Alþýðublaðið - 06.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1932, Blaðsíða 4
' # Kotrcskni. Framtalsfrestur. Börn, sem snemma eru fullorðn- isleg, kallast kotroskin. Er pað dæmt eftir framkomu peirra eða tali ef pað virðist fullorðnislegra en pau hafa aldur til. Kot er fornt orð : tungum nor- rænna manna og er á Engilsax- nesku cot, er pýðir Iítið herbergi eða einbýli. — Það finnst enn í norsku sveitamáli um smábýli í Norður-Noregi, einkum í bygðum Lappa, er Norðmenn kalla Finna. Hjá oss hefir pað alla tíð pýtt: einbýli, afbýli, smábýli. Af pessu kytra, sem er pö enn minna en kot og enska smáhúsa- eða sum- arbýla-nafníð Cottage, sem er haft um strjál, einstök hús kringum borgir og baðstaði. Það hefir verið einmanalegt á firnum öldurn í kotunum og börn- in, sem par ólust upp, urðu pví kot-roskin. En hvað er nú pað? Roskinn pýðir: ráðsettur, ráð- snjall, ráðsvinnur og máske ráð- ríkur. Ég held pví að stofninn sé ráð og ráðskur, ráðskinn eða rásk- ur og ráskinn hafi orðið roskinn- Ráskinn er til og haft um ráðrík- ann*), svo ekki er að efa um skyldleika pessara orða. Kot-roskin voru börnin, sem sömdu sig eftir peim fáu mann- eskjum, sem pau höfðu átt kost á að kynnast í kotinu og Iæra fram- ferði af, sem voru alvarlegt, að- gœtið og jafnvel tortryggið full- orðið eða aldrað fólk, í sveitum tala rnenn um roskið fé til aðgreiningar frá lömbum og veturgömlu. Roskið kjöt er pálíka kjötið af roskna fénu. Þessi not- kun orðsins er máske ekki beint að ráð-vitzku runnið, heldur leitt af fullorðnisaldrinum, roskinn, manna á rneðal. Heyrt hefi ég smalamann segja um gamalroliu, að „ hún or orðín ráðsett og reynd sú gamla“, og var pað líka orð að sönnu, eftir útliti að dæma. P. Um daginift ©g veginn fj J* JÁ i Uv i >> i-.Ai. A fi SVAVA NR. 23. Fundur á morg- un byrjar k!. 1. Verið stundvis! Æskufélagar skemta með Ieik. Reykjavíkurbréf eftir ritstjóf a „Storms" með venju- legu sniði verður væntanlega eitt af pví, sem „Morgunblaðið" „gæð- ir“ lesendum sínum á á morgun, vegna pess að pá er sunnudagur. G. 1 mötuneyti saf naðanna borðuðu í dag 92 fuilorðnir, 60 börn. *) Rúskinn er austfirzka, pýðir drjúgur og sjálfur sér nógur; borgin- mannlegur. P. tii tekju- og eignar-skatts í Reykjavík rennur út kJ. 12 á mið- nættii annað kvöld. Er mönnum bent á auglýsimgu, er hér stóð í blaðinu í gær utn viðurlög, er framtalið er ekki gefi-ð. „Dagsbrún“. • Fundur í kvöld kl. 8 f templ- arasalnum viið Bröttugötu. Fund- armál: Næturvinna við nýjan fisk. — Vinnudeilur. — Félagar sýni skírteini við innganginn. — Fjöl- mennið, félagar! Söngskemtun hald-a Benedikt Elfar og Einar Markan á morgun k'l. 3 í Gamla Bíó. Syngja peir bæði tvísöngva og einsöngva. Útvarpið hefir tekið upp pá nýbneytni að útvarpa tilkynnmgum alrncnns eðlis fyrir einstaka menn og stofnanir. Er tilkynningunum út- varpað kl. 12,15 á virkurn dög- um, en kl. 3,30 á helgum dögum. Áttræð verður í dag Anna Guðmunds- dóttir, Bergstaðástræt: 28 A. Kspranto-fféítir. Á síðastliðnu ári lét ríkisstjörnin danska setja esperantoteksta á kvikmynd af Danmörku. Mynd pessi lýsir danskri menningu og náttúrufegurð. Hefir hún verið sýnd við ágætan orðstír víðs vegar um Evrópu. Félag hefir verið stofnað i Eng- landi, er gengst fyrir útgáfu vísinda- rita á esperanto. í öllum menningarlöndum er esperanto kent í útvarp eða varp- að er út ræðum og fréttum á esperanto. í Japan læra nú t. d, 30 púsund manns esperanto með pessurn hætti. í vetur læra 1000 manns esper- anto í Svípjóð með bréflegri kenslu. í lestraflokkum mentafélags sænskra verkamanna læra nú prisvar sinnum fleiri esperanto en ensku. Esperanto hefir verið gert að reglulegri kenslugrein við háskól- ann í Liverpool. Mentafélag fasista á Ífalíu hefir esperanto á kensluskrá sinni með- al annara útlendra mála, sem kend eru á vegum félagsins. Á síðastliðnu sumri gekst skáta- hringur í Budapest fyrir tjaldbúða- samkomu skáta. í