Morgunblaðið - 08.12.1985, Qupperneq 12
7 12 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
Magnús Jóhannsson og
Bessi Gtslason
Einkar handhæg og aö-
gengileg handbók um öil lyf
sem voru á lyfjaskrá um
síöustu áramót. í bókinni er
greint frá því hvernig lyfin
eru tekin, aukaverkanir
þeirra og áhrif á vanfærar
konur og fóstur í móður-
kviöi.
Þá eru í bókinni upplýs-
ingar um verkanir lyfjanna á
líkamann, hvort eitthvað
þarf aö varast meöan á töku
lyfjanna stendur og skrá yfir
framleiöendur.
Bókin kom fyrst út í vor
en nú er komin á markaöinn
fjóröa útgáfa hennar og
hefur bókin þegar selst í yfir
fimm þúsund eintökum.
336 blaósíóur.
Útg. Vaka — Helgafell.
Veró: 985 kr. m. sölusk.
ISLANDSK-NORSK
ORDBOK
Ivar Orgland og
Frederik Raastad
Handhæg íslensk-norsk
oröabók í þægilegu broti.
I bókinni er aö finna 15
þúsund íslensk orö og
oröatiltæki og þýöingu
þeirra bæöi á nýnorsku og
bókmáli. Auk daglegs máls
nær oröaforöinn einnig yfir
algenga málnotkun á sviöi
menningar og almenra
greina. Bók sem skort hefur
tilfinnanlega hingaö til.
267 blaðsíóur.
Útg. Almenna bókafélagið.
Verð: 1.062,00 kr. m. sölusk.
Jóhannes O
Geir
JÓHANNES GEIR
eftir Sigurjón Björnsson og
Aðalstein Ingólfsson
Bókin um Jóhannes Geir
listmálara er fimmta bókin
í hinum glæsilega bóka-
flokki, íslensk myndlist,
sem Listasafn ASÍ og Lög-
berg gefa út. Eins og í fyrri
bókum í flokknum fer fagurt
v handbragö bókageröar-
manna hér saman meö
vönduöum og skemmtileg-
um texta höfunda, en hvort
tveggja opnar lesenda sýn
inn i myndheim og þroska-
feril þessa sérkennilega og
forvitnilega listamanns. Jó-
hannes Geir er tvímælalaust
einn þeirra myndlistar-
manna íslenskra sem vakið
hafa hvaö mesta athygli á
síöari árum og á nú tryggan
sess meðal þeirra málara
sem listunnendur fylgjast
meö af eindregnustum
áhuga. I bókinni um Jó-
hannes Geir eru litprentanir
fjölda málverka eftir lista-
manninn auk teikninga eftir
hann og fjölmargra Ijós-
mynda frá ýmsum skeiöum
á ævi hans
Útg. Listasafn ASÍ og Lög-
berg.
Verð: 7.875,00 kr. m. sölusk.
KAPLABÓKIN
Ásgeir Ingólfsson þýddi
Aðgengileg handbók fyrir
unga sem aldna um þaö
hvernig hægt er aö leggja
ótrúlegan fjölda spilakapla
sem sumir vilja nefna eins-
mannsspil eöa spilaþrautir.
Spilakaplar hafa lengi
veriö vinsælir hér á landi en
heldur einhæfir aö sögn
kunnugra. Meö þessari bók
ættu margir aö geta spreytt
sig á nýjum afbrigöum slíkra
spila.
100 blaðsíður.
Útg. Vaka — Helgafell.
Verð: 695 kr. m. sölusk.
Jóhannes S. Kjarval
KJARVAL í LISTASAFNI
ÍSLANDS 1885-1985
Selma Jónsdóttir
Á aldarafmæli Jóhannesar
S. Kjarvals gefur Listasafn
íslands landsmönnum kost
á þessu riti með öllum þeim
verkum hans sem eru
sameign þjóöarinnar. í máli
og myndum er gerö grein
fyrir verkunum og ferli
þeirra. Þá er þar yfirlit um
æviatriöi Kjarvals, sýningar
sem hann átti hlut aö og
þaö helsta sem um hann
hefur veriö ritaö. Einnig eru
drög aö ritaskrá hans.
182 bls.
Listasafn islands. Dreifing
Örn og Örlygur
715 kr. m. sölusk.
•llstSn ið UlB
•med
•hransæðasjúhdám
Þaó sem þú oy fjölsky/t/ít
/tin þunfa að vita unt
hjantakveisu
LISTIN AÐ LIFA MEÐ
KRANSÆÐASJÚKDÓM
Bandaríska heilbrigðis-
stofnunin MIPI
Hér eru upplýsingar um það
sem þú og fjölskylda þín
þurfa aö vita um hjarta-
kveisu. 100 sjálfstæöar efn-
isgreinar meö 16 leiöbein-
andi myndskýringum. Bók
þessi er hvatning til almenn-
ings um þaö aö hafa gát á
lífi sinu og lifa með opinni
vitund um hin dýrmætu líf-
færi sem tilheyra hverjum
og einum.
