Alþýðublaðið - 03.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stjórnaf skráín. St]örnarskrárneí’ntl neðri deiild- ar alþingis hefir klofna'ð 5 þrenl, eftir flokkum. Álit „Framsóknar- lltokks“mannanna er ekld komið, eða svo var a. m. k. í gtærkvieiidti, Héðann Valdimarsson vekur at- hygli á því í nefndaráliti sínu, að eins og frumvarpið liggur nú fyidr, eftir að íhalds- og „Fram- sóknar“mienn samþyktu tiilögu Jóns Þorlákssonar og Péturs, Magnússonar um, áð þingmanna- talan sé talunörkuð við 50, þá er þar með komið inn í það á- kvæði, sem er ósamrýmanlegt við {rað, sem þó segir í frumvarpinu, að alþingi skuli svo skdipað, að hver þingflokkur hafi þingmanna- tölu í samræmi við atkvæðatölu hans við kosningar. Sýnir H. V. fram á, að jafnvel ráð íhalds- flokksins til þess, ef þörf kref- ur, að ná réttum hlutföllum mteo því að löggilda minnihlutakosn- iingu í sumum kjördæmutm, er ó- samrýmanlegt við ein- og tví- Hienningskjördæmi og meiri1- hlutakjör í þteiim, enda ófram- kvæmaniegt í reynd, og er þar me'ð horfið frá hinum fyrra grundvelli. „Tel ég því,“ segir hann, „rétt að ákveða nánar í stjórnarskránni kjördæmasMpu- lagi'ð, svo að ekki verði um vi'llst um framkvæmd þess, og þing- mannatala þingflokka fari eftir kjósendatölu þeirra.“ Til þess að svo geti orði'ð fiyt- ur hann sömu br.eyti'ngatiillÖ!gur við írumvarpið eins og Jón Bald- vinsson flutti í efri deild: Að landið verðifeitt kjördæmi og al- þángi þar með svo skipað, að hver júngflokkur hafi þingsæti í samræmi við kjósiendatölu hains. Tiil vara: 6 stór kjördæmi, sem kosið sé til með hlutbundnum iujsningum, og sé svo ákve’ðið, að hver þingflokkuT fái (með upp- bótarþingmönnum) þingsæti í samræmi við atkvæðiatölu hans samtals. — Ef landii'ð verður eitt kjördæmi, þá sé tala þingnianna ákveðin 42, en breyta miegi tölu þedrra með einföldum lögum. Einnig flytur H. V. þá tillögu, að ákvæðdð um 5 ára heimili'sfestu i landinu sem skilyrði fyriir kosn- ingarétti skuli ni'ður ialla. — Nefndarmenn íhaldsflokksins gera enga athugasemd við tak- mörkunarákvæðið, siem fiokks- itnenn þeirra 1 efxi deild samþyktu ásamt ,,Framsöknar‘‘mönnum og settu inn í írumvarpið. Þeir ieggja þvert á móti blessun sina yfir takmörkunina. Enn hafa 740 kjósendur í Skaigafjarðarsýsiiu og 28 kjósend- ur í Nauteyrarhreppi í Nor'ður- ísafjarðarsýslu sent alþingi áskor- anir um að breyta stjórnarskránni og kosmingalögunum þannig, að hver þingfiiokkur fái þingsæti í samræmi við kjósendatölu hans samtalis vi'ð almennar kosnimgar. Atvinnnlejsið i Euglandi. f borgaralegu blöðunum hér hefir hva'ð eítir annað verið tal- að um að atvinnuleysið í Eng- landl hafi stórum minkað, eftix að íhaldisimienn (,,þjóðstjórnin“) tók við veiðum. Nú liggja fyrir opinberar tölur frá verkamála- ráðuneytinu brezka um þetta mál, og eru þær, er rá'ðuneytið tekur tillit tii ýmisra lagabreytinga, er g.erðar hafa verið til að draga úr tölu atvinnuleysisstyxkþega, þannig: 1930 1931 