Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 13

Morgunblaðið - 08.12.1985, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 B 13 sem þroskar mál og hugsun og svo er einnig til nokkurs aö vinna því verölaun eru í boöi fyrir réttar ráöningar á tíu gátum af þeim 157 sem í bókinni eru. Ráöning- ar viö hinar 147 er aö finna í bókinni. 48 bls. Örn og Örlygur 480 kr. m. sölusk. VÍKINGSLÆKJARÆTTII Pétur Zophoniasson Þetta er annaö bindiö í endurútgáfu á hinu mikla ættfræðiriti Péturs, niöjatali hjónanna Guöríöar Eyjólfs- dóttur og Bjarna Halldórs- sonar, hreppstjóra á Vík- ingslæk. i þessu bindi eru niöjar Höskulds, Brands, Eiríks, Lofts og Jóns eldra Bjarnasona. Fyrsta bindiö kom út 1983, en ætlunin er aö bindin veröi alls fimm. i þessu tfindi, eins og þvi fyrsta, eru fjölmargar mynd- ir af þeim sem í bókinni eru nefndir. 455 blaösíður, þar af 183 blaösíöur myndir. Útg. Skuggsjó. 1.300 kr. m. söluskatti. NORMAN VINCENT PEALE Vóröub íeiö tillíjshammgju OMx OaOMtOUH VÖRDUD LEIÐ TIL LÍFS- HAMINGJU Norman Vincent Peale Baldvin Þ. Kristjánsson þýddi. Þessi bók sannar okkur hvílíkum undraverö- um árangri má ná meö óbugandi bjartsýni, trú og jákvæöri hugsun. 286 bls. Örn og Örlygur 899 kr. m. sölusk. ÞURRBLÓMA- SKREYTINGAR Uffe Balslev blóma- skreytingameistari Bókin er öll prýdd hinum fegurstu myndum eftir Ragnar Th. Sigurösson. Þessi bók er leiöbeinandi fyrir fólk sem vill gera sínar eigin skreytingar. Útskýrt er hvernig hinar einstöku skreytingar eru settar sam- an og leiðbeint um efnisval og litsamsetningar. Sér- stakur kafli er um skreyting- ar úr íslenskum jurtum og annar um jóla- og kerta- skreytingar. 48 blaósíður Útg. Örn og Örlygur Verö: 690 kr. m. sölusk. ARNUNGAR Knud Ödegárd Heimir Pálsson þýddi. Arn- ungar er fyrsta skáldsagan í flokki sem greinir frá örlög- um drengs sem fengiö haföi nisti í arf eftir fööur sinn sem myrtur var af Eiríki blóööx. Höfundurinn er forstjóri Norræna hússins í Reykja- vík. 112 blaósíður. Útg. Örn og Örlygur. Verö: 690 kr. m. sölusk. BENNIOG VOPNASMYGLARARNIR Capt. W. E. Johns Ný Bennabók 160 blaðsíöur. Útg. Bókhlaöan h.f. Verö: 594 kr. m. sölusk. DEPILL FER AD SOFA Eric Hill Buslubók, sem börnin geta haft í baöi og sundi. Mjúk plastbók, 15x15 cm aö stærö, meö skýrum mynd- um og stuttum texta. 8 blaðsíöur. Útg. Bókaforlag Odds Björnssonar. Veró: 181,25 m. sölusk. Depill fer ad DEPILL FER AD BUSLA Eric Hill Buslubók, sem börnin geta haft meö í sund og baö. Mjúk plastbók, sem má hnoöast allavega meö, meö skýrum myndum og texta. Stærö 15x15 cm. 8 blaósíóur. Útg. Bókaforlag Odds Björnssonar. Verö: 181,25 m. sölusk. DÓSASTRÁKURINN Christine Nöstlinger Frú Berta fær dag nokkurn stóran pakka meö póstin- um. i honum er niöursuðu- dós og upp úr henni sprett- ur drengur. Þaö er Konráö, sjö ára, verksmiöjufram- leiddur og óskabarn allra foreldra, prúöur og hlýöinn. Raunar alltof hlýðinn aö mati frú Bertu. Dósastrákurinn er leiftr- andi fjörug barnasaga, sögö af næmum skilningi á draumum og tilfinningum barna. Höfundurinn hefur hlotið virtustu verölaun þýskumælandi þjóöa fyrir barnasögur, Þýsku barna- og unglingaverðlaunin. 