Alþýðublaðið - 26.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Reikni nð verkafólk. Ég get ekld annað en brosað ofurlítdð að greininnii sem hann Vigfús Guðmundsson frá Engey ritaði á dögunum í Morgunbiað- ið. Húrr h-eitir í Ójöfnuour. 10 ám ágrip. Nafnið er sérlega vel valið, því Vigfús sýnir með tölum fram á, hve lítill hluti það er af út- gerðarkostnaðinum, sem verka- lýðurinn fær, þar sem alt manna- kaup á sjó og landi (og par með talið kaup skipstjóra, sem fær sjöfalda borgun á við háseta,) svo ög fæði s-kipverja á togara, er ekki nema fimm sinnum meiTa en veiðarfærakostmaðurinn! Hins vegar má sjá hve lítill ér hlutur peirra, sem á sjónum þræla, móts við hvað peir fá, sem eru hluthafar og ekkert gera, en sitja eins og Vigfús heiirna og tóa sér á rúmi sínu. Félag pað, sem Vigfús er við- riðinn (og skýrir frá í þessari Morgunblaðs-grein), var frá önd- verðu svo illa stjórnað, að togari þess varð 50°/odýrari en ætlast hafði verið til. Og þó félagið fengi í bönkunum jafnháa upp- hæð lánaða og hluthafar lögðu fram, þá var það samt sem áður rekstrarfjárlaust og þurfti að seija sig á vald öðru félagi, er lána'ði því kol, salt og annað, sem það þurfti; stóð félag Vigfúsar í líku hlutfalli til þessa félags eins og margir útgerðarmenn í Eyjum til síóru kaupmannanna þar. En þrátt fyrir þetta, að stóra iélagið féfletti hið litla, hefir það getað borgað hluthöfum sínum að meðaltali 1—1 1/3 o/0 hærri arð en sparisjóðsrentu. Er auðveit að sjá hversu miklu hærri arð félagið hefði geíið ef þeir Vigfús og fé- lagar hans hefðu haft vit og gæfu til þess aö fá skipið fyrir sann- virði, og þeir haft tækifæri til þess sjálfir að flytja inn kol, salt og a'ðrar þarfir. Veiðarf ær akostn aðurinn, sem fyr var á drepið, sem nemur nær fíimfa hluta alls verkakaups á sjó og lamdi, sýnir hinn heiimskulega rekstur íslenzku togaraútgerðar- snnar, því að á þessum kostnaði má sjá, að oft hefir verið togað í þvi veðri, að Varpan lagðist i botn og ekki komu upp áf henni raema slitur! En þessari veiðai’- færaeyðslu fylgir hlutfallslega ó- þörf eyðsla af kolum og slit á skipi og vélum, a'ð ógleymdu slit- inu á mönnunum, þegar verið er • ýið vinnu í ófæru veðri. En slíkt hefir oft valdið beinbrotum og heilsutjóni, og á því hafa rnanns- Jíf tapast. Ég ætlast þó ekki til þess aÖ Vigfús reikni slitið á mönnunum eða iíftjónið neitt, þó hvorttveggja sé tap fyrir þjó’ðar- búskapinn. Pað er þó ekki af þvi að ég vilji saka Vigfús um illmensku, heldur af því að ég álít hann hugsunarlausan aum- ingja, sem bablar og hjalar og rær heima á rúmi sínu. meðan sjómennirnir standa í roki og hríð við vinnu sína og tryggja honum vissan gróða, ef hann og félagar hans að eims kynnu að nota það og létu ekki annað félag féfletta sig. Hugsunarlausan aumingja kalla ég þann mann, sem í Vigfúsar sporum lætur sér ekki detta í hug að spara megi á kolum og veiðarfærum, en reiknar út að útgjöldin til verkamanna við það að vinnutíminn var styttur og kaupið hækkað úr 1,20 upp í 1,36, séu 30 púsund krónur. Séu öll útgjöldin til mannakaups reiknuð svona hjá Vigfúsi, væri sízt að furða þó þau sýndust mikil. Því vafasamt er hvort fé- lag Vigfúsar hefir borgað nokk- uð meira fyrir vinnuna þó kau])- ið hækkaði um tímann, þár sem vinnudagurrnn styttist því sem kauphækkuninstii svaraði, og verkamenn ekki fengu hærri dag- laun en áður (sem neinu nam). Vigfús heldur þó að með þess- um 30 þúsund krónum hefði ver- ið hægt að gera togarann út tvær ferðir tii, og spyr svo í einfelni sinni hvort ekki hefði verið betra að vinna þeim mun lengur og fá tilsvarandi minna kaup! Það er eins og þessir menn haldi að það sé sjálfur þræl- dómurinn, sem verkalýðuriinn sækist eftir, því þeir vitrðast halda að menn kjósi heldur að vinna í 13 daga fyrir 10 krónur á dag, en í 10 daga fyrir 13 krónu daglaun, því Vigfús endar greinina á því að segja, að nú skuli verkalýðurinn reikna hvort hann vilji heldur. Já, reikni nú verkalýðurinn. Arnór. Mentaskólinn I Beyk]avík. AIpiDiisáljfkfun um fjðgnrra ára læiðómsáeiM. Neðri deild alþingiis geröi á- lyktun í gær, samkvæmt tiillögu mentamálanefndar deildarinnar, þar sem deildin fól stjórninni að breyta reglugerð Mentaskólans í Reykjavík þannig, að þar verðj framvegis fjögurra ára lærdóms- deild, en gagnfræðadeild skólans verðii tveggja ára deild með ó- skiftum bekkjum. — (Nú er þriggja ára námstími í hvorri deildinni