Alþýðublaðið - 10.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.02.1932, Blaðsíða 2
s alpvwoblaðið Þeir, sem svfkja skyldur sfnar. Dómurum landsins er falið veg- tegt starf. Þeictn ber að þjóna rétt- ketinu, gæta þesis, að eiigi sé gengið á rétt hinna snauðu og varna yfirgangi ofsto n amannanna. Þetta er merkilegt starf og ekki án ábyrgðar. Helgasta skylda aómaTanna er að þjóna réttlæt- kiu. Bregðist þeir þeirri skyldu, hafa þeir drýgt höfuðsiök. Þegar vitnaðist um hina síðari Keflavikurför Magnúsar Jómsson- ar bæjarfógeta í Hafnarfirði, mun mörgum hafa orðið þungt í jsjkapi' Mestu stillingarmienn og gætnuste innan alþýðusamtakanna urðu stórorðir. Réttlætistilfinning þeirra sagði þeim, að nú hefðu yfirvöld- in og dómstölarnir snúist á siveif ofbeldis- og ráns-mannanna. Ann- aðhvort væru lög og réttarreglur á islandi einstæðar í siinni röð eða þá, að sú óhamingja hefði bent íslenzka þjóðfélagið, að þjónn réttlætiisins hefði svikið æðstu skyldu sína. Og það skyldi engan undra, þó margir hugsi þannig. Fróomtu löfjjrœoingar pekkja engin dœmi pessara úrskuroa hér í úlju. Þeir þekkja engin dæmi þesis;, að fó- getaréttur hafi; x eonu skyndi úr- skurðað atvinnurekendum sjállf- dæmí og sjálftöku í vmnudei'lu. Þeár þekkja engi-n dæmá þesis,, að ófyrirleitinn og illræmdur „prökúrator" hafi tekið einn af elztu dómurum landsiinis, flutt ptrnnn í eimkabifreiö sinni til stað- anins, þar seim vinnudeilan var, og látiið hann á eiinjji augnabli'ki, án nokkurs málflutnimgs né nokk- urra réttra upplýsinga, kveða upp úrskurð um það, að mannræn- fangi úrskurði fógeti gegn xuót- mælum skipstjóra, að fram skuli fara gjörð, er bakað getur eág- endum og útgerðarmönnum skips- ius tuga eða jafnvel hundrað þús- undia tjón og það án þesis, að gjörðarbeiðandi sietji nokkra tryggingu fyriir þesisu athæfi sínu. Eða hvers viirði myndi eigendum skipsins „Kongshaug“ vera skaða- bótakrafa á Keflavíkurhrepp eða Magnús Jónsson bæjarfógeta? Þeir þekkja engin d,æmi þesis, að dómari beiti valdi sínu að ó- rannsökuðu og ranglega upplýstu máli til þessi að fremja þá dóim- araóhæfu, er vakið getur utan- ríkisdeiilur. Og svo er eitt enn. Visisi dóm- arinn ekki það, er allir vita, siemi sem nokkuð þ-ekkja tiil atburða siðuistu daga, að það var alls ekki Keflavíkurhreppur, er raun- verulega átti saltfarmmn í „Kongshaug“, heldur h.f. „Kveld- úlfur“, sem notar sviknu sildar- málin? Og hvar hafði Keflavik- urhreppsinefnd fiengið leyfi ti! sialtfarmskaupia? Og hvar hafði hreppsnefndin fengið heimild til að ábyrgjast fógetagjörð, sem skiapað getur stórfélda skaða- bótaskyldu. Myndi ekki dómiaranum í Hafín- arfirði hafa verið nær að athuga þesisi almennu undiTstöðuatriði, áður en hann framdi gerræði sitt eftir kröfu eð;a skiipun Olaessens? Gerræðisúrskurðuriinn í Kefla- vík er áreiðanilega ömurlegt eins- dæmi. Og emisdæmin eru verst. ÖM alþýða þessa lands gerir þá ákveðnu kröfu, að þetta sorglega dæmi íslenzks réttarfars geti ekki ángjarnir í Keflavík mættu gegn ; endurtekið sig. Hún gerir þær viija sMpstjóra og skápshafnar • kröfur, að þeir, sem svíkja skyld- taka