Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 B 7 GLAMPAR í FJARSKA Á GULLIN ÞIL — Seinna bindi. Þorsteinn Guömundsson. Glampar í fjarska á gullin þil — Búskaparár og veiöi- dagar. Höfundur er Þor- steinn Guömundsson á Skálpastööum í Borgarfiröi. Borgfirski bóndinn segir frá búskapnum á Skálpastöö- um. Þá eru í bókinni frá- sagnir af samskiptum höf- undar viö menn og málleys- ingja. Loks er svo þátturinn „Grímsá og Grafarhylur“, þar sem rakin er saga lax- veiöanna í Grimsá fra upp- hafi og sagöar skemmtileg- ar veiöisögur frá þessari perlu laxveiöiáa í Borgar- firöi. 176 blaðsíöur. Hörpuútgáfan. 850 kr. m. söluskatti. HEIDINN SIDUR Á ÍSLANDI Ólafur Bríem, mennta- skólakennarí Bókin skilgreinir heiöinn siö, trú og guöi fornmanna og áhrif heiöninnar á menningu okkar, og þjóöhætti. Ein- stakt rit á sviöi íslenskra fræöa. 216 blaösíöur. Útg. Bókaútgáfa Menning- arsjóðs. Verö: 875 kr. m. sölusk. ÖLAFUR H. KRISTJÁNSSON HÉRAÐSSKÓLINN AÐ REYKJUM 1931 - 1981 Saga skólans kcnnant- og ncrncndalai HÉRAOSSKÓLINN AÐ REYKJUM 1931—1981 Ólafur H. Kristjánsson fyrr- um skólastjóri Ólafur rekur aödragandann aö stofnun skólans, sögu hans og starfshætti í fimm- tíu ár. Einnig eru æviskrár skólastjóra og kennara og nemendatal. I bókinni eru 190 myndir af mönnum og mannvirkjum. Útg. Örn og Örlygur. Verö: 1.190 kr. m. sölusk. mrm m HÚSATÓFT AÆTT Sögusteinn—bókaf orlag hefur sent frá sér fyrsta bindið í ritrööinni Islenskt ættf ræöisaf n—niöjatöl. Fyrsta niöjataliö er Húsa- tóftaætt úr Grindavík í samantekt Þorsteins Jóns- sonar. Niöjataliö er rakiö frá Jóni Sæmundssyni, útvegs- bónda á Húsatóftum á fyrri hluta nítjándu aldar, og konum hans, Margréti Þor- láksdóttur og Valgeröi Guðmundsdóttir. í bókinni eru um 1000 Ijósmyndir, mannamyndir og þjóölífs- myndir. Fariö er alveg nýjar leiöir i uppsetningu niöjatala í þessari bók. Tvö ný niöjatöl í ritrööinni koma út sitt hvoru megin viö áramótin, þ.e. Gunnhildargeröisætt í Hróarstungu og Galtarætt í Grimsnesi. 246 blaösíður. Útg. Sögusteinn. Úts.verö: 3.125 kr. r sölusk. ínbuiii firtcljiítiiianit á$lcii)hu* og ekki aö efa aö þaö veröur fjölmörgum áhuga- mönnum um islenska sögu kærkominn gestur.“ Jón Þ. Þór sagnfræöingur. 221 bls. Örn og Örlygur 1.498 kr. m. sölusk. LANDID MTT ÍSLAND Htr»ittnoar»í4bnv ÍSLENSKIR SJÁVARHÆTTIR IV. BINDI Lúövík Kristjánsson Fyrri bindi þessa mikla rit- verks komu út á árunum 1980, 1982 og 1983, og eru stórvirki á sviöi íslenskra fræöa. Bókin er 546 bls. meö 496 myndum. 546 blaösíöur. Útg. Bókaútgáfa Menning- arsjóós. Veró: 3.900 kr. m. sölusk. BF..Kr!