Alþýðublaðið - 11.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1932, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Neðantaldar íslenzkar vörur Trawlbuxur, Trawldoppur. Vinnuskyitur, • Olíusiðstakkar, Oliubuxur, Oliupils. Oliusvuntur, Sjóhattar, NanRinsfatnaður, Sjóvetlingar, Leðuraxlabönd, Madressur, Kústar og burstar, alls konar. Botnvörpur og hlutar í pær. Þorskanet, 16, 18. 20 og möskva. Uppsettar lóðir, Lóðastokkar, Smokkönglar, Snuipmótasigurnaglar, Snurpinótaolakkir. Fiskigoggar, Grunniið, Blýlóð, 3 stærðir, Caibidluktir, ásamt. framleiðara, fyriíl'ggjandi: Bárufleygar, (lýsispokar), 22 Bjarghringsdufi, Drifakkeri, 3 stærðir, Segl fyrir sk p og báta. Fiskábreiður. Bifre ðaábieiður, Lúgupiessingar, Tjöld, allar stæiðiroggerðir. Strangabaujur, Lúgufleygar. Eflið íslenzkan iðnað I ■ Mllnasen. ú't af dagskrá með peim um- ■tælum, að hanh byggist við, að íilimvárpið vérði aftur tekið á dagskrá skömmu eftir helgina. Áskorun , fii A pingls. Á Alþýðuflokksftmdmum í Bröttugötu á laugardaginn töluöu xn. a. Jón Baldvinssbn, Héðinn Valdimarsson, Haraldur Guð- mundsson og Stefán Jóh. Stef- ánsson. Var par sampykt með öliúin greiddum átkvæðum svohljóðandi áskorun til alþingis: „Funduiinn skojrar á alpingi að sampykkjá stjörnarskrárfrumvarp pað, sém nú liggur fyrir efri deild pess.“ Skotið ð Lútiie?. Bérlín, 9. apríl. UP. FB. Þegar Lúther, bankastjóri Ríkiibankans, var að gariga inn í járnbrautar- lest, sem hann ætlaði í til Bas- el, var skoíið á hann. Kom byssu- kúla í frakka hans, en sjálfan sakaði hann ekki, og hélt : hanri áfram ferö sinni til Basel, eátns og ekfeert hefði í slrorist. — Tveir mensn voru handteknir á stöðinni. Afturhaidið sýnir sig í Noregi. Ríkisistjórnin hefir boriið fram kosT.ingalagabreytingar á Stór- pinginu. M. a. er lagt til, að peim, sem fái fátækrastyrk, verði ekki heimilt að hafa á hendi trún- aðarstörf fyrir hreppa, sveiiar- og bæjar-stjórnir. Alþingi. Á föstudaginn afgreiddi e. d. til néðri deildar frv. um, að Ólafs- fjörður í Eyjafjarðarsýsilu verði serstakt lækmshérað, og endur- sendi n. d. frv. um eignarnám á landspildu i Skeljavík við Hnífs- dal (par eð e. d. hafði gert breyt- ingu á pví). Á laugardaginn var afgreiddi e. d. frv. Jóns Baldvinssonar um rc.lt kiuptúns, sem 2 0 íbúar eru í, til pess að vera sérstakt hrepps- félag, til 2. umræðu og allsherj- arnefndar. — Sjívcdránsungi Jó- hanns í Eyjum var par til 1. umræðu (í síðari deild). Jón Baldvinsson varaði deildarmen" við að setja slík lög, sem bæði yrðu verkalýðnum til tjóns og einnig eigendum bátanna, með því að spilla veðhæfi skipanna, í piiðja lagi byði upp á sleif- ariagarlag á innheimtu hafnar- gjalda. Enginn mælti frumvarpinu hót, en sent var pað til 2. umr. gegn atkvæði Jóns Baldv. og síð- an til sj ávar ú tvegsneín dar. Allsherjarnefnd n. d. flytur að ósk stjórnariimar íntmvarp um staöfeslingu alpingis af Islands hálfu á samningi, er gerður var í Kaupmannahöfn 16. f- m. milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svípjóðar, um, að aö- fararhœfir dcmar, scm gengið hafa í einhverju pessiara ríkja í einkamálum eða sakamálsdómar um bætur fyrir afleiðingar verkn- aðar, er hefir veldið tjóni, skuli hafa gildi í hmum ríkjunwn, svo að dómhafi þuríi ekld að höfða nýít mál, pótt t. d. sá, er hann hefir kröfu á, sem dómur hefir fallið um hér á landi, flytji til ein- hvers hinria landanna eða eigi eigrir par, sem greiðsilunnar verð- ur að krefja í, heldur geti hann fengið dómnum fullnægt í því ríki. I f Jás'lðggiMBa* Þar eð ívísýna er á, að hægt ver'ði á