Alþýðublaðið - 30.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1932, Blaðsíða 4
4 Stjórnarskráin. ' Fulltrúar ,, Framsók narf 1 okks- ins“ í stjórnarsikrámeínd efri deildar alpingis hafa hvaö eftir annað fengið frest til pess aQ koma fram með tillögur um mál- ið, en prátt fyrir það hafa þeir engar ákveðnar tillögur borið fram, svo að sýnt þótti að end- ingu, að þetta væri að eins bragð þeirra til að draga stjórnarskrár- málið á langinn. Fór þá fram at- kvæðagreiðsla í stjórniarskrár- nefndinni. um það meginatriði frumvarpsins, að alþingi skuli svo skipað, að hver þingflokkur háfi þingsæti í samxæmi viö atkvæða- tölu þá, sem greidd er framr bjóðendum flokksins samtals við almennar koisningar. Var ákvæð- ið samþykt með atlívæði Jóns Baldvinssonar, fulltrúa Alþýðu- flokksins, og atkvæðum Jóns Þor- Iákssonar og Péturs Magnússonar, fulltrúa íhaldsflokksins, en „Fram- sóknar‘ ‘-f lokksmennirnir jengasl ekki til áo greicm atkvœdi. Þegar svo var komið þótti vem þýðingarlaust að halda áfram að ræða málið í nefndinni eins og sakix standa. Hefir því rneiri hlut- inn, Jón Baldv., Jón Þorl. og P. Magn., skilað nefndaráliti og lagt til, að stjórnarskrárfrumvarpið verði samþykt, en þeir áskilja sér hver um sig rétt til aö bera fram; við 3. umræðu málsins breyting- artillögur, sem ekld hagga að neinu leyti við því meginatriði, að þingmannatala flokkanna skuii vera í samræmi við kjósendatölu þeirra Fr am só knar f lo k ks ‘ ‘-menni rnir í stjórnarskrárnefndinni hafa engu áliti skilaö. IJm dagiasia og vegiiaii IÞAKA í kvöld kl. 81/2. Umboðs-' maður annast. Mótmæli gegn áfengaölinu. Framkvæmdarnefnd Umdæmis- stúku Norðurlands hefir fyrir hönd Góðtemþlara á Norðurlandi sent alþingi eindriegin mótmæli gegn öiírumvarpinu og skorað á þingið að fella frumvarþið. De Valera hefir lokið við að semja svar sitt til brezku stjórnarinnar, og endurtekur, að hann ætl sér að haida fast við stefnu sína við- víkjandi hollustueiðnum og árs- afgjöldum af jarðeignum, hvernig svo sem Bretar taki í þessi mál og hverjar sem afleiðingarnar verði (FÖ.) Kennaraskólin. Inntökuskiiyrðum í 1- bekk Kennaraskólaris hefir nú verið breytt í þá átt að meiri kröfur eru gerðar til innsækjenda en áður. Auglýsing um inntökuskil- yrðin var hér í blaðinu í gær. í gamla Bíó á sunnudaginn. Bjarni Björasson, hinn ágæti og vinsæli leikari', ætlar að halda skemtim í Gamla Bíó á sunnu- daginn kemur kl. 3. Þar syngur hann nokkrar fyndnar og ágætar gamanvísur um alþingi og al- þingismenn, og hermir eftir nokkrum frægum stjórnmála- mönnum. Auk þessa syngur hann fjölda margar vtsur um hitt og þetta, sem allir munu kannast við. Skemtun þessi verður aug- lýst hér í blaðinu á morgun. Húsbruni á Eeyrarbakka Á föstudaginn langa brann hús- ið Tún á Eyrarbakka til kaldra kola. Eigandi hússins var Einar Jónsson bifreiðarstjóri. Eldurinn braust út með þeim hætti, að oliuvél, sem logaði á, datt niður stiga Jósafat leiikrit Einars H. Kvaran, verð- ur leikið annað kvöld