Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 11
Matthias Johannessen
BÓKMENNTA
ÞÆTTIH
VW/V
ALMBNNA BÖKAFtWOH)
BÓKMENNT AÞÆTTIR
Matthías Johannessen
Var Sturla Þóröarson höf-
undur Njálu? Matthías
Johannessen leiöir hér rök
aö því. Fjölmargar aörar
nýstárlegar og snjallar
hugmyndir koma hér í fyrsta
skipti fyrir sjónir lesenda.
Þær eiga án efa eftir aö
ýta viö mörgum og leiða til
fjörugra umræöna og
heilsusamlegra deilna. Bók-
menntaþættir er víötækt
úrval úr bókmenntaskrifum
höfundar. Auk kaflans um
fornbókmenntir fjallar Matt-
hías um skáldverk 10
kunnra höfunda.
378 bls.
Almenna bókafélagið.
975 kr. m. sölusk.
BÓKIN UM KÖTTINN
Helga Fritzsche
Hér fá lesendur fræöslu,
ráöleggingar og svör viö
fjölmörgum spurningum um
köttinn. Hvernig á aö velja
kött? Hvaö á aö gera viö
köttinn í sumarleyfinu?
Hvaö étur hann og hvaöa
sjúkdóma fær hann? Hvern-
ig skal umhiröu hans yfir-
leitt háttaö? Margar góöar
ráöleggingar eru í bókinni,
sem er 72 blaösíöur og
meö 80 myndum og teikn-
ingum efninu til skýringar.
Þýöandi er Óskar Ingimars-
son, en Brynjólfur Sandholt
dýralæknir var þýöanda til
ráöuneytis. Lokaorö bókar-
innar skrifar Guörún Á.
Símonar. Útgefandi er Set-
berg. Verö kr. 550.
DÍDÍ OG PÚSPA
Marie Theger
„REYNDU ÞAD BARAI“
Kristín Bjarnadóttir
Bókaforlagiö Bríet gefur út
tvær bækur nú fyrir jólin.
Forlagiö var stofnaö nú á
þessu ári meö þeim ásetn-
ingi aö gefa út bækur sem
snerta konur, líf þeirra og
störf.
Höfundurinn Kristín Bjarna-
dóttir er leikari aö mennt.
Hún hefur unniö aö leiklist
bæöi í Danmörku og hér á
isiandi. Eftir hana hafa áöur
birst Ijóö, smásögur og viö-
töl í blöðum og tímaritum.
Seinni bókin heitir Dídí og
Púspa og er eftir Marie
Thoger. Þessi bók lýsir
daglegu lífi tveggja stúlkna
sem búa í litlu sveitaþorpi í
Himalaya-fjöllum. Bókin
gefur góöa innsýn í sam-
félag þar og skýra mynd af
stööu kvenna. Hún fjallar
um örlagarík tímamót i ævi
yngri stúlkunnar, Púspu.
Þessi tímamót veröa til þess
aö hún gerir uppreisn gegn
heföbundnu hlutverki
kvenna i þessu samfélagi.
Fyrri bókin er viötalsbók,
Reyndu þaö bara eftir Krist-
ínu Bjarnadóttur. i bókinni
ræðir Kristín viö sjö konur
sem allar eiga þaö sameig-
inlegt að vinna „karlastörf!"
Bókin er lýsing á viöhorfum-
kvenna sem farið hafa
ótroönar slóöir í starfsvali
og hvernig karlar bregöast
viö konum sem ryöjast inn
á verksvið þeirra.
Dídí og Púspa kr. 398,00.
„Reyndu það baral" kr.
1.095,00.
Útg. Bríet bókaforlag.
Sígurður Jónsson frá Brún
EINN Á FERÐ
OC OFTAST RtBANDt
EINNÁFERÐOG
OFTAST RÍÐANDI
Siguröur Jónsson frá Brún
Bókaútgáfan Kjölur hefur
sent frá sér bókina „Einn á
ferö og oftast riöandi“, eftir
Sigurö Jónsson frá Brún.
Siguröur frá Brún var lands-
kunnur ferðamaöur. Hann
átti löngum marga hesta,
unni þeim og umgekkst sem
vini sína, hvort sem þeir
voru hrekkjóttir eöa hrekk-
lausir, gæfir eöa styggir,
geögóðir eöa geöillir. Viöa
hefur hann rataö, fariö lítt
troönar götur, — og oftast
ríöandi. Handleggur, Snúö-
ur og Snælda hafa veriö
kærustu förunautar hans,
þótt stundum hafi kastast í
kekki meö þeim, eins og
gjörla segir frá i þessari bók.
Hér er bók ársins handa
ferðamönnum, hestamönn-
um og öörum þeim, er náin?
kynni vilja hafa af landi sinu
og þjóð.
Káputeikningu geröi
Brynhildur Ósk Gísladóttir.
Fjöldi teikninga eftir Halldór
Pétursson prýöa bókina.
244 blaðsíöur.
