Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 5
AUKhf. 110.5/SlA MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987'C 5 með eitt stærsta átak á sviði íslenskra flugsamgangna: FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Á 50 ára afmæli samfellds atvinnuflugs á íslandi ber að fagna tilkomu þessarar glæsilegu flugstöðvar- byggingar sem á eftir að þjóna ferðamönnum, íslenskum sem erlendum, um langa framtíð. Byggingar sem erlendir ferðamenn, með viðkomu hér, eiga eftir að minnast sem „ásjónu" íslands. Byggingar sem lýsir stórhug og metnaði. Ný flugstöð - ný þjónustubygging Flugleiða. í tengslum við nýju flugstöðina verður á næstunni tekin í notkun ný 3800 m2 þjónustubygging Flugleiða sem hýsa mun fraktafgreiðslu, vélaverkstæði, aðstöðu fyrir flugvirkja félagsins og „flugeldhús“, stærsta eldhús landsins, þar sem hægt verður að útbúa allt að 8000 máltíðir á dag. Þessari nýju aðstöðu má líkja við „flugstökk“ fram á við, slík er breytingin hvað varðar alla þjónustu við farþega okkar og flugvélar. TIL HAMINGJU ! Með ósk um að íslenskir sem erlendir ferðamenn megi sem oftast njóta góðs af. FLUGLEIÐIR -fyrir þíg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C - Flugstöð Leifs Eiríkssonar (12.04.1987)
https://timarit.is/issue/121138

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C - Flugstöð Leifs Eiríkssonar (12.04.1987)

Aðgerðir: