Alþýðublaðið - 02.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stykkisliólms - styrktarmaðHr bosningarsjóðs fhaldslns. KMæmamálInn fresM Mý stjórn mjrndnð. Fraimsókn og íhald eru nú bú- Einn af þeim mönnum, er gátu, að því er virðist, vaðiið í Istands- banka og fengi'ð þar ár eftir ár svo ótrúlega stórar upphæðir, að með' öilu er óskiljaniegt, er Sæ- mundur Halldórsson kaupmaður í Stykkishólmii. Fyrir liðlega 13 árum, eða 1. jan. 1919, voru fasteignir og fast- eignaréttindi Sæmundar sam- kvæmt fasteignamati 38V2 þús. fcr., en eru þó íaldar í efnahags- reikningi 112i,4 'þús. kr. En eignir þessar eru i Stykkishóikni, á tSandi og í Grundarfirði). Er eign- in á síðastnefnda staðnum (bryggja og hú.s) bókfærð rnieð tvöföldu fastedgnamatsverði, Stykkishólimseignin með þreföldu og Sandsieignin nær fjórföldu f astdgniamat sver ði. 1 sama mund eru vörubirgðir og sjóðseignir Sæmundar taildar 78 þús,. kr. og útistandandi skuld- ir 36 þús., en eigndr aiils 298 þús. kr. 1 Skuídir eru táldar II614 þus. kr. og eignir ails umfram skuldir liðl. 181 þús. kr. Þrem árum sieinna, þ. e. 1. jan. 1922, eru fasteignir Sæmund- ar bókfærðar 151/2 þús. kr. hætrra, e’öa samtals 128 þús. kr. Vöru- birgðir og sjóðseignir hafa hæikk- að um 341/2 þús. kr. á þessum þrem árum, upþ í 112Vs þúsi. kr. og útistandandi skuldir um 28 þús,. kr. upp í 64 þús. kr„, en aðrar eignir Sæmundar háfa lækkað. Eignaaukningin er samt talin á þessum þrem árum hiema nær 68 þús. kr., og eru eignirnar taldar n,ær ,366 þús. kr. en skuld- irn,ar 2O6V2 þús. kr. Hrein eilgn talin 159 þús. kr. (Eigniarýrnun á þessum árum 22 þú.s. kr.) Sæmiundur hafði löngu fyrir stxíð (með bréfi dags. 18. marz 1910) veðisiett Chr. Nielisen heiil d- sala þeim í Kaupmianinahöfni, er hann skifti við, aflar fasteignir ísinar í StykkishóJlrui En í nóviem1- ber 1922 hafði baniki'nn látiiö Sæ- mund’veðsetja sér það, siem hann átti óveðsett, og hitt mieð öðrum (og sumpart þriðja) veðrétti, sem áður var^veðsiett. En þar eð Chr. Nielisien hafðd átt 44 þús. kr. hjá NSæmundi í ‘byrjun þess áns mun 2. (og sumpart 3.) veðrétturinn ekki hafa verið miikiis virði. (Bankinn fékk að lokum allar fasteignir Sæmundar fyrir 25 þús. kr. og þær eru öseldar enn; , enginn hefir enin villjað eiga þær fyrir þa’ð verð). Á áriniu 1924 verisn,ar hagur Sæmundar all-mikið, og hafa víst triegðast mikið váðskifti hans við Chr. Nielisen. En áriö eftir (1925) fara þrír fjármália- spekingar og viðskiftasérfræðiing- ar íhald'siins utan til Danmjerkur ag siitja þ,ar á ráðstefnu með dönskum fjármála-kaupsýsllu- mönnum til þess að ræða um, hvernig mætti auka viðsikiftasam- band íslands og Danmefkur. Þessir þrír fjármála- og viðskifta- frömuðir, sem íhaldið gerði út af örkinni, voru Gísli Johinsen úr Vestmanniaeyjum, Sigurður Egg- jerz bankastjófi í íslandsbanka og Sæmundur Halldörsson í Stykk- ishölmi. En urn sama leyti er Chr. Nielsen orðinn leiður á viðskift- unum við Sæmiund og vill ganga að honumi. Sæmundur fer þá fram á það við bankann, að hann á- byrgist skuldina fyriir sig hjá Chr. Ndeisien. Og nú gerir bankinn það fjár- máláliega meiisitarastryk, að hanin (14. maí 1925) tekur að sér að ábyrgjast fyrir Sæmund ailt að 150 þús. kr. skuld hjá danska heilidsalanium, þótt Sæmundur stæðá' þá þega’r í á þriðja hundr- a’ð þúsund króna skuild við hank- ann. Fyrir þetta fékk bankinn tíl aflýsinigar veðbréf Chr. Nielsen í StykM'shóihnisieignisníni (er síðar reyndist 13 til 14 þús. kr. virði) off 150 púsund króna eigin víxil frá Sæmundi Halldórssyni. — Alt í lagi! Hefði banikinm þetta ár látið staöar numið um viðskiftiin við Sæmund, hefði hann siloppið með um 200 þús. króna tap, í stað þess sem varð, að halda áfram, svo að ofan á þetta tap kom mieira en i/2 milj. kr. tap í viiföibót. Hér verður nú að stytta nokkuð söguna og hiaupa yfir næstu fimm árin, ag segja hvernig þietta stóö 1. jan. 1927. Þó má geta þess, a’ð skuld Sæmiundar við Is- landsbanka vax í ársbyrjun 1923 190 þúsi. kr. I ársbyrjun 1926 hefir hún hækkað um 44 þús. kr. og er þá 234 þús. kr. Fasteignir eru þá taldar töluvert lægri en 1922, vörubirg'ðir og sjóðseiígn er líka