Útg. Kjölur.
Úts.verð: 994 kr. m. sölusk.
JÓK KR. Í«P£I.»
GÓÐA
SKEMMTUN
GERA SKAL
GÓÐA SKEMMTUN
GERA SKAL
Jón Kr. ísfeld
í þessari bók eru leikir af
ýmsu tagi, leikrit, gátur,
spilagaldrar, spilaspá, hug-
lestur, töfrabrögö, skrýtlur,
spurningaleikir. Þetta er
handhæg skemmtibók fyrir
samkvæmi í heimahúsum,
skóla, félagasamtök og
einstaklinga. Þessi nýja
leikjabók er meö svipuöu
sniöi og leikjabókin vinsæla
„Leikir og létt gaman“ eftir
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
B ll '
séra Svein Víking, sem
margir þekkja.
104 blaðsiöur.
Hörpuútgáfan.
594 kr. m. söluskatti.
CryMt t*.
20 sötiglög
20 SÖNGLÖG
Gylfi Þ. Gíslason og Jón
Þórarinsson útsetti
Hin fögru lög Gylfa Þ. Gísla-
sonar koma nú út á nótum
í fyrsta sinn. Þau eru útsett
af Jóni Þórarinssyni tón-
skáldi. Þessi lög eru i bók-
inni: Ljósiö loftin fyllir,
Hanna litla, Heiölóarkvæöi,
Stora barnet, Ég kom og
kastaöi rósum, í Vestur-
bænum, Um sundin blá,
Viö Vatnsmýrina, Litla
skáld, Ég leitaöi blárra
blóma, Nótt, Barnagæla,
Tryggö, Þjóövísa, Amma
kvað, Sokkabandsvísur,
Tungliö, tungliö taktu mig,
Sommerens sidste blomst-
er, Lestin brunar, Fyrir átta
árum.
54 bls.
Almenna bókafélagiö
750 kr. m. sölusk.
IETA8ÓK
HEIMSMET ABÓK
GUINNESS
Norris D. McWhrither
Ritstjóri íslensku útgáfunn-
ar er Örnólfur Thorlacius.
Ný og gjörbreytt íslensk
útgáfa í tilefni 30 ára af-
mælis Heimsmetabókarinn-
ar. Öll litprentuö. Efni þess-
arar útgáfu er gjörbreytt
frá tveimur fyrri útgáfum
sem komu út 1977 og 1980
og eru löngu uppseldar.
Heimsmetabókin nýtur
mikilla vinsælda um allan
heim enda sameinar hún
þaö aö vera skemmtilegt
lestrarefni og ein yfirgrips-
mesta og vinsælasta fjöl-
fræðibók sem völ er á.
340 bls.
Örn og Örlygur
2.460 kr. m. sölusk.
Helmsfns mestu
FURÐUFUGLAR
HEIMSINS MESTU
FURÐUFUGLAR
Mike Parker
Þýöing: Karl Birgisson.
Bókin hefur aö geyma frá-
sagnir af fóiki sem skoriö
hefur sig rækilega úr fjöld-
anum. Meðal þeirra er
koma viö sögu er John
Merrick sem gekk undir
nafninu Filamaöurinn, sagt
er frá frægum Síamstvíbur-
um, úlfabörnum, skegg-
prúöu fólki, sterku fólki,
feitu fólki, hávöxnu og lág-
vöxnu fólki, rafmögnuöu
fólki, fólki með tölvuminni
og ótrúlega reikningshæfi-
leika, uppvakningum og
ungum foreldrum svo dæmi
séu nefnd. Bók sem höföar
jafnt til yngri og eldri. Fjöldi
myndaeríbókinni.
192 bls.
Frjálst framtak
995 kr. m. sölusk.
HLÆJUM HÁTT MEÐ
HEMMA GUNN — 1000
BRANDARAR OG GAMAN-
SÖGUR
Hermann Gunnarsson tók
saman.
Þaö er eins gott aö setja
hláturböndin i viöbragös-
stööu, því hver stenst skotin
hans Hemma Gunn! Hér
gerir hann hvorki meira né
minna en 1000 tilraunir til
þess aö gleöja okkur meö
góöu gríni. Margar
skemmtilegar teikningar
eftir Ólaf Pétursson prýöa
bókina. Bók sem gleöur og
kætir. Jafnnauösynleg og
lýsi i skammdeginu.
164 blaðsíöur.
Útg. Setberg.
Verð: 775 kr. m. sölusk.
., hvernio^elska á
HVERNIG ELSKA Á
KARLMANN
Alexandra Penney
Hvernig elska á karlmann
er bók sem miöar aö því
marki aö veita konum leiö-
beiningu hvernig þær eiga
aö sýna karlmanni ástúö
sína. Þaö er ekki langt síöan
þau viöhorf voru ríkjandi
aö konan ætti aö vera
hlutlaus og undirgefin í ást-
arlífinu. En sá tími er liöinn.
