Alþýðublaðið - 26.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1932, Blaðsíða 4
4 &fcí»9 ÐQB1ÉÐI0 larst|ómaiiniiar einnar, en ekki hjá borgarstjóra, og að bæjarstjórnin á að haga sér par eftir. En Jakob Möller tók sér fyrir hendur að Beyna að verja pá óhæfilegu að- íerð að afsala nokkru af fjár- veitingavaldi bæjarstjórnax í Bendur borgarstjóra og nota þá Bðferð til þess að skjótast undan Bukinni fjárvéiitingu til atvinnu- bóta. íhaldsmenn vildu lækka fjár- veitinguna til Jóns Porsteinssonar leikfimikennara, til fimleikakenslu Barna innani skólaskyld ual durs, úr 1800 kr. í 1000 kr,., en sú til- laga peirra féll með eins atkvæðis *nun. — Ef tiliögur Alþýðuflokksins heföu allar verið sampyktar, pá Befði áætlunin hækkað um að eins 215 pús. kr. auk dýrtíðarupp- bótarmismunarinis, eöa alls h. u. b. 250 pús. kr., pví að pótt tiiiögurn- Br hljóðuðu um hærri upphæð, pá komu á móti tekjuliðir, sem ihaldið dró und-an. — Ef Alpýðu- flokkstiJlögurnar hefðu allar verið sampyktar, pá hefði niðurjöfnun- arupphæðin orðið hin sama nú Og síðastliðið ár. Ben-ti Sigurður Jónasison á, að samt hefði mátt iækka útsvör peirra, sam hafa orðið sériega illa úti í ár, án pess að útsvör hækkuðu, önnur en þau, sem lögð eru á eignir, með pví að ganga lengra á peirri braut, sem fyrst hefir verið tekin upp síðan íhaldisflokkurinn varð i minnihluta í niðurjöfnunar- nefndinni, að leggja svo nokkru nemi á eignir. Ihaldið vi-il fara hin-a leiðina: Skera niður allar verklegar fram- kvæmdir og menningar-fjárveit- jngar, lofa atvinnuleysinu að mergsjúga a-lpýðuna, gera kyrr- stöðuna og framkvæmdaleysið í bæjarfélaginu að stefnunmrki, — til pess að hlífa eignamönnunum við réttmætum útsvörum. Um daginn og veginn „Falinn eldur. Orka leyst úr læðdngi" heitir uppeldiserindi eftir Pétur Siguxðs- son, sem er nýkomiið út. Er par lögð áherzla á mátt mannsnugans, að sá, sem vill gera vel og Lætur ekki örðugleikana sér fyrir brjósti brenna, hann getur oft afrtekað medru en nokkur hefði um hann spáð, til pess að gera mennina betri og beiminn vistiiegfri,1. O. Ellingsen auglýsk hér í blaðinu í dag ýmfe konar fatnað fyrir sjómenn og verkamenn. Verziun O- EJJing- sens er pekt að pví að selja góð- ar vörur og sýna sjómönnum og verkamönnum sanngiirni í við- skiftum. Verzlun O. Ellingsens hefir sömuleiðis sýnt blaði verka- lýðsins fulla viðsJdftasanngimi, og er pví ekld nema sjálfsagt; að verkamenn og sjómienn beini við- skiftum sínum pangað. Öll við- sld/fti Alpýðufólksins tii peirra, sem skifta við Alpýðublaðið! Sjómannafélag Reykjavikur. Aðalfundur félagsins verður i kvöJd í G.-T.-húsinu við Templ- arasund. Hefst hann kl. 8. Fund- urinn er að edns fyrir féiagsmienn. Fjölmennið, félagar, og komið réttstundis til fundarins. Verkakvennafélagið „Framsókn" heidur aðalfund sinn í kvöld kl. 8Va í alpýðuhúsinu Iðnó, uppi. Þes.s er vænst, að félagskonur sæki fundinn vel. Þjónafélagið. Matsveina- og vertingapjóna-fé- lag íslands heldur fund í nótt í veiitingahúsinu „Minni Borg“. Hefst fundurinn á miðnætti. Sigurður Pétursson heitir maðurinn, sem brotist hefiir til valda innan útgerðar- miannafélagsiinis hér í Kefliavík, án pess að vera kosinn til nokkurra starfa, og stjórnar hann deiiunni. Var hann fyririiði í aðförimii að Axel Björnsisyni, gekk fyrstur upp stjórnarráöströppurnar er ofbeld- ismennirnir gen-gu á J-ónasarfund, réðiist með ofbeidi inn á verk- lýðsfélag-sfundmn og hefir verið íralvkastur í að eggja stéttarbræð- ur sína hér tiil ofbeldisv-erka og lífiátshótana við verkamenn. Mað- ur pessi viröist hafa að miestu kúgað undir sig vilja friðsamarj og réttsýnni útvegsmann-a í Keflavík, og er nú komið upp hvað pað er, sem hefir valdið pessu. Auk pessi, sem Sigurður piessii er ópverramaður liinn mesti, kvað hann vera á hvínandi hausn- um og ekki sjá fram á pað, að hann geti g-ert út á komandi ver- tíð. Hefir pví tiligangur hans veriö sá í útgerðarmannafé'laginu, að reyna