úín siig, fyrir þá, sem isetjast í 1. bekk.) Brennivínsfrttmvarpið. Jón Auðun flutti aðra útgáfu af ölfrumvarpsræ'ðu sinni í þingimu í gær sem flutningsræðu fyrir bœnnivmsfrumvarpinu. Að henni lokinni var umræðum frestað og lauk fundi neðri deildar á ræðu Jóns. Sem dæmi um „rök“ hans má nefna, áð hann sagði, að það þurfi að leyfa innflutning á sterkum drykkjum til þess að heimabruggun og smygl hætti, því að þá muni bruggarar og smyglarar sjá, að þeir séu að svíkja samborgara sína og ríkds- sjóðinin með því að vera að smygla og brugga. Raunar kann- aðist hann við, að eitthvað skyti þetta skökku við reynslu Norð- rnanna. Mikið var(!). — Ekki hafði Jón trú á samvizkusemi bruggara og smyglara á meðan inhflutningur brendra drykkja er bannaður, en hann þóttist svo sem sjá fyrir sér „umvendun“ þeirra þegar áfengisverzlun ríkisins færi að flytja inn brennivin og whis- ky(!). iskornlr til alplngis mn iafnrétti kjésendanna. 187 kjósendur á Fáskrúösfirði og 64 kjósenduir í Bneiðdal eystra hafa sent alþingi áskorun um, að breyta stjórnarskránni og kosningalögunum þannig, að hver þingflokkur fái þingsæti í samræmi við kjósendafjölda flokksins samtals við almennar kosningar. Pulltrúaráð verklýðs- ielaganna og 1. maí. Á fundi fulltrúaráðs verklýðs- félaganna á laugardaginn var samþykt að kröfuganga og há- tíðahöld 1. maí, er haldin verða fyrir atbeina alþýðusamtakanna hér í bæ, skuli verða eingöngu undir stjórn og umsjón Alþýðu- flokksins, og er fulltrúaráðið mót- fallið því að nokkur andstöðu- flokkur Alþýðuflokksinis komi fram sem sérstakur flokkur inn- an kröfugöngunnar. HéraðsstjórnarkosDingar í Austurriki. Vínarborg, 25. april. U. P. FB. Héraðsstjórnakosiningar hafa far- ÍLð fram í Austurríki, en opinber- ar skýrslur um fullnaðarúrslit hafa ekki verið birtar. Fylgi jafn- aðaimanna hefir haldist svipa'ð og á'ður, en fylgi kxistilegra jafn- aðrmanna hefir víða hrakað mik- iÖ. Nalional-socialiiistar, sem hafa sams konar stefnuskrá og Hitler- sinnar í Þýzkalandi, hafa haft mienn í kjöri í fyrsta sinni og er fylgi þeirra mikið. Jafna'ðar- menn hafa komið að 102 fram- bjóðendum, kristilegir jafnaðar- mienn 51, national-socialistar 29 og kommúnistar 2. [Jafnaðarmenn tóku völd í Vínarborg árið 1919 og síðan hafa þeir verið þar í hreinum meirihluta.J Réttnr baup^ túnabita. 50 álþingiskjósiendur í Vópue- fjarðar-kauptúni hafa sent alþingí. áskorun mn að samþykkja frum- varp Jóns Baldvinssonar um þá. brcytingu á sveitarstjórnarlögun-' um, að kauptún öðlist réttindi til að verða sérstakur hreppur jxig;- ar íbúar þess eru orðnir 200. Bruggar! teklnss. á Léigberfjí. Lauigardaginn 23. apríl var gerð húsrannsókn á Lögbergi og fund- ust þar bruggunaráhöld ásamt ttm 25 lítrum af brugg-gerjum og 4 flöskur af íullbrugguðu breniai- víni, sterku en gruggugu. Brugg- unartækin voru í reykingahúsd, er stendur á hlaðiinu á Lögbergi,. Eigandi bruggunartækjanna er Friðrik Hannesson frá Sumarliðiu- bæ í Holtum, og kvaðst hanu hafa byrjað á þessu rétt fyrir páska, en sagðist ekkert vera far- inn að selja. Sama dag var tekinn bxuggaii a Hverfisgötu. Hafði hann allmiki’ð af hreinbrugguðum spíritus. Byggingafélag vsrkamanna heldur fund í kvöld kl. 8 í Góþð templarahúsinu við Templara- sund. Félagið er nú orðið mjög fjölment og eru þó margir enn, sem ætla að ganga í það. Félagið hefir nú látið byggja um 54 í- búðir yfir félagsmenn sína, og verða þær teknar til afnota um næsta flutningsdag 14. maí. Eru þær hinar prýðilegustu að öllu leyti og vantar ekkert af nýtízku þægindum. Ef hægt veréur a£þ halda byggingunum áfram mun, það hafa þau áhrif, að ledga lækk- ar i borginni. Verður að reynai allar mögulegar leiðdr til þess að íhaldinu takisit ekki að stöðvai framhaldandi verkamannabústaði. Félagsmienn og félagskonurl Mætið öll á aðalfundi félagsins f. kvöld. Verkamenn og verksíjórar í Revkjavík. Það er orðin tízka hjá verk-« stjórum, að hafa sömu menn alt af í vinnu hjá sér vertíðirnar eða jafnvel árin út, og draga ;þá úr hundruðum manna, eins og sauðabóndi fé sitt úr stórri rétt. Þetta er vel skiljanlegt. Sumii verkamenn hafa komist inn undir hjá verkstjórum með kunnings- skap, og þeir venjast á að skoða þá sem, sér vandabundna. En hvað leiðir af þessu nú á vinnu- krepputímunum ? Sumir hafa ná- lega alt af vinnu, en aðrir helzt aldrei eða mjög litlia. Hvað á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.