Nútímakonur eru meövitaö-
ar um stööu sína og vita
sannindi hins fornkveöna
aö „illt er aö leggja ást viö
þann sem enga leggur á
rnóti". Hvernig elska á karl-
mann er bók sem á erindi
til nútímakvenna. Bók sem
stuölar aö bættu ástarlífi
og gagnkvæmum skilningi
kynjanna. Þýöandi bókar-
innar er Siguröur Hjartar-
son.
110 bls.
Frjálst framtak hf.
995 kr. m. sölusk.
HVERS VEGNA, HVENÆR,
HVERNIG, HVAR?
Belinda Hollyer, Jennifer
Justice og John Paton
Teikningar eftir Colin og
Moire Maclean. Fríöa
Björnsdóttir þýddi. Bókinni
er skipt í fjóra meginkafla:
Þaö geröist fyrir löngu,
Plöntur og dýr. Hvernig
gerast hlutirnir og Fólk og
staöir. Mörg hundruð skýr-
ingamyndir.
244 bls.
Örn og Örlygur
851 kr. m. sölusk.
í LJÓSISÖGUNNAR
Will og Ariel Durant
I bókinni bera höfundarnir
fram reynslu og þekkingu
sína eftir fjögurra áratuga
starf viö Sögu siömenning-
ar.
128 blaösíöur
Útg. Bókaútgáfa
Menning-
arsjóðs
Verö: 875 kr. m. sölusk.
ICELAND CRUCIBLE
Siguröur A. Magnússon og
Vladimir Sichov
lceland Crucible er bók á
ensku um ótrúlega grósku í
íslensku lista- og menning-
arlífi. Höfundur texta er
Siguröur A. Magnússon, en
myndir í bókina, sem eru
um 170, tók heimskunnur
Ijósmyndari, Vladimir Sic-
hov.
Bók þessi er mjög vönduö
í stóru broti og ætluð þeim
sem vilja kynna island
meöal vina og viðskipta-
manna erlendis.
192 blaösíöur.
Útg. Vaka — Helgafell.
Verð: 2.840 kr. m. sölusk.
ICELAND 66° NORTH
Pamela Sanders (Brement)
og Roloff Beny
Stórglæsileg bók á ensku
um ísland og islendinga
eftir tvo erlenda listamenn.
Þessi bók hefur þegar vakiö
mikla athygli erlendis og
hlotiö hina bestu dóma.
Ljósmyndir Roloffs Beny
eru einstæöar aö fegurö
og texti Pamelu er ritaöur
„af mikilli ást, drjúgri þekk-
ingu og smitandi eldmóði
um nánast allar hliöar
mannlegs lifs á islandi". The
Good Book Guide, London.
208 bls.
Örn og Örlygur
2.490 kr. m. sölusk.
ÍSLENDING ASÖGUR —
FYRRA BINDI
Út er komiö hjá bókaforlag-
inu Svart á hvítu fyrra bind-
iö í tveggja binda útgáfu
Islendingasagna. Þessi út-
gáfa er heildarútgáfa, í bók-
unum tveimur eru allar sög-
ur og þættir. Seinna bindiö
er væntanlegt næsta vor. Í
þessu bindi eru m.a.
Brennu-Njáls saga, Egils
saga, Eyrbyggja saga, Fóst-
bræöra saga, Gisla saga
Súrssonar og Grettis saga.
i þessari útgáfu eru sögurn-
ar meö nútímastafsetningu
jafnframt því sem texta
handritanna er fylgt af trún-
aöi. Ritstjórn verksins skipa
Sverrir Tómasson handrita-
fræðingur og islenskufræð-
ingarnir Örnólfur Thorsson,
Bragi Halldórsson og Jón
Torfason. Alls komu hátt á
fjóröa tug manna viö
vinnslusögu bókarinnar.
1095 blaðsíður.
Útg. Svart á hvítu.
Verð: pappírskilja 1.980 kr.
m. sölusk.
innbundin 2.480 kr.
m. sölusk.
alskinn 3.980 kr. m.
sölusk.
ÍSLAND í SÍÐARI HEIMS-
STYRJÖLD, STRÍÐ FYRIR
STRÖNDUM
Þór Whitehead
Önnur bók prófessors Þórs
í flokknum ísland í síóari
heimsstyrjöld. Allt er hór
byggt á frumheimildum,
erlendum og innlendum, og
kemur margt af því sem
hér er sagt lesendum vissu-
lega á óvart. SS-foringinn
Gerlach leggur hér net sín.
Hvaö ætluóu nasistar sér
meö ísland? Hvaöa hlutverk
ætluöu þeir Islendingum ef
þeir sigruöu? Slíkum spurn-
ingum og mörgum fleiri
svarar þessir bók.
357 blaðsíður auk mynda.
Útg. Almenna bókafélagiö.
Verö: 1.750,60 kr. m. sölusk.
ÍSLENSKA LYFJABÓKIN
Helgi Kristbjarnarson,