Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 34
U I 1/ARP PAGAMA 1 1 /4-1 7/4 34 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 LAUGARDAGUR 11. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá ög veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru lesnar tilkynn- ingar og þá lesið úr forystu- greinum dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Noröfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Visindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru i dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í um- sjá fréttamanna útvarps. 12.46 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 27. þáttur. Hvað er konsert? Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna. Sjöundi þáttur: Fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins svara spurningum hlustenda. 20.15 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Siguröur Alfonsson. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Sjö- undi þáttur: Borgaraflokkur- inn kynnir stefnu sina. 21.00 islensk einsöngslög. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Áma Thorsteinsson, Mark- ús Kristjánsson, Þórarin Jónsson og Sigfús Einars- son. Árni Kristjánsson leikur með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 46. sálm. 22.30 Tónmál. Heinrich Neu- haus; listin að leíka á píanó. Soffía Guðmundsdóttir flyt- ur annan þátt sinn. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 1.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. SUNNUDAGUR 12. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr fotystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 9.03 Morguntónleikar. a. .0. kom í hátign, herra minn" kantata nr. 182 á Pálmasunnudegi eftir Jo- hann Sebastian Bach. Anna Reynolds, Peter Schreier og Theo Adams syngja með Bach-kórnum og Bach- hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter stjórnar. b. Hornkonsert nr. 2 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Ferenc Tarjani leikur með Franz Lis- zt-kammersveitinni í Buda- pest; Frigyes Sandor stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.26 Þjóðtrú og þjóölif. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Keflavíkurkirkju. (Hljóðrituð 15. f.m.) Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Orgelleikari: Siguróli Geirs- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Á að vera óskabarn þjóðarinnar" Dagskrá um aödraganda að stofnun Kennaraskóla ís- lands og deilurnar um hann. Þorgrímur Gestsson tók saman. Lesari Guðbjörg Árnadóttir. Rætt við Jónas Pálsson, Pálma Jósefsson og Björgvin Jósteinsson. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Wie bist du, meine Kön- igin?" eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur; Thomas Schuback leikur á píanó. b. Fantasiestúcke op. 73 eftir Robert Schumann. Heinz Holliger og Alfred Brendel ieika á óbó og píanó. c. Kafli úr sinfóniu nr. 6 í F-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. Cyprien Katsaris leikur á píanó. d. An den Mond, Versagen og Dein Blaues Auge eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur. Thomas Schuback leikur á píanó. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jónssonar og Vilborgar Guðnadóttur. 17.00 Síðdegistónleikar Sinfónia nr. 1 f D-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharm- óníusveitin i Berlín leikur; Erich Leinsdorf stjórnar. (Hljóðritun frá Berlínarút- varpinu.) 18.00 Skáld vikunnar — Helgi Sæmundsson Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i há- skólanum? 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? Sigurður Jónsson ræðir við Gísla Má. Gislason dósent forstöðu- mann Líffræðistofnunar Háskólans um meginverk- efni stofnunarinnar, grunn- og þjónusturannsóknar, og segir frá námi við Líffræði- skor Háskólans. 20.00 Á framboðsfundi Útvarpað beint frá fundi frambjóðenda í Norður- landskjördæmi vestra. I upphafi flytja frambjóðendur stutt ávörp en síöan leggja fréttamenn og fundargestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórnendur: Atli Rúnar Halldórsson og Arnar Bjömsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Frá Norrænum tónlist- ardögum í Reykjavik á liðnu hausti Frá tónleikum Electric Pho- enix-sönghópsins frá Englandi í Bústaðakirkju 28. september sl. a. „Madrigals" eftir William Brooks. b. „Lady Lazarus" eftir Daryl Runswick. c. „For the Time being" eft- ir Káre Kolberg. d. „Prayer for the great Family" eftir Gerald Shapiro. Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 Göngulag timans. Síðasti fjögurra þátta í um- sjá Jóns Bjömssonar félags- málastjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir 00.05 Um lágnættiö Þættir úr sigildum tónverk- um. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. MÁNUDAGUR 13. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guöjónsson bisk- upsritari flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.16. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (10). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Jón Árnadon raéðir um leiðbein- ingar i loðdýrafóðurgerö. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Þjóðskóli í þorpi Umsjón: Pétur Mál Ólafs- son. Lesarar: Egill Ólafsson og Grétar Erlingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aöfara- nótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Stríð og kristin trú Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Niðja- málaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarövík. Höfundur les (4). . 