmadóttir, segir hér sögu hennar af ást, hreinskilni og næmum skilningi. Sögu sem var sigurganga á listabrautinni, en drama í einkalífi. Fjöldi mynda af fólki og listaverk- um. 235 blaösíöur + 32 mynda- síöur. Almenna bókafélagiö. 1580 kr. m. söluskatti. GUÐMUNDUR SKIPHERRA KJÆRNESTED Sveinn Sæmundsson Þetta er saga hatrammra átaka, taugastríös og of- beldisverka; saga um harö- fylgi og þrautseigju is- lenskra varöskipsmanna og óumdeildan foringja þeirra i baráttunni viö ofurefli, sem aö lokum laut í lægra haldi. Hámarki náöi baráttan viö breska Ijónið er herskip reyndi aö sökkva varöskip- inu Tý. Breskir útgeröar- menn kröföust þess aö Guömundur yröi rekinn í land og herskipamenn ótt- uöust hann og hötuöu. Þetta ritverk er ómetan- leg heimild um baráttu þjóöar fyrir tilvist sinni. 140 sögulegar Ijósmyndir. 279 blaösíöur Útg. Örn og Örlygur Verð: 1.298 kr. m. sölusk. HANNES HAFSTEIN l-lll Kristján Albertsson, endur- skoöuð útgáfa Um 1. bindi verksins: „Þaö er svo mikilfögur skáldleg reisn yfir bók Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein, aö hún verður lesandanum miklu meira en venjuleg ævi- saga... ein fegursta og innihaldsmesta bók sem skrifuö hefur verið á tungu okkar á síðari árum.“ (Vísir, Þorsteinn Thoraren- sen.) Um 2. bindi verksins: „Meö þessu nýja bindi hefur höfundurinn ekki brugöist þeim vonum sem hann vakti meö fyrra bindinu . . . bók sem er meira en læsileg, hún er ein æskilegasta bók sem ég hef komist i tæri viö . . .“ (Morgunblaöiö, Siguröur A. Magnússon.) 370 + 336 + 360 blaösíður. Almenna bókafélagiö. 2.436 kr. m. söluskatti. í FOSTRI HJA JONASI — Halldór E. Sigurösson rek- ur minningar sínar, fyrra bindi. Halldór E. Sigurðsson. Andrés Kristjánsson bjó til prentunar. Halldór er löngu þjóökunn- ur áhrifamaöur i íslensku stjórnmálalífi. Hann hefur frá mörgu aö segja. For- vitnilegasti kafli bókarinnar er án efa frásögn Halldórs af fóstrinu sem hann naut hjá Jónasi frá Hriflu um tvitugsaldurinn. Lýsingin á Jónasi og tjölskyldu hans á árinu 1936 og síðar er merkiiegt framlag til skiln- ings á gerö og lífsstarfi umdeildasta stjórnmála- manns aldarinnar. 255 bls. Örn og Örlygur 1.298 kr. m. sölusk. Nóliclsskáldið HALLDÖR LAXNESS í AUSTURVEGI Halldór Laxness í Austurvegi er feröabók Halldórs Laxness frá Rúss- landi. Skáldiö lýsir hughrif- um sínum í Rússlandsferö- inni og þeim hugmyndum sem hann kynntist þar áriö 1932, fimmtán árum eftir aö byltingin var gerö. I Austurvegi var upphaf- lega gefin út fyrir 52 árum og hefur veriö ófáanleg um áratuga skeiö. 166 blaðsíður. Útg. Vaka — Helgafell. Verö: 1.397 kr. m. sölusk. ÍSLENSKHt elskhugar ^ M ' Yt atjjn kartmenn '"'t'ÆjíídlSn* ItyíStia, konuna »9 karitMtmsku ÍSLENSKIR ELSKHUGAR Jóhanna Sveinsdóttir Viðtöl við 18 íslenska karl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.