«íanKáhim} ÍSLENZKlR SögustaðiR LANDIÐ ÞITT ÍSLAND Lokabíndi lykilbók I bókinni er sérkafli um Bessastaöi eftir Einar Lax- ness meö 100 Ijósmyndum, listaverkum, uppdráttum og teikningum, gömlum og nýj- um, sem varpa skýru Ijósi á þróunarsögu staöarins og þaö fólk sem þar kemur mest viö sögu. I bókinni er einnig afar sérstæöur kafli er ber heitiö Leiftur frá liðn- um öldum. Þar er brugöiö upp myndum er endur- spegla horfna lífshætti þjóö- arinnar til sjávar og sveita. Bókinni fylgir aö gjöf til kaupenda litmynd úr baö- stofunni í Glaumbæ 48x68 sm. 416 blaösíöur. Útg. örn og örlygur. Verð: 2.875 kr. m. sölusk. LISTASAFN ÍSLANDS 1884-1984 Selma Jónsdóttir Bókin hefur að geyma eftir- prentanir af 217 listaverk- um, þar af 169 í lit. Hér birtist í fyrsta sinn heildar- skrá íslenskra verka í eigu Listasafns Islands, æviatriöi höfundanna og ágrip af sögu safnsins. Þetta lang- þráöa heimildarrit er gefiö út i tilefni af 100 ára afmæli safnsins. 237 bls. Listasafn íslands. Dreifing: Örn og Örlygur 3.705 kr. m. sölusk. YtSTI'IROtrKiA EKWWiTKiUK ÍSLENSKIR SÖGUSTAÐIR — ANNAD BINDI — VEST- FIRDINGAFJÓRDUNGUR Kristian Kálund Þýöandi tlr. Haraldur Matthíasson Laugarvatni. „Rit Kristians Kálund um islenska sögustaöi er eitt af öndvegisritum útlendinga um íslenska sögu. Þaö er ekki meö öllu skammlaust, aö þaö skuli ekki hafa komiö út fyrr en nú og eiga bæöi útgefandi og þýöandi þakki skildar fyrir aö koma þessu ágæta og þarfa verki af staö. Allur frágangur rits- ins er hinn smekklegasti Sigurður G. Magnusson LÍFSHÆTTIR í REYKJAVÍK 1930-1940 LÍFSHÆTTIR Í REYKJAVÍK 1930—1940 Sigurður G. Magnússon i bókinni er brugóió upp mynd af fimm fjölskyldum i höfuöborginni á árunum 1930—1940, tveimur vel megandi, tveimur vel bjarg- álna og einni, sem hélt viö örbirgö. 204 blaösíöur. Útg. Bókaútgáfa Menning- arsjóös. Veró: 1.125 kr. m. sölusk. SAGAN AF SIGRÍÐI STÓRRÁÐU Játvaröur Jökull Júlíusson Játvaröur Jökull Júlíusson er þjóökunnur maöur fyrir fræöimennsku og ritstörf. Sagan af Sigríöi stórráöu hefst á Skarösverjum og eru ættir hennar síöan raktar og saga hennar sögö þangaö til hún kveöur þennan heim í Kaupmanna- höfn, eftir stormasama ævi konu sem aldrei lét bugast og vildi helst sjálf ráöa feröinni hvar sem leið henn- ar lá. Bókin er full af fróö- legum sögnum af merkilegu fólki öld eftir öld. Hún er skemmtileg og fróöleg og stíll og frásagnarháttur höfundar er meö ágætum. 213 blaösíöur. Víkurútgáfan. 1.188 kr. m. söluskatti. UM VIÐREISN ÍSLANDS Páll Vídalín lögmaöur og Jón Eiríksson konferensráö Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi. Jarþniöur Hafsteinsdóttir bjó til prent- unar. Bókin kom fyrst út á dönsku áriö 1768 og haföi á sínum tima varanleg áhrif á sögu landsins og þróun. Ef til vill hefur ekkert rit oröiö áhrifaríkara í stjórnmálasög- unni. Stórfróölegur kjörgrip- ur. 210 bts. Öm og Örlygur 1.298 kr. m. sölusk. VESTUR-ÍSLENSKAR ÆVISKRÁR — V. BINDI Ritstjóri: Jónas Thordarson Eftir 13 ára hlé á útgáfunni er nú komið nýtt bindi af þessu stórvirki sem tengir Vestur-íslendinga viö þá sem hór hafa búiö. Æviskrá- arþættirnir t V. bindinu eru um 100 talsins og fjöldi mannanafna gífurlegur. Mikiö