Nóv. 2 286 460 2 743 000 Dez. 2 643127 2 664000 1931 1932 Jan. 2 593 650 2 939 000 Febr. 2 617 658 2 926 000 Marz 2 655 000 2 798 000 Atvinnuleysingjar eru því í marzmánuði 1931 143 þús. fœrri en í marz 1932 í Emglandi, og er því sizt hægt að tala um að ástandið sé þar batnandi, þrátt fyrir allar verndartollará'ðistafan- ir íhaldsins, enda var ekki viið því að búast. x. Sorgarssiga. Kona ein á bæ í Vestur-Fimn- möxku í Noregi framdi um dag- inn sjálfsmor'ð með því a'ð taka inn eitur. Hafði maður hennar 'liegið lengi fárv-eikur, og hafði ekki dögum sainan verið til mat- arbiti í húsinu. Hafði konan áð- ur en hún ger'ði þet/a ritað elzta syni sínúm bréf, og sagt að hún þyldi ekki iengur a'ð horfa upp á að börnán syltu, en sagðist 'bú- ast vi'ð að þegar hún gengi í dauðann yrðu einhveíjir til að hjálpa þeim. Þegar maður konunnar lieyrði að hún hefði ráðið sér bana, fókk iiann slag og dó af því. Breggarar teknir. Tveir bruggarar voru teknir í nótt klukkan 4. Voru þeir báðir dmkknir og með heimabrugga'ð áfengi á sér. Klukkan 5 í miorg- un fór lögreglumaður ásarnt þrem lögnegluþjóniim upp að Hofi á Kjalarnesi, en þar eiga menn þessir heima. Fundust þa:r um tveir lítrar af brugg-gerjun. 1 nótt var teldnn drukkinn mað- ur, er stýrði bifreið, og var hanbi mie'ð tvo pela á sér, annan með rommi, en hinn með konjaki. Hneykslisdómur i Sví- Þjóð. Um daginn féll dómur í máii hermanna þeixra, er í fyxra l Aadalen í Svíþjó'ð skutu á fylk- ingu verkafólks og drápu 5 manns. Ver Mesterton höfuðs- maður, er stjórnaði herliðiinu, dæmdur í átta daga fangelsi á;n fangavarðar, og Beckmenn liðs- foringi í tíu daga fangeLsi (mieð fangaverði). Dómur þessi þykir einhver mesta hneykslisdómur, sem upp hafi verið kveðinn á Norðurlönd- um, því fjöldi veBkamanna, er tóiku þátt í kröfugömgunm þ-egar inanndráp þesisi fóru fram, hafa verið dæmdir til þungrar refsiiing- ar, sömuleiðis fjöldi blaðiamanna, er ritað höfðu í jafnaðarmanna- blöðin og s-agt sannleikann um 'ódæðisverk þetta. Dómnum hefir verið áfrýjað. SamMðln í Framsóknar-. flokknnm. Áþreifanlegt dæmi um s-ambúð- ina í „ Fr am s óknarf lokknum “ kom fram á alþinigi i gær við af- greiðslu fimtardómsins í efri deild. Jón í Stóradal kemur þar fram með þá ti-liögú, að veiit- ingarvaldi'ð á fimtardómaraemb- ættum sé tekið af dómsmálaráð- herxanum og fengið forsætisxáð- herra í h-endur. Þetta vantraust á dömsmálarábherrann (Jónas) sam- þykti svo Guðmundir í Ási með Jóni ásarnt íhaldsmönnium, og með þessari breyt-ingu fór frum- varpið í gærkveldi til 3. um- ræðu. Fuglar i Selvogi. Or Selvogi er ritstjóranum skrifað 6. febrúar: Hér heldur töluvert til af far- fuglum á vetrin. Mest er hér af tjaldinum, og hefiir hann verið hér allan vet- uxinn frá ómunatíð, og skiftir íala h-ans þúsundum,. í gaclda- iVetrum fellur dálíti'ð af honum, en aldrei mikið. Hann hverfur miki'ð til héðan seint í apríl og verpir hér lítið; líklegast eru þó svona tíu hreiöur hér í