samkomu pess- ari tóku pátt 70 skátar úr 5 lönd- um, er allir töluðu esperanto. Hringurinn biður nú skátablöð um allan heim að birta eftirfarandi ; skorun: „Skátar, lærið esperanto og notið pað framvegis á tjaldbúða- sarnkomum vorum og skrifist" á við oss á esperanto! Það er mjög Áaætí úrval. Lægst verð í Soffiabáð. áríðandi, að skátar peir, sem búa sig undir pátttöku í hinu mikia heimsmóti skáta, er haldið verður i Ungverjalandi 1933, hafi pá lært esperanto og noti pað. Vér leiðbeinum útlendum esper- antistum. Tilkynnið oss fyrirfram komu yðar. Fundir á mánudags- kvöldum frá kl. 6—7. Hungara skolta Esperanto-Rondo, Buda-pest V, Nagy Sandor-u. 6, Hungarujo". Iiw®§ ©i* a® frétta? Skemtifundur verður haldinn i kvöld i fundarhúsi U, M. F. Vel- vakandi á Laugavegi 1. Húsið verður allt tekið til afnota, og er pví rúm fyrir um 150 manns. Aðgöngumiðar .verða seldir í dag i Körfugerðinnr á Skólavörðustíg 3. Hjálprœðisherinn. Samkomur á morgun: Helgunarsamkoma kl. 101/2 árd., sunnudagasköli kl. 2. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8. J. Spencer talar. Lúðraflokkurinn og streAgja- sveitin aðstoða. Allir velkomnir. Otvarpið á morgun. Kl. 10,40: Veðurfregnir. KI. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.) Kl. 15,30: Ti-lkynná-n.gar. Hljóml-eiíkar. Fritti-r. Kl. 18,40: Barnatími (séra Friðrik Hallgrímsson). Kl. 19,15: S ö n g vélarhl j óml-eikar. Kl. 19,30: Veðurfregnir. KL 19,35: Erindi: Minningar frá Möðruvöilium (Guðrn. Friðjónsson). KL 20: Fréttir. KL 20,15: Ópera (yerdi). Slðan danzlög til miðnættis. Messað v-erður í frí-kirkjunnái i Hafnarfirói id. 2 á morgun. Samkomur. V-egna vaxandá að- sóknar verða samkömur á Njáls- götu 1 hv-ert kvöld næstu viku kL 8 e. nr. Margir ræðumenn. Allir velkomnir. Ármann Eyj-ólfs- son. Nœiurlœknir er í nótt Bragi- Ól- afsson, Laufásvegi 49, simi 2274, og aðr-a nótt Kristinn Bjamason, Stýrim-annastíg 7, sími 1604. Nœturvörður er næstu viiku í lyfjabúð Laugaveg-ar og Ingólfs- lyfjabúð. tslenzka krónan er í dag í 58,06 gullaurum. Leigulóðir fengu á pesstum stöðum, með samþykt b-æjar- ptjórnar í gær, samkvæmt tillög- um fasteignanefndar: Si-gurður Is- leifsson og Helgi SigurÖsis-on 1-óð- ina Barónsstíg 61, Guðjón Sig- j urðsson og Árná Odds-s-on lóð- ina Bar-ónsistíg 63, Sigurjón Ei- Spariðpeninga Forðisí ópæg- indi. Munið pví eftir að vant- ykkur ruður í glugga, hringið í síina 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Lejrndarmáiið 3,69. — Meistarapjófurinn 3,00. — Cirkusdrengrarims 4,00. — AS öllia hjarta 3,90. — Flóttamennirnir 4,20 — Marrjrét Sagra 3,60. — t ðrlagafjðtrum 3,60. — Græuahafseyfan 3,30. — Verðistniðjueigandism 3,15 — Dsktor Sehæfer 1,00. — Draugagyílð 0,75, — og margar SleÍFl ágætar siigu- toækísr með gjuSverði f toókatoúðlnni á Laugavegi 68. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentam svo sem erílijóo, aö- göngumiða, kvittanií, reikninga, bxéi o. s, frv„ og afgreiöis vinnuna fljótt og vil réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. ríksson lóðina Eiríksgötu 9 og Jón Eyvinds-son lóðiina Eiríksigötu 11. Lóðirnar eru leiigðar með þ-eim skfflmála, að byrjað v-erði að byggj-a á þeim fyrir 1. maí n. k. Veðrið. Hiti 7—3 stig. Otlit á Suðvesturliandi: Stinningskaldi á sunnan eða suðv-estan.. Skúnr. Salaban n-efnást miáður no-Ickur, sem töluvert hefúir borið á meðal ÞjóðVerja undanfarið. Kalílaði hann sáig doktor og skrifaði ýmisar merkiar bækur um lögfræði. Var ‘hann í mjög miklu áliti, og kom þ-að því eins og þruma úr heið- skýru lofti, er lögreglan upp- ljóstraði því nýlega, að Salaban væri hinn miiikli peningafal-sari, semi hún hafði; 1-eitað að undan fari-ð. V-ar nú fari-ð að rannsaka fortíð h-ans, en það veittist ekki létt, þvi engrinn veit hver hann er -eða hvaðan hann kom. j Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ólafur Friðriksson. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.