128 blaðsíöur Útg. Forlagiö Verö: 588 kr. m. sölusk. VAir.ARtX* Í.GU.V.VJN FERJUÞULUR — RÍM VIÐ BLÁASTRÖND Valgaröur Egilsson — Guömundur Thoroddsen myndskreytti Þulan hefur ávallt veriö vinsælt Ijóöform hér óháö aldri lesandans og tíma. Valgaröur Egilsson vekur hana hér upp og segir frá ferö meö Akraborginni frá Reykjavík til Akraness og því sem hann sér á leiöinni utanborös og innan. Listi- lega geröar og kátlegar þulur sem njóta sín vel meö fögrum myndskreytingum hins unga listamanns Guö- mundar Thoroddsens. Góö skemmtun jafnt ungum sem öldnum. 39 blaösíöur. Útg. Almenna bókafélagið. Verö: 500,00 kr. m. sölusk. GABRIELLA í PORTÚGAL, DÁLÍTIL FERÐASAGA Sveinn Einarsson, myndir eftir Baltasar. Gabríella er sex ára og fer með foreldrum sínum í feröalag til Portúgal. Hún er lifleg stelpa og sér hlut- ina með sinum augum og hefur á þeim ákveönar skoöanir. Skemmtileg bók um skemmtilega stelpu í skemmtilegu feröalagi. 62 blaösíður. Myndskreytt Útg. Almenna bókafélagið Veró: 625.00 m. söluskatti GETTU NÚI Siguröur Helgason Gettu nú! er spennandi, þroskandi og bráöskemmti- leg spurningabók fyrir unga sem aldna. Þetta er sjö- unda bókin i flokki Tóm- stundabóka Vöku, en sá bókaflokkur hefur notiö geysimikilla vinsælda. í Gettu nú! eru spurningar úr öllum áttum og heims- hornum, spurt um menn og málefni, landafræði, nátt- úrufræöi, popp, íþróttir og sagnfræóikunnáttan könn- uö. Bókina prýðir fjöldi skemmtilegra teikninga eftir Þorstein Eggertsson. Útg. Vaka — Helgafell. Verö: 695 kr. m. sölusk. GLAUMBÆINGAR SAMIR VIÐ SIG Guöjón Sveinsson Þetta er 4. og síöasta bókin um Glaumbæingana. Þær hafa sérstööu meðal ís- lenskra barna- og unglinga- bóka og lýsa nútímalífi í íslenskri sveit. Þótt efniö sé sett fram á gamansaman hátt býr djúp alvara aö baki. Söguþráóurinn í þess- ari bók hefst viö lok slátur- tíöar og endar á vorverkun- um. Hefur þá öllu árinu í sveit verið lýst í bókunum fjórum. þetta er 16. bók Guöjóns Sveinssonar, sem hefur hlotiö margháttaöa viöurkenningu fyrir verk sín og unniö til verðlauna. 136 blaösíöur Útg. Bókaforlag Odds Björnssonar Verö: 675 kr. m. sölusk. Heimsinclabók dvranna HEIMSMET ABÓK DÝRANNA Anetta Tison og Talus Taylor Óskar Ingimarsson þýddi. Hvaö dýr er fljótast? Stærst? Mest hægfara? Meö lengstu tennurnar? A mestu dýpi? Meö lengstu fjaörirnar? Þetta er einstæó bók fyrir alla aldursflokka. Öll litprentuð og í stóru broti. Litmyndir i réttum hlutföllum af öllum dýrunum. 