88 blaðsíður.
Útg. Þjóösaga.
Verð: 450 kr. m. sölusk.
NORMAN
VINCENT PEALE
Liföu
lífinu lifcmdi
LIFÐU LÍFINU LIFANDI
Norman Vincent Peale
Balvin Þ. Kristjánsson
þýddi. Þessi bók kennir
okkur aö breyta jákvæöri
hugsun íframkvæmd.
343 bls.
Örn og Örlygur
899 kr. m. sölusk.
LÓFALESTUR
Peter West
Lengi hefur mönnum fund-
ist eitthvaö spennandi viö
aö lesa í lófann á sér. En
fæstir vita aö lófalestur er
vísindaleg aöferö, sem get-
ur veitt margvislegar upp-
lýsingar um skapgeröarein-
kenni manna og hæfileika
þeirra á ýmsum sviöum.
Náttúran hefur rist óaf-
máanlegar rúnir í hendur
okkar, og margt óvænt
kemur í Ijós, þegar fariö
er aö lesa i lófann. Margar
myndir eru í bókinni, sem
Óskar Ingimarsson þýddi.
144 blaðsíður.
Útg. Setberg.
Verö: 594 kr. m. sölusk.
MADURINN
l.ikjKninn t nwW rvg myndom
MAÐURINN — LÍKAMINN í
MÁLI OG MYNDUM MEÐ
LÆKNISFRÆÐILEGU
ORÐASAFNI
Þýðandi Stefán B. Sigurðs-
son lífeðlisfræðingur.
Þessi bók á erindi inn á
hvert heimili — í hvern
skóla. Bók sem þessi er
ómissandi á okkar tímum
þegar sívaxandi áhersla er
lögö á fyrirbyggjandi heilsu-
gæslu og þekkingu á eigin
líkama. Bókin er í tveimur
hlutum:
Myndrænn hluti, 110 bls.
meö skýrum og vel geröum
litmyndum sem sýna gerö
og starfsemi líffæra.
Læknisfræöilegt oröasafn
meö tæplega 2000 upp-
sláttaroröum í stafrófsröö
og um 200 myndir. Bókin
fæst einnig án læknisfræöi-
lega oröasafnsins.
192 bls.
Örn og Örlygur
1.390 kr. en 875 kr. án oröa-
safnsins.
MÖRK OG SÆTIR SIGRAR
Sigmundur Ó. Steinarsson
Bókin er fyrsta bindi i bóka-
flokki um sögu íslensku
knattspyrnunnar. Byrjaö er
á sögu 1. deildarkeppninnar
1955. I bókinni er sagt frá
mörgum sögulegum atburö-
um frá árunum 1955-1963
og frá baráttunni um ís-
landsmeistaratitilinn 1985.
Mörg viötöl eru í bókinni og
þjálfarar meistaraliöa segja
frá leikmönnum sínum.
Meö þessari bók hefur veriö
lagöur hornsteinninn aö
sögu íslensku knattspyrn-
unnar. Baráttan um islands-
meistaratitilinn hófst 1912.
Deildaskiptingin var tekin
upp 1955. í þessari fyrstu
bók veröur byrjaö aö sparka
knettinum 1955 og saga 1.
deildarkeppninnar rakin í
máli og myndum. Sagt frá
úrslitum, markaskorurum,
eftirminnilegum atburöum
og skemmtilegum atvikum.
Margar fágætar myndir eru
í bókinni. Myndir sem aldrei
hafa sést áöur. Víöa er
komið viö. Knattspyrnuunn-
endur fá nú loksins tækifæri
til aö eiga sögu íslensku
knattspyrnunnar á einum
staö.
Bókin er í stóru broti. Prent-
uö á besta myndapappír.
208 bls.
Útg.: Sigmundur Ó. Stein-
arsson
Verð: 1.586 kr. m. sölusk.
ORÐ EINS
CirniuMftt cftir Bjitnt VilhjáimMton
OG
gcfir' fti t tilcfitt r.jfttigsaf’mí-IK lum
FORÐUM
Margrét Þorvaldsdóttir
Höfundur þessarar nýju
matreiöslubókar er Margrét
Þorvaldsdóttir, sem annast
hefur vikulegan þátt meö
sama nafni í Morgunblaö-
inu. Höfundur hefur dvalið
víöa erlendis og kynnst þar
matargerö og matarvenjum
ýmissa þjóöa. Sumar upp-
skriftirnar eru frumsamdar,
aörar af erlendum stofni,
en aölagaöar íslenskum
aöstæöum og innlendu hrá-
efni. Áhersla er lögö á aö
uppskriftirnar séu auðveld-
ar fyrir alla til matargerðar.
Gætt er hófs í hráefnis-
kostnaöi.
Bókin er prýdd litmynd-
um, sem Magnús Hjörleifs-
son tók.
Bókin er fyrir alla, konur
og karla.
112 blaðsíður.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verð: 994 kr. m. sölusk.