tali'ð nokkru lægra, svo og útdstandandi skuldir. Eignir alls eru samt taildar eitthvað 12 þús. kr. hærri, eöa samtalis 387 þús. kr. Skuldir Sæmundar hafa á þesisum árum vaxið um 327 þús. kr., e'ða úr 2O6V2 þús. kr. í 533 þús. kr., þar af skuldar Sæmund- ur Mandisbanka 342i/2- þúsi. kr. Eignarýrnun befir orðið yfir 305 þús. kr. á þessium árum, og hann á þegar hér er komið 145 680 kr. og 54 aurum minna en ekki neitt, þó gengi'ð sé út frá að eigniirnar séu taldar með samwirði, siem langt frá var, svo sem síðar kom á daginn. Á árunum 1927 og 1928 óx sfcuild Sæmiundar í íslandisbanka um liði. 126 þús. kr. hvort árið. Var hún í árslok 1927 orðin 469 þús.. kr. oig í ársiok 1928 595 þús. kr. 1. janúar 1929 eru vörubingðir og sjóðseign taldar um 60 þús, in að kama sér saman um nýja stjórn ag er hún skipuð þannig: Áisgeir Ásgeirsson forsætis- og fjármála-ráð- herra. Þorsteinn Briem prestur kr. útístandandi skuldir um 70 þús. kr., en eignimar alls um 8 þús. kr. minni en tvedim árurn áður, eða tæpar 380 þús. kr, Skuldir Sæmundar eru þá taldar hafa aukist uim 158 þús. kr. og eru þá samtals 691 þús. kr. Eigna- rýrnun á síðustu tveim árum 166 þús. kr., og er Sæmundur talinn þá í íslandsbanka ■ að eiiga um 312 þús. kr. mítina en ekkert. Á þessu ári eru eignir Sæmiund- ar taldar aukast um 43—44 þús. !kr. upp í 422i/o þús. kr., en jafn- framit aúkast skuldirnar upp í 828 þús. kr. Eignarýrnun er á ár- inu 93 þús. kr. Skuld Sæmuindar vi'ð Isiandsbaraka er þegar þjóð- hátiðarárið hefst 718585 kr. 91 eyrir, en Sæmundur á þá eftir efna- hagsreikningi, er hankinn hafði fenigið, 405350 kr. 44 aur. minna en ekfeert, en raunvemlega mun hann þá hafa átt að minsta kostí 650 þús. kr. minna en ekk- ert, og var bankiinn þó það ár búinn að gefia honum eftír 40 þús. kr. rentur af eldri víxlum. Þiegar bú Sæmundar, eftír að Islandsbanki var liðinn undir lok, var teMð til gjaldþrotameðferð- ar, var skuldin við bankann 766591 kr. 08 ccumr. !En upp í það fékk bankinn fast- eignirnar, siem þá vora áætlaðar 25 þús. kr. viröi. skipin, siem voru taldn 18 þús. kr. virði, og úti- standandi skuldir, sem voru metn- ar á 4 þúis. kr. eða lítið eitt meira en bankinn var áður búimn að giefa honum eftir. Tap bankans á Sæmundi er því eitthvað líkt og öll upphæðim, er hanin skuldaði, þegar búið var gert upp, eða næstum 8/4 uiillj. króna. Síðar verður skýrt hér í biaðinu, hoers vegm Sænmndur fékk féð svona tkmarkáliaust úr bankanum. Veðrio. Háþrýstisvæði er fyrir noirðan ísland, en grunn lægð fyr- ir suÖvestan. VeðuTútlit: Faxa- flói, Breiðafjörður og Vestfirðir: Hægviðri. Orkomulaust. Magnús Guömundsson dóirism álaráðberra. Hafa flokkarnir einniig komið sér sarnan um að ljúka nú þimg- inu, samþykkja fjárlög með nið- urskurði verMegra framkvæmda, en fresta kjördœmamálinu til næsta þings. Þar með er íhalds- Almenaiur borgara~ fundur verðrar haldiran i hvöld kl. S í Barnaskóla- portinra við Fs’íkirkja- veg að tilhintnn AI- pýðnfiokksins. Umræðuefni: Stlórnarmyndnn ihaldsflokkanna o§ svikin I k|ördæma- skipnnarmálinn. Vmmibrðpiii á alþingi. Eina málið, sem tekið vár éo dagslkrá neðri deildar alþingis f gær, var frumvarp um ríáiftóíru- friðun, friðun sögustaða o. fl.,. sem Magnús Jónisson flytur að tílhlutun Náttúrufræðifélagsins.- Flutningsmaður hafði lýst yfir því við 1. umræðu málsins, að það væri flutt á þessu þingii j þyí skyni eingöngu að kynnia þing-i mönnu.m og öðrum það, svo áð það gæti fiengið þeiim muin gieið- ari afgreiðsilu síðar. Var máiliimr ekki vísiað til nefnidar a'ð því sinni, þar eð fiutningsnm'öufiim ætliaðjst ekki til, að þáð kæmi. aftirr til umræðu á þessu .þingi. I gær var það samt teki'ð til 2. umræðu, til þesis einis að vísa. því í niefnd til málamyhdia. Þó' kastar fyrst tólfunum í dag, því að eina málið, sem nú er á dag- skrá neðri deiildar, er o,rðið aö lögum. Einis og kunnugt er flutti Héðinn Valdimarssoin frumvarp á« þessu þingi um endurbætur á lög- unum um hafnarstjörn Reykja- víkur. Frumvarp þétta var svo. af Akranesi atvininiumálaráðherra. flokkurinn runninn frá stefnu. sinni í kjördæmamálinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.