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.16 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Siðdegistónleikar. a. „Schelone", hebresk rapsódía eftir Ernst Bloch. Christine Walevska leikur á selló með hljómsveit óper- unnar i Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. b. „Ugluspegill", op. 28 eft- ir Richard Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 17.40 Torgið — Atvinnulíf í nútið og framtið. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. Um daginn og veginn. Ás- laug Brynjólfsdóttir fræöslu- stjóri talar. 20.00 Samtímatónlist Siguröur Einarsson kynnir. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna. Sjö- undi þáttur: Alþýðuflokkur- inn kynnir stefnu sina. 21.30 Útvarpssagan: „Truntu- sól" eftir Sigurð Þór Guð- jónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma. Andr- és Björnsson les 47. sálm. 22.30 Að flytja heim Adolf H. Petersen tekur saman þátt um málefni fs- lendinga sem hafa búið erlendis. 23.10 Sinfóníuhljómsveit æsk- unnar leikur á tónleikum í Háskólabíói 7. mars sl. Stjómandi: Paul Zukofsky. „Scheherasade", sinfónisk svíta eftir Rimski-Korsakoff. 24.00 Fréttír. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 14. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guö- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guörúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (11). 9.20 Morguntrimm. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíö Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Stríð og þjáning Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir og Lilja Guðmunds- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Niöja- málaráöuneytiö" eftir Njörö P. Njarövík Höfundur les (5). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Loertta Lynn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesiö úr forystugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar a. Amerísk svíta op. 98b eftir Antonín Dvorák. Kon- unglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Svíta nr. 2 eftir Igor Strav- insky. Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjórnar. c. „Scaramouche" eftir Dar- ius Milhaud. Pekka Savijoki og Margit Rahkonen leika á saxófón og píanó. 17.40 Torgið — Neytenda- og umhverfismál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 20.00 Á framboðsfundi Útvarpað beint frá fundi frambjóðenda í Norður- landskjördæmi eystra sem haldinn er á Dalvík. í upp- hafi flytja frambjóðendur stutt ávörp en síðan leggja fundargestir spurningar fyrir frambjóöendur flokkanna. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Leikrit: „Sandbylur" eftir Þorstein Marelsson Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Arnar Jónsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigríður Hag- alín, María Árnadóttir, Erla B. Skúladóttir, Árni Tryggva- son, Guðrún Gísladóttir, Gunnar Rafn Guömundsson og Erlingur Gíslason. (End- urtekiö frá fimmtudags- kvöldi). 23.15 íslensk tónlist a. „Þjóðlífsþættir" eftir Jór- unni Viöar. Laufey Sigurðar- dóttir og höfundurinn leika saman á fiðlu og píanó. b. Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirsson. Einar Jóhann- esson, Bernhard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika á klar- inettu, flautu, óbó, horn og fagott. c. Norræn svíta um íslensk þjóðlög eftir Hallgrím Helga- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir lýkur lestrinum (12). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr fórum fyrri tíöar. Umsjón: Ragnheiður Vig- gósdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.20 Morguntónleikar. a. Fantasía í f-moll op. 103 eftir Franz Schubert. Sara Fuxon og Bart Berman leika fjórhent á píanó.' b. Barnasöngvar op 89 eftir Alexander Gretchaninoff. Elizabeth Söderström syng- ur. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. c. Dúett fyrir klarinettu og básúnu eftir Ludwig van Beethoven. Béla Kovács og Tibor Fúlemile leika. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Stríð og börn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Niöja- málaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvík. Höfundur lýkur lestrinum (6). 14.30 Noröurlandanótur. Nor- egur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. 17.40 Torgið — Nútímalífs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Guðrún Birg- isdóttir flytur. 19.45 Tónlist eftir Siegfried Wagner. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leikur; Heinrich Hollreiser stjórnar. Einleikari: Peter Zazofsky. a. „Gluck", sinfónísk Ijóð. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómveit. (Hljóðritað 26. apríl 1986.) 20.40 Framboöskynning stjórnmálaflokkanna. Níundi og síðasti þáttur. Þjóðar- flokkurinn kynnir stefnu sína. 21.00 Létt tónlist. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleikfélaga. Um- sjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnic. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 49. sálm. 22.30 Hljóö-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 16. apríl 8.00 Morgunbæn. Magnús Guðjónsson biskupsritari flytur. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Siggi og skipið hans" Gunnvör Braga les sögu úr bókinni „Mamma, segou mér sögu" sem Vilbergur Júlíusson tók saman. 