vörur úr útíendu stópi og ' ur sinar, taki' afleiðingunum. leggja þær á land. Þeir þekkja ! n. n. engiu dæmi þess, að í 'einu vet- | Frá sléifflia'ianaSélagsSiuBdimniiB f gærkveMi, Á fundi Sjömannafélags Reykjavíkur í gærkveldi vorii þessar tilLögur samþyktar: Þar sem litlar líkur eru á því, að samningar takist sem stend- ur við félag ísi. línuveiðaraeig- enda, þá samþykkir Sjómanna- félag Rvíkur að heimila fékigs- niönnum að lögskrást fyrir það kaup og kjör, er fólust í fyrra árs samningi við línuveiðaraeig- endur. Einnig s-amþykkir félagið, að kaupgjald á línugufuskipum, er stunda ísfiskiveiðar eða ein- göngu eru notuð t-il flutniinga á jsfiski til útlanda, sé: Hásetar: Kr. 250,00 á mánuði og 'frítt fæði. Matsvemar: Kr. 300,00 á mán- uði og frítt fæði. Aðstoðarmáðuir í vél: Kr. 450,00 á mánuði og fæði sig. Auk þesis fái hásetar, matsiveiin- ar og aðstoðarmenn í vél lifrar- þó-knun úr fiskí, sem veiðist, er reiknast kr. 28,50 pr. fat (165 lítrar), á þeiim s-kipum, er ísfisk- veiðar stunda. Sjómannafélag Rieykjavíkur' tel- ur, eins og nú standa sakir, mjög varhugavert, að félagsmenn taki á leigu línubáta tiil þorsikvei'ða einna, meðan á samnlingú'm stend- ur, enda er félagsmönnum skyit að gera engan leiigusam'niing, nema samþykki félagsms e'ða stjórnar þess sé fengið. Efnahagur Reykjavikur. Á síðasta bæjarstjórnarfundx voru lag'ðiir fram til úrskurðar reáikningar bæjarsjóðs Reykjavík- ur fyrir árið 1930. Reikningun- um fylgdi 'efnahagsreikniingur bæjarius fyrir sama ár. Út a:f þessum rei'kningum fóru fram nokkrar uniræður uau fjárhag bæj-arins. Fer hér á eftir örstuttur útdráttur úr ræðu frummælanda. Steján Jóh. Stefánsson: Efna- hagsreiikningur Reykjavíkurkaup- staðar 31. dezember 1930 er þes;s verður, að um hann sé farilð nokkrum orðum. Þar eru meðal annai's taldar upp sem eignir bæj- arins: Þvottalaiigarniar á- samt borholum . kr. 166 151,09 Holræsi .......-— 448,000,00 Púkklagðax og malbiikaðar göt- ur . . . . . . — 1095 000,00 Ekki veit ég, hversu milkilis virði þessar „borboIur“ kunna að vera, en ólíklegt þyMir mér, að hægt væri að selja þær háu verði. Sama og ekki síður má segja um malbikuðu göturnar. Hér er ekki að eims um algerlega óarðber- andi eignir að ræða, heldur eru það eimnig eignir, er tæplega hafa nokkurt s ölugiildiii. Og margt fieira rnætti telja, sem á efnahagsreiikn- iugi þesisum er talið sem eign bæjarins, virt háu verði. Og það mun vart vafa undirorpið, að slík- ir efnahagsreikniugar sem þesisir þættu engiu fyrirmynd, ef siamd- ir væru af einstaklingum eða fé- lögum. I þvi sambandi rná og biendia á það, aö verðmæti margra eáignanna virðist vera sett alveg út í bláirnn. Þannig eru sumiar fasteignir taldar fasteignamats- verði og aðrar meö kostnaðar- verði eða kaupverði og enn aðrar mieð einhverju mati borgarstjóra, t. d. Austurvöllur (5000 kr.) og Skólavarðan (1000 kt ). Yfiirleitt er efnahagsrieáiknxinigurdnn allur mjög ófullikomi'nn og óábyggiileg- ur og til lítils sómia fyrir höfuð- stað landsins. En það verður að 1 Reykjavík er skuldlaus < 1 Hafnarficrði - — Á Isafitrði - — Af þessu er