kl. 8. Samkoma Kai Rau’s á 2. i páskum var vel sótt, og þótti, öllum áheyrendum mik- ið til koma náttúrugáfna manns- ins. Einar Arnórsson var þar til tryggingar gegn brögðum frá hendi Raus og mun hann ekki hafa getað séð að neinum brögð- um værí heitt. Dáleiðslan heppn- aðist vel, og þótti mönnum góð skemtun að, er hann dáieidd! danskan hermann og lék ýmsar listir á meðan, Óhætt mun aö fuliyrða, að aldrei hefir sést hér neitt að svipuðu tagi áður. xx. ©r fréfta? Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Ránargötu 9 A, sími 1655. Gary Cooper heitir amerísikur leikari, sem margar reykvískar stúlkur dást mjög að. Nýlega var leikari þessi á dýraveiðum í Af- riku. Eitt sinn átti hann í harð- vítugri orrusfu við nashyming, og er hann var í þiann veginin að leggja dýrið að velli, réðist aninar nashyrningur á hann. Slapp Goo- per með naumindum undan, en þó mjög særður. Scotland Yard glímir nú við eitt hið einkennLliegasta morðmái, sem það hefir fengið til með- f-eröar. Það var göm-u.1 kona, s-ein hafði verið myrt í herbergi sínu. Hún hafði lifað mjöig kyrlátu lífi og umgengist fáa, sv-o að lög- reglan hefir en-ga hugmynd um hver framið hefir m-orðið. 1 her- bergi hinnar myrtu fanst dag- bók, sem gamla konan hafði sfcrif- að, og hefir hún síðast skrif-að í hana daginn sem hún var myrt. Segir gamla kon-an þar að hún hafi drukkið t-e með Daddy kl. 5 og hitt Morris kl. 7. Hverjir þ-essir menn eru veit lögreglan eklti — Við rannsóknina hefir það koinið í ljós, að gamla kon- an lifði undir fölsku nafni. Otvarpidi í dag: Ki. 16: V-eður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veður- fregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokk- ur. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. flokkur. Ki. 20: Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Grammófóntónl-eikar: Kvart- ett, eftir Debussy. Dú-ettar. M. Sheridan og A. P-ertil-e -syngja: Tu! Tu! Amore 0g O tentatrioe úr „Manon Le;scaut“ eftir Puccini; Am-elita, Galli-Curci o-g d-e Luca syngja: Imponiete og Dite alla gi-ovine úr „La Traviata", eftir Verdi. Fiðlu-isóló: Vasa Prihoda 1-eikur: Romance élégiaque, eftir sjálfan sig, Tyrkneskan marz, éft- ir Mozart, og Hexentanz, eftir Paganini Flugafrek. Mr. J. A. Mollison ftugmaður 1-enti í fyrra dag í Capetow, fjórum dögum, s-eytján klst. og nítján mínútum efti'r að hann lagði af stað frá Englandi. Er þ-etta flug haíns met. Var hann fimtán klukkustundum skemur á leiðinni en fyrri methafarnir, Miss Peggy Salaman og Mr. Gordon Store. — Mr. Pollison var mjög þreyttur, er hann lenti. Hafði hann flogið þrjár heilar nætur á leiðinni. — Á flugstöðmni, sem var öll ljó-sum prýdd, biðu hans karlar og k-onur í þúsundatali, en vegna birtunnar lá við að Molli- son biði bana i 1-endingu, því hann fékk ofbirtu í augun og braut flugvél sína í 1-endiugu svo hún ónýttist alveg. Hann slapp þó óm-eiddur. Stolna barnið. Dr. Dobsom P-ea- cock, brezkur klerkur, sem að sögn er milligöngumaður