9.16 „Kristur á Olíufjallinu" óratoría eftir Ludwig van Beethoven Elizabeth Harwood, James King og Franz Crass syngja með Söngfélaginu og Fílharmóníusveitinni i Vínar- borg; Bernard Klee stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa á vegum Sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Stríð og flóttamenn Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 „Vill einhver hafál?", smásaga eftir Jeane Wilkin- son Gyða Ragnarsdóttir les þýð- ingu sína. 14.30 Tangó frá Argentinu i útvarpssal Ernesto Rondo syngur, Olivier Manoury leikur á bandoneon, Enrique Pascu- al á píanó og Leonardo Sanchez á gítar. 15.10 Landpósturinn Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Einsöngur í útvarpssal Bergþór Pálsson syngur lög eftir Franz Schuþert. Ottor- ino Respighi og Maurice Ravel. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 17.40 Torgið — Menningar- straumar Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tiikynningar 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna Áttundi þáttur: Fulltrúar Kvennalistans svara spurn- ingum hlustenda. 20.15 Leikrit: „Sendiherrann" eftir Slavomir Mrozek Jón Viðar Jónsson þýddi og samdi útvarpshandrit og er jafnframt leikstjóri. Leikend- ur: Róbert Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson, Krist- björg Kjeld, Erlingur Gísla- son, Rúrik Haraldsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. (Áð- ur útvarpað í febrúar 1985.) 21.50 Tvær rómönsur eftir Árna Björnsson Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu með Sinfóníu- hljómsveit íslands; Jean Pierre Jacquillat stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuriregnir 22.20 „Haustregn" Gunnar Stefánsson les úr nýrri Ijóðabók séra Heimis Steinssonar. 22.30 Cecil B. deMille og Biblí- an Þáttur i umsjá llluga Jökuls- sonar. 23.10 Sálumessa, „Requiem", í d-moll K626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, kammer- sveit og einsöngvararnir Sigriður Gröndal, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Kristinn Sig- mundsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. (Hljóðrit- að á tónleikum i Hallgríms- kirkju 23. nóvember sl.) 24.15 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morg- uns. FÖSTUDAGUR 17. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.26 Morguntónleikar a. „Adagio" i g-moll eftir Tommaso Albinoni. St. Martin in the Fields-hljóm- sveitin leikur; Neville Marrin- er stjórnar. b. Fiölukonsert í a-moll op. 3 nr. 8 eftir Antonio Vivaldi. Georges Maes og Paul Malfait leika með Belgísku kammersveitinni. c. Óbókonsert I d-moll eftir Alessandro Marcello. Heinz Holliger leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni i Dres- den; Vittorio Negri stjórnar. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Litlu stígvélin" Gunnvör Braga les sögu úr bókinni „Amma, segðu mér sögu" sem Vilbergur Júlíus- son tók saman. 9.15 Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathétique" eftir Pjotr lllitsj Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Loris Tjeknavorian stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sögusteinn Umsjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins Prestur: Séra Þorsteinn Ragnarsson. Orgelleikari: Heiðmar Jónsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.10 Hugleiðing á föstudag- inn langa Haraldur Ólafsson dósent flytur. 13.30 „Kem ég nú þínum krossi að" Þröstur Eiríksson fjallar um Jóhannesarpassíuna eftir Johann Sebastian Bach. 14.00 íslands riddari Dagskrá um þýska skáldið og (slandsvininn Friedrich de la Motté Fouques. Art- húr Björgvin Bollason tók saman. 15.00 Tónleikar í Langholts- kirkju Jóhannesarpassían eftir Jo- hann Sebastian Bach. Flytj- endur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig Björl- ing, Michael Goldthorþe, Kristinn Sigmundsson, Við- ar Gunnarsson, Kór Lang- holtskirkju ásamt kammersveit. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Tónleikar í Langholts- kirkju Jóhannesarpassian eftir Jo- hann Sebastian Bach. (Framhald.) 17.60 „Frið læt ég eftir hjá yður" Guðrún Ásmundsdóttir tek- ur saman dagskrá um stríð og frið í bókmenntum. Les- arar: Jón Hjartarson og Þorsteinn Guðmundsson. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 „Kem ég til þin að lágu leiði" Hjörtur Pálsson tekur sam- an þátt um Hallgrím og Hallgrímsljóð í seinni tima skáldskaþ fslendinga. Les- ari með honum: Guðrún Þ. Steþhensen. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni. Skáld- konan Theodóra Thorodd- sen. Umsjón: Ragnheiöur Márgrét Guðmundsdóttir. Lesari: Sigurrós Erlings- dóttir. b. Dauðaleit. Sigurjón Jó- hannesson skólastjóri á Húsavík flytur frumsaminn frásöguþátt. c. Úr sagnasjóði Arnastofn- unar. Hallfreður Örn Eiríks- son tekur saman. 21.30 Kammersveit Reykjavík- ur leikur á tónleikum i Norræna húsinu í maí 1986 a. Kvintett í D-dúr eftir Jo- hann Christian. b. Tvær fantasíur fyrir óbó og pianó eftir Carl Nielsen. c. Tríó í F-dúr fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Niels W. Gade. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir 22.20 Píanókonsert nr. 1 i d- moll op. 115 eftir Johannes Brahms Jónas Ingimundarson leikur með Sinfóniuhljómsveit (s- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. 23.10 Andvaka Þáttur i umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.05 Næturstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 1.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.