augsýniiegt, að efnahagur Hafnarfjarðar og Isa- fjarðar er betri en höfuðstaðiar- ins, og hefir íhaldi'ð því sannar- liega yfir litlu að státa og ætti að: sjá sóma síinn í því að haetta rógi sínum um fjárhag Hafnarfjarðar og ísafjarðar, þar sem jafnaðar- menn fara með stjórn bæjamiál- anna. íhaldinu í bæjarstjórninni var mjiög illa vi'ð þessar umræður og atjiugasemdiiir. Reyndu þeir Knút- ur, Pétur Halldórssion og Jakob Möller að malda í móinn og af- saka bæ'ði reikningsfærsluna og efnahagshlutfölli'n samanborið við telja harla nauðsynilegt, að efna- hagsreikninguTÍnai sé þannig gerö- ur, að hann geji rétta hugmynd: um fjárhag bæjarins. Ekki sázt er þess þörf, er sýna þarf efna- hagsreiikninginn erlendis, þegar bæriinn leitar þar lána. Vil ég: því mjög alvariega skora á borg- arstjóra að gera hér á bragar- bót og semj-a fullkomiinn og á- byggilegan efnahagsreiikndng fyr- iir bæinn, svo að sú sanán verði ekkái lengur við líði, að höfuðstað- ur landsius láti frá sér fara slíka reikninga exins og þann, er hér liggur fyrir. EJn í saxnbandi við þennan efna- hagsreikning er fróðiegur saman- burður á fjárhag Reykjavíkur og sumra annara bæja hér á landi. Ég hefi átt kost á að athuga efna- hagsreilminga Hafniarfjarðar og: .ísafjarðar og bera þá saman viið reikning þennan. Skal ég þá fyrst. og íremst geta þess um efnahags- reikning Hafnarfjarðar, að allar eignir, sem þar eru færðar upp, að barnaskólanum undantieknum,. gefa bænmu beinan, árlegan arð,. og virðist virðingarverði eignamxa allra vera mrjög í hóf stilt. Aftur á móti eru á efnahagsreikningi Reykjavíkur, eins og ég hefi áður sagt, allmargar eigniir taldar, er lengan arð gefa, og sumar þeiirra, og þá einna helzt göturnar, siem alls ekki ættu að teljast með á efnahagsreikningi. Mætti því í raun og veru búast við, að skuld- lausar eignir Reykjavíkur væm ekki jafnmiklar eins og efnahags- reákni’ngurinn sýnir, ef hana væri. rétt færður. En ég hefi þó i i,slalmL anburði þeim, er ég mun nú sikýra fra, lagt efnahagsreikning Reykja- víkur til grundvallar, eins og hann er, og þar ekM dregið frá þá rúmu millj. kr., sem göturnar eru taldar að verðmæti. Hefi ég gert sámanburð á efnahag kaup- staðanna þriggja: Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og ísafjarðar, og þar miðað við fólksifjölda í Jxeim bæjum, eins og hann var í dez. 1930, og borið saman efnahag allria bæjanna samkvæmit reiikn- ingum þeirra fyrir árið 1930. Og útkoman hefiir orðið þessi: gn bæjarins 408 kr. á rnann. — 431------— — 758 -----— ísafjörð og Hafnarfjörð. En þess- um málssvömm íhaldsinis varð Llt . tffl varnar, því að staöreyndum þeim, er St. J. St. hafði bent á, tjáði ekki að afneita. Þær em til staðar jafnt fyrir því, hversu ilt sem íhaldsliðinu þykir, að þær séu dregnar fram; í dagsljósdö. Útparpm í kvöld: Kl. 18,15: Há- skólafyrirlestur (Ágúst H. Bjarna- son). Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. Kh 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einars- son). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvélarhljómleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.