Alþýðublaðið - 29.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1932, Blaðsíða 1
m at 1932. Þriðjudaginn 29. marz. 73.1ölublað. IGamlaBíól Ben Húr. Hljómmynd í 14 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- gðngumiðasalan opin frá kl. 1. SúDln fer héðan í strandferð, vest- ur um land, föstudaginn 1. april n. k. Tekið verður á móti vör- um fram tíl hádegis, dag- ánn áður en skipið fer. Illir eiga erlndi S Fell. Margar tegundir af kexi og kökum afar-ódýrt. TerzlHDin Fell, Crrettisgötu 57 Sími 2285. Fatnsglös 0,50. Bollapör, postulín, fiá 0,45 Ávaxtadiskar frá 0,35 Ávaxtaskálar frá 1,50 Desertdiskar frá 0,40 IMatardiskar, grunnir, frá 0,60 Undirskálar,, stakar frá 0,15 iPottar með loki, alum. frá 1,45 Hitabrúsar, ágæt teg. 1,50 Handsápa, stykkið frá 0,25 Luxpakkar mjög stórir 1,00 Bamaboltar stórir 0,75 Gúmmíleikföng 0,75 Alt með garrla verðinu meðan birgðir endas t. MJiiiarssJJjörass. Bankastræti 11. ftSlt með islensktim skipnm! »fr ByflBinoarfélafl ReykjavíKur. íbúðir til leigu 14. maí. Upplýsingar gefur Kristján H. Bjarnason, Bergpóru- götu 43. — Umsóknir frá félagsmönnum séu komnar til félagsstjórnarinnar iyrir 1 5. apríl. Auglýsing um. innt ökuskilyrði Kennaraskélans. Að nemandi, sem tekinn er í 1. bekk. sé fullra 18 ára um næstu áramót, en sá fullra 19, sem tekinn er í 2, bekk. . Að nemandi hafi engan næman kvilla eða sjúkdóm, sem öðrum geti að meini orðið, eða ger< hann sjálfan óhæfan til kennarastöðu. Að nemandi sé óspiltur að siðferði. Til pess að komast í 1. bekk skólans, verður nemandi að ganga undir próf, er sýni, að hann hafi pá kunnáttu og þroska, er hér segir. 1.) Hann skal vera vel læs á gotneskt letur og latínuletur, hafa lesið vandlega ágrip af islenzkri málfræði, svo sem málfræði Benedikts Björnssonar, kunna a. m, k. 10 íslenzk kvæði og geta geit grein fyrir efni peirra, vita nokkur skil á íslenzkum skáldum á siðustu öld og hafa lesið að minsta kosti 5 íslendingasögur svo vel, að hann geti gert grein fyrir aðalefni peirra. Hann á að geta skiifað með hreinlegri og læsilegri snarhönd og sæmilegri stafsetningu og greinarmerkja stutta ritgerð um kunnugt1 efni. 2.) Hann á að hafa lesið á dönsku kenslubók eftir Jón Ófeigsson og Jóhannes Sigfússon, öll prjú heftin, vita aðalatriði danskrar beyg- ingarfræði og geta snúið auðveldum setningum af íslenzku á dönsku og hafa gert 15 stíla. í stað dönsku má gefa upp sænsku, og skal pá vera lesin kenslubók í sænsku eftir Pétur G. Guðmundsson og Gunnar'Lejström, öll bókin. 3.) Hann skal hafa lesið enskunámsbók Geirs Zoöga, eða annað sem pví svarar i ensku. í stað ensku má einnig gefa upp þýzku, og skal pá vera lesið að minsta kosti allir tímarnir í kenslubók í pýzku eftir Jón Ófeigsson. 4.) Hann skal hafa lesið út að jöfnum í Reihningsbók dr. Ólafs Dan- ielssonar. 5.) Hann skal hafa numið ítarlegt ágrip af bilíusögum (s. s. Tangs eða Barnabiblíuna, bæði heftin). 6.) Hann skal hafa numið itarlegt ágrip af sögu íslendinga, svo sem íslendingasöga Arnórs Sigurjónssonar. I mannkynnssögu skal hann hafa lesið um fömöldina í Mannkynnssögu eftir Þorleif H. Bjarna- son. 7.) Han 'skal hafa lesið í náttúrufræði. pað sem hér segir: í Dýrafræði Bjarna Sæmundssonar um hryggdýr. í plöntum eftir Stefán Stef- ánsson út að ættum. 8.) Hann skal hafa lesið í landafræði um ísland og Evrópu (t. d. i landafræði Steingr. Arasonar eða Bj. Sæmundssonar). í námsgreinum pessum öllum er ekki bundið við að lesa bækur pær, sem hér eru nefndar; lesa má einnig sem pessu svarar í öðrum bókum. Til pess að verða 'tekinn í 2. bekk, verður nemandi að ganga und- próf í pví, sem heimtað er til inntöku í 1, bekk og pví, sem par er kent. Inntaka í 3. bekk er ekki leyfð, nema sérstakar astæður pyki til. Freysteinn Gunnarsson. s Nýja Bfió East Lynne. Tal- og hijömkvik- mynd í 10 páttom eftir skáldsðgu kven-rithöf uadar - ins Henry Woods. Tekin af Fox fé- laginu. Aðalhlutverkin leika: Clive Brook ConradNagel Ann Harding. Sænska happdrættið. Kaupi allar tegundir bréf- anna. Dráttarlistar tilsýnis Magnús Siefánsson. Verð á Brekkustig 11 Hafnarfirði á morgun og fimtudag og föstudag kl. 4—7 síðdegis. Tannlækningastofa Jóns Benediktssonar er flntt að Öldugotu 3. FRÆ Fallegar páskaJiIjur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Pouisen. Klappaxstig 29. Siml 24. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirfkur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Rósaknúppar teknir til solu á. Bergpórugötu 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.