Morgunblaðið - 30.11.1986, Síða 29
MORGUNBLAPIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986
C 29
■léiiii
Sími 78900
Frumsýnir jólamyndnr. 21986.
Frumsýning á grín-löggumyndinni:
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
Grogory Hlnas Billy Crystal
RUNN/NG SCARED
\
Splunkuný og hreint stórkostlega skemmtileg og vel gerð grin-löggumynd
um tvær löggur sem vinna saman og er aldeilis stuð á þeim félögum.
Greqory Hines og Billy Crystal fara hér á kostum svona eins og Eddie
Murphy gerði í Beverly Hills Cop.
MYNDIN VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM f LONDON i ÁR
OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNARMESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986. ÞAÐ ER EKKI Á HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN-
LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. STUDTÓNLISTIN f
MYNDINNI ER LEIKIN AF SVO POTTÞÉTTUM NÖFNUM AÐ ÞAÐ ER
ENGU LÍKT. MÁ ÞAR NEFNA PATTI LaBELLE, MICHAEL McDONALD,
KIM WILDE, KLYMAX OG FLEIRI FRÁBÆRA TÓNLISTARMENN.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Bllty Crystal, Steven Bauer, Darlanne Fluegel.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd ( 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hnkkað verð.
Jólamynd nr. 1.
Besta spennumynd allra tima.
„A LI E N S“
**** A.I.Mbl,-* * * ★ HP.
ALIENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrie
Henn.
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd
í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 9. Hækkað verð.
J 1 L 1 E N 5
OSKUBUSKA
rrsKi'NiMisu':
WAI.T DISNKVS
INDEREIM
L J TECHN'lt OLOR •
Sýndkl. 3,
HEFÐAR-
KETTIRNIR
HUNDALIF
Hér er hún komin myndin um stóru
hundafjölskylduna frá Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
PÉTURPAN
Sýnd kl.3.
SVARTI
KETILLINN
Sýnd kl. 3.
STORVANDRÆÐIILITLU
KÍNA
ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR
ER Á FERÐINNI MYND SEM SAMEIN-
AR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍNMYND,
GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ
SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND.
Aðalhlutverk: Kurt Russel.
Leikstjóri: John Carpenter.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
TAKTUÞAÐ
RÓLEGA
I*'
Sýnd kl. 7,9og 11.
Hækkað verð.
MONALISA
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÖGREGLU-
SKÓLINN 3:
Sýndkl. 5.
Frumsýnir:
EINKABÍLSTJÓRINN
HAUFFEl
Ný bráðfjörug bandarísk gaman-
mynd um unga stúlku sem gerist
bílstjóri hjá Brentwood Limousine
Co. Það versta er að í því karla-
veldi hefur stúlka aldrei starfað
áður.
Aðalhlutverk: Deborah Foreman
og Sam Jones.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ALÞÝÐU'
LEIKHÚSIÐ
sýnir í kjallara Hlaðvarpans:
HIN STERKARI
cftir August Strindberg.
SÚ VEIKARI
cftir Þorgcir Þorgeirsson.
Sýn. í dag kl. 16.00.
Sýn. fimmtud. 4/12 kl. 21.00.
Sýn. sunnud. 7/12 kl. 21.00.
Síðustu sýningar.
„Sú sterkasta í bænum".
★ ★★★ Þjv.
Uppl. um miðasölu á skrifst.
Alþýðulcikhússins í síma 15185
frá kl. 14.00-18.00.
Sýnir söngleikinn:
„KÖTTURINN
SEM FER SÍNAR
EIGIN LEIÐIR"
cftir Ólaf Hauk Símonarson,
í Bæjarbíói, Hafnarfirði.
Sýn. í dag kl. 15.00.
Sýn. fimmtud. kl. 17.00.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn i síma 50184.
Velkomin í Bæjarbíó!
Það er óþarf i
aðverahátt
uppitilað
verahátt
uppi.
Kaskó
skemmtir á 9.
hæðinni í
kvöld.
Áskriftarshnitm er 83033
ilÍ0NliO@IIINIINI
O 19 000
GUÐFAÐIRINN
Mynd um virka Mafíu, byggð á hinni víölesnu sögu eftir Mario Puzo.
aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara s.s. Marion Brando, Al Pacino,
Robert Duval, James Caan, Diane Keaton.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15.
DRAUGALEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
Eldflörug
grinmynd.
Sýndkl.3.05,
5.05,9.15,11.15.
MAÐURINN FRÁ
MAJ0RKA
Hörkuspennandi
lögreglumynd.
Sýnd kl. 7 og
11.15.
HOLDOG BLÓÐ *** A.I. MBL. R’ Sýnd kl. 11.15. íséSí5! SVAÐILFÖR TIL KÍNA Spennandi ævin- *© f ■ týramynd. i Endursýndkl. 3.15,5.15 og
' ÞEIRBESTU ÍSKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál i huga“. *** HP. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl.7.
MÁNUDAGSMYI SAN L0RENZ0 NÓTTIN Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 7.15 og 9.15. 4DIRA1.LADAGA LÍNA LANGS0KKUR
Bamasýnlng kl. 3.
SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA 29. nóv.-5. des. JASSMEN Sýndki.s. SÚ FALLEGASTA Sýnd kl. 7 og 9. Sýningar á mánudag: ÉGERAÐTALAVIÐÞIG Sýndki.sog?. TÆKIFÆRISGIFTING Sýnd ki. s og 9.
ALLIANCE
FRANCAISE
sýnir:
„EN ATTENDANT
GODOT"
(Beðið eftir Godot)
eftir Samuel Beckett.
Lcikið verður á fronsku af lcik-
hópnum Dominique Houdard
frá Frakldandi í:
Lcikfélagi Reykjavíkur
(Iðnó).
1. sýn. mánud. 1/12 kl. 20.30.
2. sýn. þrið. 2/12 kl. 20.30.
Afsláttur fyrir félaga AF.
og nemendur.
Miðasala í Iðnó frá 25. nóvember
mánudagakl. 14.00-17.00 ogvirka
daga kl. 14.00-20.00.
FRÚ EMILÍA
Leikhús
í kjallara Hlaðvarpans.
MERCEDES
cftir Thomas Brasch.
6. sýn. í kvöld 30/11 kl. 20.30.
7. sýn. mánud. 1/12 kl. 20.30.
8. sýn. þriðjud. 2/12 kl. 20.30.
9. sýn. miðv. 3/12 kl. 20.30.
10. sýn. föstud. 5/12 kl. 20.30.
Aðeins þessar sýningar.
Miðapantanir allan daginn i sima
19560. Miðasala opin frá kl.
17.00 í Djúsbarnum.