að skapa vandræði fyrir útvegsmenn og láta pá verð-a jafnilia stadda og hann er nú í ^vertíðarbyrjun. Mun honum og ta-kast petta ef pessu heldux á- fram. Úfgerðwmaður í Keflavik. ,Hulda“ seglalaus. Vélbáturinn „Hulda“, sem fórst, var með engin segl undi-rslegin, og hreppstjórinn í Keflavík skrá- settiá báti-nn daginn eftir að hann fórst. F. U. J. hélt fund í gærkveld'ij í alpýðu- húsinu Fðnó. Var hann vei sóttur prátt fyrir óveðrið. Jón Bald- vins-son flutti erindi á fundinum, sem gerður var að góður rómur.. Sampykt var ályktun út af Kefia- víkurdeilunni og ávarp tii æsku- lýðsins, er hvorttveggja birtiist á öðrum stað hér í blaðin-u. Fjórir 'nýir félagar gengu í félagið. Heilsufarsfréttir. (Frá sktifstofu l'andlæknisins.) Vikuna 10.—16, p. m. veiktust hér vetrarfrakkar. Ágætt úrval. — Lægst verð í SofffufeúS. í Reykjavík af kvefsótt 155, af háisbólgu 75, af iðrakvefi 18, af kveflungn-abólgu 3, af „imflúenzu" munnbölgu, stingsótt og taksiótt 2 af hverrii. Mannalát 6 pá viku. Hallgrímur Þórarinsson á Ketilsistöðum á Völlum við Lagarfljót skrifar í síðasta biað „Tímans“ skammiagrei-n til Jönas- ar Guðmundssonar á Norðfirði, ritstjóra „ J-afna ðarmannsins ‘ ‘. Sumt í grein pessari! mininir ó- neitanlega á ræðu, sem nágmnni Hallgríms, annar stórbóndi-, flutti eitt sinn á skógarsamkomu, par sem hann gaf áheyrendum sínum heiiræ-ði', sem efniíð' í var á pessa leiö: Varist að breyta eftir prest- unum, en ykkur er óhætt að br-eyta eftir Kristi og mér, — pví að ég byrjaði með lítið, en nú á ég nóg. — Rétt eins og Kristur hefði, aðaliega haft pað sér til á- gætis að vera lægiinn á að græða fé(!) Kunnugur. Blindraviuafélag íslands. E:n,s og skýrt var frá í blaðinu í gær var félag tiil hjálpar blind- um möinnum stofnað á sunnudag- in-n var. Áskriftalistar fyrir pá, sem vil-ja gerast féiagsmenn, liggja í bókaverzlun, Eggerts Briiem, bókaverzi-un Sigfúsar Ey- mundssonar, í Köirfugerðiinni og í afgreiðslu Álafoss. Lágmarks- ársgjald er 2 kr. Al-lir, sem viija vexða bliindum mönnum að liði, ættu að ganga í félagiö. Mwa® ©r að fréfta? Nœlurlœkntr er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimann-astíg 7, sími 1604. ísfiskssala. „Draupnir" og „Þór- ólfur" munn. hafa selt afla sinn í gær, en ófrétt um v-erði-ð. tslenzka krónan er í dag í 57,61 gullaurum. Útflutntngur ísfiskjar. Togarinn „Sindri" fór í nótt tiil ísafjarðar og tekur par fisk tl útflutnings. Biladir iiti-ls háttar komu hing- að enskur línuveiðari I gærkveldii og enskur togari í morgun. Vedrid. Kl. 8 í miorgun var 8 stiga hiiti í Reykjavík. Útlit á Suðvestur- og Vestur4andi: All- hvöss sunnanátt. Regn. thaldsritstjóri nokkur í Danr ni-örku, Stampe að nafni, varð nýJega uppvís að víxilfö'lsun. Hafði hann falisað víxia fyriir 50 púsundir króna. Peningana n-otaði hann tiil pess að borga með spiila- skuldir. Skfalafdlsanir í Norngi. Fyrri hluta pesisa má-naðar var s,tór- bóndi nokkur í Upplöndum í Nlon- egi t-ekinn fastur fyrir að hafa fa-lsað skjö'l sér í hag, siam voru viðvíkjandi stórum arfi. Fermingarbörfi dómkirkjusafn- aðarins eru beðin að komia til viðtaiis í ikirkjuna, — fermingar- börn séra Bjarna Jónssonar á morgun kl.. 5 síðd. og séra Frið- riks HaiLlgrímssonar á fimtudag- inn kl. 5 síðdegiis. Bandalag íslenzkra skáta hefir tilkynt FB. eftirfarandi': Stjórn Bandalags íslenzkra skáta hefir borist umboð'sbréf frá norsika skátabandal-aginu um pátttöku í 6. landsmótinu, sem haidið verð- ur hjá Mand-al dagana 6.—13. júlí n. k. Gj-ald fyrir pátttakendur er 14 kr. norskar, auk ferðakostniað- ar til Nonegs. — Einnig hefir stjórn B. 1. S. bori-st bréf um pátttöku í skátamóti-, sem háldið verður nálægt Haag í Hol-landi frá 2.—12. ágúst næstk.' Gjald auk ferðakostnaðar er 30—35 gyllini. — Þeir íslenzkir s-kátar, sem hafa í hyggju að fara á mót pessi, skulu tilkynna pað B. í. S. í /Síð- asta lagi fyriir 15. marz n. k. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.