Morgunblaðið - 31.03.1987, Síða 68

Morgunblaðið - 31.03.1987, Síða 68
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Trúnaðarráð Kennarafélags Reykjavíkur: Flokksstjórn Al- þýðuflokksins: Alyktunum kjaradeilur Flokksstjórn Alþýðuflokksins samþykkti á ársfundi sínum um helgina ályktun vegna þeirra kjaradeilna sem nú standa yfir og lýsti þar yfir áhyggjum sínum vegna þeirra. I ályktuninni segir eftirfarandi: Telur fundurinn að úrlausn mála hafí tafíst alla undanfama viku þar sem tími ráðherra hafí farið í innan- flokksátök í stað þess að sinna þessum alvarlegu málum. Lokun sjúkrahúsa stefnir lífí fólks í hættu og lokun skólanna skapar þvílíkt óreiðuástand í menntamálum að óþolandi verður að teljast. Flokksstjóm skorar á deiluaðila að leggja sig alla fram um að ná sáttum sem allra fyrst og beinir því sérstaklega til fjármálaráðherra að beita sér af alefli fyrir úrlausn deiln- anna svo frekara hættuástandi' verði forðað. Lýsir yfír fullvim stuðn- ingi við kennara í HIK TRÚNAÐARRÁÐ Kennarafé- lags íslands hefur lýst yfir fullum stuðningi við kennara í Hinu islenska kennarafélagi og skorað á menntamálaráðherra og fjármálaráðherra að sjá sóma sinn í þvi að ganga til samninga við kennara tafarlaust um kaup og kjör og gera starfið eftirsókn- arvert á ný. í ályktun sem var samþykkt sam- hljóða á fundi trúnaðarráðs K.R. 24. mars segir að ýmsir ráðherrar hafí lýst því yfir að bæta þurfí kjör kennara og menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson hefur margít-,, rekað gefíð yfirlýsingu um að hann ætli að vinna að því að gera kenn- arastarfið eftirsóknarvert. En kennarar geta ekki lifað á fögrum orðum og fínnst kominn tími til að ráðherrar efni .fyrirheitin. í ályktuninni segir síðan orðrétt: Mikið ófremdarástand ríkir nú í framhalds- og grunnskólum lands- ins. Nemendur, foreldrar og kennarar hafa þungar áhyggjur af því hversu samningar hafa dregist á langinn og jafnframt af skóla- starfí um alla framtíð. Ríkisvaldið ber fulla ábyrgð á þeim afleiðingum sem yfírstandandi kjaradeila kenn- ara kann að hafa á skólastarf. Nýja Kópal Innlmálningin, KÓPAL GUTRA, hefur sérlega fallega og sterka áferð. KÓPAL GLITRA glansar hæfilega mikið til að þú getir notið þess að sjá samspil Ijóss og skugga glltra í umhverfinu. KÓPAL GUTRA glansar mátulega oghentarþví velá ÖH herbergi hússins. Þegar þú notar KÓPAL OLITRU þarf hvorkl herðl né gljáefnl. Kópal Innlmálnlngln fæst nú í 4 gljástlgum; KÓPAL DYROTON með gljástlg 4, KÓPAL GLITRU með gljástlg 10. KÓPAL FLOS með gljástlg 30 og KÓPAL OEISLA með gljástlg 85. KÓPAL GUTRA innimainingin gerír s máiningarvirmuna einfafdarí og skemmtUegri. w <5 má/ninglf Vinningstölurnar 28. mars 1987. Heildarvinningsupphæð: 4.994.736,- 1. vinningur var kr. 2.501.252,- Aðeins einn þátttakandi var með allar tölur réttar. 2. vinningur var kr. 748.524,- og skiptist hann á milli 266 vinningshafa, kr. 2.814,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.744.960,- og skiptist á milli 8512 vinn- ingshafa, sem fá 205 krónur hver. Upplýsinga- sími: 6BS111. 0/7110, KOBU GLfTRA HEFUR MEIRI GUAA EN HEFÐBUIMDIN INNIMÁLNING sret*. TRE. Gá** R VATKSfTNKANLEG. ESAB RAFSUÐU TÆKI,VIR OG FYLGl HLUTIR FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSUUN, SlMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ESAB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.