Morgunblaðið - 22.06.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1986, Blaðsíða 11
Eik eða beyki, hjónarúm eða einstaklingsrúm, með tvöföldum svampdýnum á frábærum kjörum Viðarteg. Staðgr.verð Lanakjör með vöxtum 170x195 eik/beyki 42.500,- eða 5000,-ut og 5000,- á mánuði í 9 mánuði eik/beyki 39.500,-eða 5000,-ut og 5000,- 1 á mánuði í 8 mánuði 150x195 eik/beyki 11 5x195 21.500,-eða 4000,-út og 4000,- á mánuði í 6 mánuði 90x1 95 eik/beyki 19.900,-eða 3000,-út og 4000,- á mánuði i 5 mánuði Okeypis heimakstur og uppsetning á Stór- Reykjavíkursvæðinu INGVAR 06 GYLFISF GRENSASVEGI3,108 REYKJAVIK, ISLAND, SIMAR 681144 & 33530 w»®. FFRCASKRIFSTOFAN Laugavegi 28,101 Reykjavík, símar 29740- 621740. Kvöld- og helgarsími 82489. Nú komast allir í sólina á Ítalíu. Eigum ennþá nokkur sæti laustil Rimini 1. júlí. Frábært verð og greiðslukjör. Útborgun kr. 3.000,00 og eftirstöðvar greiðast á 10 mánuðum (ca. kr. 3.000,00 pr. mán.). Látið ekki happ úr hendi sleppa og tryggið ykkur ferð á þessum góðu kjörum. Góðir gististaðir og vel staðsettir nálægt ströndinni og örstutt frá öllum helstu veitinga- og skemmtistöðum á Rimini. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1986 Skúlptúr eftir Sigurð Guðmunds son frá árinu ’73, málað af Eugéne Brandus, var slegin á H.fl. 42.000. Önnur verk fóru á mun lægra verði. Grafíksería eftir Sigurð Guðmunds- son kom mjög þokkaleg út. Mikill hugur var í mönnum að styðja gott málefni. Kannski reynir Reykjavíkur- eða íslandsdeild Amnesty Intemational að fara svip- aða leið til styrktar sínu starfi? Kannski var sólin sem skein þennan dag, eftir þreytulangan, hálfhaustlegan rigningarkafla, sem gerði útslagið að seðlamir fuku. Þegar sólin skín stökkva Hoilend- ingar gjaman út úr sjálfum sér af einskærri gleði. Verða þá til margar skrautlegar mannlífsmyndir. Þeir sem era í menningunni á annað borð eflast í menningunni; hinir sem aftur á móti em minna í menning- unni fara léttklæddir út á húströpp- ur heima hjá sér, sleikja sólskinið, lepja bjór eða hvítvín og horfa á mannlífíð og túristana sem framhjá fara á þröngum götunum, sem allt- af er verið að rífa upp og lagfæra. En svo ég leyfl mér að koma með hugleiðingu úr eigin rassvasa í greinarlok: Það er ekki bara í Sovét sem „opinberri list“ er þröngvað til valda. Málið snýst hugsanlega um það hvar gengið er hreinast til verks. í V-Evrópu er farið afar fín- lega í þessa hluti, groddaskapurinn sést ekki nema í sterkustu smásjám. Eitt af tækniundram veraldar kann að vera, þegar öllu er á botninn hvolft, hvemig listmenningar- smekkur er mótaður af utanaðkom- andi hagsmunaaðilum — vegna þess, svo vitnað sé ftjálslega í.orð ræðuhaldara á opnuninni hjá Amn- esty, „þá er listin sjálf öjáls og þolir enga tjónkun," og ég leyfí mér að bæta við: en hugsanlega hálfgerður samviskufangi í þjóð- félögum. Venus!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.