Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 Frá 17. september Nvrr símanúmer 624040 húsnæði SliÖUYf£(lt(l 7 VERTU VELKOMIN FERÐASKRIFSTOFAN Allra val SIÓLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn AUSTFIRÐINGAR Námskeið á EGILSSTÖÐUM fyrir notendur STÓLPA föstu- dag og laugardag kl. 9-17 báða dagana. Kynning föstudagskvöld. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Jóhannsson, Mið- ási 11, sími 97-11095 hs. 11514. HÓTEL DJÚPIVOGUR, kynning sunnudag kl. 13-15. Vinsamlegast hafið samband við Óskar Steingrímsson, sími 97-88887. Kynnist STÓLPA og ástæðum fyrir vinsældum hans. Tölvu- hugbúnaðurinn sem gerður er fyrir venjulegt fólk til að vinna með, ekki sérfræöinga. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055. ESAB RAFSUÐUVÉLAR vír og fylgihlutir = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER tf HAÞRYSTI-VOKVAKERFI Drifbúnaður fyrir spil o.f I. = HÉÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Fréttabréf úr Reykhólasveit: Gott sumar með mikl- um heyfeng á enda Miðhúsum, Reykhóla&veit. HAUSTIÐ hefur heUsað og litir umhverfisins breytast og verða fegurri þegar fjöllin skarta hvítu. Sumarið hefur verið mjög gott, heyfengurinn mikill og góð- ur. Ekki minnist fréttaritari þess að jafn gott beijaár hafí komið í ára- tugi og fer nú senn mikið magn af beijum í súginn. Kartöflurækt er hér lítil en uppskera mjög mikil. Fé virðist koma gott af fjalli og byijaði slátrun áttunda þessa mán- aðar og eftir því sem best er vitað hefur lítið farið í O-flokkinn fræga. Fullvirðisréttur er hér ekki nægur og taka flestir bændur því með jafn- aðargeði. Síðasti sýslufundur Austur- Blómaval gefur út pöntunarlista UM ÞESSAR mundir eru íbúar utan höfuðborgarsvæðisins að fá í hendumar átta siðna litprentað- an pöntunarlista frá Póstverslun Blómavals. Listanum sem Blómaval gefiir út í 40.000 eintökum, verður dreift í hús utan höfuðborgarsvæðisins. í listanum er boðið upp á 58 mismunandi tegundir haustlauka og einnig eru leiðbeiningar um ræktun þeirra. Barðastrandasýslu var haldinn í Bjarkarlundi dagana 10. og 11. september. Miðað er við að sýslu- nefnd skili af sér um næstu áramót. Sýslan er nú einn hreppur í stað fímm áður og heyrir því sýslunefnd- in sögunni til. Helstu útgjöld sýslusjóðs í ár eru til vegamála og svo fékk dvalarheimilið á Reyk- hólum 100 þúsund krónur. Sýslu- maður okkar og oddviti sýslunefnd- ar er Stefán Skarphéðinsson á Patreksfírði. Sýslunefndin þakkar Stefáni og öðrum þeim sýslumönn- um sem hún hefíir átt samstarf með góða samvinnu. Þessu þakk- læti er hér með komið á framfæri. Hreppsnefnd Reykhólahrepps hefur ráðið sér sveitarstjóra og er það Reynir R. Reynisson hótel- stjóri. Hann er fæddur 7. maí 1960 og er stjómmálafræðingur að mennt. Kona hans er María Kristj- ánsdóttir. Reynir hefur störf hjá Reykhólahreppi 1. desember nk. Litlar framkvæmdir hafa verið í hreppnum þegar yfir heildina er lit- ið og virðist allt vera í biðstöðu. Bú hér eru lítil og bændur þola ekki að minnka bú sín. Hreppurinn er víðfemur og sundurslitinn. Gert var við kirkjuna á Reykhólum að utan í sumar og hún máluð og einn- ig er verið að gera við kirkjuna í Gufudal. Tillögur eru uppi um það að leggja niður sláturhúsið í Króks- Qarðamesi en þó skrýtið sé ér það eitt af máttarstólpum þessarar byggðar. Sláturhúsið heldur versl- uninni gangandi í því formi sem hún er rekin en Kaupfélagið í Króksfjarðamesi starfrækir þijár verslanir í hreppnum en þær em á Króksfjarðamesi, Reykhólum og Skálanesi. Kaupfélagsstjóri er Sig- urður Bjamason. Samúel Zakaríasson bóndi í Djúpadal lét bora fýrir heitu vatni á jörð sinni í sumar. Þegar komið var niður í 350 metra dýpi komu 20 lítrar á sekúndu af rúmlega 60 gráðu heitu vatni. Kostnaður við borunina var 450-500 þúsund krón- ur og verður heita vatnið lagt heim að íbúðarhúsinu sem er í 450 metra ijarlægð frá borholunni. Hallamun- ur er 15 metrar svo heita vatnið verður sjálfrennandi. Nægilegt er þama af köldu vatni svo staðurinn er orðinn ákjósanlegar fyrir fískeldi. Reykhólaskóli byijaði 2. septem- ber og em í skólanum um 60 nemendur en hann starfar í tvennu lagi, á Reykhólum og svo er útibú í Króksfjarðamesi fyrir yngstu nemenduma þar. Skólastjóri er Steinunn Rasmuss og starfsfólk er að mestu það sama og í fyrra. Réttað verður í Kinnastaðarétt 20. þessa mánaðar en sú rétt er aðalskilaréttin hér. Rekið verður inn kl. 10.00. — Sveinn. Gallerí Borg: Maðurinn og umhverfihans MAÐURINN og umhverfi hans er megin viðfangsefni mynda sem nú hafa verið hengdar upp á annarri hæð í Galleri Borg í Austurstræti. Meðal Iistamanna sem eiga verk þar em: Jóhanna K. Yngvadóttir, Hringur Jóhannesson, Jóhannes Geir, Daði Guðbjömsson, Einar Hákonarson, Björg Atladóttir, Tryggvi Ólafsson, Elías B. Hall- dórsson, Baltasar, Eyjólfur Einars- son, Jón Þór Gíslason, Ágúst Petersen, Haukur Dór, Magnús Kjartansson, Gunnar Öm og Vignir Jóhannsson. Verkin hanga uppi til 23. septem- ber og em til sölu. || ÍSLEIFUR JÓNSSON Bolholt 4 • Símar: 36920 - 36921 Hjartans þakkir til allra sem minntust mín á 100 ára afmœlinu. Sérstakar þakkir til starfs- fólks Reykjalundar. Einar Björnsson frá Litlalandi. Innilegar þakkir fœri ég börnum mínum og öörum œttingjum og vinum fyrir gjafir, kveöjur og ánœgjulega og ógleymanlega samveru á afmœli mínu 26. ágúst. GuÖ blessi ykkur öll. Ágústa Thomasen. Bygginga meistarar STAÐ- GREIÐSLA Við kaupum kaupsamninga og staðgreiðum. Hefur þú íhugað kosti þess að fá fjármagnið strax? KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.