pessu ári að komast að heppilegum skipakaupum til handa siamvinnufélagi sjómanna og verkamanna á Seyðisfirði, þú flutti Haraldur Guðmundsson, svo sem áður var skýrt frá, til- lögu við fjárlaga-mnræðuna um, að ábyrgðarheimild ríkisins yrði Iframlengd í fjárlögum riæsta árs. Var sú tillaga sampykt með 19 atkvæðum gegn 8. Tillögunum um fjárveitingar til að reisa síld- arbræðslustöð og sögunarverk- smiðju á Seyðisfirðii frestaði H. G. til 3. umræðu fjárlaganna. A'ð eins örfáar af breytingar- tillögum einstakra þingmianna við fjárlögin voru sampyktar (þ. e. aðrar en tillögur fjárvéitinga- nefndar). Það marðist pó af, að íjárveiíing til Tónlistarskólans va;r hækkuð úr 1800 kr. í fiumvarni stjórnarinnar upp í 2300 kr., en í fjárfögum þessa árs er hún 2800 kr. Meðál þess, sem skorið var ni'ður samkvæmt tillögum fjár- veitinganefndar, voru lítils hátt- ar f járveiíingar til a'ð relsa barna- skóla og gagnfræðaskóla, svo áð nú er ekkert fé ætlað til þess. Einnig var samkvæmt tillögum nefndaiinnar felt að veita nokk- urn eyri í utanfararstyrk handa héraðslæknum til að afla ,sér -»■ nýrrar læknisþekkingar og handa barnakennurum til þess að afla sér viðbótarp'ekkingar á kenslu- málum, og á sama hátt var felí að veita nokkurt fé til pess a'ð haldá uppi vornámskeiðd kennara. — Það er svo undurhandhægt fyrir méntafrömuði alp'ingis að „spara“ fjárveitingar tíl mentamála. Þrátt fyrir ailan niðurskurð, varð sparnaðarandinn pó allur að gjalti pegar að kónginum kom. Fjárveilinganefndin lét reyndar í fyrstu eins og «hún ætlaði aðr sýna pá rögg. af sér að beitast fyrir pví, að alþingi hættó að gefa kónginum margar púsundir króna á hverju ári í gengísupp- bót. Lagði hún til, að kóngsmat- an yrði greidd í íslenzkum krón- um án ofanálags. En pegar til atkvæða kom, pá brá svo við, að hver fjárveitingahefndarmað- urinn eftir annan heyktist á til- lögunni, og greiddu flestir þeárra annað hvort atkvæði á móli henni e'ða sátu hjá. Tveir af peim, Björn á Kópaskeri og Jónas Þor- bergsson, gerðu pá grein fyrir atkvæði sínu, að peir hefðu nú fengið nýjar upplýsingar. Greiddu peir svo báðir atkvæði gegn tii- lögunni, en „upplýsingarnar“ reyndust \'era pær, að stjórnin vildi ekki með nokkru mótí íáta af þeirri venju, sem hún tók upp eftir íhaidinu, að gefa kónginum uppbót á 60 púsuridirnar. Nú er honum ætlað að fá þær greidd- ar með 73 200 kr„ p. e. 13 200 kr. í ábæti. Lauk svo, að tiliagan, sem nefndin hafði borið fram, um að greiða kóngsmötuna sam- kvæmt íslenzkum lögum í ó- breyttum íslenzkum krónum, var. feld með miklum atkvæðamun. Með hénni greiddu einir 5 at- kvæði, Alpýðuflokksfulltrúarnir prír og P. Ott. og Sveinbjörn. Jafnvel Hannes sló strild yfir ail- an sparnaö pegar kóngur átti í hlut. IJíii dEginra og vegSnm Verkalsvennatélagiri Ffamsókn heldur fund annað kvöld ki. BL4 í aipýðuhúsinu Iðnö. Félags- konur! Mætið stundvíslega. Fél8gsstofnun. í gær komu saman á fund all- margir starfsmenn, er vinna við fi ar ýmsu stofnanir ríkisins hér í bænum. Ákveðið var að stofna félag fyrir pessa menn. Um 40 menn og konur standa að félags- stofnun pessari. 5 manna bráöa- birgðastjórn var kosin á fund- inum. Var henni falið að semja fmmvarp til laga fyrir félagið og boða til næsta fundar. Bráða- birgðastjórr.ina skipa: Baldux Steingrímsson á slirifstofu lög- reglustj., Pétur Halldórsson rilaii í tryggingarstofnun ríkisins, Guðný Jóhannesdóttir s. st„ Har- aldur Norðdahl tollpjónn, Einar Magnússon kennari. F. U. J. fundur wrður í kvöld kl. 8V2 í Iðnó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.