nágxenn- ftnu. Stelkur er hér allrm veturinn og er suma vetur talsvert mikið af honum, og hefi ég aidrei or'ðið var við að þeir féllu þó hart væri. Það hefir aldrei veriið mieira af stelk en í vetur. Talisvert sést hér af spóum, en þó mjög misjafnt. Þeir eru 3—5 saman í hóp á ákveðnum stöð- um, og höfum vi'ð séð að þeir 'liifa aðallega á m-arfló og hranh- armaðki og faila aldxei það ég v-eit til. Tildra er hér svo þúsunduml 'skiftir allan veturinn fraim í maí, en þá hverfur hún. Fuglar þessir koma í október Oig nóyemiber riema stelkurinn, hann kemur strax á haustin. Lóur eru hér oft fram að jól- uní ef góð er tíð, en sjaldan lengur. En þær hafa tvisvar kom- ið í byrjun marzmánaðar, þaö ég man eftir; þannig komu 5 í úóp 1913 og 8 1917. Sveinn Halldómson. Mðlverkasfning Gannlaugs ð Scheving. Gunnlaugur er einn af yngs.tu en þó eimn af merkiliegustu mál- urum vorum. Er það ekki að eins vegna getu sinnar og kunnáttu, heldur og vegna þess, hvað hann velur sér að viðfangsefni og íivernig. í því tilliti má hann Ireita einistæður mieðal íslenzkra málara, ara ,að hann er ekki eliskur að öræfum eða ódáðahraunum, heid- ur þykir honuin mannfólkið og stöxf þess og hættir ó-likt merlú- legri, sem lika má til sanns v-eg- ar færast. Eklti svo ab sltilja, að hann kunni ekki að meta nátt- úrufegurð, því að það eru til m-argar ágætar landslagsmyndir eftir hann, en hann leggur meiri rækt við mennina. Það eru ekki hin mikilfenglegu atvik mannlífs- ins, þessi atvik, sem venjutega er skipað niður fyrirfram af mliik- illi kænsku, sem hann velur sér að efni, heldur hin eðlilegu, ó- brotnu atvik mannlífsins, þau at- vik, sem mienn eklti lieggja í 3íaú|g- ferðir til þess að sjá. Og hann sér og sýnir í þieim sitthvað, sem menn að jafnaði ekki eru neitt giöggir á, en holt er að veita eftirtekt. Gunnlaugur er ágætur teiknari og skínandi simekkvís á liti. Hanri hefir og fengið ágæta dóma erlendis um sýningar, sem hann hefir haldið þar. Fyrir nokkr- um árum keypti rikið af honum stóra mynd, „Bassabáturinn“, og, mun marga Reykvíkinga reka minni til hans, því hann var sýnd- ur hér og stakk skemtiliega í stúf við mjög mikið af því, sem ann- ars er framborið hér af slífcu. Á þessaxi sýningu er stór mynd. „Konur að þvo“, sem er ótvírætt með því bezta, sem sést hefir frá hendi nokkurs íslenzks lista- manns, og er myndin með klass- iskum hlæ. Ýmsar ágætar myndir eru og aðxar á sýningunni, sér- stáklega úr sjómanna og fiski- mannalífi. Sýningin er opin fram tiil mið- vikudags, og ættu menn að koma þangað. Við erum ekki svo góðu 'vanir hér, að við höfum efni á * því ,að neita flotinu þegar þaö býðst. G. J. 2 fœreyskir kútterar komiu af veiðum í nött nneð góðan afla. Milliferðaskipin. Brúarfoss fór vestur um land í gærkveldi. Lyra kom frá útlöndum í nótt. Súðux- landið fór til Borgarness í imiorg- un og kenrur aftur í dag. Olíuskipið „Britiish Pluck“ kom til B. P. í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.