REYKJAVÍK FYRRITÍMAII
Árni Óla
Tvær af Reykjavíkurbókum
Árna Óla, Skuggsjá
Reykjavíkur og Horft á
Reykjavík, endurútgefnar í
einu bindi. Saga og sögu-
staðir veröa ríkir af lífi og
frá síöum bókanna gefur
sýn til fortíöar og framtíðar
— nútímamaöurinn öölast
nýjan skilning á höfuöborg
landsins og forverunum er
hana byggöu. Efni bókanna
er fróölegt, fjölbreytt og
skemmtilegt. Fjöldi mynda
frá Reykjavík fyrri tima og
af persónum, sem mótuöu
og settu svip á bæinn,
prýöa þessa vönduöu út-
gáfu.
582 blaðsíður.
Útg. Skuggsjá.
Verð: 2.750,00 kr. m. sölusk.
1)
ORÐ EINS OG FORDUM
Bjarni Vilhjálmsson
cand.-
mag.
Bókin er gefin út í tilefni
sjötugsafmælis Bjarna Vil-
hjálmssonar cand. mag., og
hefur aö geyma mikiö úrval
greina hans, meðal annars
um nýyröi Jónasar Hall-
grímssonar í Stjörnufræöi
Ursins, oröasmíö Siguröar
skólameistara, manntöl og
málfræöi, íslenska máls-
hætti og Þjóöskjalasafn ís-
lands 100 ára. ítarleg rita-
skrá fylgir.
320 blaðsíður.
Útg. Þjóðsaga.
Verð: 1.180 kr. m. sölusk.
RÉTTUR DAGSINS —
GÓMSÆTUR GÆÐAMATUR
M0RKIH
SKAGAMENN SKORUÐU
MÖRKIN — SEINNA BINDI
Jón Gunnlaugsson, Sig-
tryggur Sigtryggsson, Sig-
urður Sverrisson
Hér er á feröinni merkileg
og spennandi bók, þar sem
fjallaö er um frægasta
knattspyrnulió þessa lands.
I bókinni er rakin saga
knattspyrnunnar á Akranesi
1970—1984, en á því ári
uröu Skagamenn margfald-
ir meistarar, eins og reynd-
ar stundum fyrr. Bókin er
skrifuö á léttan og skemmti-
legan hátt. Fléttað er saman
frásögnum af spennandi
augnablikum og afdrifa-
ríkum. Þá eru í bókinni ný
viötöl viö atvinnumennina
Pétur Pétursson, Teit Þórð-
arson, Karl Þóröarson og
Sigurö Jónsson, auk fjölda
annarra þekktra knatt-
spyrnumanna og framá-
manna í þeirri grein.
I bókinni eru um 90 Ijós-
myndir.
256 blaðsíður.
Útg. Hörpuútgáfan.
Verð: 1.287 kr. með sölusk.
STARFSMANNA-
STJÓRNUN
| NAWGRtTGUOMU»0>OOTT»J
STARFSMANNA-
STJÓRNUN
Margrét Guömundsdóttir
Bókin starfsmannastjórnun
fjallar um skipulag starfs-
mannamála og verkstjórn í
fyrirtækjum og hvernig
haga beri slíkum málum
þannig aö fyrirtæki og
starfsmönnum vegni vel.
Ein brýnasta þörf flestra
fyrirtækja er aö þau hafi
sem færustu starfsfólki á
aö skipa og færni þess
nýtist sem best. Ekkert
fyrirtæki getur vænst þess
aö slíkt sé í lagi hjá því
nema starfsfólkiö sé ánægt
á vinnustaönum. Út frá því
sjónarmiöi er bókin Starfs-
mannastjórnun rituö.
158 blaösíður.
Almenna bókafélagiö.
875 kr. m. söluskatti.
TÖLUÐ ORÐ
Andrés Björnsson
Þetta eru áramótahugleiö-
ingar sem höfundur flutti í
útvarpi og sjónvarpi
1968—1984, þegar hann
var útvarpsstjóri.
219 blaðsíöur
Útg. Bókaútgáfa
Menning-
arsjóðs
Verö: 1125 kr. m. sölusk.
ULTIMA THULE, ISLAND —
FEUERINSEL AM POLAR-
KREIS.
Helfried Weyer og Matthías
Johannessen
Gullfalleg Islandsbók i Ijóö-
um og myndum. Tveir lista-
menn snúa bökum saman:
Þýski Ijósmyndarinn Weyer
og Matthias Johannessen
skáld. Litmyndir Weyers og
Ijóö Matthíasar á íslensku
og í þýskri túlkun Jóns
Laxdal meö formála eftir
Rolf Hádrich mynda eftir-
minnilega heild, þar sem
sérkennum islands er lýst
álistrænan hátt.
95 bls.
Almenna bókafélagið
kr. 750 m. sölusk.
VÍSNA
GÁTUK
fyrír fullorðna
eftir SIGURKARL STEFÁNSSON
VÍSNAGÁTUR
Sigurkarl Stefánsson fyrr-
um menntaskólakennari
Þetta er skemmtileg bók