af myndum er í verk- inu og vísaö á margs konar heimildir hórlendis og vestra. Vestur-íslenskar æviskrár eru ómetanlegur lykill aö persónufróöleik og ættfræöi, og styrkja auk þess tengslin við Vestur- íslendinga. íslenskar þjóðsögur og sagnir Sigfúi Sigíússon V <Ffiinur M. flelfawtn i ÞJÓÐSÖGUR SIGFÚSAR SIGFÚSSONAR Út er komiö fimmta bindi af hinu mikla og merka safni Sigfúsar Sigfússonar: ís- lenskar þjóösögur og sagn- ir. Flestar sögurnar skráöi Sigfús eftir fólki á Austur- landi kringum siöustu alda- mót. Ýmsar þeirra hafa ekki birst áöur, en flestar hinna eru hér í eldri gerö og upp- haflegri en í fyrri útgáfu. Óskar Halldórsson og Grímur M. Helgason bjuggu þjóðsögurnar til prentunar. Hér er komiö stærsta safn íslenskra þjóösagna sem skráö hefur veriö. Þessi fimm bindi eru kringum 2050 bls. 2050 blaðsíöur ca. Útg. Þjóösaga. Verð 3.893 kr. öll bindin ÍSAFOLD Ina von Grumbkow Haraldur Sigurösson bóka- vöröur þýddi. ísafold segir frá feröalagi Inu von Grumbkow til Islands 1908 til þess aö grennslast fyrir um örlög unnusta síns, Walther von Knebels, sem fórst í Öskjuvatni áriö áöur. Frásögnin er mannleg skír- skotun, harmsaga meö ugg íslenskrar öræfanáttúru í baksýn. Fjöldi sögulegra mynda. 206 bls. Örn og Örlygur 423 kr. m. sölusk. KOLAKLÁFAR OG KAFBÁTAR Jón Steingrímsson Hér segir frá sjóferöaævin- týrum Jóns Steingrímsson- ar, fyrrum skipstjóra, allt frá unglingsárum er hann var háseti á seglskipum til sigl- inga hans á stórum nútíma flutningaskipum heimsálfa á milli. Glæfralegar siglingar á stríösárunum og árásir þýskra flugvéla og kafbáta á skipalestir eru viðamikill þáttur frásagnanna og enn- fremur lýsingar á því hvernig farmenn stóöu aö áfengis- smygli til landsins, en þaö nefndu þeir sín á milli „aukabúgreinina góöu.“ 210 blaósíöur. Útg. Vaka — Helgafell. Verð: 1.297 kr. m. sölusk. Könnunarsaga veraldar i miö. mvixium konum F.RK NTWBY KÖNNUNARSAGA VERALDAR í máli, myndum og kortum Eric Newby Kjartan Jónasson þýddi. Viö lestur þessarar bókar tekst maöur á hendur ánægjulegt og fróölegt ferðalag til fortíöarinnar, 4000 ára ævintýraferö í samfylgd hetja. Hér er í máli og myndum rakin veraldarsaga landafunda og landkönnunar allt fram til geimferða nútímans. 288 kr. Örn og Örlygur 995 kr. m. sölusk. STEINAÍ J UJÐVtKSSON ÞRAUTGOÐÍR A RAUmsnjND B.JÖRGUNA*- OG SJÓSí.YW\GA ÍSIANDS XV)! B!NDI ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNASTUND 17. BINDI Steinar J. Lúövíksson í bókinni eru raktir atburöir áranna 1967 og 68. Meðal stærri atburöa má nefna frásögn af mannskaöaveör- inu snemma árs 1968 er breski togarinn Kingston Peridot fórst, sagt frá ein- stæðri björgun eina manns- ins sem komst lífs af er Ross Cleveland fórst og björgun áhafna Stíganda fyrir norðan land. Margar sögulegar myndir. 192 bls. Örn og Örlygur 1.198 kr. m. sölusk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.