Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ1987 ummæli Jóns Páls: hpni-ar Ég er hriflnn af fjölskyldutrimmtæk™ Það hentar aiiri fjölskyldunni til að halda sérj^formi Pöntunarsimi 91-651414 alla daga frá kl. 9.00-22.00 Postverslunin Príma Pósthólf 63, 222 Hafnarfirði GLUGGINN AUGLÝSIR 20% afsláttur af öllum vörum versl- unarinnar. > Glugginn, Laugavegl 40, Kúnsthúsinu Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1987 hefst í A-riðli mánudag 9. mars kl. 20 og í B-riðli miðvikudag 11. mars kl. 20. Teflt verður í félagsheimili Taflfólags Reykjavíkur á Grensásvegi 44—46. Keppt er í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppinssveitir hefja þátttöku í B-riðli. Þátttökugjald fyrir hverja sveit kr. 5.000. Þátttöku í keppnina má tilkynna í síma Tafl- félagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í A-riðil verður sunnudag 8. mars kl. 14—17, en í B-riðil þriðjudag 10. mars kl. 20—22. Taflfólag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, Rvík. Símar 83540 og 681690. GAMLIR KUNNINGJAR A GAMLA.GOÐA VERÐINU Þú rekst þarna á söguhetjurnar í löngum röðum. íslenskar og erlendar. Bundnar og óinnbundnar. Og þú getur tekið þær allar með þér heim — fyrir lítið fé. Bókamarkaðurinn í Nýjabæ er með gamla, góða laginu. Fjölbreyttur, spennandi og ÓDÝR. MARKAÐNUM LÝKUR A Opið mán.-þri. kl. 12-19 sun. kl. 13-17 Strætisvagnar nr. 2, 3 og 16 stoppa beint fyrir utan Nýja- bæ. Þeir ganga m.a. f'rá Hlemmi og Lækjartorgi. MAKKAÐI2K FÉLAGS ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA í NÝJABÆ, EIÐISTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.