Lin-d- h-erghs flugkappa og þeirra, s-em stálu barni hans, fór Erá N-orfolk í Virginia í gær tM fundar við Lindbergh. Öháoi verklijosfl0kkurinn brezki hefir á fulltrúafundi, sem hald- inn var í Blackpool, samþykt með 250 atkvæðum g-egn 53 að halda áfram samhandi sínu við verkalýðsflokkinn að því til- skildu, að samkomulag náist um atrið-i, sem eru skilyrð-i fyrir því, að s-amband geti lialdist miilli flokkanna. Frá sjálfstœðisbaráttu tra. Fréttaritari Dadly T-elegraph sím- ar blaði sínu, að lýðveldishreyf- ingunni írsku vaxi hratt fylgi í fríríkinu. Hafi „Irski lýðveldisher- inn“ notað sér þ-etta mjög til fylgisöflunar. Veðrið. Frá Grænlandi breið- i-st háþrýstisvæði og kuldaloft suður yfir fsland. Lægð er yfir Skotlandi. V-eðurútlit: Suðvestur- land, Faxaflói 0g Bneiðafjörður: Allhvöss n-orðaustan-átt í dag, en lygnir heldur íneð nóttunni. Bjart- viðri. Vestfirðdr og Norðurland: Minkandi n-orðaustanátt. Lítils Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verðL Sporðskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. TIL SÖLra: Nokkup hús með góðum grelðsluskilmál« um geta verið laus til ibúðap 14. maí. Hús tekin f umboðs- sðlu, mig er að hitta jþessu viðvfkjandí á FopnsöiunnL Aðalstræti 16 kl. 12—1 og 7-8 e. h. Sfmi 152». Gfsli Bjarnason. Barnavagnar til sölu. Grettisgötu 55. A. háttar snjóél í útsveitum. Norð- austurland og Áustfirðir: Hvass nofðaustan. Snj-óél. Suðaustur- land: Allhvass norðaustan. Bjart- viðri. 1 morgun var hér þriggja stiga fr@st og 7 sti-g á Akureyri. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- beruðu 28. þ. m., ungfrú Ólína Ólafsdóttir, Suðurpói 12, og Helgi Þ. St-einberg, Skúlagötu 7. Togamrnir. Otur kom af veið- um í :gær með 80 tn. iifrar og Ólafur með 90 tn. lifrar. Andri fór í gærkveldi á saltfiskveiðar. Karl-sefni kom- af veiðum í -morg- un með 90 tn. lifrar. Fisktökuskipið Agga kom til fisksölusamlagsins í gær. Fœreyskur kútt-er kom bingaÖ í gær lítið bilaður. Fmnskur mótorkútter kom hing- aö í gær að fá sér olíu og vatn. Norskur línuveiðari kom hing- að í gær að fá s-ér ís, salt og vatn Milliferðaskipin. Súðin kom frá útlöndum í m-orgun, t Voraldarsamkoma annað kvöld kl. 8V2 í T-emplarahúsinu uppi. Allir veikomnir. Trúlofun. Nýl-ega hafa opilnber- að trúlofun sína ungfrú Ólafía Jó- hannsd-óttir og Hafsteinn Guð- munds-s-on, Laugavegi 50. Dómamfélag knattspyrnumanna ætlar að fara að láta kenna knatt- spyrnufræði, þ. e. lög og reglux knattspymunnar, tvö kvöld í viku og hefír fengið lánaða kenslu- st-ofu í Miðbæjar-barnaskólan- um til þessa. Formaður Dómanar félagsihs er Axel Andrésson. Tvö hús í Skildinganesi hafa Reykjavíkurbæ verið b-oðin ti’i notkunar fyrir skólahald. Er ann- að eign Sigurjóns Jónssonar, en hitt Sjóklæðagerðarinnar. Hefir skólanefnd ákveðdð að líta á húsin, en ólíklegt þykir að n-okkuö hús verði k-eypt á næstunni. Rltstjóri og ábyrgðaHnaðnii Ólafur FriðrlkssoiQ. Alþýðuprcntsmiðíau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.