93 bls. Örn og Örlygur 995 kr. m. sölusk. JÓLAUÓS SÍGILDAR JÓI ASCX.UR JÓLALJÓS SÍGILDAR JÓLASÖGUR Margir, íslenskir og erlendir I bókinni eru sígildar jóla- sögur og ævintýri um jólin. Úrval þess helsta sem birst hefur af slíku efni á íslensku. Sumar sögurnar eru góðvin- ir úr æsku ömmu og afa og pabba og mömmu, aörar eru fáum kunnar. Bókin er prýdd listaverkum eftir Snorra Svein Friöriksson. Myndir hans flytja meö sér helgiblæ jólanna og gera bókina einstæða. Jólaljós á erindi til lesenda á öllum aldri og lætur engann ósnort- inn. 112 blaðsíöur. Útg. Örn og Örlygur. Verö 790 kr. m. sölusk. K AST AL ADR AUGURINN Roger LeLoup Fyrsta bókin í nýjum teikni- myndasöguflokki um Yoko Tsuno sem allt veit um tækni og vísindi. Yoko er á ferö um Skotland og gistir í gömlum kastala. Eitthvaö vafasamt er á seyöi, draug- ur gengur Ijósum logum. Yoko neitar aö trúa á yfir- náttúrleg fyrirbæri enda kemur í Ijós aö brögö eru í tafli. Er veriö aö hylma yfirglæp? 46 blaösíöur Útg. Forlagiö Verö: 300 kr. m. sölusk. C.S.LEWIS KasplaN KomJUQSSOn KASPÍAN KONUNGSSON C.S. Lewis, Kristín R. Thorlacius þýddi Borgarastyrjöld geisar í töfralandinu Narníu milli valdaræningjans Mírasar og dverganna og dýranna. Pét- ur, Súsanna, Játvaröur og Lúsía eru kölluö þangaö, til þess aö koma iagi á hlutina. Kaspían konungs- son er ein hinna heims- frægu ævintýrabóka C.S. Lewis. Spennandi lestur ungum sem öldnumt 224 blaösíöur með fjölda mynda. Útg. Almenna bókafélagiö. Verö: 675,00 kr. m. sölusk. KALLI SEGIR FRÁ Birgit Ginnerup Kalli segir frá er 15. bókin í bókaflokknum Skemmti- legu smábarnabækurnar, sem eru vinsælustu bæk- urnar fyrir byrjendur, sem til eru á bokamarkaöinum, enda valdar og íslenskaöar af hinum færustu skóla- mönnum. Þær eru prentaö- ar í mörgum litum og myndir á hverri opnu. Sumar þeirra hafa komið út í 40 ár og eru alltaf sem nýjar. í vor komu út í nýrri útgáfu Blá kannan og Græni hatturinn. í fyrra Stubbur og Bangsi litli. Skyldi nokkur íslendingur vera til, sem ekki kannast viö þessar bækur.? 32 bls. Bókaútgéfan Björk 75 kr. m. sölusk. S'/œí.V/T/y/AVA Kári litli i sveit KÁRILITLI í SVEIT Stefán Júlíusson — Myndir: Halldór Pétursson Kári litli í sveit er þriöja og síöasta bindiö í sagnaflokki Stefáns um snáöann Kára, fjölskyldu hans og félaga, aö ógleymdum trúnaöarvin- inum Lappa. Kára-bækurnar hafa not- iö einstakra vinsælda og selst upp hvaö eftir annaö. Höfundur hefur hlotiö ein- róma lof gagnrýnenda fyrir þessar bækur sem hann samdi ungur kennari „vegna barnanna sinna, með börn- unum sínum og handa börn- unum sinum". Kári litli i sveit er sann- kallað listaverk i máli Stef- áns og myndum Halldórs — Sígild sagnaperla. 168 blaösíöur. Útg. Æskan. Verö: 690 kr. m. sölusk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.